Vísir - 27.06.1981, Blaðsíða 31
Laugardagur 27. júni 1981
vtsm
31
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. iá>22
22J
_______'___- » •
Þjónusta JdT ]
Lóðaeigendur Athugið
Tek aö mér alla almenna garð-
vinnu, svo sem slátt á einbýlis-,
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum,
hreinsun á trjábeðum, kantskurð
og aðrar lagfæringar. Girðinga-
vinna, litvega einnig flest efni,
svo sem hiísdýraáburð, gróður-
mold, þökur ofl. Ennfremur við-
gerðir, leiga og skerping á mótor-
sláttuvélum. Geri tilboð i alla
vinnu og efni ef óskað er.
Guðmundur Birgisson, Skeramu-
vcgi 10 simi 77045 heimasimi
37047.
Dyrasimaþjónusta.
Onnumst uppsetningar og viöhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Takiö eftir.
Ef lyklarnir tapast get ég leyst
þann vanda, eins ef læsingin er
biluð get ég gert hana upp á hag-
kvæmasta verði sem völ er á.
Breyti einnig læsingum fyrir eig-
endur (ef fólk vill fá nýtt kerfi,
svo aörir geti ekki notfært sér
fyrri lykla). Einnig á peninga-
skápum (tölvulásar). Simi 44128
frá kl. 12-7 virka daga. G.H. Jóns-
son, lásasmiður.
Garðsláttur
Tek aö mér garðslátt á einbýlis-
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum.
Einnig með orfi og ljá. Geri til-
boð, ef óskað er. Guömundur
Birgisson, Skemmuvegi 10, simar
77045 og 37047. Geymið auglýsing-
una.
iþróttafélag-skólar-félagsheimili
PUssa og lakka parket. Ný og full-
komin tæki. Uppl. i sima 12114
e.kl.19.
Málningarvinna
Tek að mér alla málningarvinnu
utanhúss'.!!!!!!!
Tek að mér alla málningarvinnu
utan hdss og innan. Einnig
sprunguviðgeröir, mdrviögeröir,
þéttingar ofl. ofl.
30ára reynsla. Verslið við ábyrga
aðila. Uppl. i sima 72209.
Hlifið lakki bilsins.
Sel og festi sílsalista (stállista), á
allar geröir bifreiða. Tangar-
höfða 7, simi 84125.
Nýleg traktorsgrafa
til leigu i stór og smá verk. Uppl. i
sima 26568.
Ferðafólk athugið:
Odýr, þægileg svefnpokagisting i
2ja og 3ja manna herbergjum.
Eldhús með áhöídum.
Einnig tilvalið fyrir hópa.
Verið velkomin
Bær
Reykhólasveit, simstöð Króks-
fjarðarnes
Miírverk - flisalagnir - steypur.
Tökum aö okkur mdrverk, fÚsa-
lagnir, viðgerðir, steypur, ný-
byggingar.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn, simi 19672.
Innrömmun
sem hefur tekið til starfa að
Smiðjuvegi 30 Kópavogi, móti
hdsgagnaversl. Skeifunni. 100
tegundir af rammalistum fyrir
málverk og útsaum, einnig skorið
karton á myndir. Fljót og góð af-
greiðsla. Simi 77222.
[Effnalaugar 1
Efnalaugin, Nóatúni 17
á horni Laugavegs og Nóatúns.
Þægileg aðheyrsla úr öllum átt-
um. Næg bilastæði. Nýtt húsnæði,
nýjar vélar. Hreinsum fljótt,
hreinsum lika mokka- og skinn-
fatnað. Efnalaugin, Nóatúni 17,
simi 16199.
(Fomsala
F ornverslunin
Grettisgötu 31, simi 13562. Eld-
húskollar, svefnbekkir, eldhús-
borð, sófaborð, borðstofuborö,
stakir stólar, blómagrindur og
margt fleira. Fornverslunin,
Grettisgötu 31, simi 13562.
K-blaðið er ekkert
fornrit. Það er nýtt og ferskt i
hvert skipti. Og nú er enn eitt
tölublað komið, glóðvolgt úr
prentvéiinni. Tryggðu þér eintak
á næsta biaðsölustað.
Atvinnaiboói )
Vantar fjóra
trésmiði strax i vinnu úti á landi.
Mikil og vel launuð vinna. Uppl. i
sima 95-1478 eða 53165.
Húsvarsla
Laghent hjón óskast við hús-
vörslu að Sólheimum 23 frá og
með 1. ágúst nk.
3ja herbergja ibúð fylgir. Reglu-
semi áskilin. Skriflegar umsóknir
með uppl. um nafn, aldur og fyrri
störf, sendist formanni hússtjórn-
ar, Haraldi Haraldssyni fyrir 5.
júli n.k.
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráða vanan raf-
suðumann og verkamenn til
framleiðslu á steyptum húsein-
ingum. Uppl. i sima 66670 og á
vinnutima i sima 45944.
7),
Atvinna óskast
22 ára stúlka
vön hótelstörfum, simavörslu og
afgreiðslustörfum óskar eftir
framtiðarstarfi. Norsku og
enskukunnátta. Góð meðmæli.
Uppl. i sima 22448 i dag og næstu
daga.
Atvinnurekendur.
Atvinnumiölun námsmanna
hefur fjölhæfan starfskraft á
öllum aldri úr öllum framhalds-
skólum landsins. Odíö alla virka
daga frá kl. 9—17. Atvinnumiðlun
námsmanna, simi 15959.
Húsngðiiboði
Til ieigu i gamla bænum
3 herb. ibúð frá 1. júli — 30.
september. Tilboð ásamt upp-
lýsingum sendist augldeild Visis
fyrir 29. þ.m. merkt: „Góð um-
gengni 92”.
Ertu alveg að gefast upp
á að leita þér að húsnæði? Hvildu
þá þig og hugann neð þvi að
glugga i K-blaðið.
Húsnaói óskast
2ja herbergja
ibúð óskast á leigu, tvennt i heim-
ili, reglusemi og prúðmannleg
umgengni. Fyrirframgreiðsla
eða mánaðargreiðslur. Allar nán-
ari upplýsingar i sima 45169 milli
kl. 16 og 21.
3-4 herb. ibúð óskast
hið fyrsta til leigu i mið- eða
vesturbænum. Góð umgengni og
örugg greiösla. Tilboö óskast sent
Visi einkennt 260681 fyrir jdnilok.
ibúð óskast
Einhleypur ungur maður, starfs-
maður hjá sendiráði i Reykjavik
óskar eftir ibúð sem næst mið-
bænum. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. i sima 14660.
2ja-3ja herbergja ibúð
óskast til leigu. Tvennt fullorðið i
heimili. Fyrirframgreiðsla sam-
komulag. Uppl. i sima 38581 eða
23884.
Er húsnæðiseklan
alveg að fara meö húmorinn? [
Hresstu þá uppá hann með nýj-
asta vasaSKOPINU. Fæst á
næsta blaðsölustað.
Ökukennsla ]
Ökukennsla — æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varðandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valið.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
ökukennsia — æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekná
tima. Greiðslukjör. Læriö þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. Okuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
’81. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. Oku-
skóli, ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, simi
73760.
ökukennsia — Æfingatimar
Kenniaksturog meðferö bifreiöa.
Kenni á Mazda 323. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Skarp-
héöinn Sigurbergsson ökukenn-
ari, simi 40594.
árg. ’80 með vökva- og veltistýri.
Útvega öll prófgögn. Þiö greiðiö
aðeinsfyrir tekna tima. Auk öku-
kennslunnaraðstoða ég þá sem af
einhverjum ástæöum hafa misst
ökuréttindi sin að öðlast þau að
nýju. Geir P. Þormar ökukenn-
ari. Simar 19896 og 40555.
ökukennarafélag tslands aug-
lýsir:
Arnaidur Árnason, Mazda 626,
1980, S. 43687 og 52609.
Guðbrandur Bogason, Cortina, s.
76722.
Guðjón Andréssson, Galant 1980,
s. 18387.
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981,
s. 77686.
Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, s.
10820.
Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda
626 1979, s. 81349.
Hannes Koibeins, Toyota Crown
1980, s. 72495.
Haukur Arnþórsson, Mazda 626
1980, s. 27471.
Helgi Sessiliusson, Mazda 323, s.
81349.
Jón Arason, Toyota Crown 1980, s.
73435.
Jón Jónsson, Galant 1981, s. 33481.
Siguröur Sigurgeirsson, Toyota
Cressida 1981. Bifhjólakennsla.
Hef bifhjól s. 83825.
Sigurður Gislason, Datsun Blue-
bird 1980, s. 75224.
Skarphéðinn Sigurbergsson,
Mazda 323 1979, s. 40594.
Þórir S. Hersveinsson, Ford
Fairmount 1978, s. 18983 og 33847.
Kristján Sigurðsson, Ford
Mustang 1980, s. 75224.
Jóel Jakobsson Ford Caprif
simar 30841—14449.
(Bilaviðskipti
Lada Sport árg. ’79 tii sölu.
Vel með farinn, ekinn 18 þús. km.
Verðtilboö. Simi 31298.
Saab 99 L árg. 1973
sjálfskiptur, tii sölu. Útvarp og
segulband, 2 nagladekk og vel-
megunarkrókur. Uppl. i sima
21461.
Hornet árg. '75
6 cyl. Powerstýri og bremsur,
gólfskipting, skoðaður ’8l til sölu,
skipti koma til greina á amerisk-
um bil. Uppl. i sima 93-6429 eftir
kl. 19.
Chevrolet Camaro árg. ’70
8 cyl. 350 ’73 vél Turbo 400 skipt-
ing, breiðar felgur og dekk. Bill-
inn þarfnast viðgerðar. Til sýnis
að Efstasundi 11. Uppl. veittar i
sima 10358.
Dodge sendiferðabill
árg. 1968 til sölu. Uppl. i sima
30788.
Óska eftir bil,
ekki eldri en árg. ’78. Verðhug-
mynd 45-50 þús., sem greiðist á
þrem mánuðum. Uppl. i sima
36391.
Vauxhall Viva árg. '73 til sölu.
Skoðaður ’81. Fæst á góðum kjör-
um. Uppl. i sima 92-8302.
Lada 1600 árg. ’79
vel með farinn, til sölu. Uppl. i
sima 73779.
Óska eftir að kaupa
gamlan og góðan ameriskan bil
eða Benz, með 2 þús. kr. útborgun
og 2 þús. kr. mánaðargreiðslum.
Uppl. i sima 28908.
Chevrolet CT árg. '65
með 250 Cub. vél árg. '71 til sölu.
Electrisk kveikja, skoðaður ’81.
Staðgreiðsluverð 10 þús. Uppl. i
sima 10358.
Fiat 124 til sölu.
Þarfnast lagfæringar. Verðtilboð.
Uppi. i sima 85474.
Land Rover bensin
árg. ’74 til sölu. Skipti koma til
greina. Uppl. i sima 44951.
Dodge Dart
hardtop 2ja dyra árg. ’69 til sölu. 6
cyl, sjálfskiptur, vökvastýri.
Mjög góður bill. Fæst á góðu
verði. Uppl. i sima 51095.
Fiat 127 árg.
’74 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 28508 e. kl. 19.
Tii sölu af sérstökum
ástæðum 1974 Mercury Cougar
XR-70. Gott verð gegn stað-
greiðslu. Glæsileg eign. Uppl. i
sima 39225 eftir kl. 4
Tilboð óskast i:
Fiatl28árg. ’75ekinn 60 þús. km.
Þarfnast smávægilegrar lagfær-
ingar. Uppi. i sima 50837.
Toyota Cressida árg. ’78
til sölu. 5 gira ekinn 39 þús. km.
Góður bill. Til sýnis á Bilasölu
Eggerts.
Bill á mánaðargreiðslum.
Til sölu Skodi árg. ’77 i góðu lagi.
Fæst á góðum kjörum. Uppl. i
sima 18883.
Sala — skipti.
Til sölu glæsileg Mazda 929 árg.
’75. Flestir slithlutir nýlegir. Ek-
inn 130 þús. km. Skipti á dýrari
möguleg. Góð greiðslugeta.
Uppl. I sima 45507 e. h. á sunnu-
daginn.
Plymouth Vaiiant árg. ’74
til sölu, sparneytin 6 cyl vél. Pow-
er bremsur og vökvastýri, I góðu
ástandi. Tiíbúinn I hringakstur-
inn. Til sýnis og sölu á Bilasölu
Alla RUts, Hyrjarhöföa 2.
Til sölu Ford vél 351,
nýupptekin og FMX kassi. Mjög
gott kram. Uppl, i sima 52313 e.
kl. 19 i kvöld og næstu kvöld.