Morgunblaðið - 01.03.2004, Síða 36
36 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Corian® í eldhúsið þitt eða baðið
ORGUS
Corian er þrælsterkt og þolið efni, sett saman úr náttúrulegu steinefni og akríl
Einföld, sígild og nýtískuleg lausn sem endist
Smiðjuvegi 11a • 200 Kópavogi • sími 544 4422 • www.orgus.is
Bragi Björnsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Börkur Hrafnsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
HÁTÚN 6A
SÍMI 5 12 12 12
FAX 5 12 12 13
www.foss.is
Netfang: foss@foss.isFASTEIGNASALA
SÉRBÝLI
LERKIÁS
Mjög skemmtileg og vel skipulagt 205 fm (þar af
24 fm bílskúr) endaraðhús á tveimur hæðum á
frábærum stað í Garðabæ. Þrjú - fjögur svefn-
herbergi. Ca. 30 fm suðursvalir með fallegu út-
sýni. Rúmgóður bílskúr fylgir eigninni. Verð 29,8
millj. Allar nánari uppl. á Foss fasteignasölu.
4RA - 5 HERBERGJA
GOÐHEIMAR
Mjög góð 184 fm (þar af 32 fm bílskúr með öllu)
efri hæð á frábærum stað í Austurbæ Reykja-
víkur. Mjög góður bílskúr með öllu. Fjögur
svefnherbergi, tvö baðherbergi og tvær stofur.
Frá stofu er hægt að ganga út á svalir með fal-
legu ÚTSÝNI. Nýstandsett eldhús með fallegri
innréttingu úr hlyn. Verð 20,9 millj.
GRETTISGATA
Mjög skemmtileg 149,2 fm 4ra - 5 herbergja
íbúð á 1.hæð (ekki jarðhæð) í fallegu og vel við-
höldnu 3ja hæða litlu fjölbýlishúsi á góðum stað
í hjarta Rvk. Eikarparket á gangi, stofum, her-
bergjum og flísar á eldhúsi, baðherbergi og
kjallaraherbergi. Húsið var málað að utan árið
1999 o.m.fl. endurnýjað. Verð 18,4 millj.
HOLTSGATA
Mjög góð 95,3 fm íbúð á 3.hæð (efstu) í góðu
steinhúsi á góðum stað í Vesturbænum. Eign-
inni fylgir góður 40,5 fm bílskúr. Búið að endur-
nýja hluta vatns- og frárennslilagnir. Nýtt gler
að hluta til einnig rafmagnstafla. Verð 15,5 millj.
FRÓÐENGI
Glæsileg 4ra - 5 herb. endaíbúð á tveimur hæð-
um á 3.hæð í fallegu fjölbýlishúsi innst í botn-
langa á rólegum stað í Engjahverfinu. Einnig
fylgir eigninni stæði í bílageymslu. Glæsilegt
eldhús með fallegri innréttingu. Tvennar svalir.
Gegnheilt merbau parket og flísar að mestu á
gólfum. ÚTSÝNI. Nánari uppl. á skrifstofu.
3JA HERBERGJA
TJARNARMÝRI - SELTJ.
Stórglæsileg íbúð á tveimur hæðum í fallegu
litlu fjölbýlishúsi á Seltj. Eigninni fylgir stæði í
bílageymslu, innangengt. Hús nýmálað að utan.
Eldhúsið er með fallegri sérsmíðaðri hárri inn-
réttingu, góð tæki, háfur, halógen lýsing og
eyja. Allar nánari uppl. á skrifstofu Foss.
SÓLVALLAGATA
Um er að ræða 3ja herbergja 83,8 fm íbúð a 1.
hæð á góðum stað í Vesturbænum. Svalir útfrá
stofu. Nýlegt parket á allri íbúðinni ásamt nýju
gleri, rafmagni og lögnum á baðherbergi. Íbúð-
in var öll tekin í gegn árið 2000. Verð 13,3 millj.
2JA HERBERGJA
ANDRÉSBRUNNUR
Nýkomnar í sölu glæsilegar 3ja - 5 herb. íbúðir í
Grafarholti við Andrésbrunn. Íbúðirnar afhend-
ast fullbúnar að utan sem innan en án gólfefna.
Sameign fullfrágengin. Lóð tyrfð. Sérþvottahús
innan íbúða. Eignirnar eru í afar fögru umhverfi
þar sem fjallasýn er mikil og stutt í útiveru, golf,
hestamennsku, veiði og hvaðeina. Allur frá-
gangur 1. flokks. Verð frá 14,8 millj.
LAUGAVEGUR
Um er að ræða góða 50,4 fm 2ja herbergja íbúð
á 2. hæð í góðu steinhúsi í hjarta miðbæjarins.
Mjög góð lofthæð í íbúðinni, opið og bjart rými.
Björt og rúmgóð stofa. Parket að mestu á gólf-
um. Snyrtileg sameign. Verð 9,5 millj.
NÝLENDUGATA
Vel skipulögð 51 fm íbúð með sérinngangi í
kjallara í fjórbýlishúsi á Nýlendugötunni. Tengi
fyrir þvottavél á baðherbergi. Nýtt rafmagn.
Verð 7,3 millj.
NÝBYGGINGAR
LÓMASALIR
Um er að ræða nokkrar 3ja herb. íbúðir á 2., 3.
og 4. hæð í nýju 5 hæða lyftuhúsi í Kópavogin-
um. Sérinngangur af svölum. Eignunum fylgir
stæði í bílageymslu. Íbúðirnar eru fullbúnar að
utan sem innan í dag en án gólfefna. Verð 15,9
millj.
BLÁSALIR - ÚTSÝNI
Vorum að fá í sölu nokkrar íbúðir í nýju lyftuhúsi
í Salahverfinu. Um er að ræða 2ja og 4ra her-
bergja íbúðir á 2., 3., 4., 5., 6., 9. og 11. hæð.
Stæði í bílageymslu. Íbúðirnar eru fullbúnar að
utan sem innan en án gólfefna. Stórkostlegt
ÚTSÝNI. Verð frá 16,1 millj. - 20,6 millj.
Fagleg þjónusta lögmanna tryggir örugg viðskipti
GVENDARGEISLI
Glæsilegt 18 íbúða fjölbýlishús í Grafarholtinu.
Aðeins þrjár 4ra herbergja íbúðir eftir, allar með
sérinngangi. Eignunum fylgir sér stæði í bíla-
geymslu. Hægt að fá eignirnar afhentar tilbún-
ar til innréttinga á 15,9 millj. eða fullbúnar án
gólfefna á 17,5 millj.
GRÆNLANDSLEIÐ
Mjög góðar 116 fm neðri hæðir með sérinn-
gangi á frábærum útsýnisstað í Grafarholtinu.
Eignirnar afh. fullbúnar að utan sem innan en
án gólfefna. Möguleiki á að kaupa bílskúr.
Mjög skemmtilegar hæðir með glæsilegu útsýni
að Esjunni og til borgarinnar. Verð 17,9 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
VATNAGARÐAR
Gott atvinnuhúsnæði við sundin. Húsnæðið er
alls 945,8 fm Tvennar aðkeyrsludyr eru á fram-
hlið. Húsnæðið er í útleigu að hluta til. Mögu-
leiki á langtímaleigu að hluta til. Verð 70 millj.
NÝBÝLAVEGUR
Um er að ræða mjög gott 205 fm skrifstofuhús-
næði á 4.hæð í góðu lyftuhúsi á Nýbýlaveginum.
Góð aðkoma, næg bílastæði. Linoleum dúkur á
öllum gólfum. Snyrtileg sameign. Nýlegt þak.
Húsið virðist vera í góðu ástandi að utan. Verð
19,8 millj.
INGÓLFSSTRÆTI
Mjög gott 324 fm atvinnuhúsnæði á tveimur
hæðum á frábærum stað í hjarta Reykjavíkur.
Jarðhæðin er 210 fm með 5 m. lofthæð og stór-
um gluggum. Jarðhæðin skiptist að mestu leyti
í opið rými, auk salernis. Kjallarinn er 113,5 fm
með ca 3 m. lofthæð. Eigandi vill gera leigu-
samning til 7 - 10 ára um eignina. Hér er um að
ræða mjög góða fjárfestingu með langtíma-
leigusamningi. Nánari uppl. á skrifstofu.
SKÚTUVOGUR
Glæsilega innréttað skrifstofu- og lagerhús-
næði á góðum stað í Skútuvoginum. Samtals
1540 fm þar af rúmlega 300 fm með yfir 5 metra
lofthæð. Allar nánari uppl. á skrifstofu Foss.
KÁRSNESBRAUT
Mjög gott skrifstofu- og lagerhúsnæði á Kárs-
nesbrautinni í Kópavogi. Húsnæðið er tilvalið
undir léttan iðnað. Að sögn seljanda er húsið í
góðu ástandi að utan. Allar nánari uppl. á skrif-
stofu Foss.
N e t f a n g : f o s s @ f o s s . i s — H e i m a s í ð a : w w w . f o s s . i s
– VANTAR – VANTAR – VANTAR –
VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ
VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA
Á SKRÁ. ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND
VIÐ SÖLUMENN OKKAR
Í SÍMA 512 1212.
LINDARBRAUT
Erum með í sölu bjarta og rúmgóða 72 fm
2 - 3 herbergja íbúð á annarri hæð í
tveggja hæða fjórbýlishúsi byggt 1980,
ásamt rúml. 25 fm bílskúr. Snyrtileg sam-
eign. Nýlegt parket á flestum gólfum.
Stórar svalir með nýlegur flísum út frá
stofu. Rúmgott svefnherbergi og mögu-
leiki á því þriðja.
BERGÞÓRUGATA
Vorum að fá í sölu tvær íbúðir í þessu
fallega velviðhaldna húsi við Bergþóru-
götuna. Önnur íbúðin er 2ja herbergja
56,1 fm og er hún á 1. hæð en hin er 87,3
fm 3ja herbergja á 2. hæð. Báðar íbúðirn-
ar eru mjög bjartar og vel skipulagðar.
Eignirnar eru lausar til afhendingar. Allar
nánari uppl. á skrifstofu Foss
GRUNDARSTIGUR
Erum með í sölu mjög fallega miðhæð
sem hefur verið töluvert mikið endurbætt
t.a.m. gólfefni, innréttingar, rafmagn,
pípulagnir, ofnar, þak einangrað, hús ný-
málað að utan o.fl. Eignarlóð. Skemmti-
leg og mikið endurbætt 94,2 fm 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð (ÞAR AF 13,5 FM.
GEYMSLA) á frábærum stað í Þingholtun-
um.
!!SKIPASUND
Erum með mjög góða 3ja herb. íbúð með mikilli
lofthæð samtals 75,7 fm ÍBÚÐ í fallegu húsi á
frábærum stað í Skipasundi í Reykjavík. Fallegir
listar og rósettur í loftum. Bjartar og samliggj-
andi skiptanlegar stofur. Rúmgott eldhús. Vel
skipulagt baðh. er með mósaíkflísum og bað-
kari. Parket (askur) er á allri íbúðinni nema á
baðherbergi er dúkur. Sameign er snyrtileg.
Þv.hús í sameigninni, geymsla í kjallara. Þak og
þakrennur voru endurn. árið 1997. Verð 12,9 m.