Vísir - 25.06.1981, Síða 28
wssm
Fimmtudagur 25. júní 1981
síminn er 86611
Hiti breytist litið.
Suðurland og suðvesturmið:
austan og suðaustan gola eða
kaldi, litilsháttar súld á mið-
um, en skýjað til landsins.
Faxaflói til Vestfjarða: norð-
vestan gola, viðast skýjað.
Strandir og Noröurland
vestra, Norðurland cystra:
austan og norð-austan gola,
skýjað.
Austurland að Glettingi, Aust-
firðir: norð-austan kaldi eða
stinningskaldi og sumstaðar
dálitil súld, einkum á miöum
og við ströndina.
Suð-Austurland: hægviðri,
viðast skýjað, þokumóöa.
Vinstri flokkarnir i borgar-
stjórn eru orðnir vonlausir um
að fjölga kjósendum sinum og
ætla þá bara að fjölga borgar-
fulltrúum i staðinn.
Veðrið hér
og har
V'eðrið klukkan sex í morgun:
Akureyri alskýjað 10, Bergen
þoka 9, Helsinki léttskýjað 19,
Kaupmannahöfn skýjað 15,
Osló skýjað 15, Reykjavik
skýjað 9, Stokkhólmur þoka
14, Þórshöfnúrkoma á siöustu
klukkustund 8.
Veðrið klukkan 18 I gær:
Aþena skýjað 26, Berlín skýj-
aö 15, Chicago skýjað 28,
Feneyjar þrumuveður 17,
Frankfurt skýjað 19, Nuuk
súld 8, London alskýjað 16,
Luxemburg skýjað 14, Las
Palmas léttskýjað 24, Mall-
orka heiðskirt 23, Monreal
skýjað 22, Paris skýjað 17,
Róm léttskýjað 22, Malaga
skýjaö 23, Vin skýjað 16,
Winnipeg skýjað 20.
LOkl
segír
Atvinnumálanefnd Akureyrar um slaðarvalsnefnd:
VERKI flfl AFGREIÐA
PÖNTUN HJÖRLEIFS
- öegar hún lýsll Reyðarflörð hepoilegan stað lyrlr kislimáimverksmlðiu
,,1 tilefni af bráðabirgðaum-
sögn staðarvalsnefndar um
staðarval fyrir kísilmálmverk-
smiðju, beinir atvinnumálanefnd
þvi til bæjarráðs, að það sendi frá
sér samþykkt um að fyrirhugaöri
kisilmálmverksmiöju verði val-
inn staður við Eyjafjörð”, segir i
bókun atvinnumálanefndar
Akureyrarbæjar, sem undirrituð
er af fulltrúum allra flokkanna.
Þá segir ennfremur i bókun
nefndarinnar: „Atvinnumála-
nefnd telur, að þessi bráða-
,,Ég get alls ekki fallist á þess-
ar röksemdir sjávarútvegsráð-
herrans fyrir stækkun bátaflot-
ans,” sagöi Óskar Vigfússon, for-
maður Sjómannasambandsins,
þegar fréttamaður Visis bað um
álit hans á ummælum Steingrims
Hermannssonar i blaðinu i gær.
Þar var ságt frá stofnun nefndar
til að kanna hverjir þurfi að fá
skip.
,,Ég visa á samþykkt Sjó-
mannasambandsþings, þar sem
var ályktað að ekki sé ástæða til
að auka viö flotann, meðan fiski-
stofnarnir þola ekki meiri veiði,”
sagði Óskar. „öll viöbót rýrir
kjör sjómannanna.
birgöaumsögn staðarvals-
nefndar sé ekki hlutiaus heldur sé
verið aö afgreiöa pöntun iðnaðar-
ráðherra og þvi dreginn hlutur
Reyðarfjarðar á kostnað Eyja-
fjaröar”. Ummrædd bráða-
birgöaumsögn staöarvals-
nefndar, sem er „ákaflega
hæpin” aö sögn Helga M. Bergs,
bæjarstjóra á Akureyri var gefin
að beiðni iönaðarráðuneytisins.
Mælti nefndin með staðsetningu
kisilmálmverksmiðju á Reyðar-
firði.
Bæjarráð Akureyrar svaraöi
Að minu mati er þetta hrein-
asta bábilja. Loönuflotinn var
með þorskveiðitakmarkanir i
vetur, það var 10 daga stopp um
páska og vertiöinni lauk 8 dögum
fyrr en tiökaöist áður, og samt
segir ráöherrann. að við hefðum
ekki náð þessum afla með færri
skipum.”
„Okkur vantar ekki fleiri skip,”
sagði Kristján Ragnarsson hjá
Llú, þegar viö spuröum um hans
mat á ummælum Steingrims.
„Þaö getur veriö þörf á einstök-
um stöðum, en það er hættulegt
aö fara eingöngu eftir þeirri þörf
en ekki þvi hverjir geti keypt
skip. Skip eru lika hreyfanleg og
áskorun atvinnumálanefndar
með eftirfarandi bókun:,,Bæjar-
stjórn er þeirrar skoðunar að
mikilvægasta aögerð til eflingar
byggðajafnvægis i landinu, sé efl-
ing Akureyrar og Eyjafjarðar-
byggða. Þvi skorar bæjarstjórn á
rikisstjórnina að hefja nú þegar
markvissar rannsóknir á Eyja-
fjarðarsvæðinu, og undirbúning
þess aö næsta átak i uppbygg-
ingu, þar meö talin stóriðja sem
rikisvaldið beiti sér fyrir, verði á
Eyjaf jarðarsvæöinu ’ ’.
Soffia Guðmundsdóttir taldi
það er ekki tryggt að þau veröi
lengi á þeim staö sem þau eru
keypt til. í fyrra voru tveir góðir
vertiöarbátar á Djúpavogi, nú er
þar enginn.
Það er hjákátlegt að vera að
tala um að meta þörfina fyrir skip
á sama tima og verið er að smiða
nýtt skip fyrir Þingeyri, sem ræð-
ur ekki við að vinna aflann af
þeim skipum, sem þar eru fyrir,
nema með stórfelldri aðstoð
erlends vinnuafls.
Þessar þarfir eru oft imyndað-
ar, þvi vinnuaflið er ekki eins
færanlegt og það var, það ráku
Vestmannaeyingar sig á i vetur,”
sagði Kristján Ragnarsson.
—SV
þesssa álytkun ekki timabæra viö
afgreiðslu hennar i bæjarráöi. Sat
hún þvi hjá þegar ályktunin var
borin upp i bæjarstjórn i gær
ásamt Helga Guðmundssyni en
þau eru bæði fulltrúar Alþýöu-
bandalagsins. Var ályktunin
samþykkt með 8 atkvæðum.
Bókun atvinnumálanefndar var
hins vegar visaö til bæjarráðs.
G.S./Akureyri
Dýraverndunar-
sambandlð:
Kærlr
eiganda
heslslns
„Það hefur fjöldi hestamanna
haft samband við mig, sem trúir
þvi ekki að hesturinn hafi aðeins
verið matarlaus I viku” sagði
Jórunn Sörensen. formaður Sam-
bands dýraverndunarfélaga, er
Visir hafði samband við hana i
morgun vegna hestsins, sem Visir
birti mynd af á dögunum þar sem
hann var særður og horaður við
Rauðavatn um siðustu helgi.
Jórunn sagði það skoðun þess-
ara hestamanna, að hesturinn
hlyti aöhafa verið illa farinn áður
og telur engum tilgangi þjóna að
láta hann lifa. Jórunn vildi ekki
láta uppskátt hvort dýraverndun-
araðilar kynnu að gripa til ein-
hverra aðgerða, en samkvæmt
þeim upplýsingum sem Visir tel-
ur áreiöanlegar. mun i undirbún-
ingi kæra á hendur eiganda hests-
ins. —ÓM
Lóranmæling
eKKl nægileg
„Lóranmæling er aðeins ein
tegund staðarákövöunar sem
ekki er hægt að treysta fullkom-
lega” sagði Þröstur Sigtryggsson
skipherra i samtali við Visi, en
Þröstur var skipherra i flugi
TF-Sýn þegar búlgarski togarinn
Melanida var staðinn að veiðum i
landhelgi.
Þröstur sagðist ekki geta svar-
að því meö vissu, hvort lóraninn
hefði verið réttur nema hafa aðra
tegund staðarákvörðunar til að
bera saman við.
_________________—ÓM
innbrot í
vesturbænum
1 gærdag var brotist inn i ibúð i
Vesturbænum. Haföi óboöni gest-
urinn 3500 krónur upp úr krafs-
inu. auk nokkurs gjaldeyris.
Var innbrotið framið á tlmabil-
inu 6.30-17.00, en þá voru húsráð-
endurekki heima. Haföi innbrots-
maöurinn skriðið inn um glugga
ibúöarinnar sem er á jaröhæö, og
látið greipar sópa. Einskis annars
var þó saknað en peninganna.
Málið er nú hjá Rannsóknarlög-
reglunni. —JSS
Ilott hott á hesti. Með glampandi sól fer lifið á ról og þau Emelia og Nói bregöa sér berbakt á merina
Rellu. Folaldiö lætursig þaðengu varða og heldur fram réttisinum... ó/VIsismynd EJ
Þetta er hrein-
99
asta babllla
99
- segir oskar Viglússon formaður Sjúmannasambandsins
um ummæli Steingrims Hermannssonar I Vlsi I gær