Vísir - 25.06.1981, Page 24

Vísir - 25.06.1981, Page 24
24 VlSJM Fimmtudagur 25. júni 1981 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. V4-22^ I r Atvinna iboði ) Starfskraftur óskast til að sjá um kaffi og ræstingar i júli, vegna sumarleyfa. Hálft starf. Uppl. i sima 84311 milli kl. 9 og 17. Saumakonur óskast. Upplýsingar gefur verkstjóri. Henson, sportfatnaður hf. Skip- holti 37. Viljum ráð stúlku til eldhússtarfa, helst vana. Upp- iýsingar á staðnum. Veitingahúsið Naust. Óska eftir 2-3 herb. ibúð, helst i Hafnarfirði i 4-5 mánuði. Uppl. i sima 43514 e. kl. 2. 2 herb. ibúð óskast til leigu, sem fyrst. Er einstæð móðir með eitt barn. Reglusemi og snyrtileg umgengni. Uppl. i sima 83217 og 34053 e. kl. 6. Tii leigu i gamla bænum 3 herb. ibúð frá 1. júli — 30. september. Tilboð ásamt upp- lýsingum sendist augl.deild Visis fyrir 29. þ.m. merkt: „Góð um- gengni 92”. Fyrirtæki óskar eftir litilli ibúð frá 1. júli i 8-12 mánuði. Uppl. i sima 37454. Vélvirkjar — plötusmiðir. Óskum að ráöa vélvirkja eða plötusmið i véladeild okkar. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. gefur Gunnar i sima 96-61123. Bilaverkstæði Dalvikur. Kona óskast i sveit ' á Suöurlandi, má hafa með sér börn. Uppl. i sima 71444. ____________________2 Atvinna óskast Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Ooið alla virka daga frá kl. 9—17. Atvinnumiðlun námsmanna, simi 15959. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir uppgripavinnu, margt kemur til greina. Simi 77247. Tvær konur óska eftir ræstingavinnu á kvöldin. Uppl. i sima 21602 milli kl. 7 og 8. Húsngðiíboði Til leigu 70-80 ferm. jarðhæð i steinhúsi nálægt Skólavörðu- holti,stofa, 2 herb., eldhús og bað. Sér inngangur. Leigutimi frá 1. júli ’81 — 30. júni ’82. Tilboð ásamt upplýsingum sendist augl.deild Visis fyrir 28. júni merkt: „Skólavörðuholt 77”. Er á götunni 1. júli. Ung kona með 4ra ára barn óskar að taka á leigu 2-3 herb. ibúð. Reglusöm og mjög góð umgengni. Uppl. i sima 30755. Einstæður faðir óskar eftir 2ja herbergja ibúð, sem fyrst. Uppl. i sima 72258. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukenn- ari, simi 40594. ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri?’ Otvega öll gögn varðandi öku-- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins teknr tima. Greiðslukjör. Lærið þ-. sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 73760. Eldri knna óskast til að hugsa um eldri mann, gegn góöu húsnæði og fæði. Uppl. í sima 14013. Húsnaói óskast Einstæö móöir óskar eftir ibúö, helst i Hafnar- firði. Uppl. i sima 50942 eftir kl. 5. Lítil ibúö óskast til leigu i Reykjavik fyrir einstakling frá 1.-30. júli. Uppl. i sima 86562 milli kl. 13 og 17. Einhleyp fulloröin kona óskar eftir 2 herb. ibúð. Uppl. i sima 28725. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö i Reykjavik frá 1. sept. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 94-3330 e. kl. 17. Hjón meö eitt barn óska eftir 3ja herbergja ibúð á leigu frá 1. okt. Uppl. i sima 37308 e. kl. 18. Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir góðu forstofu- herbergi eða litilli ibúð. Mætti gjarnan vera hjá fullorðnu fólki. Tilboð sendist augld. Visis fyrir n.k. föstudag, merkt „Húsnæði”. Sjúkraliöi með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö á Reykjavikur- svæðinu. öruggar greiðslur og meðmæli. Uppl. i sima 35392 og 34645. Ungt par bráövantar ibúð frá 15. ágúst ’81-’31. mai ’82. Allt borgað fyrir- fram ef óskað er. Uppl. i sima 98-1634. Ökukennarafélag islands aug- lýsir: Arnaldur Arnason, Mazda 626, 1980, S. 43687 og 52609. Guðbrandur Bogason, Cortina, s. 76722. Guðjón Andréssson, Galant 1980, s. 18387. Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981, s. 77686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, s. 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979, s. 81349. Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980, S. 72495. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980, s. 27471. Helgi Sessiliusson, Mazda 323, s. 81349. Jón Arason, Toyota Crown 1980, s. 73435. Jón Jónsson, Galant 1981, s. 33481. Sigurður Sigurgeirsson, Toyota Corolla 1980. Biíhjólakennsla. Hef bifhjól. s. 83825. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980, s. 75224. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1979, s. 40594. Þórir S. Hersveinsson, Ford Fairmount 1978, s. 18983 og 33847. Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980, s. 75224. Jóel Jakobsson Ford Caprir simar 30841—14449. árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeinsfyrir tekna tima. Auk öku kennslunnaraöstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökúréttindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. Fiat 127 árg. ’74 til sölu. Ekinn aðeins 55 þús. km. Tilboð óskast. Uppl. i sima 40161. Daihatsu Charade árg. ’80 til sölu. Litið keyrður, vetrardekk og kassettutæki fylgja. Uppl. i simum 44634 eöa 42795 eftir kl. 18. Mazda 818 station árg. ’75 til sölu. Uppl. i sima 77258 eftir kl. 18. Toyota Mark II árg. ’72 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 23001 eftir kl. 19. Höfum fengiö nýja sendingu af „litla bróður” ZT-3 biltölvunni. Auðveld isetning. Verð aðeins kr. 990,- Rafrás hf. Hreyfilshúsinu. Simi 82980 — 84130. R-50372. Gullfalleg og góð Mazda 616 ár- gerð 1974, ásamt fylgihlutum, til sölu og sýnis á Bilasölu Guð- mundar, Bergþórugötu 3, s. 19032. Bilaviðskipti Mazda Pick-Up árg. ’79 til sölu. Keyrður ca. 33 þús. km. Orangelitur. Uppl. i sima 85966 (á skrifstofutfma) Ilange Rover árg. ’72 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. i sima 97-7684 eftir kl. 18. Pontiac Tempest árg. ’65 tilsölu. 8cyl. sjálfskiptur, 326 vél. Transistor kveikja og Filter King bensinspari. Topp ryðvarinn, ný sprautaður. Ný kerra fylgir. Vel með farinn góður ferðabiU. Verð 28 þús kr. Á sama stað er til sölu vél, girkassi og fl. i M. Benz 190 árg. ’63. Uppl. i sima 60643 (gegn- um Selfoss) Ford Transit diescl '73 Til sölu er Ford Transit diesel með nýupptekinn girkassa og vél. Litur mjög vel út og hefur verið mikið ryðbættur. Nýtt púst- og bremsukerfi. Uppl. i sima 52889. VW Fastback árg. '71 til sölu. Litur vel út, léleg vél. Góð kjör, skipti hugsanleg. Simi 99-1087 e. kl. 7 i dag. Daihatsu Charmant árg. ’78 til sölu ekinn 37 þús. km. Mjög sparneytinn, dökkbrúnn. Uppl. i sima 44779. Mazda 929 hardtop árg. ’78 til sölu, ekinn 51 þús. km. Skoðað- ur ’81. Verð kr. 72 þús. Uppl. i sima 75572 e. kl. 19. Nú er tækifæriö Þessi einstaklega fallegi Dodge Dart Swinger árg. ’75 er til sölu af séistökum ástæðum. 8 cyl, sjálf- skiptur með öllu. Þið getið séð hann og keypt á Bilasölunni Bila- kaup, Skeifunni 5. Datsun 160 J sss árg. ’77 til sölu. Ekinn um 58 þús. km. Góður bill. Uppl. i sima 12704 á daginn og 73798 á kvöldin. Ford Escort árg. ’73 til sölu. Ekinn 87 þús. km. Verð kr. 26 þús. Útborgun eftir sam- komulagi, en lækkar um 5 þús. við staðgreiðslu. Uppl. isima 76629 e. kl. 18 næstu kvöld. Rambler Javelin árg. ’71 til sölu. Tilboð. Uppl. i sima 92- 3774 e. kl. 17. Ford Taunus 17 M árg. ’72 til sölu. Verðhugmynd 4-5 þús. Þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Uppl. i sima 19125. Hornet árg. ’74 til sölu. Topp-bill, skoðaður ’81. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 25701 eftir kl. 6. Volvo Amason árg. ’67 til sölu. Verð 12 þús. Uppl. i sima 78963 eftir kl. 8 á kvöldin. Mustang ’65 til sölu, sjálfskiptur, 289 cub. Boddý ryðgað. Verð kr. 10 þús. A sama stað er til sölu steriótæki, Ortophone hátalarar, Pioneer plötuspilari og Head Kit útvarps- magnari. Uppl. i sima 75030 til kl. 18 og e. k). 18 i sima 54294. Volkswagen 1302 LS árg. ’71 til sölu, vélarlaus. Uppl. i sima 73873. Litill sendiferðabill til sölu ásamt stöövarleyfi. Uppl. i sima 85553 eftir kl. 18. Tveir góöir. Cortina ’74 1600 og Trabant station ’80 til sölu. Uppl. i sima 37560 e. kl. 18. Bilarnir eru til sýnis i Siðumúla 8. Uppl. i Austur- borgaranum kvöld- og helgar- sölu. Plymouth Duster árg. ’70 til sölu, 8 cyl„ 340 cub. Allur upptekinn. Uppl. i sima 43013. Datsun 200L árg. ’74 til sölu. Sérlega fallegur bill, vel með farinn. Ekinn 80 þús. km. fæst á góðu veröi ef samið er strax. Greiðslukjör. Uppl. i sima 99-1848. Til sölu VW 1302 árg. ’71 á kr. 7000,- Ný skoðaöur. Uppl. i sima 33545. Lada 1600 árg. ’80 til sölu. Ekin 14 þús. km. 1 góðu standi. Uppl. i sima 15813, miðvikudag og fimmtudag kl. 7-9. Hef notaða varahluti i Morris Marina 1800 Super árg. ’73og Citroen GS árg. '71. Hringið i sima 97-7314 eftir kl. 19. Pöntunarþjónusta á varahlutum i alla ameriska bila, vinnuvélar, tæki og aðra bila á U.S.A. mark- aði. Aukahluta- og Speed Equip- ment-pantanir frá öllum helstu framleiðendum U.S.A. Útvegum einnig notaða varahluti: vélar — sjálfskiptingar — boddi- hluti ofl. Myndalistar yfir alla aukahluti. Islensk afgreiðsla i New York tryggir örugga og hraða afgreiðslu. Express þjón- usta á varahlutum ef óskað er. BRYNJAR S.10372 Kvöld/helgar Höfum úrval notaöra varahluta I: Wagoneer ’73 Bronco ’66, ’72 Land Rover ’72 Mazda 1300 ’72 Datsun 100 A ’73 Toyota Corolla ’72 Toyota Mark II ’72 Mazda 323 ’79 Mazda 818 ’73 Mazda 616 ’74 Datsun 1200 ’72 Volvo 142 og 144 ’71 Saab 99 og 96 ’73 Peugeot 404 ’72 Citroen GS ’74 Lada Safir ’81 Ford Transit ’71 M. Montiego ’72 Mini ’74 Fiat 132 ’74 Opel Record ’71 Lancer ’75 Cort ina ’73 Ch. Vega '74 Hornet ’74 Volga ’74 Austin Allegro ’76 M. Marina ’74 Willys ’55 Sunbeam ’74 Allt inni. Þjöppum allt og gufu- þvoum. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-4. Send- um um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kópavogi sími 77551 og 78030 Reynið viðskiptin. Til sölu varahlutir i Peugeot 304 ’74 Comet ’72 Fiat 127 '74 Caprie ’71 M. Benz 320 ’68 Bronco ’76 Chevrolet Malibu Classic ’79 Saab 96 ’74 Passat ’74 Cortina 1,6 ’77 Ch. Impala ’75 Datsun 180 B ’78 Datsun 220 disel ’72 Datsun 160 J ’77 Mazda 818 ’73 Mazda 1300 ’73 Datsun 1200 ’73 Skoda Pardus ’76 Pontiac Bonnewille ’70 Simca 1100 GLS ’75 Pontiac Firebird ’70 Toyota Mark II ’72 og ’73 Audi 100 LS ’75 Datsun 100 '72 Mini ’73 Citroen GS ’74 VW 1300 ’72 Escort ’71 Ch. Impala ’69 Uppl. i sima 78540, og 78640, Smiðjuvegi 12. Opið frá kl. 1Ö-7 og laugardaga kl. 10-4. Kaupum ný- lega bila til niðurrifs.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.