Vísir - 09.05.1981, Page 12
12
VÍSIR
Laugardagur 9. maí 1981
Þa& hefur ekki fariö framhjá
neinum sem fylgst hefur meö
poppmálum hve liflegt hefur
veriö i þessum efnum undan-
fariö. Hver hijómsveitin á fætur
annarri skýtur nú upp kollinum
og fjöldinn allur af efnilegum
spilurum hefur skotist útúr
dimmumogþröngumhilskúrum
og láta þeir nú Ijós sitt skina.
Þessi þróun er ákaflega
ánægjuleg þvi litil endurnýjun
hefur átt sér staö I bransanum
um nokkurt skeiö.
Greinilegt er aö brautryöj-
endastarf Fræbbblanna og
Utangarösmanna hefur haft sin
áhrif, þvi nú þykir sjálfsagt aö
nýjar hljómsveitir flytji sem
mest af frumsamdri tóníist og
láti „kópieringuna” lönd og leiö
aö mestu.
Hótel Borg.
Þegar Fræbbblarnir og síöan
Utangarösmenn hófu aö þræöa
bíóhúsin og skólana fyrir rúmu
ári slöan, I þeim tilgangi aö
halda tónleika og er Utangarös-
menn réöust siöan til atlögu viö
samkomuhúsin úti á landi, var
nánast ógerningur aö imynda
sér aö þróunin yröi á þennan
veg. Utangarðsmenn mættu
viöast hvar mikilli andstööu, þó
aö I hvert sinn sem þeir spiluöu
ynnu þeir örfáa á sitt band.
Framhaldið á þeirri sögu
þekkja trúlega allir.
Rokktónlistin sem boöiö var
uppá I diskóteki Hótel Borgar
hefur tvimælalaust ýtt undir
þessa þróun og þegar staöurinn
hóf aö styöja viö bakiö á lifandi
tónlist I fyrra meö tónleikahaldi
sinu, birti heldur betur yfir
málunum. Þessir föstu tónleik-
ar á fimmtudögum á Borginni
hafa öölast fastan sess I höfuö-
borgarlifinu. Oflúg starfsemi
SATT hefur eflaust haft sin
áhrif og einnig má nefna sem
áhrifavald niöurfellingu sölu-
skatts á tónleikum sem kom til
framkvæmda s.l. haust. Annar
Utangarðsmenn hafa meö þrautseigju sinni náö aö brjóta niður ýmsar heföir I ballmenningu landans.
Ljósm. Friöþjófur.
Kynslóðaskipti
þáttur er trúlega þreyta fólks á
diskótónlist og mónotónlskri
skemmtanamenningu undan-
farinna ára. Hvaö um þaö.
Þetta eru allt þræöir sem
hafa samtvinnast og ásamt
ýmsum öðrum smáatvikum
orsakaö þá ánægjulegu þróun
sem átt hefur sér staö slöustu
mánuöina.
Tilraunir.
Ungir tónlistarmenn hafa
óragir reynt aö tileinka sér þá
strauma sem leikiö hafa um
poppheiminn siöustu misseri og
jafnvel reynt aö bæta um betur.
Fræbbblarnir eru fulltrúar hins
fráa úr pönkinu, Utangarös-
menn eru nokkuö fágaöri rokk-
arar sem fást viö kraftmikiö
rokk og reggae. Hljómsveitin
Þeyr er aftur á móti aö gera til-
raunir meö tónlist sem hingaö
til hefur gengiö undir nafninu
framsækin nýbylgja, eins
teygjanlegt og þaö hugtak er.
Þessar hljómsveitir hafa allar
náö nokkuö langt hver á slnu
sviöi, þó flestir geti veriö sam-
mála um aö Utangarösmenn
séu þeirra fremstir, enn sem
komiö er.
I kjölfar þessara þriggja
hljómsveita kemur fjöldi ann-
arra minna þekktra sveita sem
skipaöar eru svo til óþekktum
efnis-spilurum. Helstar má
nefna hljómsveitirnar: Purrkur
Pillnikk, Taugadeildin,
eins kæmu 4 hljómsveitir fram
fimmtudaginn 30. april. Þegar
búiö var aö vinna auglýsingu
fyrir tónleikana bættust Org-
hestamir I hópinn og hófu þeir
spilamennskuna þetta kvöld viö
mismikla ánægju manna.
Taugadeildin var ein þeirra
hljómsveita sem auglýstar
voru. Er þetta mjög athyglis-
verö hljómsveit sem á örugg-
lega eftir að láta mikiö aö sér
kveöa I framtiöinni. Q 4 U
(kjúforjú er hljómsveit sem
skipuö er þeim Gunnþóri og
Helga róturum Utangarös-
manna, Danna Pollock Utan-
garösmanni, Steinþóri
Fræbbblabassista og tveimur
söngkonum. Enginn þeirra
spilar á sitt vanalega hljóðfæri.
Purrkur Pillnikk, hljómsveit
Einars Arnar Benediktssonar
vaktí mikla athygli enda er
bandið i mikilli framför. Þessar
tvær hljómsveitir leggjast nú
niöur um sinn á meðan utanför
Utangarösmanna stendur yfir.
„Bara-flokkurinn” frá Akureyri
kom hressilega á óvart meö
góöri tónlist og liflegri
framkomu, þó þeim heföi veriö
gert erfitt um vik vegna mann-
fjöldans. Ollum til mikillar
gleöi birtust Grýlurnar á staðn-
um og stormuöu uppá sviöiö og
tóku þær þrjú lög viö mikinn
fögnuö viöstaddra. Hefur þeini
greinilega fariö fram frá þvi á
SATT tónleikunum og ennþá er
bassaleikurinn snöggtum best-
ur. Um Utangarðsmenn þarf
ekki aö fjölyröa. Þeir stóöu sig
mjög vel aö vanda.
Uppgangur.
Þaö má meö sanni segja aö
þetta kvöld hafi kynslóöaskiptin
I Islenska poppinu veriö innT
sigluö, svo greinileg voru þau.
Þaö er ekkert vafamál aö svona
fjörugt hefur rokklifiö ekki
veriö I u.þ.b. 10 ár, eöa frá þvi
Glaumbær brann. Þaö væri þvl
ákaflega slæmt ef Hótel Borg
yröi seld og tekin undir fundi
Alþingis eöa aöra svipaöa starf-
semi og þessi „Marquee”
klúbbur Reykvlkinga eins og
Borgin er stundum nefnd I
gamni og alvöru, leggðist niöur.
Trúlega tæki þó annar staöur
viö þvi vænta má þess aö SATT
opni sinn eigin tónlistarklúbb
innan tlðar. Það er þvi óskandi
aö þessi uppgangur ungra
hljómsveita sé aöeins upphafiö
aö nýju og blómlegu rokkskeiöi
hér á landi. —jg.
A Factory Quartet
Factory FACT 24
1 rauninni er erfitt aö segja
hvort plötu-tvennan A Factory
Quartet sé góö eöa slæm, þvi
þessar tvær plötur innihalda
efni fjögurra ólíkra aöila frá
Manchester.
A hliö A er tónlist tveggja ná-
unga, Vini Reilly og Donald
Johnstone en þeir nefna sig The
Durutti Column. Upptökustjóri
er Martin Hannett, sá sami og
stjórnaöi á plötum Joy Division.
Tónlistin er „instrumental” og
minnir nokkuö á J.D. og plötur
þær sem gefnar hafa verið út á
Obscure merkinu undir stjórn
Brian Eno. Þetta er einskonar
poppspuni sem leikinn er á
gltar, pianó og bassa og eru
lögin I senn fremur ljóöræn og
fljótandi. Þessi hliö finnst mér
ákaflega góð og vinnur hún vel
á. Takturinn er einfaldur en
gitarinn og hljómboröin eru
seiðandi og jafnvel lokkandi.
A hliö B eru hljómleikaupp-
tökur meö Kevin Hewick. Hann
flytur ljóö, syngur eigin lög og
leikur undir á kassagitar, og
minna þau lög nokkuö á Roy
Harper og aöra breska trúba-
dora. Einnig bregöur hann fyrir
sig rafmagnsgftarnum og rokk-
ar örlitið. Textarnir fjalla um
ástina og lifiö eöa öllu helduri
kynlif og sundurtætt sambönd á
fremur kaldhæönislegan máta.
Þessi hliö finnst mér slst á
plötu-tvennunni.
A hliö C leikur spunatrlóiö
Blurt sem skipaö er Ted Milton
á sax + söngur Jake Milton
trommur og Peter Creese á
gltar. Spuni þeirra er
hlióöritaður I heimahúsi og
heyrist þaö vel. Takturinn er
mjög ákveöinn og er tónlistin
sambland af jazzspuna-rokki og
tónlist þeirri sem Captain Beef-
heart er fulltrúi fyrir. Þessi hliö
platnanna höföar mest til mtn,
þó ég reikni meö aö ekki séu all-
ir mér sammála uh ágæti henn-
ar. Sérlega athyglisvert þykir
mér samspil tromma og gitars
sem er I senn einkennilegt og
sláandi.
A hliö D leikur The Royal
Family and Poor sem skipuö er
Levi, Nathan Phil og Mike
Windsor. Upptökustjóri er
Martin Hannett og er hand-
bragö hans auöheyrt hér.
Tónlistina má kalla sýruný-
bylgju einsog hvaö annaö.
Hér er á feröinni hljómsveit
sem vert er aö fylgjast meö.
Tonlistin er fremur þung en á.
Af þessu ræö ég þaö aö hinar
óliku stefnur sem er aö finna á
hiiöunum þremur sem gera
plötu þessa slæma heild. Hins-
vegar er margt gott aö finna á
þremur hliöanna og slöur góöa
hluti á einni þeirra. Af þessu
hlýtur aö leiöa einkunnin 7.5.
—jg-
7,5
Bara-flokkurinn (frá Akureyri),
Q4U, Fimm, F 8, Fan Houtens
Kókó og Grýlurnar, sem einnig
eru i þessum hópi. Eflaust
mætti nefna fleiri hljómsveitir
og athyglisvert veröur aö
fylgjast meö nýjum listamönn-
um sem eiga eftir aö kveöa sér
hljóös á næstunni. Ljóst er aö
nokkrar þessara hljómsveita
senda frá sér plötur inn'an tlöar.
Fjórar þeirra, Utangarösmenn,
Fræbbblarnir, Þeyr og Purrkur
Pillnikk hafa nú þegar sent frá
sér plötur. Trúlega veröa það
Taugadeildin, Bara-flokkurinn
og Fimm sem koma meö plötur
næstu mánuðina, þó vel megi
vera aö fleiri bætist I þann hóp.
Allt útlit er þvi fyrir aö þetta ár
veröi eitt þaö blómlegasta um
langa hrlöhvaö lifandi tónlist og
athyglisveröar plötur snertir.
Óskar söngvari Taugadeildar-
innar er á incöal efnilegri
•söngvara okkar i dag.
Þeyr er fulltrúi fyrir framsækna nýbylgju, eöa hvaö þetta heitir
nú allt saman. Taliö f.v. Steini, Hilrnar, Magnús, Sigtryggur og
Guölaugur. Ljósm. Sigurgeir.
30. aprfl 1981.
Þaö er ætlö fremur vafasamt
aö nefna dagsetningar þegar
talaö er um timamót, en þó tel
ég aö óhætt sé að segja aö
fimmtudagskvöldiö 30. april
hafi veriö eitt merkilegasta
kvöld þessarar rokkþróunnar til
þessa.Þar komu fram eitt og
sama kvöldiö ekki færri en 7
hljómsveitir og vöktu þær allar
mikla athygli gesta og nutu
ómælds áhuga flestra viö-
staddra, Þaö var bókstaflega
troðiö útúr dyrum þetta kvöld á
Borginni og færri komust aö en
vildu. Aö vlsu höföu 4 af þessum
7 hljómsveitum komiö fram á
Hótel Borg hálfum mánubi áöur
og var ætlunin I fyrstu sú aö aö-
Purrkur PiIInikk er ein þeirra ungu hljómsveita sem komiö hafa
fram á sjónarsviöiö s.L vikur. Þeir eru fv. Frikki, Bragi, Asgeir og
Einar örn. Ljósm. Sigurgeir.