Tíminn - 05.11.1969, Side 16
LöftleiSir lækka far-
gjöidin og flytja vör-
ur með RR-400
FB-Reykjavík, þriðjudag.
Stjóm Loftleiða hefur nú
ákveðið að lækka fargjöld sín
í samræmi við það, sem önnur
flugfélög hafa gert á Ieiðunum
vfir Norður-Atlantshafið. Loft*
leiðastjórnin hefur að undan-
förnu beðið eftir, hver niður-
staða yrði á samningaviðræð-
um IATA-félaganna um þetta
mál, en í gær, er augljóst var
orðið að koma myndi til þeirra
íargjaldalækkana, sem boðaðar
hafa verið að undanförnu, á-
kvað stjórnin að tilkynna far-
gjaldalækkanir hjá Loftleiðum
einnig.
Hin nýju fargjöld Loftleiða
>ru eins og giöld IATA-félag-
anna háð ýmsum takmörkun-
um og breyta ekki öðrum
þeim gjaldskrám félagsins,
sem búið var að ákveða áður
en bessi nýju vetrarfargjöld
komu til sögunnar.
Frá og með 5. þ. m. verður
Framsóknarkonur,
Reykjavík
Félag Framsóknarkvenna
heldur framhaldsaðalfund að
Hallveigarstöðum, fimmtudag-
inn 13. nóv. kl. 8,30. Fundar-
efni: Aðalfundarstörf, bazarmál
efnl, vetrarstarfsemin o.fl. —
Undirbúningsncfndin.
unnt að ferðast fram og aftur
milli Luxemborgar og New
FramhaJq á ots 1A
Það var ljott um að litast .inni í bilunum eftir áreksturinn, og mikil mildi virðist það, að bilstjórarnir
skuli ekki hafa slasazt meira en raun varð á.
• •
13 MANNS SLOSUÐUST ER
LEIÐ 13 LENTI í ÁREKSTRI
KJ-Reyk.1avík, þriðjudag.
Talið er, að stór 6 manna bif-
reið, sem kom út úr sundinu
á milli Fiskifélagsins og Út-
varpshússins haf: valið því,
að strætisvagnsstjórinn á leið
13 varð að sveigja yfir á
vinstri götuhelming Skúlagöt-
unnar, með þeim afleiðing-
um, að vagninn rakst á
vinstra framhomið á leið 15
— Vogar-hraðferð, sem var
að koma neðan af Kalkofns-
vegi, fulJur af fólki, og varð
að flytja 13 manns á Slysa-
varðstofuna eftir árekstur-
inn,
Þessi harði árekstur varð um
stundarfjórðungi yfir sex í kvöld, á
Skúlagötu, neðan við Fiskifélags-
húsið. Leið 13 Kleppur-hraðferð,
var á leið niður á Kalkofnsveg.
og sagði bifreiðastjóri vagns-
ins við rannsóknarlögregluna í
kvöld, að sex manna bifreið hafi
verið ekið út úr sundinu á milli
Fiskifélagshússins og IJtvarpshúss-
ins, út á Skúlagötu og í vesturátt.
Til að forðast að aka aftan á
þennan bíl, sveigði bifreiðarstjór-
inn á leið 13 yfir á vinstri götu-
helming, jafnframt því sem hann
hemlaði, en lenti á leið 15, sem
var á leið inn Skúlagötu. Við
áreksturinn hentust farþegarnir í
vögniunum til, sæti i vögnunum
bognuðu fram, og framrúður brotn
uðu. Þrír sjúkrabilar og fjöldi
lögreglumanna á bílum og bifhjól-
um, auk bifreiðaeftirlitsmanns, og
rannsóknarlögreglumanna, komu
á staðinn, og var þeirra fyrsta
verk, að koma hinum slösuðu
undir læknishendur. Alls voru 13
manns fluttir á Slysavarðstofuna,
og þar á meðal voru báðir bif
reiðaistjórarnir. Má nærri geta,
að starfsfólk Slysavarðstofunnar
hefur haft ærinn starfa, við að
ge’’a að sárum þessa fjölda, en
sem bctur fer, mun enginn hafa
verið alvadega slasaður, a.m.k.
va: það ekk' vitað í kvöld.
Við áreksturinn sló saman raf
magnsþráðum í leið 13 og var
slökkviliðið kvatt á staðinn til
að slökkva smávegis eld í mæla
berðinu
Aðkoman á slysstaðnum var ó-
hugnanleg, blóðugt fólk kom út úr
vögnunuim og var drifið inn í
sjúkrabílana, angist var í svip
þeirva sem komu þarna að, og ótt
uðust margir í fyrstu að sumir
farþeganna hefðu slasazt lífshættu
lega.
Akstursskilyrði voru ekki sem
bezt bsrna á Skúlaigötunni. salt
mergaður íshroði, sem gerði heml
unarskdyrði mjög slæm, enda
mældt.st hemlaför leiðar 13. 21—
24 metrar, og var vagninn alveg
kominn yfir á vinstri vegarheim
img or hann stöðvaðist á leið 15.
tta-'nsóknarlögreglan biður alla
þá, sera voru nærstaddir er slysið
varð. ac gefa sig fram, og þá sér
staklfg? ef þeir geta gefið upp
lýsingar um ferð sex manna bílsins
út úr sundinu um stundar’fjórðungi
ytfir klukkan sex.
Framhald á bls i4
Litli snáðinn var einn þeirra sem slösuðust og hér er móðir hans
leið með hann úr vagninum og í sjúkrabílinn.
SÖF-RÁÐSTEFNA UM SKÓL-
ANN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ
FRAMSÓKNARVIST
Á HÓTEL SÖGU
A grundvelli þeirra miklu um-
ræðna sem orðið hafa um skóla-
mái að undanförnu, efnir Sam-
oand unera Framsóknarmanna til
ráðstefnu um Skólann og þjóð-
félagið í Tjamarbúð niðri (Odd-
tellowhúsinu) fimmtudaginn 6.
nóvember kl. 20.30.
Máisheí.iandi verður Jónatan
Þórmundsson. lektor Ræðir hann
um Háskóia fslands ug þjóðfélagið.
Rúnar Hafdal. stud. mag. ræðir
um \emendahreyfingo.
Sigurðua Ragnarsson mennta-
skolanem’ ræðir um Nokkur brýn
velferðarmáJ menntaskólastigsins.
Furidarst.ión verðui Ólafur Þórð
arso'i kenuaraskólanemi
Stjórn SUP
Framsóknarvist Framsóknar-
féiags Reykiavíkur verðui i
S'.masalnum á Hótel Sögu á
fimiiituuagskvöldið, og hefst
fci. 20.30 Markús Stefánsson
stiérnar vistinni er að henm
lokinni flytui Kan Einarsson
eikari skemmtietm. Verðlaun
Oansað verðu- d) fcl 1 eins og
ver ulega Aðgöngumiða má
r-anta a skrifstoru Fraimsóknar
fokksins Hringbraut 30 sími
24480 eða á afgreiðslu Tímans,
t5f.nkastræti 7 slmi 12323.