Vísir - 25.06.1981, Qupperneq 4
vtsm
Fimmtudagur 25. júni 1981
Eftirtaldar stöður eru
lausar til umsóknar við
Heilsugæsluverndarstöð
Reykjavíkur
StÖður við heimah júkrun og
hjúkrunarfræðinga heiisugæsiu r skóium.
Heilsuverndarnám æski-
legt.
Staða sjúkraliða Við heimahjúkrun, til af-
leysinga.
Staða Ijósmóður Við mæðradeild.
Upplýsingar gefur
hjúkrunarforstjóri í sima
22400.
Staða deildarstjóra Við áfengisvarnadeild.
Æskileg er háskóla-
menntun, helst á félags-
vísinda eða hjúkrunar-
sviði.
Staðafélagsráðgjafa Við áfengisvarnadeild.
Staða ritara Góð íslensku- og vél-
ritunarkunnátta nauð-
synleg. Reynsla við tölvu-
vinnslu æskileg.
Upplýsingar gefur fram-
kvæmdastjóri i sima
22400.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu
Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur,
v/Barónsstig, og skal skila umsóknum
þangað eigi siðar en 3. júli n.k.
Heilbrigðisráð
Reykjavíkurborgar
Endurskinsmerki
Dokkklæddur veglarandi sesl UfTlferðÍnnÍ.
*ar',|aalmsurn2h,r ™ '|arlæ90 en með endurskmsmerk. sesl
3 'a9"osum b'"e'ðar hann . .20 - ,30 m „ar,ægð
=IP_ PM •• «•• • •
9 I 1 •• I • □o r-j ••• 1—J =1 =
Vilt þú selja
hljómtæki?
Við kaupum og seljum
Hafiö samband strax
I UIHHISS l /. 1 \IU)
, shio i loiu ii (><; injó uu.i r\i\<;srt;K/
uauáJúii
Gfíf 'XSÁSiK(11 .->() rn IŒYKJA YÍK SÍMl: .J1290
:::::::::::::::;::::: :a::::::::::::;i::i:::»:!:!■:::::::::! iiiii iiiii iiiii
Mikill órói er um þessar mundir i Libanon.
Lítiö miðast í
samkomulagsátt
í Líbanon
Fjórir ráðherrar Arabarikja
hafa að undanförnu setiö á rök-
stólum i Jedda til að reyna að
binda enda á blóöbaöið í Libanon.
Utanrikisráðherra Libanon,
Fuad Butros, hefur ekki viljað
láta neitt eftir sér hafa um fram-
gang viðræðnanna, en hann situr i
Þrlhvrnlngurlnn
Israel. íran
og Bandaríkln
,, Anwar Sadat kom í sína
fyrstu friðarheimsókn til
Israels 1972," segir meðal
annars í bók sem gefin
hefur verið út nýverið f
Israel og ber nafnið
,, Iranian Triangle".
Höfundur bókarinnar er isra-
elskur blaðamaður að nafni
Shmuel Segev og fjallar hún að
mestum hluta um samskipti'*
ísraels, trans og Bandarikjanna
siðustu 25 árin. Heimildir sinar
sækir bláðamaðurinn mikið til
Uri Lubrani, israelsks embættis-
manns, sem meðal annars starf-
aði i sendiráði Israels i Teheran á
árunum 1973 til 78.
t bókinni segir, að 72 hafi Golda
Meir, sem þá var forsætisráð-
hrerra tsraels, komið i leynilega
heimsókn til Teheran aðeins fá-
um dögum eftir aö Sadat hafði
verið þar og hafði sá siðarnefndi
skilið eftir bréf til Goldu Meir, og
hafi það verið fyrsta skrefið til
friðarumleitana tsraelsmanna og
Egypta.
Þá segir og aö hver einasti for-
sætisráöherra Israels átatugum
saman, hafi fariö i leynilegar
heimsóknir til trans, en allt til
loka keisaraveldisins kom
næstum öll olia til Israels frá
tran.. Sagt er aö Begin hafi farið
slika heimsókn til trans i febrúar
78
þessari friðarnefnd auk ráðherra
frá Kuwait, Saudi-Arabiu og Sýr-
landi.
Áður en viðræðurnar hófust,
var ljóst, að tengslin milli Israel
og Falangista i Libanon væru
þyrnir i augum Sýrlendinga og
gætu komið i veg fyrir lausn
vandans. Sýrlendingar hafa farið
fram á að þessi tengsl verði rofin,
en Falangistar hafa neitað þvi.
Um 800 manns hafa látist siðan
siðasta óeirðahrina braust út i
Libanon i aprilbyrjun.
Phiiip Habib, sérstakur sendi-
maður Bandarikjastjórnar, sem
reynt hefur friðarumleitanir
undanfarna tvo mánuði, átti fund
við Elias Sarkis, forseta Libanon i
gær, og mun sá fundur ekki hafa
borið neinn árangur.
Ekkert verður af fyrirhuguðu bilarallýi i Póilandi vegna benslnskorts.
Bflaralll fresl-
að I Púliandi
- vegna Densinskorls
Bilaraili miklu, sem halda átti
i Varsjá i Póllandi i júlibyrjun
hefur verið frestað vegna bensin-
skorts.
Rallýið átti að veröa undan-
keppni i Evrópumeistaramóti i
rallý og var áhugi þó nokkur þar
eystra en um 30 ökumenn höföu
þegar látið skrá sig til keppni.
Samkvæmtheimildum litur út
fyrir mikinn oliuskort á Póllandi
á næstunni, þar sem Pólverjar
hafa ekki efni á að kaupa oliu úr
vestri. Þetta árið munu þeir
flytja inn á fjórtándu milljón
tonna af oliu frá Rússlandi.
Ekki hefur þó veriö gefin út til-
skipun um bensinskömmtun, en
pólskir ökumenn geta nú keypt
bensin á bila sina annan hvern
dag.
Sprengjur send
ar bréflega
Sprengja fannst i gær á Póst-
stofunni á Breska þinginu. Var
sprengjunni komið fyrir i bréfi,
sem var merkt Sir John
Briggs-Davison, ihaldsmanni.
Ekki er ljóst, hverjir standa á
bak við sprengjusendinguna, en
brögð hafa veriö að þvi, að
sprengjur séu sendar á þannan
hátt.
Nokkuð er farið að bera á þvi i
Bretiandi að sprengjur séu
sendar bréflega.