Morgunblaðið - 01.03.2004, Síða 16
16 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Grjótaþorpið
Einbýlishús á þremur hæðum með sér-
byggðum bílskúr, rúmgóðri geymslu og
tveimur rúmgóðum sérbílastæðum, alls um
190 m². Húsið var flutt á nýjan grunn og
endurbyggt árið 1990 og er því um nýtt hús í
grónu hverfi að ræða. Allar lagnir eru frá
1990 og í því eru 6-7 herbergi og er mögu-
leiki að hafa séríbúð í kjallara. Hér er haldið í
gamla stílinn og natni lögð í allt. Húsið fékk
viðurkenningu frá Rvk.borg, í fyrra, fyrir end-
urbyggingu á eldra húsi. Fallegur garður er
við húsið og góður pallur og verönd.
Klukkurimi - NÝTT
Vorum að fá í einkasölu góð 89 m² 3ja herb.
á 2. hæð með sérinngangi. Suðaustur svalir.
Áhv. 6,7 millj. húsbr. og 2,6 millj. viðb.lán.
Verð 12,9 millj.
Flúðasel - NÝTT
Falleg og vel innréttuð 86 m², 3-4 herb. íbúð
á tveimur hæðum. Nýleg innrétting í eldhúsi.
Parket og flísar. Áhv. 6,3 millj. Verð 12,7
millj.
Kaplaskjólsvegur - NÝTT
Vorum að fá í einkasölu mjög góð 78 m² 3ja
herb. íbúð ásamt óinnréttuðu risi sem býður
uppá stækkunarmöguleikar. Fallegt bað, flís-
ar og parket. Þessi stoppar stutt. Verð 12,8
millj.
Hraunbær - NÝTT
Vorum að fá í einkasölu fallega og vel inn-
réttaða 87 m², 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöl-
eignarhúsi. Glæsilegt eldhús, parket og flís-
ar. Áhv. 5,4 millj. Verð 11,7 millj.
Kristnibraut - Parhús
Fallegt 166 m² parhús á tveimur hæðum
ásamt 24 m² bílskúr. Húsið er að mestu frá-
gengið að innan. Þrjú svefnherb. Stórar stof-
ur, mikil lofthæð. Endahús í botnlaga, glæsi-
legt útsýni. Óskað er eftir tilboði.
Stykkishólmur - Lítið einbýli
Skemmtilegt einbýlishús ásamt bílskúr við
hjarta Stykkishólms. Tækifæri fyrir fjölskyldu
sem vill eiga hús út á landi. Verð 6,6 millj.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Furuberg - Hafnarfjörður
Mjög gott og vel innréttað 150 m² einbýlis-
hús á einni hæð ásamt 36 m² bílskúr. Fjögur
svefnherb. Rúmgóðar stofur. Parket og flís-
ar. Pallur við húsið. Þetta er mjög áhugaverð
eign. Áhv. 4 millj. Verð 24 millj.
Hlaðbrekka - Skipti
Mjög gott og vel viðhaldið 161 m² einbýlis-
hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr.
Þrjú svefnherbergi. Hús í mjög góðu ástandi.
Parket og flísar. Skipti á minni eign koma til
greina. Áhv. 9 millj. Verð 23 millj.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf.
hefur hafið sölu á stór glæsilegum 3ja,
4ra og 5 herbergja íbúðum í glæsileg fjöl-
eignahúsi í Grafarholtinu. Vandaðar inn-
réttingar og þvottahús í hverri íbúð.
Stæði í bílgeymslu. Frábær staðsetning. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna.
Íbúðirnar eru frá 94 m² uppí 125 m². Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar.
KIRKJUSTÉTT 15-21
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf.
hefur hafið sölu á stór glæsilegum 2ja,
3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsi-
legum fjöleignahúsi í Bryggjuhverfinu.
Íbúðirnar eru frá 95 m² og uppí 218 m².
Flestum íbúðum skilað fullbúnum án gólf-
efna. Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúð-
um. Íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bif-
rastar.
NAUSTABRYGGJA 12-22
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hef-
ur hafið sölu á mjög rúmgóðum og falleg-
um 2-3ja og 3-4ra herbergja íbúðum í
glæsilegu fjöleignahúsi í þessum eftirsótta
stað í Salahverfinu. Stærðir íbúða frá 91
m² og upp í 130 m². Mjög fallega innrétt-
aðar íbúðir og frábært útsýni. Stæði í bíl-
geymslu geta fylgt íbúð. Íbúðum verður
skilað fullbúnum án gólfefna í ágúst 2004.
Sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar.
RJÚPNASALIR 14
Breiðavík - NÝTT
Vorum að fá í einkasölu fallega innréttaða og
góða 113 m² 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í
góðu fjöleignarhúsi. Parket og flísar. Verð
15,8 millj.
Laufásvegur - NÝTT Vorum að fá í
einkasölu 95 m² 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í
miðbænum. Parket. Eign sem býður uppá
mikla möguleika. Verð 13,9 millj.
Espigerði - Rúmgóð og björt
Falleg og mjög björt 137 m², 4-5 herb. íbúð á
8. hæð í góðu fjöleignahúsi. Íbúðin er á
tveimur hæðum og með tvennum svölum.
Þrjú svefnherbergi. Nýlegt eldhús. Arinn.
Parket og flísar. Verð 19,8 millj.
Asparfell Góð 111,2 m² 4ra herbergja
íbúð á 6. hæð í fjöleignarhúsi. Fallegt bað-
herb. Suðursvalir. Áhv. 4,3 millj. bygg.sjóð-
ur. Verð 11,8 millj.
Gvendargeisli
Tvær glæsilegar 4ra hebergja íbúðir ásamt
stæði í bílgeymslu. Íbúðirnar eru til afhend-
ingar í mars/apríl 2004, fullbúnar án gólfefna.
Verð 17,5 millj.
Langholtsvegur - Ris Góð 3ja her-
bergja risíbúð í góðu bakhúsi. Nýleg innrétt-
ing í eldhús. Nýlegt parket. Áhv. 6,9 millj. þar
af viðbótarlán 1,6 millj. Verð 9,5 millj.
Furugerði - NÝTT
Mjög falleg 66 m² 2ja herbergja íbúð á jarð-
hæð með sérgarði í góðu fjöleignarhúsi.
Parket og flísar. Ath. að eignir á þessu svæði
stoppa ekki lengi. Áhv. 5,3 m. Verð 10,8 m.
KAUPENDAÞJÓNUSTA BIFRASTAR
Viðskiptavini okkar vantar nú þegar eftirtaldar eignir...
Gott um 200 m² einbýlishús á 108 svæðinu, önnur hverfi
koma til greina.
120-130 m². 4-5 herb. íbúð í Fossvogi.
Tveggja íbúða hús í Reykjavík.
Rað- eða parhús í Grafarvogi eða Hraunbæ.
2ja og 3ja herb. íbúðir í 101 eða 107.
2ja herb. íbúðir í öllum hverfum, gríðaleg eftirspurn.
Krummahólar Vorum að fá í sölu
góða 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjöleign-
arhúsi með lyftu. Nýtt baðherbergi, flísar. Út-
sýni, parket. Áhv. 3 millj. Verð 8,5 millj.
Skipholt Mjög góð 46 m² ósamþykkt 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Verð
5,9 millj.
Askalind - Laust
Mjög gott 113 m² húsnæði ásamt 25-30 m²
millilofti. Um er að ræða endabil sem er sal-
ur, tvö skrifstofuherbergi og starfsmannaað-
staða. Innkeyrsludyr. Gámastæði fyrir tvo
gáma við húsið. Laust til afhendingar. Verð
12,6 millj.
Fiskislóð - Skrifstofuherbergi
Mjög gott skrifstofuherbergi í nýlegu húsi,
með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Hiti
og rafmagn innifalið í leiguverði sem er kr.
30.000 á mánuði. Nánari uppl. gefur Pálmi.
Til Leigu - Hólmaslóð
Til leigu um 130 m² og 200 m² rými með að-
gangi að snyrtingu og skrifstofuherbergjum.
2ja tonna talía í húsinu og auðvelt að taka
inn vörur. Laust fljótlega. Allar nánari upplýs-
ingar gefur Pálmi.
Trönuhraun - Litlar einingar
Nýtt og glæsilegt húsnæði sem má skipta
uppí þrjú 144 m² bil. Mikil lofthæð og inn-
keyrsludyr á hverju bili. Verð pr. bil 11,9 millj.
Nánari uppl. gefur Pálmi.
Til leigu - Vegmúli Til leigu tvö
rými annað um 100 m² og hitt rúmlega 200
m² (sem mætti skipta upp) á 3. hæð (2. hæð
frá götu) sem verður innréttuð eftir þínu
höfði. Lyfta er í húsinu. Til afhendingar strax.
Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðn-
um og sýna húsnæðið þegar þér hentar.
Síðumúli Mjög gott skrifstofu- og lag-
erhúsnæði í miðju fjármálahverfi Rvk. Sam-
tals 815 m², lager 633 m² og skrifstofur 182
m². Nánari uppl. á skrifstofu.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf.
hefur hafið sölu á mjög rúmgóðum og
fallegum 2-5 herbergja íbúðum við
Strandveg og Norðurbrú í nýja bryggju-
hverfinu í Garðabæ. Hverfið snýr vel við
sólu. Stærðir íbúða frá 62 m² og uppí 210
m². Mjög fallega innréttaðar íbúðir og frá-
bært útsýni. Stæði í bílgeymslu fylgja
flestum íbúðum. Íbúðum verður skilað
fullbúnum án gólfefna í haust. Nánari
upplýsingar á skrifstofu okkar eða á fast-
eignasala.is.
SJÁLAND VIÐ ARNARNESVOG
Til sölu glæsilegt sumarhús fyrir austan fjall sem er í algjörum
sérflokki. Allur frágangur og búnaður er í fyrsta klassa. Öll lúxus
aðstaða fyrir hendi, gufubað, heitur pottur, frábær staðsetning
sérafmörkuð. Sjón er sögu ríkari. Eign fyrir fjársterka
kaupendur.
Sumarhús fyrir fjársterka
Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá
ERON s:515-7440- 8948905.
Leirskál með loki
Verð áður: 4.500 kr.
Verð nú: 3.150 kr.
Á tilboði
Jón Indíafari
Stripe matar-
og kaffistell
20% af-
sláttur af öllu
röndóttu
Tebolli
Tilboðsverð:
1.390 kr.
Duka, Kringlunni
Er þinn
fasteignasali
í Félagi
fasteignasala?