Vísir - 27.06.1981, Blaðsíða 23
Laugardagur 27. júní 1981
23
VISIR
Paul og Linda:
„Við ætlum
að eldast
saman”
desember. Paul neyöist til aö
skoöa fortiöina i ööru ljósi.
„Þaö er raunalegt aö stinga
höföinu i sandinn út af ósam-
lyndi. Allt i einu gerist eitthvaö
voöalegt og hausnum á manni
er kippt upp úr sandinum, maö-
ur veröur aö sjá allt upp á nýtt.
Bitlarnir voru fjórir gæjar, sem
geröu stórkostlega hluti og ég
gleymi slæmu dögunum og man
þá góöu.
Og þaö voru margir góðir
dagar. Ég er ofsastoltur af þvi
sem okkur John tókst að gera,
þaö var frábært.”
Notalegt
heimilislíf
Þau leystu hjónabandskris-
una, hvort sem þaö nú var i
rúminu eða annars staðar og
heimilislifið tók á sig enn
heimakærari og notalegri blæ.
(Sumir vilja segja að hiö sama
eigi við um músikina þeirra.)
Paul: ,,Ég vil lifa einföldu lifi,
mig langaði aldrei til aö veröa
superstjarna og langar ekki til
þess núna. Við höfum t.d. engan
bilstjóra til aö keyra krakkana i
skólann, ég geri þaö sjálfur.
Þau yngri (9 og 3 ára) fá vasa-
pening sem hrekkur fyrir einum
sælgætispoka á viku. Jafnvel
húsiö okkar er litiö. Fólk heldur,
aö þaö sé garðyrkjumannskof-
inn og fer fram hjá þvi þegar
þaö ætlar i heimsókn til okkar.”
Plata og bók
Heimilislifið notalega breytt-
ist þegar John var drepinn.
Paul einbeitti sér að vinnu til að
halda sönsum eins og hann segir
sjálfur. Hann var með tvennt i
takinu, bók og plötu. Bókin er
samansafn af textum, rissi og
teikningum eftir Paul — platan
er m.a. með þeim Ringo Starr,
Stevie Wonder o.fl.
Paul þvertekur fyrir aö platan
sé til minningar um John eða að
hún boöi endurfundi þeirra
þriggja Bitla, sem eru eftir.
„Við getum ekki unniö saman,
það væri fáránlegt að imynda
sér það, svona álika og ætla að
gifta Taylor og Burton aftur. Ég
er hress með það sem við gerð-
um i gamla daga og þar viö situr
— það nægir mér alveg.
Wings — ekki
nógu góð
Margir vilja halda þvi fram
að Paul hafi aldrei losað sig viö
Bitlalætin. Plöturnar frá Wings
seljast aö visu, en gagnrýnend-
ur láta sér fátt um finnast. Þeir
geta ekki á sér setið að bera
Wings saman viö Bitlana. Paul
viöurkennir að honum hafi lik-
lega fariö aftur:
„Wings er bara ekki eins góð
grúppa og Bitlarnir voru. Viö
þvi er ekkert að gera. Þaö er
ekki hægt aö segja sem svo, nú
legg ég á aö þú veröir eins og
Bitlarnir. Maður veröur að nota
það sem maður hefur og ég
kippi mér ekki upp. Mér nægir
að vita að ég hætti ekki meö
Bitlunum.
Annars eru nokkur Wings lög
sem ég held aö muni standast
timans tönn. Smekkurinn breyt-
ist.
Skrifum fyrir
sundlaug
Paul er rikastur allra Bitl-
anna. Og hann segir sjálfur að
rikidæmið hafi tekiö frá honum
þó nokkurn kraft, metnað.
„Sjáöu til, Bitlarnir voru fjór-
ir strákar sem unnu sig upp úr
fátækt, urðu frægir og rikir og
þeir ætluöu aldrei aö hætta fyrr
en takmarkinu væri náð. En
hendurnar, þá breytist allt.
Jafnvel við sögöum stundum,
skrifum fyrir einni sundlaug,
eöa semjum fyrir bil. En svo
hættir maöur aö nenna aö eltast
viö peninga. Og ég nenni þvi
ekki lengur. Þar meö er sá hvati
horfinn. Þó hætti ég aldrei,
kannski er framtið i þessum
bransa?”
þýtt
Another Day
Uvriií by McCartnry
Evcry day she lakei a mornmf baih she w
Wrapv a lowel around her *
at she's headinf for Ihe bcdroom chai:
ll’a jusi anoiher day.
Band On The Run
Words by McCartney
Siuck inside iheseTour walls.
Senl inside forever,
Never seeing no one
Nice again like you,
Mama you, mama you.
If I ^ver get out of here
Thoughl of giving il all away
To a registercd charity.
All I need is a pint a day
If I evrr get out of here,
If we ever get out of here.
Well, the rain exploded with a mighty crash
Well, the undertaker drew a heavy sigh
Seeing no one else had come,
And a beil was ringing in the village square
For the rabbits on the run.
Bahd on the run, band on the run.
And the jailer man and sailor Sam
Were searching every one
For the band on the rur., band on the run,
Band on the run, band on Ihe run.
Well, the night was falling as the desert woild
Began tosettle dowji.
In the town they’re scarching for us everywhere
Bul we never will be found.
Band on the run, band on the run.
And the county judgc who held a grudge
Will search forevermore
For the band on the run, band on the run,
Band on the run. band on the run,
Band on the run.
Skrifstofustarf
hjá Raunvisindastofnun Háskólans er
laust til umsóknar. Þekking á meðferð
banka- og tolHskjala æskileg ásamt
enskukunnáttu.
Upplýsingar i sima 21340 kl.10-12 næstu
daga.
Umsóknir sendist Raunvisindastofnun
Háskólans sem fyrst og eigi siðar en 10.
júli n.k.
Crusing
Hörkuleg — spennandi — mjög umdeild og kannske
ekki af ástæðulausu.
„Við erum synir næturinnar, og við lifum mis-
kunnarlausu lifi".
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sýnd k/. 5-7-9 og 77
Sjón er sögu rikari
Myndir í smáauglý$ingu
Sama verð
Snhinn er 86611
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á eigninni Arnartangi 17, Mosfellshreppi,
þingl. eign Kristbjörns Árnasonar, fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 29. júni 1981 kl. 16.00.
Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á eigninni Hörgatún 19, efri hæö, Garða-
kaupstað, þingl. eign Báru Magnúsdóttur, fer fram á eign-
inni sjálfri þriöjudaginn 30. júni 1981 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 103., 106. og 110. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1980 á eigninni Þrastanes 2, Garðakaupstað,
þingl. eign Guðna Þ. Sigurðssonar fer fram eftir kröfu
Innheimtu rikissjóðs og Garðakaupstaðar á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 30. júni 1981 kl. 13.00.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstaö.