Vísir - 25.06.1981, Qupperneq 14
Fimmtudagur 25. júní 1981
VÍSIR
ALLT A FLOTI A
MELGERBISMÖTINU
- Þrátl fyrir Dað Dötti hestamannamótið takast vel
„Ég held aö flestir hafi farið
ánægöir heim, þótt vatnavextir
geröu okkur erfitt fyrir i lokin,
þaö var allt aö fara á flot”, sagöi
Björn Mikaelsson, valiarstjóri
hestamannamótsins á Melgeröis-
melum, sem haldiö var um helg-
ina. Þaö voru hestamannafélögin
Léttir, Funiog Þráinn, sem stóöu
aö mótinu, sem tókst i flesta staöi
vel, enda veöur gott.
Margir gæðingar sam-
ankomnir
Ein hryssa með fyrstu
verðlaun
Eldjárn 6 vetra Náttfarasonur
var dæmdur mesti gæðingurinn.
Hlaut hann 8.40 i einkunn. Albert
Jónsson sýndi hestinn, en hann er
i eigu Asbjörns Valgarðssonar. I
öðru sæti varð Fróði frá Kokuósi
með 8.24 i einkunn, en hann er i
eigu Arnar Grant, sem jafnframt
var knapi. Ljósvaki Birgis Arnar-
sonar varð i þriðja sæti með 8.16.
Af klárhestunum sigraði Krist-
all frá Kolkuósi, sem Gylfi Gunn-
arsson á og sýndi. Fékk hann 8.42
i einkunn. Bliki Benedikts ólafs-
sonar náði öðru sæti undir stjórn
Freyju Hilmarsdóttur með 8.29 i
einkunn, en i þriðja sæti varð
ÞorriSigurðar á Höskuldsstööum
undir stjórn Ragnars Ingólfsson-
ar með einkunnina 8.24.
í unglingakeppninni sigraði
Höskuldur Jónsson á Glöð frá Ar-
gerði eftir jafna keppni við Sig-
mar Bragason á Glóa frá Vatns-
leysu. í þriðja sæti varð Matthias
Jónsson á Stjarna.
Kappreiðarnar á floti
Miklir vatnavextir settu strik i
reikninginn viö kappreiðarnar, en
þótt Eyjafjarðará gengi illa að
Gylfi Gunnarsson og Kristali sigruöu i b-flokki gæöingakeppninnar.
Jafnframt fór fram héraðssýn-
ing Hrossaræktarsambands Ey-
firöinga og Þingeyinga. Af stóð-
hestum fékk Fengur Reynis
Björgvinssonar i Bringu hæstu
einkunn, en hann er undan Sörla
frá Sauðárkróki og Eldingu. Fékk
hann 7.61 i aðaleinkunn.
Bylgja Magna Kjartanssonar i
Árgerði fékk 8.02 i aðaleinkunn og
var eiria hryssan sem náði fyrstu
einkunn. Næstar henni af eldri
hryssunum komu Gola frá Ar-
bakka i eigu Ragnheiðar Jóns-
dóttur á Akureyri og Lipurtá
Jósavins Aðalsteinssonar á Akur-
eyri. Af 4-5 vetra hryssum stóð
Röskva frá Ytra-Dalsgerði efst,
en hún er i eigu Huga Kristinsson-
ar. G.S./Akureyri
Bliki, Benedikts ólafssonar varö i ööru sæti I b-flokki klárhesta. Knapi
Freyja Hilmarsdóttir.
hemja sig i réttum farvegi, þá
tókst að ljúka þeim af.
i 150 m skeiði sigraði Heiming-
ur Herberts Ólasonar eftir hörku-
keppni við Hrimni Matthiasar
Eiðssonar. Fengu þeir sama
tima, en Hrimnir hljóp upp i úr-
slitasprettinum. Það gerðu raun-
ar fleiri hestar, þvi fáir láu tilskil-
inn sprett. 1 þriöja sæti varð
Grettir Arndisar Sigurbjörnsdótt-
ur, en knapi var Orn Grant.
Blesi Jóns Matthiasarsonar
varð hlutskai pastur I 250 m
skeiði. Hann ld sprettinn á 28.8
sek, en Blakkur Askels Ólafs-
sonar varð i 2. sæti á 30 sek.
Smári Jóns Stefánssonar varð3. á
32.6. í 250 m stökki var Súla LUÖ-
viks Magnussonar fótfráust, hljóp
sprettinn á 20,9 sek. Knapi var
Hugrún Ivarsdóttir. Hatta
Stefáns Erlingssonar varð önnur
á 21,2 knapi Gunnlaugur Sigfús-
son, en Þingey Halldórs Olgeirs-
sonar varð þriðja á 21,7 knapi
Böðvar Baldursson.
Mjótt var á munum i 300 m
stökki. Þar varð Baldvin Guð-
laugsson fyrstur i mark á Cesar
Herberts Ólasonar á 22,6 sek. I 2.
sæti varð Böðvar Baldursson á
Móra Sólveigar Erlendsdóttur á
23.00 og Hugrún ívarsdóttir varð
3. á Hrimni Ásgeirs Herbertsson-
ar á 23,2 sek.
Það var allt á floti i rásmarkinu
fyrir 800 m brokkið, en þeir létu
sig nú hafa það samt. Jarpur Jóns
Höskuldssonar varð fyrstur á
1.57.31. Annar varð Andri Björns
Jónssonar á 2.02 og Máni Ernu
Jóhannesdóttur varð þriðji á
2.02.23
Fimm efstu hestarnir i klárhestakeppninni.
Þorvaldur Friöriksson meö múrskeiö og fægiskóflu enda gildir aö vera varkár og ná-
kvæmur. (Vfsismynd EÞS)
Hér má sjá þversniöiö af rannsóknarsvæöinu. Þar fundust m.a. fornar steinhieöslur,
sem þarfnast betri rannsóknar. (Visismynd EÞS)
25. júni 1981
VlSIR
15
Athyglisveröur fornleifagröftur á Kjalarnesi:
LEITAfi AB LEIFUM AF
ELSTU KIRKJU LANDSINS
Orlygur Hralnsson
á að hata relst
hana um driö
900 eða ðld
ðður en
íslendingar
tóku kristni
Fornleifafræöingar frá Þjóö-
minjasafninu hafa nýveriö hafiö
uppgröft viö bæinn Esjuberg á
Kjalarnesi og þar vonast þeir til
aö finna leifar af kirkju, sem
landná ms maöurinn örlygur
H rafnsson á aö haf a reist á þeim
sltíöum i kringum áriö 900 eöa
einni öld áöur en isiendingar
tóku upp kristin siö. Finnast
þessar leifar er hér um aö ræöa
einn merkilegasta fornleifafund
siöari ára en þetta verkefni er
annaö af tveimur sttírum, sem
safnið stendur aö i sumar. Hitt
verkefni safnsins er framhald á
uppgreftri aö Stóru-Borg undir
Eyjafjöllum.
Af Örlygi Hrafnssyni
Patrekur sagöi örlygi Hrafnssyni aö setjast þar aö á islandi þar
sem hann fyndi tvö fjöll renna saman. Hér er liklegt aö staöurinn
hafi veriö en myndin er tekin frá þjóöveginum á Kjalarnesi. Bærinn
Esjuberg sést á miöri mynd beint undir gilinu i fjarska stendur
staöurinn þar sem nú er veriö aö ieita aö ieifum af elstu kirkju
iandsins. (Visismynd EÞS)
„Jú, þaö má llka vitna I Kjal-
nesingasögu þó að hún sé ærið
ævintýraleg og sennilega litt
marktæk. En I henni segir
meðal annars frá Esju, sem var
frekar vættur heldur en mann-
leg vera, en hún á að hafa búið
hér á Esjubergi eftir daga
örlygs. Við búi hennar tók BUi
sonur hennar en hann féll fyrir
hendi 14 ára sonar síns, sem var
æöi bráöþroska, sem nærri má
geta. Sagan segir einnig að kona
BUa hafi graíiö bonda sinn undir
suöur horni kirkjunnar og lagt
alvæpni hjá honum i gröfina.
Raunar efast ég stórlega um að
við finnum nokkrar leifar af
þeim vopnum en hver veit,”
sagði Guðmundur kiminn.
í tilefni 1000 ára
kristniboðs á íslandi
Nokkuö er siðan áhugi fræði-
manna vaknaði á þessum stað
enda eru greinilegar rUstir
sjáanlegar skammt sunnan viö
bæjarhUsin á Esjubergi. Þegar
hafa verið tdcnar loftmyndir af
staðnum, sem eftir er aö athuga
nánar, en Guðmundur sagði aö
það, sem lfklega hefði ráðið Ur-
slitum um aö ráöist var I þetta
verkefni væri þúsund ára af-
mæli kristniboös á íslandi, sem
haldið er upp á I ár.
Guðmundur ólafsson rýnir I eitthvaö, sem hann fann I þversniöinu.
„Hugsanlega öskulag frá gömlum tima, jafnvel frá 1362,” sagöi
hann. „Viö veröum aö kalla á jaröfræöing,” varö niöurstaöan.
(Vlsismynd EÞS)
Guömundur Ólafsson, forn-
leifafræöingiíB, sem stjórnar
uppgreftrinum við Esjuberg,
sagöi að Landnáma greindi frá
kirtcju þessari.
„Landnáma segir meöal
annars frá landnámsmanninum
Orlygi Hrafnssyni, sem nam
land hér á Kjalarnesi og settist
að á Esjubergi. Hann var krist-
inn og mun hafa komið frá Ir-
landi. A leið sinni hingað kom
hann við I Suöureyjum og hitti
þar Patrek nokkurn heilagan að
sögn en tæplega getur það hafa
verið heilagur Patrekur, sem
oftast er talaö um, þvf aö hann
var uppi nokkrum öldum á und-
an örlygi. En hvað um það,
Patrekur þessi á aö hafa sagt
við Örlyg aö taka sér þar ból-
staö á Islandi þar sem tvö fjöll
kæmu saman. Samkvæmt
Landnámu kom örlygur fyrst
að landi á Patreksfirði og skiröi
fjöröinn í höfuðiö á vini sinum i
áiðureyjum en siðan hélt hann
hingað og settist hér að.
Reyndar koma tvö fjöll hér
saman fyrir ofan bæjarstæðið
en aö sjálfsögðu heföu margir
aðrir staðir komið til greina I
þeimefnum. örlygur á siðan að
hafa reisthér kirkju þá, sem við
erum nU aö leita aö, enda haföi
hann með sér hingað klukku
eina mikla og vigöa mold.”
Grafinn með alvæpni
undir kirkjuhorninu
Og fleiri sagnir tengjast kirkj-
unni og Esjubergi á Kjalarnesi.
Myndir:
Emil
Þtír
Sigurösson.
Þeir þrir leita aö kirkju, sem byggö var um 900 samkvæmt Landnámu. Frá vinstri: Baröi Valdimarsson, fornleifafræöingur, Þorvaldur
Friöriksson, nemi I fornleifafræði, og Guömundur ólafsson, fornleifafræöingur og stjórnandi hópsins. (Visismynd EÞS)
Kirkjurústirnar yrðu
merkilegur fornleifa-
fundur
Þegar Visir var á ferð á
Kjalarnesi I vikunni var verkið
ný hafiö og litiö bUiö aö grafa.
Þö voru fornleifafræðingarnir
þrír, sem þama starfa, bUnir að
grafa lítinn skurö, sem var
þversniö af fjrirhuguðu rann-
sóknarsvæði. Sjá má móta fyrir
greinilegum hleöslum undir
grasinu og sérfræðingarnir
bentu á greinilegar húsarústir I
grjóthrUgu, sem var að mestu
grasi vaxin. I þversniðinu höfðu
fundist fleiri hleðslur en fram að
þessu töldu fornleifa-
fræðingarnir að allt, sem fund-
ist hefði væru yngri leifar en frá
landnámsöld.
„RUstirnar af húsinu, sem hér
hefur greinilega staöiö, liggja i
austur-vestur og þessvegna
gætu það verið rústir af kirkju
en í fljótu bragöi sýnast mér
þær vera yngri en kirkjan eða
bænahUsiö, sem viö vonumst til
að finna. RUstirnar liggja hér
beint undir lækjarfarvegi og er
liklegt að oft hafi flætt hér yfir á
liðnum öldum En þaö er ljóst að
ef viö finnum leifar af kirkjunni
þá er hér um að ræða mjög
merkilegan fornleifafund. Ekki
eingöngu vegna þess að þá væri
fundin ein elsta kirkja landsins,
sem getiö er um I heimildum,
heldur og aö hér væri sennilega
um írsk-kristna eða keltneska
kirkju aö ræða en ekki róm-
versk-kaþólska. trar viöur-
kenndu nefnilega ekki páfa á
þessum tfma og kirkja þeirra
var um margt ólik þeirri
kaþólsku,” sagöi Guömundur
Ólaísson. —TT.
Texti:
Tómas
Ttímasson