Vísir - 25.06.1981, Síða 18
18
Finuntudagur 25. júni 1981
mannlíí
ö drygja
Frú Ronnie Biggs situr fyrir
á nektarmyndum
Ronald Biggs varð heims-
[rægur á sinum tima er hann
i»erði tilraun til að drýgja tekjur
iinar með „lestarráninu mikla”
Þessi mynd af Rai-
mundu og syni
þcirra Biggs birtist
i heimspressunni
fyrr á þessu ári, en
hún var tekin er
henni var tilkynnt
um að Ronnie hefði
verið rænt. A inn-
felldu myndinni er
Biggs ásamt Rai-
mundu árið 1974.
hér um árið og ekki minnkaði
frægð hans eftir flottann úr
breska fangelsinu, svo ekki sé
talað um cr honum var rænt nú
fyrir sköm mu.
Tekjuöflunarleið Ronnies
reyndist honum ekki eins auðveld
og hann hugði enda hafði hún i för
með sér ýmis óþægindi, sem þvi
fylgir að vera á stöðugum flótta
undan réttvi'sinni. Hin brasiliska
eiginkona hans, Raimunda, hefur
hins vegar fundiö ágæta fjár-
tflunarleið til að drýgja tekjur
heimilisins. Hún er nú farin að
sitja fyrir á nektarmyndum og
hafa stikar myndir birst af henni
að undanförnu i viðlesnum tima-
ritum viða um heim. Ekki skal
hér um það dæmt, hvort þeirra sé
verr á vegi
lestarræningi
sætan, en vis
þarf ekki að
gjörða sinna,
réttvfsinni.
Hljómsveitin Galdrakarlar, f.v.: Sveinn Birgisson,
Petur Hjalmarsson, Vilhjálmur Guöjonsson, Hlöðver
Smari Haraldsson og Már Elíson.
Þórskabarett
og
Galdrakarlar
— í ferd um landid
Þórskabarettinn, sem
sýndur hefur veriö i Þórs-
kaffi i vetur við góðar und-
irtektir, er nú að búa sig
undir ferö um landið
ásamt hl jómsveitinni
Galdrakörlum og verður
fyrsta skemmtunin haldin
i Vestmannaeyjum nú á
föstudagskvöldið.
Þórskabarett var sýndur i
fyrsta skipti i febrúar 1980 og
gerði hann stormandi lukku og
þvi var ákveðið að setja upp ann-
an kabarett s.l. haust, sem sýnd-
ur hefur veriö i vetur fyrir fullu
húsi. Að sögn aðstandenda kabar-
ettsins verður að hluta til notast
við efni úr kabarettinum i vetur i
landsreisunni, en að auki bætt viö
nýju efni, og er viðfangsefniö sótt
i hiria ýmsu atburöi úr þjóölifinu á
liðandi stund.
Þaö eru hinir þekktu skemmti-
kraftar Jörundur Guðmundsson,
Haraldur Sigurðsson og Þórhall-
ur Sigurösson, sem hafa samiö og
útfært kabarettinn, en einnig
standa aðhonum þrirdansarar úr
tslenska dansflokknum, þær Ingi-
björg Pálsdóttir, Guðrún Páls-
dóttir og Birgitta Heide.
Ekki má heldur gleyma hlut
hljómsveitarinnar, Galdrakarla,
sem gegna mikilvægu hlutverki
bæði i kabarettinum sjálfum og
svo á djnsleikjunum sem haldnir
verða ~á eftir skemmtununum.
Gaidrakarla ætti að vera óþarfi
að kynna, en þessi ágæta hljóm-
sveit hefur starfað i Þórskaffi
undanfarin ár. Ber flestum sam-
an um að vart sé völ á vandaðri
og fjölbreyttari danshljómsveit
enda má marka vinsældir hljóm-
sveitarinnar á þvi, að alltaf er
fullt út úr dyrum á þeim glæsilega
skemmtistað Þórskaffi.
Hljómsveitina skipa Pétur
Hjálmarsson bassi, Vilhjálmur
Guðjónsson gitar og saxófónn,
Hlööver Smári Haraldsson
hljómborð, Már Elison trommur
og Sveinn Birgisson trompett, en
allir eru þeir félagar söngmenn
góðir og skipta þeim þætti tónlist-
arinnar á milli sin.
Ferö Þórskabaretts og Galdra-
karla um landið lýkur i Galta-
lækjarskógi um Verslunar-
mannahelgina i byrjun ágúst.
A meðfylgjandi myndum
má sjá nokkur atriöi úr
kabarettnum frá
þvi i vetur.
Með banana
í eyrunum
Meðfylgjandi mynd minnir
okkur óneitanlega á brandar-
ann um manninn sem var með
banana í eyrunum, en hún er
af leikaranum og háðfuglinum
Jack Albertson, sem einna
þekktastur er fyrir leik sinn í
myndaflokknum ,,Chico and
the Man". Myndin er tekin á
S'goögerðarskemmtun ekki alls
fyrir löngu og fylgir það sög
unni, að Albertson hafi einmitt
verið að skemmta mönnum
með banana-brandaranum
goðkunna ... A
I