Morgunblaðið - 01.03.2004, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 01.03.2004, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 C 21 SKEMMUVEGUR Gott 240 fm húsnæði á jarðhæð sem snýr út að Breiðholtsbraut- inni. Gott útipláss. Húsnæðið er einn salur með 3 súlum. Lofthæð 2,75. Vörudyr og gönguhurð. Til afh. fljótlega. Uppl. Ólafur. Verð tilboð. 2362 KRINGLAN - LAUST Glæsilega innrétt- uð 133 fm skrifstofuhæð á efstu hæð (pent- house) í litla turninum. Um er að ræða 2-3 skrifstofur, stórt fundarherbergi (hægt að stúka niður), góð setustofa, baðherbergi og snyrting, eldhús og gott tölvu og lagnaher- bergi. Svalir eru meðfram öllu rýminu með góðu útsýni. TIL AFH. STRAX. VERÐ TIL- BOÐ. 1894 FYRIRTÆKI HÁRGREIÐSLUSTOFA - GRAFAR- VOGI Vel staðsett og vel tækjum búin hár- greiðslustofa í nýl. verslunarhúsnæði við Brekkuhús í Grafarvogi. Glæsilegar innrétt- ingar og annar búnaður. 6 stólar. Hár- greiðslustofan hefur verið í rekstri í 4 ár í sama húsnæði. Góður og tryggur leigusam- ingur í boði. Verð 3,8 millj. Góð greiðslukjör. 2733 SPORTVÖRUVERSLUN Vel rekin sportvöruverslun á góðum stað á 1. hæð í Kringlunni. Verslunin er í 90 fm leiguhús- næði auk 70 fm lagerpláss. Mjög góð velta. Verslunin skilaði mjög góðum hagnaði mið- að við ársuppgjör sem liggur fyrir á fast- eignasölunni. Áhugasamir hafið samband við Sveinbjörn, s. 6-900-816 eða Ólaf Blön- dal, s. 6-900-811. 2613 DALÍA - BLÓMAVERSLUN Vorum að fá í sölu þessa rótgrónu og vel þekktu blómaverslun. Um er að ræða vel rekið fyr- irtæki sem er sérlega vel búið tækjum og innréttingum. Reksturinn samanstendur af blómasölu og sölu gjafavöru sem er mjög smekkleg og nýtískuleg sem hefur verið flutt beint inn af eigendum verslunarinnar. Reksturinn er í 225 fm leiguhúsnæði á besta stað í Fákafeni. Tilvalið tækifæri fyrir duglegt fólk. Uppl. gefur Sveinbjörn Hall- dórsson í síma 6-900-816 eða Ólafur Blön- dal í síma 6-900-811. 2289 Nýbyggingar ÁLFAHVARF -VATNSENDI Vorum að hefja sölu á glæsilegum einnar hæðar stein- steyptum raðhúsum á frábærum stað ofan götu með fallegu útsýni yfir Elliðavatn og víðar. Húsin eru staðsteypt, 174 fm alls með innbyggðum 25 fm bílskúr. Frábært skipulag, 4 svefnherbergi. Húsin skilast í vor fullbúin að utan með steiningu, fokheld að innan. Verð 17,9-18,3 millj. Teikninga- sett og upplýsingar á fasteign.is. V. 17,9 millj. 2628 KÓPAVOGUR - NÝBÝLAVEGUR Fal- leg og vel skipulögð 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð í fallegu nýl. 5 íb. fjölb. Íb. afh. fullbúin án gólfefna (kaupandi getur valið innr.). Sameign og lóð afh. fullbúin. Stórar suður- svalir. Gluggar til suðurs, vesturs og norð- urs. Íbúðin er tilb. til innr. í dag. Afh. fljót- lega. 1 íbúð eftir. 2460 ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Glæsilega hannað 240 fm tveggja hæð einbýli með 35 fm innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað í Grafarholtinu. 5 svefnherb. og 2-3 stofur. Mögul. er að skipta húsinu í tvær íbúðir. Húsið verður afhent fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan afhendist húsið fok- helt. V. 22,9 m. 2509 SUMARBÚSTAÐIR KERHRAUN - LÓÐIR Vorum að fá í sölu í nýskipulögðu sumarbústaðarbyggð á fallegum stað í Kerhrauni Grímsnesi í landi Syðri Hóla (ca 45 mín. akstur frá Reykjavík). Lóðirnar verða afh. eins og þær eru í dag. Rafmagns- og kaldavatnslagnir verða við lóðarmörk. Svæðið er kjarri vaxið hraun og gott berjaland. Lóðirnar eru til afhendingar strax. Lóðirnar er frá 4.000-6.000 fm. Verð 110 kr.pr. fm 2691 GJÁBAKKALAND - ÞINGVÖLLUM Vorum að fá í sölu ca 50 fm sumarbústað á fallegum útsýnisstað innan Þjóðgarðs Þing- valla. Mikið útsýni yfir vatnið og víðar. Góð aðkoma. Húsið skiptist í 2 svefnherb., góða stofu með arni, eldhús og bað. Verönd á 3 vegu. Mjög gott ástand. Rennandi vatn með gashitara. Verð TILBOÐ. Uppl. veitir Ólafur B Blöndal. 2632 Ný tt mbl.is/fasteignir/fastis Opið mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-17. LANDSBYGGÐIN SELFOSS - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu þetta fallega einbýlishús á einni hæð ásamt stórum tvöföldum bílskúr m. hita, vatni og 3ja fasa rafmagni. Stofa, 5 svefnherbergi með skápum, endurnýjað baðherbergi. Hús og þak er nýlega yfirfarið og málað. Fallegur gróinn garður. Húsið er vel staðsett í enda á botnlangagötu og er stutt í skóla og þjónustu. Góð eign. Laust mjög fljótlega. 2JA HERBERGJA VESTURBÆR Vorum að fá í sölu litla 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Nýl. park- et. Áhv. um 2,7 millj. húsbréf. Góð fyrstu kaup. Verð 6,9 millj. LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveg- inum. Íb. snýr að mestu frá Laugav. Parket á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5 millj. langtímalán. 3JA HERBERGJA 4RA-6 HERBERGJA SPÓAHÓLAR Vorum að fá í sölu fallega 95 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgóð stofa og borðstofa m. suðv.-svölum. Bað- herb. Flísar í hólf og gólf. Búr/þvottahús. Þrjú svefnherb. 2 með skápum. Hús ný- lega viðgert og málað. Stutt í þjónustu. Verð 12,9 millj. ENGIHJALLI Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herbergja íb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir í suð- og norð- vestur, frábært útsýni. 3 herb. Stofan og borðstofan eru rúmg. og bjartar. Parket. Tvær lyftur. Eftirlitsmyndavélar. Stutt í alla þjónustu. Verð 12,9 millj. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum. Góðar greiðslur í boði LAUGARÁSINN Vorum að fá í sölu góða 4ra herbergja efri sérhæð í parhúsi. Möguleiki á að kaupa 40 fm bílskúr með. Suðursvalir. Eldri innrétt- ingar og gólfefni. Húsið var nýlega allt tek- ið í gegn að utan, sprunguviðgert og mál- að, þak og þakkantur lagfært. Neðri hæðin í húsinu er einnig til sölu. Nánari uppl. á skrifstofu F.Í. ÁLFHÓLSVEGUR - BÍLSKÚR - ÚTSÝNI Vorum að fá í einkasölu tæpl. 120 fm, 5 herb. efri sérhæð ásamt bílskúr í góðu þrí- býli. Sérinngangur. Hol. Elhús m. eikarinnr. Stofa með v-svölum og stórglæsilegu útsýni í vestur og norður. Nýl. endurnýjað baðher- bergi. 4 svefnherb. Nýjar innihurðir. Hús nýl. tekið í gegn að utan og hraunað. Áhv. um kr. 9,8 millj. húsbr. og lífsj. Verð 17,9 millj. EINBÝLI - PAR - RAÐHÚS BYGGÐARENDI - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla stað, innarlega í botnlangagötu. Húsið sem er á 2 hæðum er með nýlegri vand- aðri eldhúsinnréttingu, nýl. endurnýjuðum baðherbergjum og saunu. Stofur með fal- legu útsýni og suðursvölum. Gólfefni er parket og flísar, að mestu nýlegt. Fallegur garður. VERÐTILBOÐ. LAUGARÁSVEGUR Vorum að fá í sölu parhús á 2 hæðum ásamt 40 fm bíl- skúr, á þessum vinsæla stað. Sérinngangur er á hvora hæð fyrir sig og hægt er að selja hæðirnar í sitt hvoru lagi. Stórt geymsluris. Suðursvalir. Húsið var allt tekið í gegn að utan fyrir 2 árum síðan, sprunguviðgert og málað, þak og þakkant- ur lagfært. Mjög góð lóð í suður. Bílskúrinn er með hita og rafmagni. Nánari uuppl. á skrifst. F.Í. Í SMÍÐUM SALAHVERFI - KÓP. Vorum að fá í einkasölu fallegt einb. á tveimur hæðum m. innb. bílskúr, samtals rúmir 260 fm Stórar svalir. Afh. fokh. að innan eða lengra komið, fullfrág. að utan. Teikningar og nánari uppl á skrifstofu. GRAFARHOLT Einbýlishús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr, samtals rúmir 200 fm. Stofa, borðst. og 4 svefnh. Mögul. á séríb. á jh. Afh. fokh. að innan, fullfrág. að utan eða lengra komið. Teikningar á skrifstofu. ATVINNUHÚSNÆÐI LAUGAVEGUR - LEIGA Vorum að fá til leigu verslunarhúsnæði mjög vel staðsett við Laugaveg. Góðir sýningar- gluggar. Laust fljótlega. Nánari upplýsing- ar gefur Haukur Geir. SÆTÚN - LEIGA Til leigu um 530 fm góð skrifstofuhæð á þessum góða stað. Mögul. á að skipta eigninni í 2 hluta. Laus fljótlega. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. FJÁRFESTAR! Vorum að fá í sölu hjarta bæjarins um 325 fm húsnæði sem er að mestu á jarðhæð. Til staðar getur verið góður leigusamningur. Þetta er áhugaverð eign. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. BORGARTÚN - LEIGA Um 340 fm verslunar/skrifstofuhúsnæði á jarðhæð ásamt um 320 fm í kjallara. Laust fljótlega. Nánari uppl. á skrifstofu. TIL LEIGU Um 275 fm skrifstofuhús- næði á 3. hæð við Skúlatún og um 180 fm skrifstofuhúsnæði við Seljaveg. SKÚLATÚN - SALA Til sölu 3 skrif- stofuhæðir í sama húsi, 151 fm, 275 fm og 275 fm eða samtals um 700 fm. Tvær hæðanna eru í leigu. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. MIÐHRAUN- GBÆ - FJÁR- FESTAR Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1160 fm húsnæði sem er sérhannað fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Eignin er í góðri leigu. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. ÞEKKING - REYNSLA - TRAUST VIÐ HJÁ FASTEIGNASÖLU ÍSLANDS LEGGJ- UM ÁHERSLU Á PERSÓNULEGA OG TRAUSTA ÞJÓNUSTU SEM BYGGIR Á TÆP- LEGA 20 ÁRA REYNSLU OG ÞEKKINGU LÁTTU LÖGGILTAN FASTEIGNASALA VERÐMETA EIGNINA ÞÍNA OG VEITA ÞÉR RÁÐGJÖF GLÆSIEIGN Í HÓLUNUM Erum með í sölu glæsilega og rúmgóða 4ra herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íb. hefur nýlega öll verið endurnýjuð, m.a. innrétt- ingar, gólfefni tæki og fl. Suðurverönd. Nánari uppl. á skrifst. HÆÐIR SALAHVERFI - KÓP. Vorum að fá í sölu glæsilega um 290 fm íbúð á efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt 2 stæðum í bílageymslu. Hægt er að ráða innra skipulagi m.a. m.t.t. fjölda herbergja. Eign fyrir vandláta. Nánari uppl. á skrif- stofu F.Í. NÝBÝLAVEGUR Vorum að fá í einkasölu mjög fallega ný- lega uppgerða 4ra herbergja efri sérhæð með fallegu útsýni. Hjónaherbergi með fataherbergi inn af, hurð út á um 40 fm svalir í suður. Góða stofa og borstofa með hurð út á svalir í norður sem eru meðfram allri íbúðinni. Eldhús opið inn í borðstofu. Glæsilegt endurnýjað baðher- bergi með hornbaðkari, nýlegt parket á stofum og eldhúsi. Áhvíl um 6 millj. Verð 15,6 millj. Glæsilegar fullbúnar íbúðir verð frá 14,6 - 24,6 milljónir kr. Við bjóðum vandaðar, nýtískulegar og vel hannaðar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í 101 Skuggahverfi. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna. Hverri íbúð fylgir bílastæði í lokaðri bílageymslu. Gerið samanburð á gæðum og verði við aðrar eignir á svæðinu. 2 og 3 herbergja íbúðir í miðborginni Íbúðir til afhendingar í september 2004 Verðdæmi: 69 m2 2 herb. 14,6 m kr. 73 m2 2 herb. 17,2 m kr. 95 m2 3 herb. 19,9 m kr. 102 m2 3 herb. 21,7 m kr. 117 m2 3 herb. 24,5 m kr. 123 m2 3 herb. 24,6 m kr. Bílastæði í lokaðri bílageymslu fylgir. www.101skuggi.is Sími 588-9090Allar nánari upplýsingar veitir ERON s:515-7440- 8948905 Giljaland 24 - endaraðhús Til sölu ákaflega vandað endaraðhús á pöllum u.þ.b. 190 fm ásamt 22,9 fm bílskúr. Húsið er í góðu ástandi og er hægt að aka að því að ofanverðu. Stór og falleg stofa með mikilli lofthæð og suðursvölum. 3- 4 svefnherbergi. Ágætar innréttingar. Lóðin snýr til suðurs. Eign í mjög góðu viðhaldi. Frábær staður. Verð 25,9 millj. Kristbjörg sýnir. s: 6992381. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.