Morgunblaðið - 01.03.2004, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 01.03.2004, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 C 37 Grjótagata - Rétt við Tjörnina Stórglæsil. einbýli ásamt 30 fm bílskúr á einstökum stað. Húsið er kjallari, hæð og ris og var endurb. í upprunal. stíl árið 1990 og bílskúrinn 1994. Fékk verðlaun frá Reykjavíkurborg fyrir endurgerð á eldra húsi. 4 svefnherb. Glæsil. garður. Húsið er allt byggt á sérstaklega vandað- an hátt og reynt að hafa það sem upp- runalegast. Um er að ræða einstaka eign á eftirsóttum stað. Hagstætt verð fyrir einstaka eign. Aðeins 35 millj. Einstakt tækifæri að eignast glæsil. eign á ein- stökum stað. 2323 Grafarv. - Vesturhús Í einkasölu glæsilegt, nýl. 250 fm einb. m. innb. tvöf. bílsk., á fráb. eftirsóttum stað í lokaðri götu. 3.svefnherb., góðar stofur, arinn, góðar innréttingar, rúmgóður tvöf. bílskúr (innang), stórar suðvestursvalir m. útsýni yfir Borgina, Reykjanes, Snæfellsnes og fl. Örstutt í alla skóla, verslun, þjónustu, sundlaug, golf, íþróttir, skíðalyftu í hverf- inu og fl. 2207 Reynimelur - parhús á frábær- um stað Fallegt um 175 fm parhús, þar af skráð 41 fm aukaíbúð í kjallara. Sérstæður 34 fm bílskúr. Sérinngangur í báðar íbúðir, góður afgirtur bakgarður með hellulagðri verönd. 4-7 svefnher- bergi. Áhv. húsbréf. Einstakt tækifæri til að eignast góða eign í Vesturbæ. 2136 Glósalir - stórglæsil. hús Stór- glæsil. 191 fm raðhús á fallegum útsýn- isstað. Húsið er fullb. á glæsilegan hátt með sérsmíðuðum innréttingum. Massíft parket. Glæsil. baðherb. með hornbað- kari. Innb. halogenlýsing. Stórar svalir. Eign í algjörum sérflokki. Útsýni í suð- vestur út á Bessastaði og á Reykjanesið. 2233 Melahvarf við Elliðahvarf Í einka- sölu stórglæsileg eign á um 1600 fm lóð. Húsið er um 300 fm, bílskúrinn er inn- byggður er 40 fm og innbyggt hesthús 84 fm. Um er að ræða sérlega glæsilegt hús sem að á ekkert sér líkt. Stórar stof- ur. Massíft mahóný á gólfum. Glæsilegt fullb. hesthús f. 12 hesta og með full- kominni aðst. Innkeyrslan hellulögð og sérlega glæsileg. Sjón er sögu ríkari. V. 69 millj. 2011 Grafarholt - nýtt og glæsil. einbýli Í einkasölu á glæsilegum stað á jaðarlóð 221 fm einbýlishús ásamt 35 fm aukarými sem skilast fullfrágengið með parketi. Húsið skilast fullbúið að utan sem innan, fullinnréttað með öllum gólfefnum. Lóð og bílastæði frágengin. Húsið stendur á jaðarlóð og stendur við autt svæði, rétt við golfvöllinn í Grafarholti. Verð fullbúið 39 millj. 2328 Þingholtin - Fjölnisvegur - Eign fyrir vandláta Til sölu á einstökum stað í sunnanverðum Þingholtum hús- eign sem í eru tvær samþykktar íbúðir: Aðalhæð um 241 fm ásamt 20 fm bílskúr og síðan séríbúð í kj./jarðhæð 108 fm. Alls því um 370 fm. Stór ræktuð lóð m. stórum trjám. Bílaplan og heimkeyrsla með hitalögn. Einstakt tækifæri til að eignast glæsieign á frábærum, einstök- um og rólegum stað. V. 70 millj. Nánari uppl. gefur Ingólfur á Valhöll. 896-5222. 2291 Hlíðarhjalli í Suðurhlíðum Kópa- vogs - Glæsil. einbýli Í einkasölu nýl. og glæsil. tæpl. 300 fm einb. á fráb. stað. Glæsil. innréttingar, gegnheilt park- et, saunaklefi á baði, 3-4 svefnherb., góðar stofur, útsýni, suðursvalir, verönd, ræktuð lóð og fl. Áhv. 27,5 millj. í mjög hagst. lánum. Greiðslubyrði ca 170 þús á mán. Glæsil. eign á rólegum stað. Skipti skoðuð á ód. 4-5. herb. V. 35,0 millj. 2242 Hólar - stórglæsil. parhús Í einka- sölu stórglæsil. algjörlega endurnýjað tæpl. 90 fm parhús á einni hæð. Allar innrétt. nýjar og sérsmíðaðar. Ný gólf- efni, rafmagn, gler, hurðir og fl. 2 svefn- herb. Fallegur ræktaður garður í suður. V. 16,7 millj. 2107 Stapasel - 2 íbúðir - tvöf. bíl- skúr Ca 265 fm hús á tveimur pöllum ásamt kj., tvöf. innb. bílsk., 2ja herb. íb. í kj. m. sérinngangi. Húsið er með nýl. klæðningu að utan, nýl. þaki og þakkanti. 5 rúmgóð svefnherb. í aðalíbúð. Arinn, parket, fráb. staðs. innst í lokuðum botnl. Fallegur gróinn garður. V. 29,9 millj. 1883 Vesturbær Kóp. - Einb. Skemmtil. 250 fm einb. á 2. hæð m. innb. bílskúr á fráb. skjólg. stað í vesturb. Kóp. Fallegt útsýni. Góður suðurgarður. Húsið er sérl. vel skipulagt og mögul. á 5-6 svefnherb. Verðtilboð. 1805 Kirkjustétt - glæsilegt einbýli Stórglæsil. 238 fm einbýli á frábærum út- sýnisstað rétt við golfvöllinn í Grafarholti. Ekkert er byggt fyrir aftan húsið. Til af- hendingar strax. Teikn. á skrifst. V. 20,9 millj. 2040 Sólvallagata 80-84 - einungis 5 íbúðir eftir Í einkasölu nýjar 4ra herbergja íbúðir í lyftuhúsi. Innang. í bílskýli. Íb. afh. fullb. án flísa á baði og án gólfefna. Vandaðar innrétt. frá Brúnási. Hús, lóð, bílastæði og sam- eign afhend. fullfrág. Stærð 106-136 fm. Verð frá 18,5-21,1 millj. Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér glæsil. íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur í lyftuhúsi! 1018 www.valholl.is - opið mán.- fimmtud. 9-17.30, föstud. frá kl. 9-17. Lokað um helgar. Andrésbrunnur 12-14 - Grafar- holti - lítið lyftuhús einungis ein íb. eftir til afh. fljótlega Glæsileg 5 herbergja (4 svefnherb.) íbúð á frábærum og rólegum stað út við óbyggt svæði við Korpu: Í einkasölu nýtt lítið fjögurra hæða, tveggja stigaganga lyftuhús. Íbúðin selst fullb. án gólfefna með vönd- uðum innréttingum. Stæði í innbyggðu bílhúsi á jarðhæð fylgir. Afhending í apr- íl 2004. V. aðeins 17,8 millj. 2083 Nýjar íbúðir á frábæru verði á Berjavöllum - örfáar íbúðir eftir! Glæsilegar 2ja, og 4ra herbergja íbúðir á einstakl. góðum stað í Hafnarfirði. Íbúð- irnar afhendast í mars-apr. 2004 fullb. án gólfefna með vönd. íslenskum innr. sérsm. frá Eldhúsi og Baði. 2 lyftur í hús- inu. V. frá 11,0-14,8 millj. 1767 Skipholt 5 herb. - aukaherb. Vor- um að fá í einkasölu mjög góða 5 herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Stórar vestursvalir. 4 svefnherb. á hæð- inni. Aðgangur að baðherb. fyrir auka- herb. sem gefur möguleika á leigutekj- um. Endurnýjað eldhús. V. 14,1 millj. 2318 Tjarnarból - 6 herbergja Mjög fal- leg og vel skipul. 138 fm íb. á þriðju hæð. Fallegt útsýni. 4 svefnherb., 2 stof- ur. Parket. Góðar suðursvalir. Húsið er nýstandsett að utan og málað. Vönduð og góð eign á eftirsóttum stað. V. 17,8. millj. 2299 Engihjalli - m. útsýni. Falleg íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi við Engihjalla. Þrjú svefnherb. Flísalagt baðherb. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Selst skuldlaus. V. 12,9 m. Furugrund - falleg og vel skipul. íbúð Í einkasölu 86 fm íb. á 3. hæð (efstu) í góðu og litlu fjölb. við Fossvogs- dalinn. Stórar suðursvalir, parket, stutt í skóla og heillandi útivistarsvæði. Áhv. 4,5 m. hagst. lán. Bein sala eða skipti á stærri eign 17-19 millj. V. 13,2 millj. 2244 Vesturbær - Hringbraut - góð íbúð Falleg mikið endurnýjuð 92 fm íb. á 1. hæð í góðu nýl. standsettu og mál- uðu tvíbýli á góðum stað örskammt frá Háskólanum og miðbænum. Talsvert standsett eign m.a. eldhús, bað, rafmagn og fl. 3 svefnherb. Áhv. húsbr. 2,3 m. V. 12,9 millj. 2348 Engihjalli - mjög góð íb. með útsýni í lyftuhúsi Falleg, vel skipu- lögð 98 fm íb. á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Nýlegt parket, góðar innréttingar og tvennar svalir. Glæsilegt útsýni á Esju, Akrafjall og fl. V. 12,6 millj. 2263 Reyrengi - sérinng. - glæsilegt útsýni Falleg 104 fm íb. á 2. hæð m. sérinngangi í litlu nýstandsettu fjölbýli. 3 svefnherb. Fráb. útsýni. Suðursvalir. Góð staðsetning í lokuðum botnlanga. Húsið allt nýstandsett að utan og málað. V. 13,9 millj. 2239 Lindahverfi Kóp. - Glæsileg íb. á jarðhæð Ný og glæsileg 4ra herb. íb. á 1. hæð í nýlegu og vönduðu fjölbýli á fráb. stað við Galtalind í Kóp. Parket, 3 rúmgóð herbergi. Sérverönd. Vandaðar innréttingar. Þvottahús í íbúð. Áhv. ca 6,5 m. V. 16,9 millj. 2222 Vesturbær - bílskúr Góð 95 fm ris- íbúð á góðum stað í gamla bænum ásamt stórum 40 fm sérstandandi bíl- skúr. Góðar svalir, mikið útsýni. Nýl. gler í séreign og sameign, nýl. skólp. V. 15,9 millj. 1949 Básbryggja - glæsil. fullbúin 4ra herb. íb. - Laus við kaupsamn- ing! Fullb. ca 100 fm íb. á 2. hæð í vönduðu álkl. húsi á fráb. stað í Bryggj- uhverfinu í Grafarvogi. 3 góð svefnherb. Sérþvottahús, suðursvalir. Fínar innrétt- ingar. Góð sameign. Áhv. ca 8,1 millj. V. 15,7 millj. LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING. 2143 Melabraut - góð eign - laus fljótlega Í einkasölu efsta hæðin í þessu fallega húsi með frábæru út- sýni. 3 svefnherb. Parket. Endurn. þak og drenlagnir. Áhv. ca 4,7 m. V. 12,9 millj. 2221 Grafarvogur - Húsahverfi - neðri sérhæð. Í einkasölu glæsileg neðri sérh. í nýl. tvíbýli á frábærum út- sýnisstað um 110 fm. Allt sér, 2-3 svefnherb., góðar innréttingar, parket og fl. Verð 14,9 millj. Baughús efri hæð í tvíbýli. Í einkasölu nýleg falleg efri hæð sem er 5. herb. 118 fm 3-4 svefnherb., og fl., ásamt 42 fm tvöf. bílskúr. Glæsi- legt útsýni og eftirsótt barnvænt hverfi. Stutt í skóla, sund, verslun, þjónustu og fl. Verð efri hæðar 20,5 millj. Álfholt - laus strax - fráb. útsýni Falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð í fallegu fjölb. Glæsilegt útsýni. Stórar suðvestur- svalir. Glæsil. nýstandsett baðherb. Mjög gott skipulag. Sérinngangur af svölum. Parket. Áhv. ca 5 m. hagst. lán. V. að- eins 13,2 millj. LAUS TIL AFHENDING- AR STRAX 2132 Blöndubakki - Stór íbúð Góð og vel staðsett 101 fm íbúð á 3. hæð sem er efsta hæð í góðri og vel staðsettri blokk. Gott útsýni er úr íbúð, stór stofa með vestursvölum. Áhv. ca 6,8 m. V. 11,9 millj. 2353 Grenimelur - Laus við kaup- samning Vorum að fá í einkasölu 70 fm íbúð með sérinngangi í kj. í fallegu húsi. Dúkur á gólfum. Skuldlaus eign. V. 10,8 millj. 2390 Andrésbrunnur - Afhendast strax Vorum að fá góðar og vel skipu- lagðar fjórar ca 94 fm íbúðir ásamt lok- uðu bílskýli. Íbúðirnar eru á 1.og 2. hæð og afhendast fullbúnar en án gólfefna nema á baði. V. 14,9 millj. 2373 Viðarás - neðri hæð í tvíbýli Ný- komin í einkasölu glæsil. ca 75 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi á frábærum stað. Vandaðar innréttingar. Flísalagt baðherb. Timburverönd. 2 sérbílastæði. Áhv. hag- stæð lán. 2289 Engihjalli - 3ja herbergja íbúð Nýkomin mikið endurn. 3ja herb. íb. á 5. hæð m. góðum innréttingum og gólfefn- um, (parket). Suðaustursvalir. Allt nýtt á baðherbergi. Gott hús. Uppl. á skrifst. 2350 100 fm séríbúð við Tómasar- haga Í einkasölu mjög góð 3ja herb. íb. á jarðh./kj. í virðulegu þríbýli á frábærum stað í Högunum. Parket. Nýl. glæsil. eld- hús, nýl. glæsileg timburverönd og það- an útg. í garð. Áhv. hagst. lán. ca 8 millj. V. 15,4 millj. 2349 Laugarnesvegur - falleg eign Gullfalleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í vönduðu fjölbýli. 2 stofur, 2 svefnherb. Hægt að hafa 3 svefnherb. Parket. Góð- ar suðursvalir. Mikið endurnýjuð. Göngu- færi í laugarnar. Hús í góðu standi. V. 13,9 millj. 2307 Gullteigur - góð íbúð m. sérinn- gangi Falleg og rúmgóð 95 fm íbúð í kj./jarðh. á mjög góðum stað rétt við Laugardalinn. Sérinngangur. Nýlegt eld- hús, parket, standsett baðherbergi og fl. Áhv. 6,9 m. byggsj. + húsbréf. V. 13,6 millj. 2311 Vallarás - m. 2 svefnherb. Í einka- sölu í góðu Steniklæddu húsi 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð (inngangshæð) með glæsilegu suðvesturútsýni. 2 svefnherb. Mjög góð staðsetning. Góð sameign. Áhv. ca 3,3 m. húsbr. V. 10,8 millj. 2287 Kóngsbakki - jarðhæð Vönduð mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Nýl. parket, nýl. eldhús og fl. Útg. í sérgarð í suðvestur. Mjög góð staðsetning. Áhv. ca 5 millj. V. 11,1 millj. 2301 Brekkubyggð - Garðabæ Í einka- sölu glæsil. 3ja herb. m. sérinng. á frá- bærum stað. Íbúðin er öll í mjög góðu standi. Nýtt fallegt baðherb. Beykield- hús. Parket á gólfum. Vandaðar rimlag- ardínur. Þvottahús. V. 14,2 millj. 2302 Hjarðarhagi - glæsil. endurn. eign Í einkasölu mjög góð og talsv. endurn. 3ja-4ra herbergja íbúð á 1. hæð (einn stigi upp) í vönduðu endurn. húsi á fráb. stað. Nýl. skápar. Nýl. vandað park- et. Frábærl. vel skipulögð íbúð. Áhv. hagst. lán. V. 15,3 millj. 2294 Birkimelur - mikið endurnýjuð Í einkasölu falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi með aðgang að salerni með sturtu, alls um 97 fm. Nýl. standsett baðherb., góðar innr., nýtt parket, rafmagn og fl. Suðursvalir og mikið útsýni til suðurs og norðurs. Frá- bær staðsetning í hjarta Vesturbæjar. Góðar leigutekjur af risherberginu. Áhv. húsbréf 8 m. V. 15,6 millj. 2269 Vesturbær Kópavogs m. bílskúr Í einkasölu falleg talsv. endurn. 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíb. húsi ásamt innb. bílskúr. Nýl. gluggar að hluta. Frábær staðsetning. V. 11,8 millj. 2253 Asparfell - góð íbúð í lyftuhúsi Falleg ca 80 fm íb. á 1. hæð í góðu húsi á fínum stað rétt við skóla og aðra mjög góða þjónustu. Gott skipulag. Hagst. byggsjóðslán áhvílandi. V. 10,3 millj. 2272 Nýbýlavegur - ný íbúð Ca 85 fm íb. á 2. hæð til vesturs í nýju fimm íb. húsi á frábærum stað í austurbæ Kópa- vogs. Afh. fljótlega fullb. án gólfefna. Að- eins ein íbúð eftir. 1546 Hallveigarstígur laus fljótlega Ágæt ca 50 fm íbúð með sérinngangi í vel staðsettu húsi í miðbænum. Íbúðin verður laus fljótlega. V. 8 millj. 2362 Freyjugata - góð eign á efstu hæð Frábærlega vel staðsett ca 50 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í steinhúsi mið- svæðis í Reykjavík. Parket. Góðar inn- réttingar. Áhv. hagst. lán. ca 2,5 millj. V. 8,6 millj. 2347 Kópavogsbraut - góð kaup Í einkasölu falleg talsv. endurn. íb. á 1. hæð (jarðhæð) í fallegu viðgerðu húsi á fráb. stað í vesturb. Kópav. Góðar inn- rétt. endurn. raflagnir, baðherb. og fl. Áhv. hagst lán. V. 8,9 millj. 2306 Hjaltabakki - góð kaup Vel skipu- lögð ca 70 fm (m. geymslu) íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli í Bakkahverfi. Parket. Aust- ursvalir. Góð stofa. Nýl. gler og raflagnir. V. 8,9 millj. 2317 Aðalstræti - uppgerð glæsileg eign í miðbæ Reykjavíkur Ný- komin í einkasölu glæsileg ig nýleg ca 50 fm mjög vel skipul. íbúð á 5. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Suðursvalir með glæsil. útsýni. Áhv. ca 5 millj. V. 10,9 millj. 1922 Vindás - glæsileg íbúð Falleg 2ja herb. (ca 60 fm) íbúð á 3. hæð í vönduðu fjölb. Hús klætt að utan. Parket. Góðar innréttingar. Stórar svalir. Eign í topp- standi. V. 9.5 millj. 2312 Sóltún - glæsiíbúð með bílskýli Stórglæsileg 2ja herb. íb. á jarðhæð m. sérverönd í suður, ásamt stæði í vönd- uðu bílskýli. Glæsil. innréttingar. Parket. Stórt og glæsil. baðherb. Húsið er allt klætt að utan og viðhaldsfrítt. Eign í sérfl. V. 13,9 millj. 2298 Grettisgata - miðhæð afh. strax Góð endurnýjuð 2ja herb. (ein- staklings) íbúð á miðhæð í þessu ágæta húsi sem er vel staðsett. Eign í ágætu ásigkomulagi sem er til afhendingar strax. Áhvílandi hagst. lán. V. 6,5 millj. 2282 Grandavegur - laus Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Parket. Skiptist í svefnherbergi, bað- herbergi, stofu og eldhús. Áhvílandi hús- bréf ca 4 millj. Laus strax. V. 6,3 millj. 2214 Meistaravellir - frábært útsýni Vönduð mikið endurnýjuð ca 58 fm íb. á 4. hæð. Parket, endurnýjað baðherbergi, endurnýjað eldhús og fl. Rúmgóðar suð- ursvalir. V. 10,0 millj. 2154 Breiðholt - sérinngangur Falleg 42 fm einstaklingsíbúð á jarðhæð út- gangur á steypta verönd. 200 m frá FB og örskammt frá allri þjónustu. Laus til afhendingar. Verð tilboð. 1967 Glæsileg heilsárshús við Bif- röst, Borgarfirði Í einkasölu glæsil. nýlegur tæplega 70 fm ásamt um 15 fm geymsluhúsi, á frábærum stað í landi Svartagils skammt suður af Hreðavatns- skála. Kalt og heitt vatn (hitaveita), raf- magn og heitur pottur á stórri afgirtri ver- önd. Vandað hús á einni hæð, 3 svefn- herbergi, þvottaherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa, borðstofa og forstofa. Fal- legt útsýni, stutt í Bifröst, Hreðavatns- skála, sund í Varmalandi og fl. Golfvöllur væntanlegur. Húsið stendur eitt og sér í jaðri sumarhúsabyggðar á frábærum stað. Verð 10,9 millj. 2355 Hjarðartún - Ólafsvík Á besta stað í bænum er til þetta 240 fm einbýlishús til sölu. Húsið er á 2 hæðum, bílskúr inn- byggður. Húsið er klætt að utan m. Garðastáli. Suðursvalir. Mögul. á séríb. í kjallara. V. 12,8 millj. 1925 Nýjar og glæsilegar íbúðir í Salahverfi í Kópavogi til sýnis og sölu strax. Sölumenn Val- hallar sýna íbúðina Glæsilegar 102 fm íb. á 2., 3. og 4. hæð með sérinngangi af svölum í lyftuhúsi ásamt stæði í bíl- geymslu. Glæsilegar innréttingar. Til af- hendingar strax, fullbúnar án gólfefna með flísal. baði. Suðvestursvalir og þvottaherbergi í hverri íbúð. Verð 15,9 millj. Greiðsludæmi m.v. hámarksfjár- mögnun: Húsbréf 9,7 m. Lán til 40 ára frá banka 3,5 millj. Útborgun á 12 mán., 2,7 millj. Greiðslubyrði ca 75 þús. á mán. V. 15,9 millj. 1180 Kleifarsel - einbýli í mjög góðu standi Vorum að fá í sölu vandað fullbúið glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum, 180 fm ásamt 33 fm bíl- skúr. Frábær staðsetning í grónu hverfi. Vandaðar innréttingar. Hús inu hefur verið mjög vel viðhaldið. Verð 26,7 millj. 2389 Berjarimi - glæsilegt útsýni - m. bílskýli Nýkomin í einkasölu glæsileg ca 93 fm íbúð á efstu hæð í þessu vand- aða fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Sérinngangur af svölum. Glæsileg- ar innréttingar, vandað parket. Flís- al. baðherb. með hornbaðkari og innrétt. Einst. útsýni út á sundin. Áhv. hagst. lán. Verð 14,8 millj. 2363 Baughús - Grafarv. - Einbýli á útsýnis- stað m. tveimur samþykktum sérhæðum Í einkasölu, nýleg og falleg húseign á 2 hæðum, sem skiptist í 2 samþ. sérhæðir. Efri hæð er 5 herb., 118 fm með arni, 3-4 svefnherb. og fl., ásamt 42 fm tvöf. bílskúr. Neðri hæðin er 4ra herb. ca 110 fm og þar er allt sér. Hægt að tengja eignirnar saman. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Glæsil. útsýni og eftirsótt barnvænt hverfi. Stutt í skóla, sund, verslun, þjónustu og fl. Verð efri hæðar 20,5 millj. Verð neðri hæðar 15 millj. Verð 35,5 millj. 2293

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.