Vísir - 21.04.1981, Page 2

Vísir - 21.04.1981, Page 2
2 Vísir spyr á Akureyri A að byggja nýja flug- stöð á Keflavikurflug- veili? Hörftur Tulinius, framkvæmda- stjóri: — Já, þa& állt ég. Núver- andi flugstöð er okkur til skammar. Steinar Þorsteinsson, tann- læknir: — Ekki fyrir erlentfjár- magn. Vi& eigum aö byggja hana sjálfir. Stefán Þorvaldsson, bifrei&ar- stjóri: — Já, þaö á a& gera. Þa& er sjálfsagt aö nota peningana frá Bandarikjamönnum. A&alsteinn Arnónsson, plötu- smi&ur: — Já, og helst fyrir doll- ara frá Bandarikjamönnum. Jóhann Pétursson, nemi: — Já, já. „Mitt besta tðmstunda- gaman er að sauma út” „Astæöan fyrir þvi, a& ég er aö hættasem tönlistarstjóri Rikisút- varpsins er sú, aö samkvæmt læknisráöi þarf ég aö draga saman seglin”. Þaö er Þorsteinn Hannesson, tónlistarstjóri Rikisútvarpsins, sem svo mælir, en hann hefur ný- lega sagt þvi starfi lausu. Hann hefur lengi veriö viöloöandi út- varpiö, og I fyrra átti hann 40 ára útvarpsafmæli söng fyrst i út- varpiö i mars 1940. „Ég byrjaöi I fullu starfi viö út-' varpið 1969 og þá sem varatón- listarstjðri, en varö tónlistar- stjóri 1975. Þar áöur var ég ein sex ár i útvarpsráði, svo ég er þaulkunnugur húsinu viö Skúla- götuna”, sagöi Þorsteinn. — Hvaö starfaðiröu viö áður? „Sem ungur maöur fór ég til Bretlands og var þar i 11 ár. Fyrstu fjögur árin var ég þar viö nám, en siöar starfaði ég viö Covent Garden óperuna i London. Siöan kom ég heim ’54 og gerðist innkaupafulltrúi hjá Afengis- verslun rikisins, þar til ég tók við starfi varatónlistarstjóra”. — NU hefur þú lengi veriö við- loöandi Utvarpiö, hefur þaö breyst mikiö á þessum árum? „Já, já, feiknamikiö, dagskráin er alltaf aö verða viöameiri og viöameiri og allskonar ný tækni hefur komiö til sögunnar, nU siö- ast stereoUtvarpiö i desember, sem breytir öllu tónlistarút- varpi”. — Hvernig er hljómplötusafn útvarpsins? „Viö eigum mikiö af ákaflega gððum plötum, en auövitaö eigum viö dcki eins gott safn og viö - segir Þorsteinn Hannesson, sem er að láta af störfum sem tónlislarstióri útvarpsins Þorsteinn Hannesson, sem um sex ára skeiö hefur veriö tónlistarstjón Rikisútvarpsins. (Visism. GVA). þyrftum aö eiga og viö kaupum ekki eins mikiö og viö þyrftum aö kaupa, en til þess höfum við hvorki fé né húsnæði eins og er. En það er gömul saga og ný, aö i útvarpsstöö getur hljómplötu- safnið aldrei veriö of stórt”. — Hefuröu tölu á þeim hljóm- plötum, sem útvarpið á? „Ég held viö eigum plötur á bil- inu 20 til 30 þúsund og svo annað eins af 78 snUninga gömlum plöt- um, sem mjög takmörkuð not eru af”. — Hvaö tekur við hjá þér nú, þegar þU hættir sem tónlistar- stjóri? „Ég er bara aö minnka aðeins viö mig, ég verö áfram hjá út- varpinu viö önnur störf, allavega fyrst um sinn”. Þorsteinn er fæddur á Siglufirði 1917.Foreldrar hans voru Hannes Jónasson, bóksali og Kristin Þor- steinsdóttir. Eiginkona Þorsteins er Kristín Pálsdóttir og eiga þau þrjú börn. — En hvaö gerir svo Þorsteinn Hannesson I fristundunum? „Ég get fullvissað þig um, aö þaö aö vera I tónlist tekur allan manns tima. Annars get ég sagt þér, aö mitt besta tómstunda- gaman er a& sauma Ut. Ég hef dundaö mér viö aö sauma i nokkra áratugi og þessi gömlu is- lensku mynstur þykja mér skemmtilegust og nú á dögunum var ég aö ljúka viö þaö fræga riddarateppi”, sagöi Þorsteinn. — KÞ Þeir segja, aö Kristinn velji isienskt Veljum ísienskt Visir birti fyrir skömmu mynd af Kristni Finnbogasyni forstjóra Iscargo þar sem hann var a& sko&a farseöla er hann lætur prenta iOdda vegna fyrirhuga&s farþegaflugs félagsins. Enn hefur hins vegar ekki bóiað á neinni flugvéi til aO flytja far- þegana, en þaO framtak Kristins a& láta prenta farse&Iana hérlendis vakti athygli. Nú segja gárungarnir aö Kristinn velji Islenskt framar öllu. Hann láti prenta farmiOa f Odda og flugvélin sé I sml&um I Landssmiöjunni. Hundaæði ' Siggi var á gangi á göt- unni, þegar stór hundur réðst á hann og beit hann. i fyrstu var Siggi rólegur yfir þessu, en þegar sáriö viidi ekki gróa, dreif hann sig til iæknis. Og rann- sóknin sta&festi, þaö sem Sigga hafOi grunaö. Hann var kominn meö hunda- æfti. Þegar læknirinn ætla&i aö fara a& búa sjúklinginn undir ailt þaö versta, sá hann að hann var sestur við skrifboröiö og farinn aö skrifa af kappi. „Svona, svona”, sag&i iæknirinn róandi. ,,Þú ert nú ekkí alveg farinn, þótt þetta sé slæmt. Þaö er óþarfi fyrir þig a& taka strax saman nöfn þeirra sem boönir veröa I erfis- drykkjuna”. „Erfisdrykkjuna”, urr- aöi Síggi. „Ég er aO skrifa þá ni&ur sem ég ætla aö blta”. S-gleðin Arsháti&ahaid er nú I algleymingi og trúiega fer hver einasti islend- ingur á eina slika, ef ekki fleiri. Kiwanís-menn í Kefla- vfk ætia aö halda sina há- tiö á nsætunni. Og þar sem þcir eiga amerik- anska regiubræöur uppi á Velli, hefur veriö ákveöiö aö slá til og halda sam- eiginlega árshátiö. Veröur hún haldin f „offi- seraklúbbnum” þar efra með tílheyrandi góm- sætum réttum og guöa- veigum. Og nú velta menn þvf fyrir sér hvort isiensku veislugestirnir þurfi ekki aö sækja um gjaldeyris- yfirfærslu, til aö fjár- magna gteöina. Ingólfur vill efla lista- starfsemi i landinu Alveg tilvalið Ingólfur Guöbrandsson forstjórí t'tsýnar hefur ekkí látiö deigann siga á langri og starfsamri ævi. Eitt af fjölmörgum áhugamálum hans er aö efla listastarfsemi i land- inu. Hefur hann I þvi skyni komíð fram meö þá uppástungu, aö feröa- skrifstofan Útsýn veröi gerö aö sjálfseignar- stofnun og aö aröur af fyrirtækinu renni tii upp- byggingar listastarfsemi hér á landi, gegn þvi aö skattar af fyrirtækinu veröi félldir niöur, aö launsköttum undanskild- um. Þetta vekur þá hug- mynd, hvort ekki mætti nýta arösemi annarra feröaskrifstofa á svip- a&an hátt. Þaö væru t.d. hæg heimatökin fyrir Samvinnuferöamenn aö koma á fót og reka veg- legan húsdýragarö, einn eöa fleiri, gegn niöurfell- ingu skatta. Aivara lífsins Þau nýgiftu voru aö koma úr brú&kaupsferö- inni. Þegar flugvéiin haföi veriö stöövuö á flug- veliinum, hailaöi brúöur- in sér aö manni sinum, kyssti hann iétt á kinnina og sagöi: „Þetta hefur veriö al- veg dásamleg ferö, Ei- rikur, en nú byrjar alvara lifsins”. „Já, ég sé þaö... mamma þin biöur inni I Hugstööinni”. Gengur dæmið udp? Þaö er nú komiö á dag- inn, sem áöur haföi veriö boriö til baka, aö fyrir dyrum stæöu manna- skipti I stjórnun Bæjarút- ger&ar Reykjavikur. Fregnir blaöa af þess- um breytingum voru kail- aöar sorp og svinari, og sagöar af ilium hvötum sprottnar. Skömmu siöar brá svo viö, aö Marteinn Jónsson, annar fram- kvæmdastjóra BÉR ósk- aöi eftir aö veröa leystur frá störfum meö haust- inu, og hefur útger&arráö fallist á þaö. Og nú er bara aö vita hvort fyrri bla&askrif hafa orftift til þess aö starfiö veröi auglýst, eins og vera ber, eöa farnar aörar lei&ir, eins og áöur hefur veriö minnst á i Sandkorni, vegna orö- róms þar um. Ekki alit sem sýnist Kona kom upp I strætis- vagn á Grensásveginum og spuröi vagnstjórann hvort hún kæmist meö þessum vagni i Breiöholt. Hann kvaö svo vera. ,,En þaö stendur Skerjafjöröur framan á honum”, sagöi konan. „Ekki get ég gert aö þvi, frú”, svaraöi vagn- stjórinn önugur. „Þaö stendur lika „Freyjukon- fekt” á hiiöinni á honum”. Gamli vasinn Mamma hans Péturs greip andann á ioftí, þegar hún sá aö strákur- inn var aö paufast meö 3000 ára gamla kinverska vasann hennar um stofn- una. „Guö hjálpi mér, elsku barn”, stundi hún. „Gakktu nú aö stofuborö- inu og leggöu vasann mjög gætilega frá þér. Rólega nú”. „Haf&u engar áhyggjur, mamma min. Ég skai fara eins varlega meö hann og væri hann splunkunýr”. Jóhanna S. Sig- þórsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.