Morgunblaðið - 01.03.2004, Side 18
18 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
MAGNÚS HILMARSSON
JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali
VALBORG JÓNSDÓTTIR
Einbýlis-, rað-, parhús
KAMBASEL
Mjög fallegt 186 fm endaraðhús á tveimur hæðum
með innb. bílskúr. 4 svefnherbergi, parket. Fallegar
innréttingar. Sérlega velviðhaldið og vönduð eign.
Áhv. byggsj. og húsbr. 5,1 millj. Verð 22,7 millj.
BERJARIMI
Fallegt og vel skipulagt 200 fm parhús á tveimur
hæðum með innb. 25 fm bílskúr. Fallegar innrétting-
ar. 4 til 5 góð svefnherbergi. Góð sjónvarpsstofa.
Góð eign innst í botnlanga. Verð 23,5 millj.
TUNGUÁS - GB - 3JA ÍB. HÚS
Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílskúr alls 260 fm. Á neðri hæð eru
tvær fullbúnar 2ja herbergja íbúðir. Á efri hæð
er glæsileg sérhæð. Lóð ekki fullfrágengin.
Verð 30.9 millj.
5-7 herb. og sérh.
VIÐ ELLIÐAVATN
Glæsileg alveg ný 120 fm neðri sérhæð í fjór-
býli. Glæsilegar nýjar innréttingar. Parket. Sér-
inngangur. Frábært útsýni yfir vatnið. Áhv.
húsbr. 9.1 millj. Verð 20,5 millj.
KRISTNIBRAUT LAUS FLJLÓT-
LEGA
Stór og glæsileg 147 fm íbúð með sérinngangi á
þessum frábæra útsýnisstað ásamt innb. bílskúr.
Hæðin skilast með flísalögðu baði og þvottahús-
gólfi, annars án gólfefna. Sérlega vandaðar inn-
réttingar frá H.T.H. og raftæki frá AEG.
SAFAMÝRI
Vorum að fá í einkasölu gullfallega 5 herbergja
126 fm íbúð á 2. hæð á þessum vinsæla stað.
Fallegar innréttingar. Parket. Tvennar svalir.
Áhv. 5 millj. húsbréf Verð 15,8 millj.
Höfum til sölu sérlega glæsileg 148 fm og 163 fm raðhús á einni
hæð með innb. bílskúr á frábærum stað með óhindrað útsýni út yfir
Elliðavatnið. Glæsilegar innréttingar frá H.T.H. Húsin eru með 3
svefnherbergjum, einnig hægt að fá húsin í lúxusútgáfu og þá með 2
svefnhergjum. Húsin skilast fullbúin án gólfefna. Teikningar og allar
upplýsingar á skrifstofu Skeifunnar.
Verð frá 25,8 millj.
FELLAHVARF VIÐ ELLIÐAVATN 4 herbergja
MELABRAUT
Góð 4ra herbergja 88 fm efri hæð í þríbýli á
þessum eftirsótta stað. 3 svefnherbergi. Parket.
Fallegt útsýni. Nýtt þak og nýtt dren. Áhv
húsbr. 4,9 millj. Verð 12,9 millj.
LOKASTÍGUR
Falleg 4ra til 5 herbergja íbúð hæð og ris í þrí-
býli. Góðar innréttingar. Góðar suðvestursvalir.
Frábær staðsetning í Þingholtunum. Verð 13,5
millj.
ÞVERBREKKA LAUS
Falleg 4ra til 5 herbergja 104 fm íbúð á 2. hæð í
lyftuhúsi. 3 til 4 svefnherbergi. Fallegar innrétt-
ingar. Parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni.
Laus strax. Verð 13,5 millj.
KLEPPSVEGUR INN VIÐ SUND
Falleg 104 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýli inn við sundin. Fallegar nýlegar innréttingar.
Flísar og parket. Suðvestursvalir. Góð eign á góð-
um stað. Stutt í alla þjónustu. Verð 13,6 millj.
FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI
Falleg 4ra herbergja 96 fm íbúð á 3ju hæð
ásamt stæði í bílskýli. Góðar innréttingar. Gott
sjónvarpshol. Sérlega glæsilegt útsýni. þvotta-
hús í íbúðinni. Verð 12,9 millj.
VIÐ ELLIÐAVATN
Höfum til sölu sérlega glæsilega og
vandaða 174 fm íbúð á 5. hæð í
lyftuhúsi ásamt tveimur stæðum í
bílageymslu sem er innb. í húsið.
Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar.
Stórar og glæsilegar stofur. Tvennar
yfirbyggðar svalir. Parket. Sérlega
fallegt útsýni. Eign á frábærum stað
og er í algjörum sérflokki.
Verð 34,5 millj.
KIRKJUSANDUR LÚXUSÍBÚÐ
Glæsilegar og sérlega vandaðar 135,9 fm
efri og neðri sérhæðir á þessum eftirsótta
stað í grónu hverfi í Vesturbæ Kópavogs.
Efri hæðirnar eru með góðri lofthæð. Með
neðri hæðunum fylgir sérgarður. Sér-
stæðir 27,0 fm bílskúrar fylgja. Húsin af-
hendast fullbúin að utan. Lóð skilast full-
búin með hita í stéttum. Íbúðirnar af-
hendast fullbúnar að innan án gólefna.
Vandaðar innréttingar frá HB-innrétting-
um. Húsin standa á góðum og eftirsóttum stað. Stutt í alla þjónustu. Sjá nánar
skilalýsingu og teikningar á skrifstofu okkar.
Traustur byggingaraðili - Markholt ehf.
LÍTIÐ 5 ÍBÚÐA FJÖLBÝLISHÚS Nú eru aðeins nokkrar
4ra herbergja 120 fm íbúðir eftir í litlu fimm íbúða húsunum
við Fellahvarf við Elliðavatn. Íbúðirnar skilast fullbúnar án
gólefna, nema á baði og þvottahúsi, sem skliast flísalögð.
Allar innréttingar eru frá HTH. og eldhústæki eru frá AEG.
Öll sameign skilast fullfrágengin utan sem innan. Sérinn-
gangur í íbúðir á 1. hæð í gegnum sérgarð. Verð 17,8 millj.
Glæsilegt sýningarhús á staðnum.
HOLTAGERÐI
KÓPAVOGI
Nú eru aðeins örfáar íbúðir eftir í 10 hæða lyftu-
húsinu í byggingu við Rjúpnasali í Kópavogi.
Um er að ræða 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Allar
íbúðir afhendast fullbúnar án gólfefna með sér-
lega glæsilegum og vönduðum innréttingum frá
H.T.H. og A.E.G raftækjum. Valmöguleikar
kaupanda á innréttingum, tækjum og flísum.
Tvær lyftur í húsinu. Mjög stórar svalir með öll-
um íbúðum.
RJÚPNASALIR -
10 HÆÐA LYFTUHÚS
GLÆSILEGT ÚTSÝNI
Glæsilegt sýningarhús á staðnum
3 herbergja
BERGSTAÐASTRÆTI
Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í timburhúsi.
fallegar innréttingar. Parket. Frábær staðsetn-
ing í Þingholtunum. Verð 11,1 millj.
LOKASTÍGUR Góð 3ja til 4ra herbergja
íbúð á 1. hæð í 3ja íbúða húsi. Eldri innrétting-
ar. Upppússaður gólfpanill. Góður möguleiki á
svölum. Frábær staðsetning. Verð 10,3 millj.
SKÚLAGATA
Falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð. Fallegar
innréttingar og gólfefni. Flísalagt bað. Góður
staður. Verð 11,2 millj.
2 herbergja
REYKJAHLÍÐ
Falleg 2ja herbergja 65 fm íbúð á jarðhæð í litlu
fjölbýli. Parket. Sérinngangur. Sérafgirt verönd í
suðvestur. Sérlega góður staður.
Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð
10,6 millj.
HAMRABORG - LAUS
Mjög falleg og rúmgóð 65 fm 2ja herbergja íbúð
á 2. hæð í litlu fjölbýli. Parket. Nýtt bað. Stórar
vestursvalir. Fallegt útsýni. Bílastæði undir hús-
inu. Húsið nýmálað að utan. Íbúðin er laus
strax. Verð 10,2 millj.
HJALTABAKKI LAUS
Björt og rúmgóð 74 fm 2ja herbergja íbúð á 3ju
hæð. Parket. Suðursvalir. Góður og barnvænn
staður. Laus strax. Verð 9,3 millj.
SÓLVALLAGATA Falleg ósamþykkt 2ja
herbergja ca 50 fm íbúð í kjallara í litlu fjölbýis-
húsi í Vesturbænum. Góður staður. Steinhús.
Góð áhvílandi lán. Laus strax. Verð 5,8 millj.
HRÍSATEIGUR
Falleg 2ja og sérlega rúmgóð 71 fm íbúð í
kjallara í þríbýli. Frábær stað-
setning. Stutt í alla þjón-
ustu. Verð 10,9 millj.
Á 9. hæð er eftir ein 3ja herbergja 96 fm
íbúð óseld. Verð 15,2 millj.
Verð á 110 fm, 4ra herbergja íbúð 16,2 millj.
Hægt að innrétta sem 3ja. herb.
Afhending apríl/maí 2004.
Stæði í bílskýli fylgja.
Eigum eftir nokkrar glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í þessu nýja 3ja hæða fjölbýlis-
húsi við Kristnibraut 55-59 í Grafarholti. Í lyftuhúsinu nr. 59 eru eftir fjórar 3ja til 4ra her-
bergja íbúðir allt frá 93 fm og upp í 116 fm. Eftir er ein glæsileg 3ja herb. íbúð með
glæsilegum innréttingum úr kirsuberi og ein 4ra herb. íbúð í húsi nr. 57. Bílskúr getur
fylgt..
Sérlega vandaðar innréttingar frá H.T.H og raftæki frá AEG. Val kaupanda á innrétt-
ingum og flísum. Íbúðirnar skilast fullbúnar með flísalögðum böðum og þvotta-
húsgólfum, annars án gólfefna. Verð frá 15,9 millj.
Kristnibraut - lyftuhús
GRAFARHOLT
Þitt heimili - þinn stíll