Morgunblaðið - 01.03.2004, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 C 19
OKKAR METNAÐUR – ÞINN ÁRANGUR
NÝTT ÖFLUGT SÖLUKERFI - BETRI ÞJÓNUSTA
SKOÐUM EIGNIR SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD - VIÐ BJÓÐUM EINFALDLEGA BETRI KJÖR
Sölustjóri Eðvarð Matthíasson.
Sölumenn: Karl Jónsson, Valþór Ólason,
Vilhjálmur Bergs, hdl. lögg. fastsali
VÆTTABORGIR - GRAFARVOGUR. Tvö
mjög falleg og vel staðsett parhús á tveim-
ur hæðum ásamt 28 fm flísalögðum bílskúr,
samtals 166 fm hvort. Skilast fullbúið að
innan sem utan. Gólfefni eru parket (Hlynur)
og fallegar flísar. Ásett verð 28 m.
ATVINNUHÚSNÆÐI
VAGNHÖFÐI - IÐNAÐARHÚSNÆÐI.
Mjög gott húsnæði í einkasölu. Stærð hús-
næðis er 350 fm á tveimumr hæðum. Neðri
hæð er stór salur, stórar innkreyrsludyr,
kaffistofa, heildsala, salerni og geymslur.
Efri hæð eru skrifstofur, fundarsalur og
önnur skrifstofuaðstaða með 5 herbergjum.
Ásett verð 27 m. Tilboð velkomin.
URÐARHOLT - MOSFELLSBÆ. Mjög
vandað húsnæði á 1. hæð með góðri að-
komu. Malbikað plan og snyrtilegt um-
hverfi. Nýlega innréttað 157,1 fm verslunar-
húsnæði sem í dag er nýtt sem ljósmynd-
astúdíó og mjög falleg 2ja herb. íbúð, hús-
næðið var stækkað á árinu 2001 og er í alla
staði í mjög góðu standi. Ásett verð 15,9
m.
KÖLLUNARKLETTSVEGUR. Frábært at-
vinnuhúsnæði með útsýni yfir höfnina,
parket er á öllu nema baðherb., stórir
gluggar í þrjár áttir. Þetta eru ca 615 fm af
loftháu, björtu og glæsilegu húsnæði. TIL-
BOÐ ÓSKAST.
EINBÝLI
M/AUKAÍBÚÐ
HVAMMSGERÐI - REYKJAVÍK. Vor-
um að fá í einkasölu mjög fallegt einbýlis-
hús á 3 hæðum sem er 197 fm þar af er
aukaíbúð í kjallara 58 fm og bílskúr 37 fm.
Búið er að endurnýja mikið í húsinu. Nýlegt
parket og flísar á gólfum. Suðurverönd
með skjólveggjum og tengingu fyrir heitan
pott. Ásett verð 27,4 m.
HÆÐIR
FJÖLNISVEGUR - SKÓLAVÖRÐUHOLT
- 101 RVK. Mjög falleg 3ja til 4ra herb.
rishæð á rólegum stað í miðbænum, gólf-
flötur samtals 116,8 fm, birt flatarmál 81,1
fm með uppgerðu aukaherb. í rislofti. Mjög
fallegt útsýni til suðurs úr stofu. Öskjuhlíðin
og Keilir. Íbúðin hefur að mestu haldið
gamla yfirbragðinu. Nýlegir Velúx gluggar.
Nýlegt þak. Laus til afh. 15 mars ´04.
Ásett verð 14,9 m.
PENTHOUSE-ÍBÚÐ
HVAMMABRAUT - 220 HAFNA-
FJÖRÐUR. Stórglæsileg 125 fm penthose
íbúð á tveimur hæðum með ca 40 fm svöl-
um og fallegu sjávarútsýni. Gólfefni eru
parket og flísar. hjónaherb. með fataher-
bergi. Tvöföld stofa, úr borðstofu er falleg-
ur hringstigi upp í risið, þar eru tvö herb. og
sjónvarpshol. Þvottaherb. inn af eldhúsi.
Ásett verð 15,9 m.
4RA - 5 HERB.
KRISTNIBRAUT - 113 RVK. Glæsileg
4ra-5 herb. 123,1 fm íbúð í lyftuhúsi á 2.
hæð með stórum svölum með stórkostlegu
útsýni yfir Reykjavík og til hafs. Fallegar
innréttingar og gólfefni bæði á íbúð og
sameign. Flott íbúð á fallegum stað. Ásett
verð 18,3 m.
HOLTSGATA - 101 - VESTURBÆR.
Glæsileg 4ra til 5 herb. 95,3 fm risíbúð með
svölum í suðvestur. Eigninni fylgir 40,5 fm
bílskúr sem er með vatni, rafmagni og
skólpi. Íbúðin er töluvert stærri en skráðir
fm segja til um og er í alla staði mjög
snyrtileg. Sameign er í mjög góðu standi.
Nýtt skólp og nýir gluggar. TOPP ÍBÚÐ Á
TOPP STAÐ. Ásett verð 15,5 m.
SUÐURVANGUR - 220 HAFNAFJÖRÐ-
UR. Mjög snyrtileg 125 fm íbúð á 1. hæð í
góðu fjölbýli. 3 svefnherb., möguleiki á
fjórða herb. Gólfefni eru flísar og parket.
Þvottaherb. og búr innan íbúðar. Ásett
verð 13,9 m.
FROSTAFOLD - 112 REYKJAVÍK.
Glæsileg 4ra-5 herbergja 74,1 fm íbúð á 3.
og 4. hæð með stóru tómstundarherbergi á
1. hæð. 37,3 fm, 9,9 fm geymslu og 25,3
fm bílskúr og frábæru útsýni til suðurs af 21
fm svölum, samtals 167,6 fm. Allar innrétt-
ingar og gólfefni eru fyrsta flokks, ljós og
önnur rafeindatæki er stýrt í gegnum tölvu,
nuddbaðkar á baði. GLÆSILEG EIGN.
Ásett verð 17,9 m.
4RA HERB.
NJÁLSGATA - MIÐBÆR. Falleg eign á
tveimur hæðum 106 fm. Efri hæð: Stofa,
borðstofa, eldhús, hjónaherb., baðherb.
Neðri hæð: 2 svefnherb., sjónvarpshol,
þvottaherb sem getur nýst sem góð vinnu-
aðstaða, geymslur. Stór sameiginleg lóð á
bak við húsið. Ásett verð 14,5 m.
3JA - 4RA HERB.
HRAUNBÆR - REYKJAVÍK. 109,2 fm
3ja-4ra herbergja íbúð á stað þar sem öll
þjónusta er við hendina. Stórar svalir, flísar
og parket á gólfum, hátt til lofts og þrifaleg
sameign. Góð íbúð á góðum stað. Ásett
verð 12,9 m.
3JA HERB.
LEIRUBAKKI - NEÐRA BREIÐHOLT.
Mjög góð ósamþykkt 83,6 fm 3ja herb.
íbúð á jarðhæð. Tvö svefnherb., tvær
gluggalausar geymslur möguleiki að nota
sem svefnherb., stofa, eldhús, baðherb.,
forstofa. Gólfefni eru flísar, dúkur og teppi.
Áhv. 4,4 m. ca 40 þús. á mán. Ásett verð
7,8 m.
GOÐABORGIR - REYKJAVÍK. Mjög góð
og vel skipulögð 85,8 fm 3ja herbergja íbúð
á 2. hæð með suðursvölum. Stutt er í alla
þjónustu. Mjög fallegt útsýni úr eldhúsi. Að-
eins eru sjö íbúðir í húsinu, verið er að
mála. Ásett verð 12,8 m.
2JA HERB.
RAUÐARÁRSTÍGUR - 101 REYKJA-
VÍK. Um er að ræða ósamþykkta kjallar-
íbúð sem þarfnast endurnýjunar og breyt-
inga. Þetta er tilvalin eign fyrir þá sem vilja
kaupa eign til að leigja út. Á eigninni hvílir
3,1 millj. á mjög hægstæðum kjörum. Eign-
in er í leigu eins og er. Ásett verð er 4,9 m.
FYRIRTÆKI
BLÓM OG GJAFIR - HAMRABORG -
KÓPAVOGI. Erum með glæsil. blómabúð
á fráb. stað til sölu. 112,3 fm auk geymslna
(góð vinnuaðstaða). Áberandi staðsetning
og við hliðina á Nóatúni, mjög svo blómleg
viðskipti og góðir tímar framundan, góð
velta. Vísitölutendur leigusamn. sem er
núna 114.500 kr. á mán. Leigusamn. gildir
til 2013, sex mán. uppsagnarfr. og leigutaki
hefur forgangsrétt að samn. liðnum. Tilvalið
atvinnutækifæri fyrir einstaklinga og hjón.
FREKARI UPPLÝSINGAR GEFUR JÚL-
ÍUS Í SÍMA 846 7679, FASTEIGNAÞING.
JÖRÐ
UM ER AÐ RÆÐA STÓRAN HLUTA ÚR
LANDI HAFNAR Í LEIRÁR OG MELA-
HREPPI. Heildarflatarmál eru 1935 hekt-
arar. Spannar þetta svæði yfir stærsta
hluta undirlendis við Hafnarfjall, fjallið sjálft
og dalina austan við það. Þetta er húsa-
laust land en mjög gott beitiland bæði í
fjalli og láglendi. Skógrækt nær yfir ca 40
hektara og er gott til sumarhúsabyggðar.
Samn. er í gildi milli núverandi landeiganda
og skógræktar Ríkisins um að skógræktin
greiði andvirði og virðisauka þeirra plantna
sem plantað er á landinu til landeiganda
gegn því að landeigandi sjái um plöntunina
sjálfa. Allar frekari uppl. veitir Eðvarð á
skrifst. Fasteignaþings, s. 585 0600 eða
849 7538.
GRANDAVEGUR - VESTURBÆR. Vel
nýtt 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi
á stað þar sem stutt er í alla þjónustu. Íbúð-
inni fylgir stór geymsla í risi og sameiginlegt
þvottahús í kjallara. Kjörin eign fyrir ungt
fólk sem vill stíga sín fyrstu skref á fast-
eignamarkaðnum. Ásett verð 6,9 m.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - MIÐBÆR. Góð
52,1 fm 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð á frá-
bærum stað. Íbúðin er rúmgóð og björt
með gegnheilu Bruce parketi á stofu og
svefnherbergi og útsýni til Esjunnar. Stað-
setningin er í hjarta bæjarins og þ.a.l. stutt í
alla þjónustu. Ásett verð 8,9 m.
BERGÞÓRUGATA - 101 - SKÓLA-
VÖRÐUHOLT. Í einkasölu mjög falleg 44
fm risíbúð í 3ja íbúða húsi, gólfflötur stærri.
Parket á eldhúsi, svefnherbergi, stofu og
borðstofu. Flísar á baðherbergi. Glugga-
kvistir í stofu og svefnherbergi. Fallegt út-
sýni úr stofu og eldhúsi. Ásett verð 8,5 m.
NÝBYGGINGAR
ROÐASALIR - KÓPAVOGUR. Mjög góð
3ja herb. 118 fm íbúð í tveggja íbúða fal-
legu einbýlishúsi á jarðhæð ásamt inn-
byggðum bílskúr 31 fm samtals 149 fm.
Búið er að setja alla milliveggi og einangra.
Á eftir að draga í rafmagn. Tveir sérinn-
gangar. 27 holu golfvöllur handan götunar,
sem er botnlangagata. Ásett verð 16,5 m.
ANDRÉSBRUNNUR - GRAFARHOLT.
Glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á 1.
hæð með sérgarði, 2. og 3. hæð með suð-
ursvölum í nýju lyftuhúsi ásamt bíla-
geymslu, húsið verður fullbúið að utan með
kvatsalla. Allar innréttingar og hurðir eru úr
spónlagðri eik, baðherbergi flísalagt í hólf
og gólf. Þvottaherb. í íbúð. Skemmtilegt út-
sýni til norðurs. Íbúðirnar afhendast fullbún-
ar án gólefna. Tilbúið til afhendingar í des.
2003 og mars 2004. Sjá myndir á fasteig-
nathing.is Verð frá 15,9 m. til 19,9 m.
GRÆNLANDSLEIÐ - GRAFARHOLT.
Stórglæsileg og vel hönnuð samtals 317 fm
tveggja íbúða einbýlishús á tveimur hæðum
(190 fm) ásamt innbyggðum bílskúr (39 fm)
og aukaíbúð (83 fm). Húsin afhendast til-
búin til innréttinga. Arkitekt Valdís Bjarna-
dóttir. Tvö hús tilbúin til afhendingar í mars
´04. Nánari upplýsingar um verð og
teikningar á skrifstofu Fasteignaþings.
LAUGARNESVEGUR - 105 REYKJAVÍK
Mjög góð 2ja til 3ja herbergja 62,4 fm
íbúð á jarðhæð í fallegu steinhúsi á frá-
bærum stað. Íbúðin er í góðu standi.
Stutt í alla þjónustu. Kjörin eign fyrir þá
sem eru að kaupa í fyrsta skipti. Ásett
verð 8,8 m.
BRATTHOLT - MOSFELLSBÆR
Vorum að fá í einkasölu snyrtilegt rað-
hús á tveimur hæðum hvor um sig 66
fm. Flísar, parket og dúkur á gólfum. 3
svefnherb. Suðvesturverönd og afgyrtur
garður með háum trjám. Rúmgott
geymsluherb. Stórt baðherb. með
steyptum sturtuklefa og baðkari. Innaf
baðherb. er gert ráð fyrir gufubaði.
Geymsluloft yfir allri íbúðinni. Stutt í alla
þjónustu. Stór leikvöllur við lóðarmörk.
Áhv. ca 10, 5 m. Ásett verð 16,4 m.
TRÖNUHJALLI - KÓPAVOGUR
Í einkasölu mjög snyrtileg 2ja herb. 66,8
fm íbúð á 4. hæð með fallegu útsýni yfir
fjallgarðinn og út á sjó. Þvottaaðstaða á
baðherb. Parket og flísar á gólfum.
Stórar suðursvalir. Áhv. 8,4 m. Ásett
verð 11,7 m.
MELHAGI - VESTURBÆR
Mjög góð lítið niðurgrafinn 2ja herb.
65,5 fm kjallara íbúð á eftirsóttum stað
við Ægissíðuna. Parket á stofu, flísar á
baði og dúkur. mjög rúmgott svefnherb.
með stórum skápum. Tvær geymslur
fylgja íbúðinni. Sameiginlegt þvottaherb.
á hæðinni. Fallegur garður. Áhv. 5,7 m.
Ásett verð 11,3 m.
BAKKABRAUT - KÓPAVOGUR
Hér er um að ræða aðra af tveimur sam-
liggjandi óaðskildum einingum, hvor
eining skiptist þannig að uppi er skrif-
stofurými 51,5 fm með gluggum en niðri
er iðnaðarrými 54 fm (243 rúmmetrar)
með hátt í 5 m. lofthæð. Hurðarnar eru
ca 3,8 m. háar. Önnur einingin er með
vörulyftu. Báðar einingarnar eru því
samtals 211 fm og er ásett verð sam-
tals. 16,8 m. Ásett verð 8,4 hvor ein-
ing.
Ef þú vilt
fá betri
þjónustu
hringdu
þá í síma
800-6000
NÝ
TT
NÝ
TT
NÝ
TT
NÝ
TT
NÝ
TT