Vísir - 09.05.1981, Síða 9

Vísir - 09.05.1981, Síða 9
‘*Y YV Laugardagur 9. maí 1981 Enginn getur kvartaö undan þvi aö menningin sé dauö I höfuöborginni. Hver atburöur- inn, hljómleikar og frumsýning- ar, rekur annan. Þaö er ekki á færi neins venjulegs manns aö sækja allar þessar samkomur, né heldur aö dæma um gæöi þeirra. Þeir bera hinsvegar vott um grósku og viðleitni og úr svo frjóum jarövegi hlýtur aö spretta og festa rætur list sem skilur eitthvaö eftir. Auövitaö hefur listin ætiö eitthvað fram aö færa, bæöi I tjáningu sem sköpun, og aö þvi leyti nýtur fjöldinn góös af fjölbreyttu menningar- og listalifi. Fyrst og fremst hijóta þó list- rænar athafnir .aö vera þrosk- andi fyrir listamanninn sjáifan. Þess vegna er þaö ánægjulegt hversu margir hafa löngun til aö spreyta sig og skiptir þá ekki meginmáli, hvort framlagiö er I hæsta gæðaflokki. Tjáning manna eöa sköpun er hvers og eins og þeim hinum sama til lifsfyllingar. Afskræming á list Meö þaö i huga er ástæðulaust að amast viö þeirri uppákomu, sem nefnist nýlist, en er I aug- um venjulegra manna afkára- skapur og afskræming á öllu þvi sem nefnist list. Stundum dettur manni i hug, að verið sé aö gera gys aö almenningi, einhvers- konar félagsfræöilegar tilraun- ir, til aö athuga hversu langt er hægt aö ganga áöur en fólki of- býöur. En ef til eru þeir einstaklingar velli Evrópu. Hann starfar meöal útlendinga, en er ekki minni Islendingur af þeim sök- um. Þjóöerniskenndin hjá þess- um unga Vestmannaeyingi er ekki minni, þótt hann hafi ekki stillt sér upp 1 mótmælagöngum fyrir framan bandaríska sendi- ráöiö i Reykjavik. 1 vikunni bárust þær fréttir aö Asgeir heföi gert samning viö hiö viöfræga knattspyrnuliö Bayern Miinchen. Fyrir þá sem til þekkja, er þetta sá mesti frami, sem Islenskum iþrótta- manni getur hlotnast um þessar mundir. Islendingur er kominn i röö hinna bestu. Af þvi getur þjóöin öll veriö stolt. Þaö kitlar aö minnsta kosti mina þjóöerniskennd. Ekki dónaleour dúett sem fá útrás viö þessa tegund listar, þá eru þeir ekki verri fyrir þaö og jafn veröugir sem aörir. Hitt er annaö hvort rikis- sjóöur og þá skattgreiöendur eru tilbúnir til aö halda uppi sérstökum skóladeildum I þvl skyni. Þaö er annaö mál. Af þvi er sprottin sú deila, sem skóla- stjóri Myndlista- og handiöa- skólans stofnaöi til, þegar hann tilkynnti aö loka ætti nýlista- deildinni I skólanum. Nú munu tveir til fjórir umsækjendur hafa sótt um nám i nýlistadeild- inni fyrir næsta vetur, og mun skólaganga þeirra þá væntan- lega kosta kennara, húspláss og efni, ef námið á að vera meira en nafnið tómt. Er furöa þótt skólastjórinn vilji staldra viö? Linkind ráðherra Hinsvegar var afstaöa menntamálaráöherra ekki jafn einaröleg. Aö hætti þeirra póli- tikusa sem ekkert sjá nema at- kvæöi, þegar þrýstihóparnir láta á sér kræla afneitaöi ráöherrann allri ábyrgö á gerö- um skólastjórans og lét bliölega viö verkfallsnemendur. Llklega má aö verulegu leyti rekja þaö agaleysi og upplausn, sem all- staöar skýtur upp kollinum, til þeirrar linkindar og undirgefni sem stjórnmálamenn sýna ein- att, þegar til árekstra kemur. Þaö liggur viö aö maöur taki of- an fyrir Friöjóni Þóröarsyni vegna afstööu hans I Gerva- soni-málinu, þegar hann lét ekki þrýsting hávaöahópa beygja sig I þvl máli. Er þá ekki veriö aö segja aö niöurstaöa hans hafi veriö rétt. Þaö er flestu mikilvægara, aö stjórnvöld sýni festu og einurö þegar blásin eru upp mál af til- finningahita eöa annarlegum hvötum. Almenningur ber viröingu og fær traust á slikum stjórnmálamönnum, hvaö svo sem líður vinsældum ákvarðana þeirra I þaö og þaö skiptiö. Breskur hroki Enginn vafi er á þvi, aö Margaret Thatcher hefur áunn- ið sér slika virðingu með ósveigjanleik sinum og stefnu- festu I efnahagsmálum og nú slðast I máli Bobby Sands. Enn og aftur veröur að taka fram, aö meö þessu er ekki ver- iö aö halda þvl fram, aö hún hafi ætlö á réttu aö standa, og harka hennar aö þvi er varöar hungur- dauða Sands getur dregiö enn alvarlegri dilk á eftir sér en orðiö hefði, ef Thatcher heföi gefiö eftir. Bresk stjórnvöld eiga slna sök á ástandinu I Irlandi og viö Is- lendingar þekkjum af eigin raun þann hroka og óbilgirni sem Bretar tileinka sér I viðskiptum viö sér smærri þjóöir. Þaö þarf mikinn kjark og þrek til sálar og llkama aö svelta sjálfan sig til bana i þágu mál- staðar. Hvaö sem liöur hryöju- verkum Irska lýöveldishersins og andstyggö siöaöra manna á baráttuaöferöum hans, þá hljóta menn, einmitt I ljósi þeirrar baráttu og fórnar Bobby Sands, aö leiöa hugann að þeim málstaö sem þar liggur aö baki. Enginn hefur leyfi til að af- greiða hinn kaþólska minni- hluta I Norður-Irlandi sem moröingja og hermdarverka- menn. Málstaöur þessa fólks er þjóöernislegur, og sannar ekki blóöi drifinn ferill mannkyns- sögunnar, aö átök milli þjóöa, strlö I nafni ættjaröar, fórnir I þágu fööurlandsins eru helstu ástæöurnar fyrir þeim ófriöi sem hrjáö hefur mannkyniö frá alda ööli? Ekki er þjóöernis- kenndin minni hér á landi og fyllast ekki Islendingar af rétt- látri reiöi ef þeir telja á hlut sinn gengiö og sjálfstæöiö skert? Þjóðernistilfinningar Enginn vafi er á því, aö rlkur þáttur I þvi andófi, sem alla tiö hefur verið haldiö uppi gegn varnarstööinni á Suöurnesjum, er þjóöernistilfinning, sá strengur I brjósti hvers Is- lendings, að lifa frjáls maöur I frjálsu landi. Þessi tilfinning bærist meö okkur öllum, hvar sem viö stöndum og þaö er þyrnir I augum hvers og eins, aö á íslandi þurfi aö búa um sig hópur erlendra manna, gráir fyrir járnum. En þótt mörgum gangi illa aö skilja þá staöreynd, aö sjálf- stæöi landsins frelsiö og full- veldiö, veröi best tryggt, meö þvl aö sitja uppi meö hina illu nauðsyn varnarliösins, þá fer þvi fjarri, aö unnt sé aö draga islenska þjóö I dilka og meta Islendinga eftir mælistiku þjóö- ernis. Sá sem hæst hrópar, hefur ekki endilega mest til slns máls. Sá, sem talar af sem mestum þjóðernishroka, gerir landi slnu ekki alltaf mest gagn. t röð hinna fremstu Ungur maöur, Asgeir Sigur- vinsson hefur dvaliö um nokk- urra ára skeiö á erlendri grund sem atvinnumaöur I knatt- spyrnu. Hann hefur boriö hróöur tslands um knattspyrnu- Valur 70 ára Úr þvl minnst er á knatt- spyrnu er óhjákvæmilegt aö senda Knattspyrnufélaginu Val bestu heillaóskir á sjötugsaf- mæli þess. Eitt sllkt Iþrótta- félag, hefur markað dýpri spor I samfélagssöguna en margan grunar. Valur er stórveldi á iþróttasviöinu, en aö baki þeim árangri liggur mikiö og þrot- laust starf. Starf, sem snýr aö æskunni, uppeldi hennar og viö- gangi. Sá þáttur iþróttastarfsins vill stundum gleymast, en hversu margar þúsundir af nú- lifandi Reykvlkingum, eiga minningar um góöar stundir I glööum félagsskap Valsmanna aö Hllöarenda? Menn búa lengi að þeirri mótun sem þeir hafa fengiö I íþróttum. Ekki dónalegur dúett En þaö voru fleiri sem áttu af- mæli I vikunni. Þjóöleikhúsið efndi til hátiöarsýningar i tilefni af 30 ára söngafmælis þeirra Guömundar Jónssonar og Kristins Hallssonar. Þaö eru nú kempur sem segja sex. Jafnvel þótt þeir félagar kæmu ekki upp einum tóni úr sinum stæöilegu búkum, væru þeir persónuleikar sem sópaöi aö, bara meö þvl aö vera til. Ég leyfi mér meira aö segja aö halda þvl fram, aö þeirra náöargáfa sé húmorinn en ekki söngröddin, en þetta segi ég aö þvl ég hef meira vit á húmornum en söngnum. Annars er óþarfi aö kaupa sig inn á hátíöarsýningar I Þjóö- leikhúsinu til aö hlusta á Krist- inn syngja. Þér nægir aö fara I stúkuna á Laugardalsvellinum þegar Valur keppir. Þá færöu aö heyra I Kristni svo undir tekur I öllum Laugardalnum. Hvernig væri að KRingar fengju Guö- mund sinn á völlinn. Þaö væri ekki dónalegur dúet sem heyröust þegar Austurbær og Vesturbær leiddu saman hesta slna! I þessum tveim mönnum, sannast þaö aö listamaöurinn veröur mikill af sjálfum sér. Þaö sama gildir um knatt- spyrnusnillinginn Asgeir Sigur- vinsson. Menn þurfa ekki aö vekja á sér athygli meö framúr- stefnu og látalátum. Lltillæti er aöalsmerki góöra listamanna, þeir þurfa ekki aö sýnast til aö vekja á sér athygli. Það mættu fleiri hafa þau sannindi aö leiðarljósi. Ellert B. Schram rifstjórnar pistill Eilert B. Schram iritstjóri skrifar I I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.