Vísir - 09.05.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 09.05.1981, Blaðsíða 25
Laugardagur 9. mal 1981 íkvdld . 25 Uppselt er á La Boheme i Þjóö- leikhúsinu i kvöld, en nú veröur gert hlé á sýningum á meðan Sin- fóniuhljúmsveitin er á ferðalagi. Oliver Twist kveður fjalirnar á morgun kl. 15 og annaö kvöld er sýning á „Sölumaður deyr”. Of- vitinn er i Iönó i kvöld og er upp- selt. Revian „Skornir skammtar” verður sýnd annaðkvöld og er einnig uppselt á hans. Nemenda- leikhúsiö sýnir Marat/Sade i Lindarbæ á morgun kl. 20 og i Breiöholtsskóla er Garðaleikhús- iö með sýningar á Galdralandi I dag kl. 15 og 17. Leikfélag Vest- mannaeyja sýnir öngstrætiö I Kópavogsleikhúsinu annað kvöld. Trúöarnir iGaldralandi, Tralli (Magnús Ólafsson), Skralli (Aðalsteinn Bergdal) og Malli (Þórir Steingrimsson) bregða á leik. „Qalflraland” sýnt í Breiöholtsskóla í dag Garöaleikhúsiö sýnir i dag barnaleikritiö Galdraland eftir Baldur Georgs kl. 15.00 og 17.00 i Breiöholtsskóla. Leikritiö var sýnt um siöustu helgi i Breiö- holtsskólanum og var aösókn mjög góö og þótti þvi ástæöa aö sýna tvisvar enn. Meö hlutverk i Galdralandi fara Aðalsteinn Berg- dal, Þórir Steingrimsson og Magnús Ólafsson. Leikstjóri er Erlingur Gislason. Edda Aðalsteinsdóttir, Sæfinna Sigurgeirsdóttir og Harpa Kolbeinsdóttir i hlutverkum sinum i jöngstrætinu. EYJAMENN í LEIKFÖR - ðngstrælið i Kópavogsleikhúslnu Kópavogsleikhusið fær góða gesti I heimsókn á fjalirnar nú um helgina. Þar er á feröinni Leikféiag Vestmannaeyja I ann- arri leikför sinni á þessu ári. Verkefniö að þessu sinn er „Fyrsta öngstræti til hægri” eftir örn Bjarnason. 1 leikritinu er skyggnst um á öngstrætum samfélagsins, þar sem stutt er milli sælu og sorgar. Uregin er upp mjög áhrifarík og sterk mynd af áfengis- og eitur- lyfjavandamálinu sem tröllriöur nútimaþjóöfélögum og lýst þeim þjáningum sem fórnarfömb þess ganga i gegnum. Verkiö var frumsýnt t Bæjarleikhúsinu I Vestmanna- eyjum um páskana og hefur siðan veriö sýnt þar, viö góöar undir- tektir. Leikstjóri er Sigurgeir Scheving og er þetta sjöunda leik- ritiö sem hann setur á sviö fyrir félagiö. Leikmynd er eftir Sigur- jón Jóhannesson og lýsingu annaöist Ingvar Björnsson. Helstu hlutverk eru i höndum Eddu Aðalsteinsdóttur, Hörpu og Guörúnar Kolbeinsdætra, Unnar Guöjónsdóttur, Halldórs Óskars- sonar o.fl. öngstrætiö veröur sýnt I Kópavogsleikhúsinu I kvöld og tvö þau næstu. (Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611 e Ch. Citation 6 cyl. sjálfsk.'80 AudiGL 5E................'77 Ch.Malibu station .......'79 Ch. Malibu Landau 2d..• • • '79 Ch. Nova 4d. vökvast. . . ..• ■ •.•.• 'J* l Ch. Malibu classic 2d... '77 Mazda 929 L .............'80 . Vauxhall Viva DL........'75 Ch. Chition 4d, 4cyl.sjálfsk... ’80 (Daihatsu Charade 4 dyra .... ’80 Toyota Cressida GL 5 gira .... ’80 Ch. Pick-up V-8 4x4......’79 Peugeot504 st. 7 manna...’78 Saab 96..................'74 Datsun DISEL220 C ...... ’77 Ch. Blazer V-8 sjálfsk...’78 Opel Record diesel...... '73 M. Benz 300sjálfsk. vökvast.D.’77 Dodge Dart Swinger ......'74 Scout II beinsk. vökvast.’74 Ch. Chevette 4d..........’79 Skoda 100 S..............’74 BuickCentury Regal......."75 Ch. Impala........... ’78 Daihatsu Charmant....... '79 Mazda 121................'77 Lada 1600 ...............'78 Volvo 244 DL.............'80 Ch. Malibu Classic 2d....'78 Mazda 626 1600 4d........'80 AMCConcord 2d........ ...’79 Ch. Chvej Van m/glugg. og sætum Daihatsu Charade ••••••••.. .’79 Mazda 929station.........’77 Opel Caravan.............'77 Vauxhall Chevette Hatchback- '78 Fiat 127.................'80 Ch. Citation beinsk......'80 Ch.Malibu classic.........'80 BuickElectra ......... ..’77 Opel Ascord sjálfsk. 4d. Opel Record 4d. L....... '78 AMC Concord.............. ’78 Datsun diesel 220 C.......'77 Mazda 626 4d.............’79 Plymouth Volare 2d.6cyl ..’77 Scout IIV -8 sjálfsk.....'77 GMCAstro 95yfirb..........'74 Ch. Vega..........,.......'75 Ch. Blazer m/Perkins d. ..... '73 Bronco beinsk. 6cyl....’74 Samband Véladeild 142.000 75.000 120.000 135.0ÖÓ 37.000 85.650 98.000 19.500 119.000 65.000 113.000 135.000 89.000 30.000 63.000 150.000 32.000 110.nnn 40.000 48.000 80.000 8.000 65.000 90.000 66.000 64.000 39.000 125.000 100.000 79.000 95.000 78 120.0n0 55.000 59.000 55.000 50.000 52.000 120.000 150.000 140.000 60.000 85.000 70.000 73.000 80.000 90.000 260.000 35.000 85.000 50.000 Egiii Vilhjálmsson hf. sími | Davið Sigurðsson hf. 772001 Jeep Cherokee "S” 4-Door Range Rover 1976 130.000 Eagle4 x4 1980 155.000 Concord Station 1979 100.000 Ritmo 60 CL5 dyra 1980 70.000 Honda Accord 1978 80.000 Toyota Corolla hardt. 1980 88.000 Peugeot505 SR 1980 150.000 Fiat 131 Super Autom. 1978 63.000 Fiat 125 P Station 1980 48.000 Fiat 128 Station 1978 40.000 Concord Station 1978 85.000 Polonaise 1980 60.000 Fiat 131 CL 1978 60.000 Fiat 132 GLS. Autom 2000 1978 65.000 Fiat 127 1978 40.000 Fiat 125 P 1980 43.000 Fiat 125 P 1978 30.000 Audi 100 LS 1974 38.000 Allegrospecial 1979 48.000 Fiat125 P 1975 20.000 ATHUGIÐ: ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 Öpið laugardaga kl. 1-5 'Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Mazda 323 station, sjálfskiptur, ekinn aðeins 9 þús. km. Datsun Cherry GL'80 ekinn 7 þús. km. Mazda 929'79, sjálfsk. vökvastýri. Toppbíll. Subaru GST '78 ekinn 5 þús. km. BMW 520 '80,ókeyrður. Skipti á Range Rover koma til greina. Subaru 4x4 '77 ekinn 35 þús. km. Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þús. km. Passat '78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérflokki. Colt GL '81, ekinn 600 km. Saab99 4d.'80 ekinn 2 þús. km. Mazda 626 '79, ekinn 18 þús. Lada station '76, góður bill. Lada Sport '80, ekinn 6 þús. Datsun Cherry, '81, ekinn 3 þús. Honda Accord '79 3d. ekinn 16 þús. km. Audi 80 GLS '79 Mjög fallegur bíll. Mini '76, dekurbill Ch. Malibu station '80, ekinn 800 km. Datsun disel 76 Range Rover '73 skipti koma tii greina. Volvo 244 GL '79 > ekinn 21 þús. km. Glæsilegur bfll. Blazer diesel '77 ekinn 45. þús. km. Peugeot 505 '80 með öllu. Mjög glæsilegur bíll svo ekki sé meira sagt. rQ^ bilasala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavik Simar 19032 — 20070 :::nr NY DILASALA m BÍLASALAN BLIK s/f a. SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVfK v SÍMI: 86477 :: 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.