Vísir - 09.05.1981, Qupperneq 10
10
llníturinn.
21. mars-20. april:
Fjármálin eru ekki I sem bestu lagi sem
stendur, en þaft mun lagast fijótlega.
Nautift,
21. apríl-2l. mai:
Haföu ekki áhyggjur af fjármálum næsta
árs, þau bjargast meö eigin dugnaöi.
Bjóddu makanum ut aö boröa.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Þú færö gulliö tækifæri til aö auka tekjur
þínar I dag, en þú veröur aö hafa augun
vei opin.
Krabbinn,
22. júni-22. júli:
Faröu út aö boröa meö maka þinum I
kvöld og bjóddu siöan vinum þinum heim.
I.jóniö.
24. júli-2:i. agúst:
Taktu lifinu meö ró og hugsaöu vel um lik-
amann. Hann veröur aö fá sitt.
Mevjan,
24. ágúst-2.1. sept:
Dagdraumar eru ágætir i hófi, en alis ekki
þegar aliir hafa mikiö aö gera og þú mest.
VISIR
Laugardagur 9. maí 1981
leita aö eiturlyfjum i þessu
12.-1+ i
skipi, hr. gjöröu svo vel /nST
aö vikja. \
Vogin.
21. sept.-22. nóv:
Vinir þinir og vinnufélagar treysta alveg
á þig i sambandi viö lausn ákveöins deilu-
máls.
Drekinn
24. okt.—22. nó'v.
t>ú kemst aö öllum likindum aö nokkuö
skemmtilegum hlut i dag.
Bogmaöurinn.
211. nóv.-21.
Þú veröur aö vera fljótur aö hugsa i
dag, ef þú vilt ekki missa af stóra tæki-
færinu.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Minniö er ekki sem best þessa dagana,
svo þaö borgar sig aö skrifa hjá sér minn-
isatriöi.
Vatnsberinn.
21. jan.-l9. feb:
Reyndu aö setja þig I fótspor na’ins vinar
þins, þá gengur þér betur aö skilja afstööu
hans.
Fiskarnir,
20. feb.-20.
mars:
Taktu þátt I félagsmálum i dag, þvi aö þar
mun þér ganga allt i haginn.