Tíminn - 05.11.1969, Side 14

Tíminn - 05.11.1969, Side 14
14 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 5. nóv. 1969 SjúkraiiðsmaSur og lögregluþjónn bera eína hinna slösuðu inn í sjúkrabílinn. (Tímamynd — Gunnar) ÁREKSTUR mmi Leið 33 er til h. á myndinni, og sést afstaðan eftir áreksturinn vel. Framhald af bis 16. Vagnarnir báðir, eru að sjálf sögðu mjög mikið skemimdir, en ytra b'yrðið á htornunuim mun vera úr ei'ihverrí plaistblönd'u, sem ekiki þolir neitt þessu líkt. IÞRÓTTIR Framhaid ai bls 13 og er í Vín, fara einnig fram dans sýningar, og af þeim sökum væri gólfið vaxborið, og gæti orðið hættulegt okkar mönnum, sem óvanir væru að leika á háiu góHfi. Hilmar . kyaðst hafa átt langt samtal við þjálfara hollenzka liðs- ins, sem væri tékkneskur. Hefði hann gefið sér margar góðar upp- lýsingar um austurríska liðið, en hann hefði „njósnað“ um það í báðum leikjunum við Sviss í síð- asta mánuði. í SÆNSKU OG FÆREYSKU ÚTVARPI AK-Rieykjavdk, þriðjudag. Hinn 16. nóv. eða annan sunnu dag verður flutt í barnatíma sæniska útvarpsins ævintýrið Rauð ur loginn brann eftir Ármann Kr Einarsson. Ævintýri þetta kom í stóiri myndskreyttri bók sem nefndist Ævintýri frá ölluim lönd um, og þar voru tvö íslenzk verk, hitt smásaga eftir Gunnar Gunnars ’son. Þá mun barnabókin Tvö ævin Itýw idtir Ármann verða flutt sem framhaldssaga barna í færeyska útvirpið á næstunni. Eiginmaður minn, Ólafur R. Bjömson, húsgagnasmíðameistari, Skólavegi 13, andaðist í sjúkrahúsi Vestmannaeyja 1. nóvember. Eygló Stefánsdóttir og synir. Útför föður okkar, Gamliels Hiartarsonar, verður gerð frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 6. nóv. kl. 10,30. Hannes Gamalielsson, Sveinn Gamalielsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, Gísla Einarssonar frá Viðvík, Skagaströnd. Sérstakar þakkir færum við hjónunum í Reykholti, Laufeyju Jóns dóttur og Hafsteini Sigurbjörnssyni. Anna Gísiadóttir, Snorri Gíslason ö LOFT'.EIÐÍR Framhald at bls. 16 York fyrir gjald, sem satn- svarar 16,299 íslenzkum krón- um. Er þá miðað við 22ja daga lágmarksdvöl og er síðasti brottfarardagur 23. apríl n.k. en til baka verður að fara eigi síðar en 15. maí Þá eni einnig boðin félagshópafargjöld á sömu flugleið, og er þar lág- mark 15 manns, fyrir jafngildi 13,215 íslenzkra króna, o.g eru þau háð þeim takmörkunum einum að ferðinni verður að Ijúka fyrir 15. maí 1970. Fargjald fram og aftur milli Skandinavíu og New York (Osdóar, Gautaborgar og Kaup mannahafnar) samisvarar 22,202 íslenzkum krónum, og er það háð svipuðum takmörk- unum og þeim, er SAS hefur sett. hinum nýju flugfargjöld- um. sem það félag hefur ákveð ið. Gildistaka. brottfarar- og komudagar eru háðir sömti tak mörkunum oe Luxemborgar- fluiggjöldin. / það einnig við um fluggjöldin milli Stóra- Bretlands og Bandarjkjanna, en nýju fargjöldin fram og aft ur milli Grasgow og New York samsvara 20.440 íslenzkum kr. en Lundúniagjöldin 20,880 kr. 24 og 48 stunda áningad.val- ir eru heimilaðar á íslandi. Fargjaldamismunur hinna nýju vetrargjalda Loftleiða og IATA féiliaganna verður sem hér segir: New York — Luxecnborg — New York jafngildi ísl. kr. 7.489,00. Ncw York — Skandin- avía (Osló, Gautab., Kaupim.h.) — New York, kr. 2.467,00. New York — Glasgow — New York, kr. 2.467,00. New York — London — New York, kr. 2.027,00. Hin nýju gjöld Loftleiða og allt, er þau varðar, eru háð samþyikki flugmálayfirvalda þeirra ríkisstjiórna, er hér eiga blut að miáli. Standa vonir til að á því verði ekki fyrirstaða. þar sem bilið milli hinna nýju Loftleiða- og IATA vetrarfar- gjalda er svipað því og áður var og enn er miili annarra fargjaildataxta. Þar sem enn hefur enginn vitnesikjia borizt um fyrirhug- aoar fargjaidalæikkanir IATA félaganna milli fslands og ann- arra Evrópulanda eða fslands og Bandaríkja Norður-Ame- ríku telur stjóm Loftleiða eng an grundvöll fyrir að félagið sæki nú um fargjaldalækkanir á þekn flugleiðum. Loftleiðir hafa nú ákveðið að hefjia vöruflutninga með einni af hinum fimm Rolls Royce flugvélum félagsins og er í ráði að nota hana eimgöngu til þess á vetri komanda. Unnt er að opna afturhluta fluigvólarinnar og eftir að stél ið hefur verið sveigt í hálf- hring myndast hleðsluop, sem er 3 metrar í þvenmál, en vegna þessa verður ferming og afferming varnings mjög auðveld. Flugvélin getur bor- ið allt að 30 tonn af vörum. Fyrsta leiguferðin verður farin miðvikudiaginn 5. þ. m. frá Zurieh. Flytur hún 10 far þega og 25 tonn af lyfjum og matvælum vegna Biafra-flugs- ins til Sao Tome. Flug stjióri verður Dagfinnur Stefánsson, aðstoðarfiugmaður Kári Jóns- son, flu'gvélstjóri Karl Óskars- son og fiugleiðsögumaður Jón Óttar Ólafsson. RÆÐA NIXONS Framhald af bls. 1. Su ðu r-Ví etn amst j órn taka við aukinni ábyrgð. Þetta er ekki auð velda Jeiðin, sem ég hef valið, en það er rétta leiðin. Þetta er sú eina leið, sem fær er til að ljúfca þessu stríði og tryggja frið — ekki íðeins í Víetnam heldur einn ig í asíu og öllum heiminum. Samt sem óður hef ég fyrirskipað að 6C þúsund bandarískir hermenn verði fiuttir á brott fyrir 15. des emibai. Við höfum gert áætlun, sagði forsetinn, sem er gerð í samvinnu við stjórn Suður-Viet nams um brottflutning allra banda rískrr hermanna úr fremstu víg línu og að við hlutverki þeirra taki hermenn Suður-Víetnamstjóm ar. Þessi áætlun og framkvæmd hennar verður gerð vegna styrk leika okkar í Vietnam en ekki vegna veikari stöðu. Þá Ságði Nixon að Hamoi-stjórn gæti ekki orðið á verri mistök en þau sð auka heroaðaraðgerðir í Suður Yíetnam. Áætlunin um hrott flutnmg bandarís'kra hermanna væri bvggð á því að úr heroaðar átökuin drægi og að eitthvað mið aði í samkomuilagsátt í viðræðun um ' París svo og því hve vel Suður-Víetnömum gengi að pjálfa nýia hermenn og að taka að fullu og öl u við því hlutverki að verja land sitt. Ef Hanoi-stiórn yki hern aðaraðgerðir myndi hann sj'á til þess að því yrði mætt með við- eigandi ráðstöfunum og yrði Norður-Vietnömum ekki til á- vinnings, þ. e. að hann myndi þá stöðva brottflutnin-g handarískra: hierja írá Vietmam. FrjáJslynd biöð hafa lýst því yfir, að ræða Nixons hafi valdið vonbrigðum. Friðarsamtökin banda ríski’ sem gengust fyrir friðarað gerðunum 15. október, bafa harm að ræðuna. Samtökin reikna með að um 45 þúsund manns muni taka þátt i friðargöngunni í Washing. ton 15. nóv. n. k. Jrá Anlington- kirkjugarði til Hvíta hússins. Harð asta gagnrýni í Bandaríkij.unum hefur ræða Nixons þó fengið hjá Wiiliam Fullhright, formanni utan ríkismálanefndar öldungadeiidar Bandaríkjaiþingis, en hamn saigði, að forsetinn færi villur vegar, hann skorti dómgreind í m-aiti sínu á ástandinu í Víetnam. „Haukarn ir“ hafa hins vegar yfirleitt tekið ræðunni vel og segja farsetanm sýn.a kjark og ábyrgð í Víetnam mjálinu. MeGovern, öldungadieildar þingmaður frá Suður-Dakóta sagði hins viegar: Ég fann ekkert nýtt í ræðunoi og mér er nær að halda að hún hafi vorið skrifuð af sama höfun'di og vair vanur að skriiu Víetnamiræður Johnsons fyrr verandi forseta. Þetta er yfirlýs- ing um að við munuim halda áfram óhrevttri stefnu, sem nú þegar hefur kostáð 40 þúsundir Banda ríkjamanna lifið.“ Nixor forseti tilkynniti í dag, að honum hiefði borizt fjöldi skeyta þar sem lýst er yfir stuðningi við stefnu hans í Víetnam. AFSKRIFTIR Framhald af bls. 1. til nýs verðlags og nota hið nýja verðlag sem fyriningarstofn. Þetta var auðvitað til mikilla bóta, en aðeins í bili, því að fljótt sótti í sama horf. Fhm. eru þeirr- ar skoðunar, að ekki sé nóg að breyta mati þannig einu sinni eða öðru hverju, heldur þurfi að haga fyrningutn frá ári til árs í samræmi við breytingar á endur- kaupsverði eignanna. Þvj er lagt til með frv. þessu, að heimilaðar séu þær fyrningar- reglur, að fyrningarsjóðir nægi raunverulega til að enduroýja hina fyrndu eign. Gert er ráð fyr- ir, að fjármálaráðherra gefi ár- lega út reglur, eins konar visi- tölur, um það, hvernig endur- kaupsverð ýmissa teg. fastafjór- muna telst hafa breytzt, og fyrn ing hvers árs nemi svo þeim hundraðshiluta af endurkaupsverð inu, sem svarar til endingartíma eignarinnar, að viðbæ.ttri eða frá- dreginni þeirri upphæð, sem þarf til að færa fymingar fyrri ára til samræimis við hið nýja endur- kaupsverð." LINDSAY Framihald af bls. 1. Evrstu tölur eru ekM væntanleg ar fyrr en kl. 2 í nótt að isl. tíma, en únslit verðla að öllum iíirindum kunmgerð snemma f fyrramálið. St j órnmálasérfræðingar era fiestir þeirrar skoðunar, að nú verandi borgarstjóai, Joihn Lindsey, verði endurkjörinn, en auk hans era í framlboði demó kratinn Mario Procacino og repúhlikaninn John Mardh. Kjórtímabil borganstjóra New York borgar er fjögur ár. MINKAR Framhaid af bls. 1. tetið allt í einu lagi. Búrin flugu hátt í loft upp og brotn aðu þegar þau komu niður, með þeim afleiðingum, að öll dýrin 250 talsins, sluppu út og ’orðuðu sér hið skjótasta. Allir, sem vetlingi gátu vald ið í nágrenninu, voru þegar kall aðir út á minkaveiðar og eftir O'i. sem Aftenposten segir, mun hata tekizt að handsama 160—170 minka. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.