Vísir - 27.06.1981, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 27. júní 1981
vtsm
Einu sinni Iit6i sú 9“^ogng06u hU *» „menn.
listin væri cinyorðungu fyrir
SWSUSIS"^ „filing-
i„" væri úti hafsauga. Average
White5 Band.
Henni eiga ekki að geta smn^ hörundog he|$t
fborf6 fram*Jú^BkForti) og kynnas. ogn þess-
:£S»tolÞ
fremst
medal
jafn-
ingja?
ViB hittum þrjá þeirra viB björ-
sötur á hóteli nokkru i Brixton-
hverfinu i Lundúnum. (ÞiB mun-
iB, blökkumannahverfinu þar
sem allt logaöi i slagsmálum
skömmu fyrir páska). Sem
stendur hafa þeir þó ekki mestar
áhyggjur af Brixtonbúum heldur
þvi hvernig þeir eigi aö aura
saman fyrir reikningnum! Þessir
þrir eru Robin Campbell, Brian
Travers og Jim Brown. Sá fyrsti
aBalgitarleikarinn, annar saxa-
fónleikari og trymbillinn sá
þriöji.
Hækka aldurstakmarkið í
löggunni
Skýring þeirra á óeiröunum i
Brixton eru dálitiö óvenjuleg og
fær þvi aö fljóta meB. Þeir halda
þvi fram aö ungu svertingjarnir
veröi alveg tritilóöir vegna yfir-
gangs stráklinganna i löggunni,
sem séu þvi sem næst jafnaldrar
þeirra. „Strákar á sama aldri og
viBeru löggur. Þeim er heimilt aö
handtaka og ráöast á hvern sem
er jafnvel bara af þvi aö þeim
likar ekki viB þá.” UB40 vill þvi
hækka aldurshámarkiö I löggunni
uppi þrjátiu ár. Hvaö skyldi
Sigurjón segja viB þvi?
Grípandi raggí
UB40 er ekki gömul hljómsveit.
Mig minnir þaö hafi veriö undir
lok ársins 1979 sem ég sá þetta
sérkennilega nafn fyrst á prenti. 1
seinni tiB hafa á hinn bóginn ara-
grúi hljómsveita, innlendra og út-
lendra, efnt sér upp svipuöu nafni
byggöu á bókstöfum og tölustöf-
um. En UB40 hafa allt frá byrjun
samiö fina tónlist. Og henni hefur
veriö vel tekiö. Þessi seiöandi,
gripandi og letilegi raggitaktur
meö mildum saxafón og viö-
kunnanlegum söng um óréttlætið
I heiminum, — þaö hittir mann
beint I hjartastaö svo fremi aö
blóðpumpan hafi nokkuö viö þetta
aö gera.
Seint koma sumar
Hér heima fóru flestallir var-
hluta af snilli UB40 framanaf.
Stóra platan þeirra, Signing Off,
sem kom út um mitt siðasta ár,
var ekki flutt hingaö inn fyrr en
langt var liöiö á siöasta vor og
platan þá oröin næstum árs
gömul. Bót er þó I máli aö tónlist-
in var söm þó aldurinn heföi færst
yfir hana!
Fyrsta smáskifa UB40 kom út I
fyrrasumar og þá vakti hljóm-
sveitin strax athygli. Aöallag
plötunnar, „Food For Thought”
komst eitthvaö upp á vinsaelda-
lista og fjöldinn allur af tónlistar-
unnendum beit á agniö. Siöan
hefur leiöin bara veriö uppá viö.
Ekki bara orð
Strákarnir i UB40 eru ekki á-
nægöir meö gang heimsmálanna.
Þeir eru friðarsinnar miklir,
yrkja gjarnan um þaö ljóta I fari
mannskepnunnar og þráin eftir
betri heimi fer ekki dult. Aö hætti
rastafarista kalla þeir draum-
heim sinn Babylon. Þessar
ljóölinur eru úr nýja laginu
þeirra, „Don’t Let It Pass You
By”: „There ain’t no heaven and
there ain’t no hell/Except the one
you’re in and know so well.”
Eins og allir vita eru orö til alls
fyrst, en þau eru þó til litils ef kné
er ekki látiö fylgja kviöi. UB40
lætur semsagt ekki sitja viö oröin
tóm. Þeir bæöi syngja viö þau lög
og starfa aukinheldur i samtök-
um sem berjast fyrir jöfnuöi.
Þetta eru samtök stjórnleysingja
i Birmingham, Autonomy Club,
og hljómsveitin hefur komiö fram
á styrktarhljómleikum félagsins.
Brian Travers sagði aö þá heföi
langað til þess aö taka virkan þátt
i þeirri tilraunastarfsemi aö
skapa þjóöfélag sem byggöi á
öörum viöhorfum en nú tíökuöust.
Það þjóöfélag ætti aö byggja á
samhjálp og jöfnuöi og enginn
ætti aö vera bundinn i klafa ein-
hvers stjórnmálaflokks.
Gegn skipulagi
Flestir kannast trúlega viö
rokksamtökin, Rock Agains
Racism, eöa Rokk gegn aö-
skilnaöi kynþáttanna. Piltarnir i
UB40 segjast ekkert hafa á móti
þessum samtökum, enda berjist
þau fyrir góöum málstaö.
Hins vegar séu þau nánast á-
hrifalaus og þaö sé skoðun UB40
aö i þeim efnum sé ekki viö hug-
myndirnar að sakast, heldur við-
horfin og skipulagningu. En
stjórnleysingjar eru jú litt sólgnir
i skipulag!
Eigið hljómplötufyrirtæki
Eftir aö smáskifa UB40 „The
Earth Dies Screaming” kom út
undir lok siðasta árs, hefur veriö
heldur hljótt um hljómsveitina
uns nýja stóra platan kom út á
dögunum Hún heitir Present
Arms. Þetta hlé varö ekki vegna
bilunar einsog i sjónvarpinu
heldur vegna ósamkomulags viö
Graduate Records, sem gaf út
Singing Off. Málið er nú fyrir
dómstólunum og á meöan svo er
veröa piltarnir að þegja um það.
Nýja platan er gefin út af þeirra
eigin hljómplötufyrirtæki DEP
Records. Það er eitt stærsta
skrefiö sem þeir hafa stigiö á leið
sinni til fullkomins sjálfstæöis.
Hljómsveitir taki völdin
„Við höfum rekið okkur á þaö
aö eina raunhæfa framtiöin i tón-
listarbissnessnum er sú aö hljóm-
sveitirnar ráöi algerlega hvað
þær gera,” segir Jim. „011 þessi
litlu fýrirtæki sem haga sér eins-
og stóru fyrirtækin vilja ráöskast
með hljómsveitirnar og eina leiö-
in útúr þeim ógöngum er sú aö
hljómsveitirnar sjálfar taki öll
völd i sinar hendur.”
Naglinn og þumallinn
Sumir halda þvi fram aö UB40
hafi hitt naglann á höfuöiö meö
Signing Off plötunni (hún hefur
veriöá topp 75 breiöskifulistanum
breska í rúmar fjörutíu vikur!)
og heppnin riöi ekki á sama
hrossinu i tvigang. Nú sé aö þvi
komiö aö hamarinn berji þumal-
inn!
En svo einfalt er það ekki. Allir
sem heyrt hafa Present Arms
ljúka upp einum munni um ágæti
þeirrar tónlistar sem þar er að
finna. Sjálfur efast ég ekki um
snilld þessara stráka. Þeir eru að
semja samtimatónlist sem mér
fellur einkar vel i geö.
—Gsal
George Harrison —
Somewhere In England/
Dark Horse K56870
Þunglyndiö, svartsýnin og
indverska dulspekin, sem
hrjáöu George Harrison á siö-
asta áratug, hafa endanlega
vikiö fyrir bjartsýni og lifs-
gleði einsog tvær siöustu sóló-
plötur hans bera órækt vitni
um. Hann er farinn að
skemmta sér i stúdióinu og
semja glaöhlakkaleg lög! A
nýju plötunni eru öll lögin litil
og snotur, kannski ekki endi-
lega hans bestu, en fyllilega
þáð sem hægt er aö vænast af
honum miöað viö sföustu sóló-
plötur. Ef til vill er hann ögn
poppaöri en áöur og fullvist
má telja aö „Teardrops” eigi
eftir aö feta i fótspor „All
Those Years Ago” og heiöra
vinsældalista meö nærveru
sinni. Lánslögin tvö frá árun-
um 1939 og 1944 falla vel inni
heildarmyndina og platan er
mjög þægileg áheyrnar.
Harrison er að venju dálitiö
niöri fyrir og nýbylgjan og
diskóiö fá pinulitiö á baukinn,
en honum hefur oft tekist bet-
ur upp i textagerö. En Harri-
son er samur viö sig, — viö
aödáendurnir teljumst altént
ekki sviknir
Gunnar Salvarsson skrifar:
8,5 9,0
Au pairs— Playing With
A Different Sex/Human
007
Hljómsveitir skipaöar
tveimur stúlkum og tveimur
piltum eru langflestar heldur
ómerkilegar og reyna litt aö
leika skapandi tónlist. Nú er
hins vegar komin fram á sjón-
arsviöið hljómsveit meö
tveimur „pörum” sem er
hreint frábær. Þetta er Au
Pairs, bresk aö sjálfsögöu,
sem gefiö hefur út sina fyrstu
plötu. Tónlistin er ákaflega lit-
rik og gefur ekkert eftir þvi
besta sem gert hefur veriö i
nafni nýbylgjunnar. Sérstak-
lega undrast maður fádæma
breidd i söngnum hjá Lesley
Woods og Jane bassaleikari
fer á kostum. Textarnir eru
einkar dularfullir, dálitið
erótiskir á köflum, en sneisa-
fullir af skemmtilegum sam-
setningum. Mér er til efs að
fram hafi komiö á þessu ári
jafn merkilegt sveinsstykki
frá breskum hljómsyeitum og
Au Pairs hefur nú þegar skip-
að sér á bekk meö þvi
athyglisveröasta i breskri
rokktónlist.