Vísir - 09.05.1981, Blaðsíða 32

Vísir - 09.05.1981, Blaðsíða 32
Laugardagur 9. maí 1981 síminnerðóóll veöurspá helgarlnnar A suöur- og vestur-horninu veröur suölæg átt, skýjaö og jafnvel rigning. Noröan- og austanlands er aftur á móti spáö hægviöri, sunnan goiu og heiörikju. Heldur fer hlýn- andi. veðrið hér 09 har Veöriö hér og þar: Akureyriléttskýjaö —2, Berg- enskýjaö 16 Helsinkiléttskýj- aö 11, Kaupmannahöfn létt- skýjaö 11, Osló skýjaö 15, Reykjavik léttskýjaö 4, Stokk- hólmurskýjaö 13. Þórshöfnai- skýjaö 6, Beriin léttskýjaö 20, Feneyjar alskýjaö 16, Frank- furtskýjaö 19, Nuukrigning 5, Londonskýjaö 16, Luxemburg hálfskýjaö 16, Las Palmas skýjaö 19, Parisskúr 16, Róm skýjaö 0, Vfn skýjaö 17. Lokl seglr Sundurlyndi kom upp i sænsku stjórninni þegar til- kynnt var aö Gunnar Thorodd- sen kæmi þangaö i heimsókn. Um Ieiö og hann birtist féll stjórnin. Þaö hefur kvisast, aö Anker Jörgensen hafi hætt viö aö bjóöa Gunnari til Dan- merkur. „Þorstelnn viidl hætta viD að hætla” - en há hafði menntamálaráðherra hegar ráðið í stððu íhróttafulltrúa ríkísíns „Ég vii ekkert um þetta mál segja, tala þú bara viö ráöu- neytisstjórann”, sagöi Þorsteinn Einarsson iþróttafulltrúi rikisins 'er Visir ræddi viö hann i gær, en Þorsteinn sem haföi sagt starfi sinu lausu hefur fariö fram á þaö aö draga uppsögn sina til baka. „Jú, þaö er rétt aö Þorsteinn fór fram á þaö aö draga uppsögn siná til baka, en það þýöir ekki um þaö aö tala, hann er búinn aö fá lausn frá störfum samkvæmt eigin ósk og þaö hefur veriö ráðiö Istarfiö”, sagði Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri i menntamála- ráöuneytinu, er við spuröum hann um þetta mál. Ingvar Gislason hefur sett Reyni G. Karlsson i starf Iþrótta- fulltrúa rikisins frá 1. júni, og munu ‘ áformaðar breytingar á starfssviöi fulltrúans. Mun Þor- steini ekki hafa likaö þessi vinnu- brögö, og þess vegna hafa leitað eftir þvi að fá aö halda starfinu, en án árangurs. Niels Arni Lund varaformaöur Æskulýösráös rikisins hefur verið settur i starf æskulýösfuiltrúa rikisins sem Reynir gegndi áður. Þá hefur Indriöi H. Þorláksson deildarstjóri byggingadeildar menntamáiaráöuneytisins fengiö ársleyfi til aö gegna deildar- stjórastarfi i ,launadeild fjár- málaráöuneytisins, og i starf hans hefur veriö settur Hákon Torfason. Loks hefur Valgerður Vilhjálmsdóttir skjalavöröur ver- iö skipuö deildarstjóri i mennta- málaráöuneytinu frá 15. mars aö telja. gk—. Þarna er veriö aö lagfæra og endurbyggja aö hluta húsiö á Torfunni fyrir eitt af næstu kaffi- og veitinga- húsum borgarinnar. Þaöan á enginn aösleppa ósaddur út, sem á annaöborö kemstinn! (Visismynd: EÞS.) Fleirl veltlngahus verða I Torfunni Þótt húsiö á Bernhöftstorfunni neöst viö Bankastrætiö sé aö veröa 147 ára og hafi varla þótt til margra hluta nytsamlegt um skeiö, á þaö nú aö veröa innan tiö- ar eitt herjans mikiö kaffi- og veitingahús, sem bjóöa mun „fin- asta og rikulegasta kaffibrauö á daginn og gómsæta rétti á kvöld- in”, eins og Þorsteinn Bergsson formaöur og framkvæmdastjóri Torfusamtakunna sagöi viö Visi. Lagfæringar á húsinu standa nú yfir og á nýja kaffi- og veitinga- húsiö aö geta opnaö fyrir vetur- nætur og jafnvel fyrr. Kolbrún Jóhannesdóttir mun reka þaö. Um verkefni Torfusamtakanna sagöi Þorsteinn.aö þeirra á meðal væri aö byggja bakhúsið upp á nýtt viö Amtmannsstig 1 og aö ráöast i aö endurbyggja Bakariiö eöa Svarta húsiö, sem kviknaöi i hér um áriö. Þaö er jafngamalt húsinu viö Bankastrætið, sem nú er I endurbyggingu, og þar var fyrsta bakari landsins rekið. Raunar var þar bakari i rúm hundrað ár, eða 1834—1940 eöa svo. Torfusamtökin hafa nú komiö fyrir aöstööu fyrir starfsmenn viö endurreisnarstarfiö, og ætiunin er aö taka fyrir hvert verkefnið af ööru, eftir þvi sem fjármagn hrekkur til. En ásókn i aö nýta húsin á Bernhöftstorfunni er mikil. HERB Ríkisstjórn- in skoðar samhvkktir verðlagsrððs „Þaö er veriö aö athuga hvort afgreiðslur Verölagsráös og verö- iagsstjóra samræmast stefnu- mörkun og lögum, sem sett hafa veriö nýlega”, sagöi Þóröur Friö- jónsson hagfræðingur forsætis- ráðuneytisins viö VIsi i gær. Er þá einhver vafi á samræm- inu? „Það ætti ekki að vera, en þessi mál eru svo nýafgreidd frá rikisstjórninni og Alþingi, að eðli- lega þarf aö ganga úr skugga um þetta og gefa sér tima til þess”, sagöi Þóröur, sem visaöi að öðru leyti til viðskiptaráðherra. En ekki var von á honum i Stjórnar- ráöiö seinni hluta dags i gær. HERB Oplð lengur á fimmtudðgum Hagkaup ætla. að hafa opna verslun sina á fimmtudögum til klukkan 22 á kvöldin næstu vikur, auk föstudagsopnunar á sama tima. Þetta var Verslunar- mannafélag Reykjavikur ekki til- búið aö samþykkja og létu VR- menn heldur ófriölega á fimmtu- dag. Árni Arnason hjá verslunarráö- inu gekk I að skýra málið fyrir VR-mönnum og uröu aðilar aö fullu sáttir. Magnús ólafsson fram- kvæmdastjóri sagöi aö kannað yröihvernig gæfist aö hafa opiö á fimmtudagskvöldum og ákvörð- un um framhaldiö tekin I sam- ræmi viö niöurstööu þeirrar könnunar. Vörumarkaöurinn mun einnig hyggja á lengri opnun á fimmtu- dögum, eöa til kl. 20. —SV Hver fær bústaðinn? Vertu strax Vísis-áskrifandi Síminn er 86611 Verðmæti yfir 200.000 Dregid 29. maí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.