Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 C 23
VIÐSKIPTUM – www.holl.is www.holl.is www.holl.is
Hringbraut Góð 51 fm 2 herb.
íbúð á 1. hæð í vesturbænum. Nýtt plast-
parket á gólfum og ný eldhúsinnrétt. Nýir
gluggar með þref. gleri sem snúa að
Hringbrautinni. Laus strax. Verð 8,9 m.
(6015)
Hringbraut
LÆKKAÐ VERÐ mikið endurnýjuð og
björt. 2ja herb. íbúð á þessum sívinsæla
stað auk stæðis í bílgeymslu. Nýtt parket
á gólfum, ný eldhúsinnrétting, ný innrétt-
ing á baði. Mjög snyrtileg sameign. Verð
10,2 m.
Karlagata
Þrælgóð mikið endurn. stúdíóíbúð í mið-
bænum. Parket á gólfi. Endurn. eldhús.
Áhv. húsbr. og viðb.lán samt. 5 m. v. 6,9 m.
Laugavegur Ósamþ., mjög sér-
stæð 42 fm, 2 herbergja íbúð við miðborg-
ina. Sérinngangur og þvottaaðstaða í
íbúð. Góður suðurgarður. Íbúðin gæti ver-
ið laus fljótlega. Verð 5,2 millj. ( 5374 )
Samtún Afar snyrtileg nýstandsett
ósamþykkt risíbúð á þessum friðsæla
stað. Leigutekjur . Verð 6,5 millj. (5429)
Starengi
Sérhæð 85,2 fm með sérinng. og öllu sér í
vinsælu hverfi í Grafarv. Falleg 3ja herb.
íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Björt með suð-
ursvölum og glæsil. útitröppum upp í
íbúðina, sem notast líka sem svalir í norð-
ur. Eldhús með innrétt. úr kirsub.við að
hálfu opið í stofu. Borðkrókur við glugga.
Svefnherbergin m/skáp. Baðherbergið m.
innréttingu. Þvottahús/ geymsla innan
íbúðar. Skjólgóður garður með leiktækjum
fyrir börn og kvöldlýsingu. Þjónusta, skól-
ar, íþróttarhöll í nágrenni. Verð 13,9
m.(6050)
ja herb.
ja herb.
Engihjalli MIKIÐ ÚTSÝNI!
3ja herbergja 78.1 fm íbúð með mikilli
sameign í lyftublokk í Engihjalla. Íbúðin er
vel skipulögð og rúmgóð. Mikið útsýni frá
stórum suðaustursvölum. Parket á gólfum,
Stutt í alla þjónustu. Blokkin hefur verið öll
máluð og viðgerð á sl. árum. Verð 11,9 m.
Þverbrekka Þrælfín íbúð í góðri
blokk. Blokkin var tekin í gegn og máluð
árið 2000 og sameignin í fyrra. Sér garður
þar sem tilvalið er að byggja lítinn sólpall.
Góð íbúð í góðri blokk. Verð 10,4 (6060)
Njálsgata
Þrælgóð 3ja herbergja íbúð á þessum sí-
vinsæla stað í miðbænum. Tvö stór og
góð herbergi. Parket á gólfi. Baðherbergi
endurnýjað með fallegum flísum á veggj-
um. Verð 11,9 m. áhv húsbr
Furugrund Fín 3ja herberga íbúð.
Nýtt/nýlegt plastparket er á stofu og
hjónaherbergi. Barnaherbergi er með dúk
á gólfi og skáp. Góðir skápar í hjónaher-
bergi. Stofan er stór og þaðan er gengið
útá suður svalir. Í eldhúsi er nýr ofn, nýjar
keramik hellur, ný vifta. og nýjar borðplöt-
ur. Eldri eldhúsinnrétting.Geymsla er niðri í
sameign. Verð 11,2 mill.
Hraunbær MJÖG SÉRSTÖK, og
skemmtileg 3 herbergja íbúð 109,2 fm
með einu aukaherbergi sem er glugga-
laust og rislofti sem má nýta. Gólfefni er
flísar *cotto* rauðbrúnar, en parket á eld-
húsi og svefnherbergjum. Baðherbergið er
skemmtilegt allt flísalagt, þvottahús á hæð
Rúmgóð stofa og hol. 20 fm suðursvalir.
Öðruvísi íbúð. Ekkert áhvílandi Verð. 12,9
millj. (6011)
Skálaheiði Snyrtileg 73 fm 3 her-
bergja íbúð á jarðhæð. Björt stofa með
parketi, útg. í garð. Eldhús með eldri inn-
réttingu, flísum. Bað flísal., baðkar og inn-
rétting. Inn af eldhúsi er barnaherbergi.
Hjónaherbergið er rúmgott með góðum
skápum. Áhvíl. 9.5 millj. Verð 12,6 millj.
Fellsmúli Góð, snyrtileg og stór
íbúð á góðu verði. Íbúðin er á 4. hæð, 104
fm og lítur vel út þ.e. henni er vel viðhald-
ið. Verð 12,9 mill. áhvílandi ca 4.mill í
byggingasj.(4,9%). 5597
Laufengi Góð fjögurra herbergja
113,2 fm íbúð á efstu hæð í þriggja hæða
fjölbýli. Tvennar svalir. 7 fm geymsla í
sameign. Opið bílskýli. Mikið útsýni. Mjög
falleg og áhugaverð eign. Verð 15,7 mill.
ja herb.4-5
Borgarholtsbraut Snyrtileg
99 fm sérhæð og 37 fm bílskúr í vesturbæ
Kóp. Sérinngangur. Parket á gangi, stofu
og herbergjum. 2 barnaherb. og hjóna-
herb. með skápum. Eldh. með snyrtil. inn-
réttingu. Geymsla og þv.hús. Stór garður
og stór bílskúr. Verð 14,8 millj. Ekkert
áhvíl. (6092)
Dísaborgir LÆKKAÐ
VERÐ!
4 - 5 herbergja íbúð 96,4 fm á annarri hæð
með sérinngangi í litlu fjölbýli. Gengið er
inn frá svölum og komið inní forstofu með
flísalögðu gólfi. Hjónaherbergið er rúmgott
með stórum skáp. Stofan er rúmgóð með
svalir til suðvesturs og góðu útsýni. Fal-
legar rimla viðar-gardínur eru fyrir glugg-
um og fylgja þær með. Baðherbergið með
viðar innréttingu. Eldhúsið er hvítt plast og
beiki. 3 barnaherbergin. Parket er á gólf-
um Góð eign á eftirsóttum stað. Spöng-
inn/skólar/íþróttahöll.. Verð 13,9 millj. (
6057)
Smárabarð Hafnarfirði
Mjög skemmtil. 117,4 fm íbúð á 2. hæð
með fráb. svölum í suður og norður með
ótrúlegu útsýni. Aðeins 2 íbúðir með stiga-
gang. Rúmgóð stofa með stórar suð-
ursvalir. Hjónaherbergið rúmgott og svalir í
norður. Fallegt flísalagt baðherb., með inn-
réttingu. Parket á gólfum í stofu/holi. Eld-
húsið smekklegt með fínum tækjum, ker-
amichellu, blástursofni og viftu. Þvottahús
innaf eldhúsi og notast líka sem
búr/geymsla. Risloft er yfir íbúðinni allri.
Verð 16,9 m.(6040)
Sólheimar
Á VINSÆLASTA STAÐ BORGARINNAR! er
til sölu 130 fm hæð í fjórbýli. Frábært út-
sýni og falleg íbúð með stórum stofum og
3 svefnherbergjum + sjónvarpsholi. Svalir í
suðvestur ca 18 fm. Þv.hús á hæðinni og
geymsla og einnig í kjallara þv.hús/þurrk-
herb. og geymsla. Staðurinn, íbúðin, út-
sýnið, íbúð fyrir vandláta. Verð 19,5 m.
Veghús
EINSTÖK ÍBÚÐ með stórri stofu og 5
herb.163,7 fm á 3ju hæð. Í rómantísku risi
eru svefnherbergin og stórt baðherbergi.
Lítið fjölbýli og innbyggður 25,1 fm bílskúr.
Íbúð með miklu plássi, fyrir stóra fjöl-
skyldu eða þá sem vilja hafa rúmt um sig.
Skemmtilegar stórar suðursvalir. Stutt er í
alla þjónustu og skóla, sundlaug og nýju
Egils-höllina, Útsýni. Verð 19,9 millj (5589)
Espigerði Stórglæsileg 5 her-
bergja íbúð á 8. og 9. hæð í lyftuhúsi. Eld-
hús er með sérsmíðaðri innréttingu. Stór
stofa með arni og nýlegu parketi. Hús-
vörður. Verð 19,8 m.
Asparfell 4-5 herbergja íbúð á 6
hæð í stóru fjölbýli. Lyfta, fimm íbúðir á
hæð. Húsvörður, öll þrif og garðsláttur að-
keypt. Parket á öllum gólfum nema á
snyrtingu. Tvennar svalir, geymslur í íbúð
og í sameign. Mikið útsýni. Mjög áhuga-
verð eign. Verð 12,8 millj. (5765)
Hóllinn leitar að eftirfarandi eignum:
4 HERB. MEÐ BÍLSKÚR Í GRAFARVOGI!
26.2 2004. Ragnar er að leita sér að góðri 4 herbergja íbúð
með bílskúr í Grafarvogi. Verður að vera í góðu ástandi. Verð á
bilinu 16-19 millj. Ef þú vilt selja slíka eign, hafðu þá samband
við Þórð á Hóli í s. 595-9023/863-8394.
ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR FYRIR ELDRIBORGARA Á RVK-SVÆÐINU!
Árni Sölumaður á Hóli er nú að leita að 2 þjónustuíbúðum fyrir
eldriborgara. Ef þú átt þjónustuíbúð eða íbúð í húsi sem er
ætlað fyrir eldri borgara þá er um að gera að hafa samband
við mig í síma 595-9014 eða 897-4693.
EINBÝLI Í SKERJAFIRÐI, SELTJARNARNESI EÐA KÓP.!
Laufey er að leita að einbýlishúsi í Skerjafirði, vesturbæ Kópa-
vogs eða á Seltjarnarnesi. Verð á bilinu 25-28 millj. Ef þú vilt
losna við húsið þitt, hafðu þá samband við Þórð á Hóli í s. 595-
9023/863-8394.
ATVINNUHÚSNÆÐI MEÐ RÚTUPLANI!
Þekktur aðili á rútubílamarkaðnum er að leita að 5-800 fm
atv.húsnæði með stóru bílaplani f. 18 hópf. bíla sem mest mið-
svæðis í borginni. Ef þú lumar á slíku húsnæði þá máttu vel
hafa samband við Þórð á Hóli í s. 595-9023/863-8394.
Blikaás
Parhús 129,9 fm á tveimur hæðum, með
innbyggðum bílskúr 35,2 fmsem í dag er
íbúð sem er í útleigu með sér inngang. Úr
stofu er stigi upp á aðra hæð með 4
svefnherbergum og rúmgóðu baðher-
bergi. Eldhúsið er mjög stórt og með
þvottaherbergi í öðrum endanum. Falleg
hvít eldhúsinnrétting og nýjustu eldunar-
tæki. Parket á stofu og herbergjum en fal-
legar flísar á öðrum gólfum. Gestabað.
Stórar svalir í suður með miklu útsýni.
Falleg eign í rólegu umhverfi Verð 21,9
millj.
Garðhús - raðhús Fallegt
tveggja hæða endaraðhús 146,4 fm auk
28,3 fm bílskúrs, alls 174,7 fm. Þrjú
svefnherbergi og stofa. Geymsluherbergi
á efri hæð og í risi. Bílskúrinn stendur sér.
Frágengin girt lóð. Allt mjög vandað. Verð
23 mill. (6032)
VALLHÓLMI
AUKAÍBÚÐ!
EINSTAKT TÆKIFÆRI! Glæsilegt einbýlis-
hús 261 fm Kópavogsmegin v/ Fossvogs-
dalinn. Frábær teikning. Rúmgott/bjart hol
með stórum glugga og hurð út á hellu-
lagða sólverönd í fallegum grónum garði
með gróðurhús með rafmagni og mögu-
leikum á upphitun. Parketi á holi en teppi
á stofu. 3 svefnherb.eru á hæðinni. Stíl-
herin eldhúsinnrétting m/ innbyggðum ís-
skáp. Borðkrókur:/útsýni yfir Esjuna.
Jarðhæð auk 30 fm íbúð m/sér inng, góð-
ar leigutekjur. Saunabað og mikið auk-
arými fyrir aðra íbúð t.d. Bílskúr: bílskúr
27,7 fm með heitu/köldu vatni og 3 fasa
rafmagni. SÚPER VERÐ 27,8 millj.(6049)
Mjósund - Hafnarf. Lítið
og notalegt einbýlishús í hjarta Hafnar-
fjarðar. 55.2 fm að grunnfleti + 28,9 fm
kjallari, samtals 84,1 fm. Einnig er lágt ris
sem nýtist sem svefnherbergi og vinnu-
aðstaða, ekki talið með í fermetrum. Ný-
lega klætt að utan. Stutt í alla þjónustu.
Einstakt tækifæri. Sjón er sögu ríkari. V.
13,2 millj.
Ásbúð Afar fallegt 200 fm tvílyft
einbýli innst í botnlanga, 27 fm aukaíbúð
á jarðhæð og tvöfaldur 45 fm bílskúr.
Parket á holi, eldhúsi, gangi og herb. Eld-
hús m. beykiinnréttingu, parket á gólfi,
borðkrókur. Rúmgóð stofa og borðstofa
með teppi. Suðursólpallur. Tvö góð
svefnherbergi. Hjónaherbergið er rúm-
gott, útg. í garð. Baðh. er flísalagt m. eldri
innr.. Stórt leiksvæði við húsið. Verð 26.7
millj. (6018)
Sunnubraut HVER HEFUR EKKI
LÁTIÐ SIG DREYMA um að búa við sunn-
anverða sjávarsíðuna á höfuðborgar-
svæðinu, með útsýni yfir Bessastaði, Arn-
arnesið og eins langt og augað eygir til
suðurs og suðvesturs. NÚ ER TÆKIFÆR-
IÐ! 328 fm hús ásamt bílskúr, með tveim-
ur íbúðum, við gróna götu með stórum
garði. Verð nú 36 millj.
Grænlandsleið Nýbygging!
Neðri sérhæð 3ja herb. í tvíbýlishúsi 112,4
fm í Grafarholti. Stórkostlegt útsýni í allar
áttir. Stór stofa og stórt hjónaherbergi.
Lúxus íbúð, teikningar á skrifst. Hóls.
Verð 19.4 millj. fullbúanr að utan án gólf-
efna. Bílskúrs ef vill. Verð 1,9 millj.
Biskupsgata aðeins 3
hús eftir 5 vel staðsett 140 fm
raðhús við Reynisvatn á einni hæð (2 hús
eftir) auk 24 fm bílskúrs sem er í lengju
við enda íbúðarhúsnæðisins. Afhending
ca 1. maí lokafrágangur ca 15. júní. Verð
frá 15,9 m.
Kristnibraut 2ja íb. hús
Vorum að fá í sölu tvíbýlishús á þessum
frábæra útsýnisstað, efri hæðin er
samt.188,6 fm og neðri hæðin 240,2 fm
Húsið skilast fullfrágengið að utan og í
fokheldu ástandi að innan lóð verður gróf-
jöfnuð. Húsið verður afhent fljótlega.
Kórsalir Nýtt lyftuhús í sölu við
Kórsali í Kópavogi. Glæsilega lyftuhús
ásamt stæði í bílskýli. Um er að ræða 3-
4ra herbergja 110-118 fm íbúðir ásamt
penthouse. 85% lánshlutfall. Traustir
verktakar. Teikingar á skrifstofu og á
www.holl.is. Verð frá 15,8 millj. (814)
Sumarhús Syðri-Reykj-
um
Fallegt og vel staðsett 61 fm sumarhús í
landi Syðri-Reykja í Bláskógabyggð (Bisk-
upstungum). 3 rúmgóð herbergi og 30 fm
svefnloft. Eldhús með ísskáp, gaseldavél
og ofni. Stofa og salerni. Hitaveita og heit-
ur pottur. Sólarrafhlöður en stutt í rafmagn
(komið í götu). Smávægilegur frágangur
eftir. Húsið er laust strax. (5254)
Landsbyggðin
Aðalgata Lítið einbýlishús 71,8 fm
á Ólafsfirði. Heilsárshús / sumarhús/
sjoppa eða verslun/ Margir möguleikar.
Verð 3 millj. EÐA TILBOÐ.
Hlíðarvegur -Ólafsfirði
EINSTAKT TÆKIFÆRI FYRIR SUMARIÐ!
Fallegt einbýlishús á Ólafsfirði 180,9 fm .
Mikið útsýni, stendur á fallegum stað í
hlíðinni. Ýmsir möguleikar, Gistihús? sum-
arhús? eða bara heimili! Láttu hugmynda-
flugið leiða þig í víddir!, og KOMDU MEÐ
TILBOÐ, ALLT ATHUGAÐ!
Fjarðabyggð
Reyðarfj. Austurvegur
Góð 182,6 fm íbúð á jarðh. í 2 hæða húsi,
hér er íbúð fyrir þá sem er að leita að góðri
eign. Stutt í skóla og gott útsýni
Breiðdalsvík. Fyrirtæki
Félaga Ef ykkur vantar orlofshús þá
er þetta hús á Breiðdalsvík til sölu. Húsið
er kjallari og hæð hvor um sig 116 fm.
Kjallarinn er órfágenginn, en bíður upp á
mikla mögul., svo sem íbúð eða tóm-
stunda aðstöðu. Breiðdalsvík er friðsælt
sjávarpláss þar sem stutt er í hina rómuðu
náttúruparadís Austfjarða ásamt Breið-
dalsá þeirri ört vaxandi veiðiperlu stang-
veiðimannsins. Hér er því tilv. tækif. fyrir
félagasamtök og eða unnendur útivistar
að láta draum sinn um fegurð og friðsæld
rætast og koma sér upp notarlegum dval-
arstað.
Stöðvarfj. - Bakkagerði
Stórglæsil. 188 m2 einb.hús + 46 fm bíl-
skúr. Húsið skiptist í 4 herb. stofu, sjónv.-
herb. hol, eldhús, bað, þvottahús,
geymslu og gestasnyrtingu. Stutt í alla
þjónustu.
Neskaupst. Skrifst.húsn.
4 hæða hús sem notað var sem skrifst. og
versl.hús, húsn. bíður upp á ýmsa mögu-
leika til rekstrar. Húsn. þarf að lagfæra.
Stöðvarfj. Fjarðarbraut
180 m2 einbýlishús við aðalgötuna, búið er
að endurnýja efri hæðina að mestu, ný
eldhúsinnrétting, og gólfefni, fallegt útsýni.
Stöðvarfj. - Fjarðarbraut
144 m2 , gott 5 herb. einb.hús ásamt bíl-
skúr byggt 1966, búið að klæða og ein-
angra húsið. Stendur við aðalgötuna, stutt
í skólann. Fallegt útsýni. Tilboð.
Djúpivogur Kambur
Glæsil. 150 fm, 5 herb. íbúð á efri hæð í
sama húsi og Ísl.póstur/Sparisj. Hornafj.
er staðsett. Eignaskiptasamn. liggur fyrir.
Neskaupst. Nesbakki 67
m2 íbúð á jarðhæð í blokk. Tvö herb. stofa
og eldhús. Íbúðin mikið endurnýjuð sem
og húsið allt að utan.
Breiðdalsvík Sólheimar
Gott 5 herb. einb.hús skiptist í fjögur sv.-
herb., stofu, eldhús, bað og þvottahús.
Tilboð óskast. Góð eign á fallegum stað.
Eskifjörður - Strand-
gata Glæsilegt stórt og gott hús á
tveimur hæðum, búið að taka kjallara í
geng. Ný gólfefni. Í kjallara er mögul. á
stúdíóíbúð eða einhv. starfsemi. Stendur
við aðalgötuna.
Strandgata, 735 Eskif.
Íbúð í tvíbýlishúsi Strandgötu Eskifirði Allt
nýlega tekið í gegn.Tilboð.
Lautarsmári
Glæsileg 2ja herbergj 80,1 fm íbúð á þessum
vinsæla stað. Parket og flísar eru á gólfum.
Eldhúsið er með fallegum innréttingum tengt er
fyrir uppþvottavél áhv 6,2 húsbr verð 13,4 m.
N
ýt
t