Vísir - 09.05.1981, Síða 11
11
Laugardagur 9. mai 1981
Ert þú í
hringnum?
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
■
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
I
I
Þá ertu 200 krónum efnaöri
Hringurinn er að þessu sinni
sleginn um vegfaranda sem
gekk Austurstræti i sól og bliðu
siðastliðinn fimmtudag. Þegar
hann gefur sig fram við ritstjórn
Visis að Siðumúla 14 verða hon-
um afhentar 200 krónur.
Þið sem þekkið þennan veg-
faranda, látið hann vita, ef svo
óliklega vildi til að þetta
Helgarblað Visis hafi farið fram
hjá sjónum hans.
Borga skuldir og
kaupi strætókort
,,Ég tók ekki eftir ljósmynd-
aranum og var grunlaus um að
mynd af mér kæmi ihringnum.
En strax og blaðið var komið út
fór ég að fá upphringingar frá
fólki sem vildi láta mig vita af
myndinni” sagði Jóhanna Vig-
fúsdóttir, er hún kom að vitja
200 krónanna.
Johanna var í hringnum fyrir
| viku og sagðist hafa verið á leið
| heim úr vinnu þegar myndin
■ var tekin. Hún sagði að ekki
1 yrðu nein vandræði að eyða
| þessum 200 krónum, bæði þyrfti
■ hún að borga skuldir og kaupa
■ strætókort.
I
u.........
VÍSIR
■Ir > HuRO TóNSKftEI ElfJfr HlflEPueu T 5tóR
\ J i KflEN ÞflWlVK, > 6-E RflST
TiölÚDI blMft ST
UEÖO TflLfi
Hflfr ElNS
vsioi Sl-óMfl SiÚlO
rki-i- LEÓllVfJ
> >
p> 'lSUO ElNKST
flFHENTI VoxriuR
iTEFVB RómuR J
TÖLU b&'lfJ KveikuR
VEirtó tftFlfil
FEJÓTiO KoSnI
FoSbÖírN y:— rö J- J L EÐLI
Kt-arr NU-DDfl
■fc?— FÉEfló skófeu
KÚUl
MEYSLf?
uTBíV Sjon gsmt cunMmi BTEftOfi
flTHVírW Hr~ RNItfrjfl
EtJDRST SPRílMft . i rskari Myndir * smáauslýsitksu • Saixia verd Stminn er N (r L.
fluMfiftl FftUM- EFNI (rftlSL- INlfrfiR
FJHS IC||\J0ufl
■V syoR lOTrRftl ONEFH D FufrL
SVA/UUKJ Tvneo \*IN>
r> 86611 4 DUfrLtfr
(rftlVuR 'FIVd XT- uR/NlU f rÍMUERO LtEEIrfiR V MfiOUR bflRU
ElNNlír
D í LÖírMflL SLfluT
HflEEI MVESNfl
A/ 'flTT
iTBFuR LITftÍKfl
r1 2 3 4 MfiRlC- MiÐ bíFfí UMfrEftÐ
BiK HREYFlir JfiPLfl SjóR
(C'/fE Ðl QoW ÓOflfroT
REFuR. EeYfi/fl
LElT óEfrflft.
4 SK-dE.fi- JETEEfl.
R ? K 4 JKo 6- D9R ÚTEiM \ *
1. úrslitin í 1. deildar-
keppninni ensku réðust
um síðustu helgi. Hvaða
liö krækti sér í meistara-
titilinn?
2. Fyrir stuttu voru
veittar viðurkenningar úr
Menningarsjóði Þjóðleik-
hússins. Tveir listamenn
hlutu verðlaun, Guðrún
Stephensen og ?.
3. Málverkauppboð var
haldið á Hótel Sögu s.l.
þriðjudagskvöld. Þar var
margt góðra muna, en
hvert rann ágóðinn?
4. Mikið læknisafrek var
unnið á slysadeild
Borgarspíta lans s.l.
mánudag, þegar grædd
var á hönd ungrar stúlku,
sem lent hafði í vinnu-
slysi. Hvar gerðist óhapp-
ið?
5. írskur skæruliði, sem
mikið hefur verið i frétt-
um undanfarið, lést á
þriðjudagsnóttina. Hver
var dánarorsökin?
6. Einn þekktasti knatt-
spyrnumaður íslands,
yfirgefur nú félag sitt
Standard Liege. Hvert
fer hann?
7. Hvað heitir hinn nýi
íþróttafréttamaður Sjón-
varpsíns?
8. ,, Ég hélt að þið
notuðuð plöturnar mínar
sem snjóþrúgur", sagði
bresk poppstjarna í
viðtali við Vísi. Hver var
svona fáfróður?
9. „öllum bæjarbúum
boðið í reisugillið", stóð á
bakstðu Visis á miðviku-
dag. í tilefni hvers er
þessi stórveisla?
10. Dr. Gunnar Thorodd-
sen, forsætisráðherra,
hélt í opinbera heimsókn
ásamt konu sinni, í vik-
unni. Hvert var förinni
heitið?
11. Eyjabáturinn Sigur-
bára, Björgun h.f.,
náði ar J»-andstað fyrir
skömtvk korr.st aftur í
fréttir i vikunni. Hvað
heitir forstjóri Björgunar
h.f.?
12. Hver er fram-
kvæmdastjóri Landssam-
bands lögreglumanna?