Morgunblaðið - 01.03.2004, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 01.03.2004, Qupperneq 17
HÆGT er að nýta pláss undir súð með ýmsum hætti. Hér hefur verið gripið til þess ráðs að smíða bókahillur og fella þær upp undir súðina. Þar með fæst pláss fyrir allar vasabrotsbækurnar og ýmislegt fleira. Uppi í risinu eru allir veggir hallandi og því er ekki hægt að hengja myndir á þá. Bókahillurnar henta því líka ágætlega fyrir ýmsa skrautmuni sem og myndir sem standa á litlum trönum. Sniðug lausn Undir súð MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 C 17 Kynntu þér kosti www.hus.is Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. GUNNAR BERGMANN JÓNSSON SÖLUMAÐUR SÍMI 690 3408 GUNNAR HALLGRÍMSSON, SÖLUMAÐUR SÍMI 898 1486 a sb yr g i@ a sb yr g i. is • w w w .a sb yr g i. is • 4RA - 5 HERB. BARÐASTAÐIR Mjög rúmgóð og vel skipulögð 108,2 fm íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í forstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, stóra stofu, eldhús og stórar svalir með fínu útsýni. Verð 15,9 millj. GULLENGI - BÍLSKÚR Mjög glæsileg 120,6 fm 4-5 herb. íbúð með sérinngangi í fallegu 6 íbúð húsi. Íbúðin skiptist m.a. í 3 góð svefnherbergi, stofu, borðstofu, þvottaherbergi, gott baðherbergi, geymslu og eldhús með borðkrók. Innréttingar í sérflokki. Full- búinn bílskúr. VESTURGATA - LYFTUHÚS Mjög rúmgóð og vel skipulögð 103,3 fm íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi við Mið- bæinn. Mikið útsýni. Tvær stofur og tvö svefnherbergi, möguleiki á 3ja herberginu. Verð 16,9 millj. 3 HERBERGJA BREKKUBÆR - EFRI SÉR- HÆÐ 130,8 fm falleg og vönduð efri sérhæð með sérinngangi í mjög góðu tvíbýlsihúsi. Á hæðinni eru m.a tvö góð svefnherb., geymsla, eldhús með borð- krók, stór stofa og geymsla. Í kjallara er stór geymsla og þvottaherbergi. Falleg frágengin lóð. Verð 17,9 millj. ÁLFATÚN - FOSSVOGUR Falleg 88,5 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjöl- býli við Fossvoginn. Fábært útsýni, svalir í norður og suður. Þvottahús innan íbúðar. Verð 13,9 millj. ÁLFTAMÝRI Mjög rúmgóð og falleg 3 herbergja, 87,0 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Fallegt útsýni. Nýlega búið að taka hluta íbúðar- innar í gegn. Verð 13,4 millj. FROSTAFOLD - MIKIÐ ÚTSÝNI Mjög falleg og rúmgóð 85,8 fm íbúð á 5. hæð í fallegu fjölbýli með glæsilegu útsýni. Íbúðin er laus til afhendingar strax. Lyklar á Ásbyrgi. Verð 12,5 millj. HAMRABORG - JARÐHÆÐ Til sölu eða leigu mjög gott 219,0 fm verslunar eða þjóustuhúsnæði á jarð- hæð. Húsnæðið er mjög vel staðsett og hefur mikið auglýsingagildi. Laust strax. Allar nánari upplýsingar gefur Ingileifur Einarsson hjá Ásbyrgi fast- eignasölu. RAUÐHELLA - LAUS STRAX Nýtt 1.557 fm iðnaðar- og lagerhús- næði sem selst í einingum í stærðum frá 130 fm. Mikil lofthæð, stórar inn- keyrsludyr. Stór malbikuð lóð. Allar nánari upplýsingar veitir Ingileifur Ein- arsson lgf. í síma 568 2444. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Nú vantar okkur allar gerðir eigna á skrá, höfum ákveðna kaupendur að eign- um í Kópavogi og Árbæ. Við hjá Ásbyrgi komum og metum eignina þér að kostnaðarlausu, ásamt því að finna eign sem þér hentar. Við erum með sam- tengdann gagnagrunn sex fasteignasala, þú setur eignina þína í einkasölu hjá okkur en ferð inn á sameiginlegan grunn hjá HUS.IS. Kynntu þér kosti HUS.IS og vertu í sambandi við sölumenn okkar. ATVINNUHÚSNÆÐI SMIÐJUVEGUR - 1. HÆÐ Mjög gott 209 fm iðnaðarhúsnæði á neðri hæð í góðu steinsteyptu húsi. Lofthæð 3,5 m. Laust strax. Verð 15,7 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Við erum í Félagi fasteignasala EIRHÖFÐI - ATVINNUHÚS Til sölu gott 672,2 fm Iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð og stórum inn- keyrsludyrum. Skiptist í góða starfs- mannaaðstöðu, skrifstofuhæð, Stóran sal og annan minni. Nýtist hverskyns iðnaði. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.  564 1500 25 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA Álfhólsvegur 140 fm einbýli, hæð og ris, 3-4 svefnherbergi, rúmgóð stofa með parketi, 31 fm bílskúr, stór fallegur suð- urgarður með miklum trjágróðri. Holtagerði 116 fm efri hæð með sér inngangi í tvíbýli, 4 svefnh. nýleg innrétt- ing í eldhúsi, 30 fm bílskúr. Einkas.V 17,5 m. Álfkonuhvarf-Vatnsendi Í byggingu 198 fm einbýli á tveimur hæð- um, auk þess 46 fm bílskúr, 4 svefnherb. stórar svalir, mikið útsýni. Húsið verður af- hent tilbúið að utan með öllum útihurðum, en ófrágengið að innan. Álfkonuhvarf - Vatnsendi Í byggingu 134 fm raðhús á einni hæð, 4 svefnherb. 36 fm bílskúr. Húsið verður af- hent tilbúið að utan með öllum útihurðum, en ófrágengið að innan. Digranesvegur 121 fm á jarðhæð með sérinngangi, baðherb. nýlega endur- nýjað, 4 svefnherb. parket á gólfum, suður garður með sólpalli, laus mars. Einkasala. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Lyngbrekka 73 fm á jarðhæð í fjór- býli, rúmgott eldhús með góðri innrétt- ingu, nýlegar flísar á gólfi, baðherbergi með sturtuklefa og nýlegum flísum á gólfi, rúmgóð og björt stofa með vesturútsýni. Einkas. V 10,9 m. Teigasel 35 fm einstaklingsíbúð á 2. hæð, laus strax. Einkasala. V. 7,0 m. Vitastígur Glæsileg nýleg 2ja herb. íbúð, eikarinnrétting í eldhúsi, suðaustur- salir mikið útsýni. Einkasala. Njálsgata 46 fm 2ja herb. í kjallara í þríbýli. V 6,8 m. 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR Laugarásvegur 78 fm 3ja herb. á efri hæð í tvíbýli, auk 40 fm bílskúrs. Flúðasel 100 fm vönduð 4ra herb. á 1. hæð, góð innrétting í eldhúsi, þrjú rúmgóð svefnherb. með parketi, stofa með gegn- heilu parketi, flísalagt bað, 30 fm stæði í bílahúsi. Hamraborg 98 fm 3ja- 4ra herb. á 3. hæð, góðar innréttingar, hús nýstandsett að utan. Einkasala. ATVINNUHÚSNÆÐI. Hamraborg 226 fm skrifstofuhæð á efstu hæð í lyftuhúsi, sem skiptist m.a. í 7 rúmgóð herbergi, stórt alrými, tvær snyrt- ingar, eldhús og sér útbúið tölvuherbergi, góð aðkoma og næg bílastæði. Lyklar á skifstofu Eignaborgar. Bakkabraut- Kóp. mjög gott 105 fm atvinnuhúsn. Á tveimur hæðum. Á neðri hæð sem er um 54 fm vinnusalur með stórri innheyrsluhuð, en efri hæð er innréttuð skrifstofa með tveimur herbergj- um, eldhúsi, hentar vel fyrir ýmsa starf- semi. Auðbrekka 280 fm atvinnuhúsnæði Auðbrekkumegin, stórar innkeyrsludyr, möguleiki að kaupa efri hæð sem er einnig með innkeyrsludyrum. Laufbrekka-iðanðarhús 225 hæð með tveimur stórum innkeyrsludyr- um, lofthæð um 5,0 m. Laust í feb. V 17,4 m. ÍSLEIFUR Jónsson ehf. færði Lagnakerfamiðstöð Íslands nýlega að gjöf húsveitugrind fyrir sumarbú- staði sem er sett upp í samræmi við nýtt tækniblað frá Rb nr. 53. „Hér er um stórgjöf að ræða,“ segir Kristján Ottósson, fram- kvæmdastjóri Lagnakerfamiðstöðv- arinnar, en húsveitugrindin er sér- staklega hönnuð með það í huga að koma í veg fyrir frostskemmdir í sumarbústöðum, þegar fólk er ekki í bústaðnum. Uppbygging lagnakerfisins er þannig, að kerfið tæmir sig sjálft, ef rafmagn fer af bústaðnum, sé rétt frá stjórntækjunum gengið. Ef eigandi sumarhússins vill ekki skilja við bústaðinn með vatni í leiðslum þegar hann yfirgefur bú- staðinn, slekkur hann á einum rofa, og þar með rennur vatnið sjálfkrafa úr öllum leiðslum og þannig er komið í veg fyrir hugsanlegar stórskemmd- ir. Þá hefur Ísleifur Jónsson hf. gefið Lagnakerfamiðstöðinni fullkominn rennslismæli til að mæla og stilla rennsli og mismunandi þrýsting í lagnakerfum (ofnakerfum). „Þessi mælir opnar nýja sýn og betri mögu- leika til kennslu í pípulögnum,“ sagði Kristján Ottósson. „Vandamál líðandi stundar er að hitakerfi í húsum hafa ekki verið rétt stillt vegna lélegrar hönnunar og líka vegna þekkingarskorts iðnaðar- manna, því aðstaða til fræðslu hefur ekki verið til staðar fyrr en nú.“ Fékk húsveitugrind að gjöf Hér sést húsveitugrindin uppsett á spjaldi og tilbúin til notkunar við kennslu. Til vinstri er Grétar Leifsson, forstjóri Ísleifs Jónssonar hf., afhenda Kristjáni Ottóssyni, framkvæmdastjóra Lagnakerfamiðstöðvar Íslands, húsveitugrind- ina og mæli, sem er á milli þeirra á myndinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.