Vísir - 25.06.1981, Page 17
Fimmtudagur 25. Júdi1 1981
mití
17
skðkmðliD
í Amsterdam
l.Timman, Holland,
71/2
vinnmgar
2. -3. Karpov, Sovétríkin 7
Portisch, Ungverjaland
4. -6. Hort, Tékkóslóvakia 61/2
Kavalek, Bandarikin
Smyslov, Sovétrikin
7. Ree,Holland
8. -9. Ljubojevic,
Júgóslavi'a 5
Miles, England
10. Polugaevsky, Sovétrikin4 1/2
11. Donner, Holland 2
12. Langeveg, Holland 11/2
Þetta var annar sigur Timm-
ans a hollensku stórmóti á þessu
ári, i janúar varð hann efstur á
Week-an-Zee, mótinu. Margir
keppendur komu rakleitt frá
stórmótinu i Moskvu, en þar
varö Karpov efstur meö 9 v. af
13 mögulegum, og Timman i 12.
sæti með 5 l/2v!
Á heimavelli i Hollandi var
Timman hinsvegar illviðráðan-
legur og vann m.a. landa sina
þrjá. Karpov lýsti þvi yfir, að
IBM-mótið yrði siðasta keppni
hans opinberlega, áður en ein-
vigi hans og Kortsnojs hæfist.
Kortsnoj slakar hinsvegar
hvergi á, og nú stendur einmitt
yfir 4ra manna keppni á Las
Palmas, þar sem Larsen,
Timman og Seirawan reyna að
klekkja á meistaranum. Kort-
snoj hefur nU sigrað á þrem
mótum f röð, Róm, Lone Pine og
Bad Kissingen.
Anatoly Karpov hefur haft
sérdeilis góð tök á mörgum
sterkustu skákmönnum utan
Sovétrikjanna. Ljubojevic
kveöst t.d. alls ekki geta teflt
gegn honum. ,,Það er sama
hversu góðar stöður ég fæ upp,
ég missi þæralltaf niður”, sagði
hann eittsinn eftir tapskák gegn
Karpov. Andersson lýsir þvi
hreinlega yfir að hann sé ekki
með i' heimsmeistarakeppnun-
um vegna þess að Karpov sé of-
jarl hans, og Miles hefur fengið
slæma Utreið i skákum sinum
við heimsmeistarann. Þeir hafa
teflt saman einar 10 kappskákir
og aðeins einu sinni hefur Miles
boriö hærri hlut, er hann svar-
aði 1. e4 með 1... a6!? eins og
frægt er orðiö. Miles hefur að-
eins tvisvar sinnum fengið hvitt
i skákum sinum gegn Karpov,
og á IBM-mótinu fékk hann auð-
Jóhann
örn
Sigurjónsson
Karpov
vitaö svart gegn heimsmeistar-
anum. 1 þetta sinn valdi Miles
Caro-Can vörn og tapaði. „Hann
er hálfu peði sterkari með
hvitu” varð Englendingnum að
orði er hann var inntur eftir at-
burðarrásinni.
Hort er einn þeirra sem litið
hafa fengiö Ut Ur skákum sinum
gegn Karpov. Það vakti þvi
mikla athygli er Hort lagði
heimsmeistarann að velli i 1.
umferð IBM-mótsins. Við skul-
um sjá hvernig það gekk fyrir
sig.
Hvitur: Hort
Svart: Karpov
Drottningarbragð.
1. d4 Rf6
2. Rf3 e6
3. C4 d5
4. Rc3 Be7
5. Bg5 h6
6. Bh4 0-0
7. e3 b6
S.Hcl Bb7
9. cxd5
(Þetta framhald er talið
svörtum algjörlega hættulaust.
Skarpara er 9. Bxf6, til þess að
svartur geti ekki drepið á d5
með riddaranum.)
9. ... exd5?
(Algengast og best hefur verið
talið 9 ... Rxd5 10. Bxe7 Dxe7 11.
Bd3 Hc8 12. 0-0 c5, eða 11. Rxd5
Bxd5 12. Bd3 Hc8 ásamt c5.)
Hort
13. Hf-dl
14. a4
c4
Bc6?
(Enn heldur svartur sig við
peðaframrásina.)
15. Re5 Dc7
16. Rxc6 Dxc6
17. Bf3
Rxd5
(NU hótar hvitur
Rxd5 19. Bxe7.)
17...
18.
Bb4
X X*
4 tt
t tOt t 4 t
tJLtt
&
t&t
aa
Rxd5
vinnur hvitur
með yfirburða-
Dxa4
Ha-c8
10. Be2
11.0-0
12. D c2
Rb-d7
c5
a6
18. R xd5!
19. Df5
(Þar með
mannin aftur
stöðu.)
19.. ..
20. Bxd5
21. b3!
((Þessi leikur brýtur
veikar varnir svarts.)
21.. .
22. Hxc8
23. D xf7 +
24. Bxb3
25. Be6
niður
cxb3
Hxc8
Kh6
Db5
llf8
(Aætlun svarts er peðafram-
rás á drottningarvæng. En
aldrei þessu vant bregst stöðu-
mat Karpovs og staða hans fer
ótrUlega fljótt versnandi. 12. ...
Re4 gaf betri vonir meö að
halda i horfinu.)
Siðasta von svarts er nU 26.
Dxd7? Dh5 og svartur gæti veitt
harðvitugt viðnám.)
26. Bxd7! Gefiö.
(Ef 26. .. Hxf7 27. Bxb5 axb5
28. Hbl Hc7 29. Bd8.
Jóhann örn Sigurjónsson.
Bflskúrshurðajárn
NORSK
GÆÐAVARA
AKARN H.F.,
Strandgötu 45, Hafnarfirði,
sími 51103
íTilkynning
til diselbifreiðaeigenda
Frá og með 1. júlí n.k. fellur niður heimild til
þess að miða ákvörðun þungaskatts (kiló-
metragjalds) við þann fjölda ekinna kíló-
metra/ sem ökuriti skráir, nema því aðeins að
þannig sé frá ökuritanum gengið að hann
verði ekki opnaður án þess að innsigli séu rof-
in, sbr. reglugerð nr. 264/1981.
Af þessum sökum skulu eigendur þeirra bif-
reiða, sem búnar eru ökuritum, fyrir 1. júlí
n.k. snúa sér til einhvers þe>rra verkstæða,
sem heimild hafa til ísetningar ökumæla, og
láta innsigla ökuritana á þann hátt sem greinir
í nefndri reglugerð. Að öðrum kosti skulu þeir
láta útbúa bifreiðar sínar ökumælum, sem
sérstaklega hafa verið viðurkenndir af fjár-
málaráðuneytinu, til skráningar á þunga-
skattsskyldum akstri.
Fjármálaráðuneytið,
22. júní 1981.
Múlar
Armúli
Síðumúli
Suðurlandsbraut
Fálkagata
Aragata
Hörpugata
Þjósárgata
BLAÐBURfiAR-
FóLKÓSKfiSPj
HRipÐ8œU
Af leysingar
Nes II frá 1-15/7
Barðaströnd
Látraströnd
Vesturströnd
Víðimelur júlí og ágúst
Víðimelur
Reynimelur
Nes III frá 6/22/7
Selbraut
Skerjabraut
Sæbraut
Hólar III frá 28/6-5/7
Lundahólar
Máshólar
Orrahólar
Fell I frá 6/7-24/7
Asparfell
Austurberg
Fannarfell
HARGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29
(milli Laugavegs og Hverfisgötu)
Timapantanir
í síma
13010
r '
+ Snekkjan *
Opið til kl. 01.00
Halldór Árni í diskótekinu ^
!snekkjan\