Morgunblaðið - 01.03.2004, Síða 48

Morgunblaðið - 01.03.2004, Síða 48
48 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ Eldri borgarar GRANDAVEGUR - LYFTA Fyrir 60 ára og eldri er til sölu mjög góð þriggja herb. íbúð á fjórðu hæð í vin- sælu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, yfirbyggðar svalir, þvottahús í íbúð. Mikil sameign, húsvarðaríbúð, veislu- salur o.fl. 021034 Einbýlishús DALATANGI - MOSFELLSBÆ Vorum að fá í sölu fallegt einbýlishús. Húsið er samtals 414 fm. Tvöfaldur bíl- skúr. Falleg gróin lóð. Frábær staðsetn- ing. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 33,0 m. 7905 LANGAGERÐI Mikið endurnýjað einbýli ásamt bílskúr í lokuðum botnlanga. Húsið hefur allt verið mikið endurnýjað. Fallegt hús. Eign sem vert er að skoða. Nánari uppl. á skrifstofu. 7898 HLÍÐARHJALLI Vorum að fá í sölu glæsilegt 395 fm ein- býli á þremur hæðum. Möguleiki á tveimur íbúðum. Tveir bílskúrar. Frá- bært útsýni. parket og flísar á gólfum. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 36,0 m. 7889 Opið mán.-fim. kl. 9-12 og 13-18 fös. kl. 9-12 og 13-17 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ Sölumenn FM aðstoða. Sjá mikinn fjölda eigna og mynda á fmeignir.is og mbl.is LÆKJARGATA - HAFNARF. Vorum að fá í sölu fallega fjögurra herb. íbúð á annarri hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Parket á gólfum. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara á baðh. Baðkar og sturtuklefi í baðherbergi. Útgengt á hellulagða verönd. Mjög vel með farin eign. Verð 16,7 m. 3839 3ja herb. íbúðir HRAUNBÆR Vorum að fá í einkasölu þriggja herb. íbúð á efstu hæð. Parket á gólfum. Tengi fyrir þvottavél í íbúð. Búið að klæða húsið (steni) að utan. Stutt í alla þjónustu. Áhvílandi 9. m. húsbréf. Ásett verð 11,7 m. 21138 KRÍUÁS - HAFNARFIRÐI Vorum að fá í einkasölu fallega þriggja herb. íbúð á efstu hæð með sérinn- gang. Fallegar innréttingar. Frábært út- sýni. Eign sem vert er að skoða. Verð 13,5 m. 21136 RAUÐARÁRSTÍGUR Vorum að fá í einkasölu snotra þriggja herb. íb. á jarðh.. Gólfefni: flísar og park- et. Búið að skipta um hitalögn, sérhiti. Nýlegt gler og gluggar. Skipt var um þak á húsinu 1999. Nýtt baðherbergi með sturtu. Ásett verð 9,1 m. 21134 HÁTÚN Vorum að fá í sölu íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi. Rúmgóðar vistaverur. Eldri eldhús innrétting. Snyrtileg sameign. Ásett verð 11,6 m 21127 2ja herb. íbúðir LÆKJARGATA - REYKJAVÍK Erum með í einkasölu áhugaverða íbúð á fimmtu og sjöttu hæð í nýlegu lyfthúsi við Lækjargötu. Eign sem vert er að skoða. Ákveðin sala. Nánari uppl. á skrifstofu. Stæði í lokaðri bílageymslu. 1815 LYKKJA 4 - KJALARNESI, ÍBÚÐARHÚS OG SKEMMA Til sölu 146 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 90 fm skemmu sem gefur ýmsa möguleika. Íbúðarhúsið er steinhús byggt 1989 og stendur í jaðri Grundar- hverfis. Húsin standa á rúmlega 1600 fm eignarlóð. Áhugaverð staðsetning. Verð 16,9 m. 7874 Hæðir BRÆÐRABORGARSTÍGUR Til sölu við Bræðraborgarstíg áhuga- verð hæð ásamt risi í eldra tvíbýlishúsi í Vesturbænum. Íbúðin hefur tvo sérinn- ganga. Á hæðinni er eldhús, hol, sam- liggjandi stofur og eitt svefnh. og uppi eru tvö herb. og baðherb. Parket á gólf- um á hæðinni. Eign þessi gefur ýmsa möguleika. Verð 16,0 millj. 5448 4ra herb. og stærri BÓLSTAÐARHLÍÐ Erum með í sölu fjögurra til fimm herb. hæð á þessum vinsæla stað. Hæðinni fylgir 38 fm bílskúr. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Getur verið laus við undirritun kaupsamnings. Ásett verð 17,9 m. 4198 ÞVERBREKKA - LAUS Vorum að fá í sölu fallega íbúð á annarri hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir. Þvotta- hús í íbúðinni. Gólfefni: plastparket og flísar. Er laus við undirritun kaupsamn- ings. Ásett verð 13 m. 3835 RAUÐARÁRSTÍGUR Vorum að fá í einkasölu fjögurra herb. íbúð á tveimur hæðum á þessum vin- sæla stað. Tvö baðherbergi. Gólfefni: parket og dúkur. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 11,8 m. 3838 ÞÚFUKOT Í KJÓS Til sölu jörðin Þúfukot í Kjós- arhreppi. Á jörðinni er gamalt myndarlegt íbúðarhús sem er hæð og ris, stærð samkvæmt fasteignamati 238 fm með bílskúr. Auk þess góð véla- skemma um 70 fm. Land- stærð er talin vera um 140 ha. Á jörðinni hefur verið stunduð töluverð skógrækt og ber landið þess glöggt vitni. Hér er um að ræða áhugaverða jörð á glæsileg- um útsýnisstað í næsta nágrenni við Reykjavík. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu FM. Sjá einnig www.fmeignir.is og mbl.is. 101066 LEIGUHÚSNÆÐI Hjá FM eru á skrá ýmsar gerðir leiguhúsnæðis. Sölumenn FM aðstoða. Síminn er 550 3000. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is VANTAR - VANTAR Bráðvantar eignir á höfuðborgarsvæðinu vegna mikillar sölu að undanförnu. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Erum með í einkasölu snotra tveggja herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Kjörin eign fyrir þá sem eru að kaupa í fyrsta skipti. Verð 7,8 m. 1818 HRINGBRAUT Vorum að fá í sölu fallega einstaklings- íbúð á þessum vinsæla stað. Stæði í bílageymslu fylgir. Tengi fyrir þvottavél á baðherbergi. Parket á gólfum. Snyrti- leg sameign. Stutt í alla þjónustu. Ásett verð 9,6 m. 1814 Atvinnuhúsnæði KAPLAHRAUN - HAFNARF. Erum með í sölu nýlegt 497 fm atvinnu- húsnæði á tveimur hæðum. Malbikað bílastæði. Góðar innkeyrsludyr og góð skrifstofuaðstaða. Stórir gluggar á framhlið hússins. Nánari uppl. á skrif- stofu FM. 9467 BAKKABRAUT Um er að ræða iðnaðarhúsnæði sam- tals 2,918 fm. Var áður vélsmiðja Gils. Stórir vinnslusalir. Skrifstofur ásamt að- stöðu fyrir starfsfólk. Fimmtán tonna hlaupaköttur er í húsinu. Stórar inn- keyrsludyr. Góð aðkoma að húsinu. Nánari uppl. á skrifstofu FM. 9481 Landsbyggðin GARÐYRKJUSTÖÐ LAUGARÁSI Til sölu Laugargerði Laugarási í Bisk- upstungum sem er garðyrkjustöð. ekki er ræktun í stöðinni í dag. Eign er laus nú þegar til afhendingar. Nánari uppl. á skrifstofu FM. Sjá einnig á fmeignir.is og mbl.is. 101089 ÁSHOLT - LAUGARÁSI Til sölu garðyrkjubýlið Ásholt í Laugar- ási Biskupstungum. Nánari uppl. á skrifstofu FM. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is. 101081 ÁRNES EINBÝLI Einbýlishúsið Ártún að Árnesi í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, stofa, eld- hús og geymsla. Á húsinu eru aðalinn- gangur og bakdyrainngangur ásamt dyrum úr stofu út á pall með heitum potti. Húsið er hitað upp með hitaveitu. Utan er húsið í þokkalegu ástandi. Inn- an þarf að laga gólfefni, hreinsa til og mála. Sunnan við húsið er trjágarður, sem gera má mjög góðan. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu FM. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is. 11321 Bessastaðahreppur - Fasteigna- salan Borgir er nú með í sölu fal- legt og vel staðsett einbýlishús á einni hæð á hornlóð við Hólmatún 49 í Bessastaðahreppi. Þetta er timburhús, byggt úr einingum. Það er 194,8 ferm. að stærð með innbyggðum bílskúr, sem er 44,6 ferm. Fullgerð graslaus lóð er í kringum húsið. Húsið skiptist í forstofu með skápum, gott forstofuherbergi með skápum, gestasalerni með innréttingum og flísum, miðrými, borðstofu og stofu með uppteknu lofti og útgangi út á stóra timb- urverönd og út í garð. Eldhúsið er rúmgott og með borðkrók og Alno-innréttingu og samtengist borðstofu. Í svefnálmu er stórt baðher- bergi með hornbaðkari og sturtu- klefa með flísum og Alno- innréttingu og hita í gólfi. Hjóna- herbergið er stórt með fataherbergi inn af, en einnig er barnaherbergi með skápum og þvottahús með stórri innréttingu. Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr, en hann er tvöfaldur og geymsluloft yfir hluta hans. Allar lagnir eru í bílskúr. Gólefni eru náttúrusteinn, flísar og parket, en húsið er fullgert að utan sem inn- an. Lóð er með hitalögnum undir hellum, stórri timburverönd, garð- ljósum, gosbrunni o.fl. Ásett verð er 31 millj. kr. Þetta er timburhús, 194,8 ferm. að stærð með innbyggðum bílskúr, sem er 44,6 ferm. Ásett verð er 31 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Borgum. Hólmatún 49

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.