Morgunblaðið - 01.03.2004, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 C 35
ÁLFHOLT - HF. Nýkomin í einkasölu sérlega
falleg 57 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölb´yli. Park-
et, fallegr innréttingar, verönd í garði. Áhv hagstæð
lán. Verð 9,2 millj. 102721
HAFNARGATA - EINB. Nýkomið í sölu ný
endurbyggt einb. á tveimur hæðum samtals um 180
fm. Húsið er innréttað á smekklegan hátt (ekki full-
búið). 4 herb. Góð staðsetning. Skipti koma til
greina. Gott verð 15,9 millj. 62571 Laust strax.
SMÁRATÚN - VATNLEYSUSTRÖND
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra útsýnisstað
við sjóinn, glæsilegt mikið endurnýjað einbýli á
einni hæð ásamt bílskúr, samtals um 175 fm. Eignin
hefur öll verið endurnýjuð á smekklegan hátt, húsið
klætt að utan, glæsilegur sólpallur og tileyrandi. 4
góð herbergi, parlet og flísar. Húsinu fylgir 2 hesta
hús sem þarfnast lagfæringa. Eign sem vert er að
skoða.
FÍFUVELLIR - HF. PARH.
Nýkomið í sölu á mjög góðum stað við grænt svæði
í öðrum áfanga Valla mjög vel skipurlagt parhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr samtals um 180 fm.
Húsin afhendast fullbúin að utan með grófjafnaðri
lóð, en fokheld að innan. Traustir verktakar. Verð
15,5 millj. Upplýsingar og teikningar á skrifsofu
Hraunhamars.
BLÓMVELLIR 4 - HF. - EINB.
Nýkomið glæsilegt tvílyft einbýli auk bílskúr samtals
234 fm. Afhendist fullbúið að utan fokhelt að innan.
Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu.
BURKNAVELLIR 11 - HF. - EINB.
Glæsilegt einbýli á einni hæð með innb. bílskúr sam-
tals 206 fm. Fráb. staðsetn. í hraunjaðrinum. Útsýni.
Afh. fullbúin að utan, fokhelt að innan. Verð 18
millj. 97225
FÍFUVELLIR - HF. EINB.
Nýkomið sérl. fallegt 230 fm einb. á einni hæð með
innb. bílskúr. Steypt loftplata. Góð lofthæð. Frábær
hönnun og vönduð vinna. Til afhendinar fljótlega.
Verð 18,6 millj. 102281
ÞORLÁKSGEISLI 74 - 76 PARHÚS
Ný komið í sölu á þessum frábæra stað parhús á
tveimur hæðum 179,9 fm með innbyggðum 28,9 fm
bílskúr samtals um 208,8 fm við Þorláksgeisla 74.
Vel staðsett á góðum útsýnisstað. Eignin afhendist
fullbúin að utan sallað í ljósum lit, klætt með báru-
járni að hluta, en að innan verður eignin fokheld
eða lengra komið. Lóð verður grófjöfnuð. Suð-
urgarður. Traustir verktakar. Verð 17,9 millj.
ENGJAVELLIR 8 FJÓRBÝLI
Nýkomið í sölu mjög vel skipurlagðar 120 fm 4ra
herbergja íbúðir í fjögra íbúða húsi vel staðsettar við
Engjavelli í öðrum áfanga Valla. Íbúðirnar eru með
sérinngang. Lóð verður fullkláruð. Einnig er hægt að
fá íbúðirnar tilbúnar til innréttinga ef óskað er.
Traustir verktakar J&S byggingarverktakar. Verð
16,2 millj. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu
Hraunhamars.
NÝBYGGINGAR
Nýbyggingar á hraunhamar.is
BERJAVELLIR 6 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR
Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
þessu glæsil. lyftuhúsi á góðum útsýnis-
stað. Íb. afh. fullbúnar án gólfefna. Vand-
aðar innréttingar og tæki. Stutt í afh. S-
svalir. Tvær lyftur. Upplýsingar á skrif-
stofu eða á hraunhamar.is. Byggingarað-
ili Dverghamrar ehf.
FURUVELLIR - HF. -GLÆSIL. EINB.
Í byggingu glæsil. 211 fm einb. á einni hæð
með innb. bílskúr. Glæsil. hönnun og vand-
aður frágangur, ál gluggar o.fl. Hönnuður
Guðmundur Gunnlaugsson arkitekt. Teikn.
á skrifst. Verð 19 millj. 102448
BERJAVELLIR 2 - HAFNARFIRÐI
Glæsilegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir
með sérinngangi í 5 hæða lyftuhúsi á frábærum
útsýnisstað ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðirnar
afhendast fullbúnar án gólfefna en með flísa-
lögðu baðherbergi og þvottaherbergi. Vandaðar
innréttingar og góð tæki. Allt fyrsta flokks. Til
afhendingar apríl 2003. Verð frá 11,4 millj. Upp-
lýsingar og sölubæklingar á skrifstofu Hraunhamars, einnig á hraunhamar.is. Byggingaraðili Fagtak.
BURKNAVELLIR 1 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR
Bjartar og rúmgóðar 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir auk 15 stæða í bílakj. í þessu fal-
lega húsi sem er í byggingu. Góð stað-
setning og fráb. útsýni. Íbúðirnar afhend-
ast fullbúnar með flísal. böðum og þvottahgólfi, annars án gólfefna. Sérl. vandaðar
innrétttingar frá HTH og raftæki frá AEG. Verð frá 11,7 millj. (77 fm). Byggingaraðilar
Ingvar og Kristján. Upplýsingar á skrifstofu eða á hraunhamar.is.
BURKNAVELLIR 21 - HF. - GLÆSILEGAR
TVÆR ENDAÍBÚÐIR EFTIR.
Glæsilegt nýtt átta íbúða hús, 4ra herbergja 120
íbúðir með sérinngangi, sérsmíðaðar íslenskar
innréttingar frá AXIS. Glæsileg hönnun, vandað-
ur frágangur, frábært útsýni. Verð frá 15,8 millj. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu Hraun-
hamars. Byggingaraðili Þrastarverk.
BURKNAVELLIR 23 - HF. - FJÓRBÝLI
Nýkomið á þessum frábæra stað við
hraunjaðarinn glæsilegar 4ra herb. 114
fm íbúðir með sérinngangi. Íbúðirnar af-
hendast í júlí 2004 fullbúnar en án gólf-
efna. Glæsil. innréttingar og vandaður frágangur. Verktaki Ástak ehf. Verð 16,7 millj.
HRINGBRAUT - HF. - NÝTT
Nýkomnar örfáar glæsilegar 3ja og 4ra
herbergja íbúðir á tveimur hæðum ásamt
stæðum í bílskýli í nánast viðhaldsfríu
húsi. Sérinngangur. Húsið verður full-
klárað að utan, lóð og bílastæði frágeng-
in. Að innan verða íbúðirnar fullbúnar,
frábær staðsetning í göngufæri við læk-
inn og skóla. Byggingaraðili Feðgar ehf.
VALLARBARÐ - HF. Nýkomin í einkasölu
glæsileg 74 fm íbúð á jarðhæð í fallegu litlu fjöl-
býli. Nánst allt nýtt í íbúðinni, innréttingar, gólfefni,
o.fl. Sérgarður með verönd o.fl. Áhv. hagstæð lán.
Verð 11,5 millj. 87605
AUSTURGATA - HF. - LAUS STRAX
Nýkomin í einkas. sérl. falleg 44 fm íb. með sérinn-
gang á jarðh. í þríb. Parket og flísar. Góðar innr.
Mjög góð staðs. við miðbæinn. Áhv. húsbr. Laus
strax. Verð 7,5 millj
SUÐURGATA - HF. Nýkomin sérlega falleg
25 fm stúdíó íbúð með sérinngangu. Góð staðsetn-
ing. Samþykkt íbúð. Áhv. húsbréf. Verð 5,3 millj.
NORÐURBRAUT - HF. - SÉRHÆÐ
Nýkomin í einkas. skemmtil. 2ja herb. neðri hæð í
tvíb. á þessum fráb. stað. Hús í góðu standi. Parket.
Allt sér. Áhv. hagst. lán. Verð 7,6 millj. 99544
FAGRAHLÍÐ - HF.
Nýkomin í einkas. 68 fm íb. í nýlegri vönduðu fjölb.
Eignin er sérl. glæsil. á tveimur hæðum, fyrstu og
annarri. Sérgarður. Vandaðar innréttingar. Parket,
flísal. bað. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. húsbr. Verð
10,8 millj.
BIRKIHOLT - 2JA - TIL AFHEND-
INGAR
Ný komið í einkasölu á þessum frábæra stað glæsi-
leg ný 76,5 fermetra íbúð með sérinngang á annari
hæð í góðu litlu fjölbýli, vel staðsett við Birkiholt í
Bessastaðahrepp. Eignin skiptist í forstofu, gang,
þvottahús, baðherbergi, herbergi, stofu og eldhús
ásamt geymslu í kjallara. Innréttingar eru allar úr
hlyn, sérsmíðaðar. Baðherbergi flísalagt í hólf og
gólf. Íbúðin er laus strax.Verð 11,5 millj.
KLUKKUBERG - HF. - M. BÍLA-
GEYMSLU
LAUS STRAX Nýkomin í einkasölu á þessum frá-
bæra útsýnisstað mjög góð 56 fermetra íbúð á
fyrstu hæð í góðu fjölbýli vel staðsett í Setbergs-
hverfi í Hafnarfirði. Sérinngangur, stæði í bíla-
geymslu, parket , flísar. Verð 10,5 millj.
HOLTSGATA - HF. - SÉRH. Nýkomin í
einkas. sérl. falleg ca 50 fm íbúð á jarðh. í góðu
þríb. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð á vandaðan
máta. Parket, flísar. Fallegar innréttingar. Hús ný-
málað að utan. Áhv. húsbr. Verð 9,3 millj.
BLIKAÁS - HF. - GLÆSIL.
Nýkomin í einkas. 70 fm íbúð á neðri hæð með sér-
garði. Parket og flísar. Vandaðar innréttingar.
Þvottah. í íbúð. Allt sér. Áhv. húsbr. Verð 11,9 millj.
101914
SLÉTTAHRAUN - HF. Nýkomin í einkas.
sérl. falleg. Mikið endurnýjuð 55 fm íb. á efstu hæð
í góðu fjölb. Parket. Fallegar innréttingar. Þvottah.
á hæðinni. Áhv. húsbr. og viðbótarl. LAUS FLJÓT-
LEGA. Verð 8,9 millj. 102829
HÓLABRAUT - HF. Nýkomin sérlega
skemmtileg 62 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli,
þvottaherbergi á hæðinni, suð-vestursvalir. Hús
nýlega málað og viðgert. Laus fljótlega. Verð 9,3
millj. 31566
BURKNAVELLIR 17A OG B - HF. - LYFTHÚS
Glæsilegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðir í fallegu og vel skipulögðu húsi á
góðum útsýnisstað við Ásvelli í Hafnar-
firði.
GRANDATRÖÐ - HF. Sérlega gott nýtt
atv.húsnæði samtals 201 - 402 fm. Góð lofthæð og
innk.dyr. Hagst. lán. Afh. fokhelt strax. Verð 11
millj.
HVALEYRARBRAUT - HF. - TIL
SÖLU Til sölu - leigu. Nýkomið nýtt atv.húsnæði
frá 210 fm - 530 fm. 4 m lofthæð. Innk.dyr 3,7 m.
Óvenju hagst. leiga á 210 fm nýju húsnæði. Afh.
strax. Hagstætt verð og kjör.
GJÓTUHRAUN - TIL LEIGU/SÖLU
Glæsil. vandað ca 600 fm atv.húsnæði/verslun á
sérlóð, til sölu eða leigu. Að auki er gert ráð fyrir
millilofti m. góðum gluggum. Góð lofthæð og
innk.dyr. Selst/leigist í 180 fm bilum eða stærri.
Möguleiki á 80% láni. Til afhendingar strax.
DRANGAHRAUN - HF. - ATVINNU-
HÚSN. RÚMGÓÐ LÓÐ Nýkomið í einkas.
sérl. gott ca 800 fm atv.húsnæði á óvenju stórri
sérlóð. Húsnæðið skiptist í vinnslusali, skrifstofur,
o.fl. lofthæð ca 7 metrar, innkeyrsludyr 4 metrar.
Góð staðsetning í grónu hverfi, einstakt tækifæri til
að eignast framtíðareign. Selt í einu eða tvennu
lagi. Hagstætt verð og kjör. Nánari upplýsingar á
skrifstofu.
HVALEYRARBRAUT - HF. Nýkomið
gott 2 x 60 fm endabil. Innk.dyr. Góð staðsetn-
ing. Verð 7,5 millj. 6228
ATVINNUHÚSNÆÐI
STAPAHRAUN - HF. Nýkomið sérl. gott 105
fm atv.húsnæði með góðri lofthæð og inn.keyrslu-
dyr, auk millilofts. Góð staðsetning.
STAPAHRAUN - HF. Nýkomið gott 125 fm
atv.húsnæði auk 50 fm millilofts. Innkdyr. Góð stað-
setning. Góð aðkoma. 102811
HÓLSHRAUN 2 -HF. - HEIL HÚS-
EIGN GLÆSIL. HÚSEIGN Nýkomið í
einkas. glæsileg húseign á tveimur hæðum samtals
510 fm. Um er að ræða húsnæði Nýja tölvu- og við-
skiptaskólans í Hafnarfirði. 1. hæð jarðhæð 287 fm
fullinnréttað skrifstofu og lagerpláss með inn-
keyrsludyrum. Efri hæð 216 fm fullinnréttuð skrif-
stofuhæð. Velstaðsett eign örstutt frá Fjarðarkaup
og bæjarhrauninu, góð aðkoma og næg bílastæði.
Rúmgóð, sérlóð. Selst í einu eða tvennu lagi. Verð
tilboð.
SKEIÐARÁS - GBÆ Nýkomið gott nýlegt
820 fm atvinnuh. sem skiptist í 2-3 bil. Eigandi
bankastofnun. Laust strax. Möguleiki á 2-3 bilum.
Hagstæð kjör og verð. (85%) lánað. Verð 50.000 kr
per. fm. 67381
GJÓTUHRAUN - HF. ATHÚSN. Ný-
komið í einkasölu nýlegt 134 fm atvinnuhúsnæði
auk 50 fm milliloft. Frábær staðsetning. Hagst.
lán. Verð12 millj.
BURKNAVELLIR - HF. GLÆSIL. RAÐH.
Nýkomin á þessum fráb. stað sérl. glæsil.
200 fm raðhús með innb. bílskúr. Hús-
unum verður skilað fullbúnum að utan,
fokheldum að innan eða lengra komið.
Verð frá 15,5 millj. Verktaki Verkás.
• Íbúðirnar eru frá 87-107 fm og afh.
fullbúnar að innan án gólfefna.
• Sérinngangur og klætt að utan (við-
haldslítið).
• Vel skipulagt og barnvænt hverfi, stutt
í skóla, leikskóla og íþróttasvæði.
• Vandaðar innréttingar og tæki.
• Stæði í bílageymslu.
• Frábær staðsetning við hraunjaðarinn.
• Traustir verktakar, Fjarðarmót.
• Upplýsingar og teikningar á skrifstofu
Hraunhamars.
ÁLFKONUHVARF - RAÐH. VATNSENDA
Nýkomin í sölu á þessum frábæra útsýnisstað í
austurhlíðum Vatnsendahvarfs mjög vel skipur-
lögð raðhús á einni hæð með innbyggðum bíl-
skúr samtals um 170 fm. Húsin skiptast í for-
stofu, hol, borðstofu, stofu, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi, geymslu , þvottahús og innangegan
bílskúr. Húsin afhendast fullbúin án gólfefna . Traustur verktaki. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu
Hraunhamars. Verð frá 17,7 millj.
ÁLFKONUHVARF - EINB. VATNSENDA
Nýkomið í sölu á þessum frábæra útsýnisstað í austurhlíðum Vatns-
endahvarfs glæsilegt einbýli á tveimur hæðum ásamt bílskúr samtals
um 243 fermetrar. Húsið stendur hátt og afhendist fullbúið að utan
með grófjafnaðri lóð í maí/júní. Traustur verktaki. Upplýsingar og
teikningar á skrifstofu Hraunhamars.