Vísir - 27.06.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 27.06.1981, Blaðsíða 28
JueeNci- <y 4. , einn M' í lj' TIM'jhlf.glif.J Laugardagur 27. júnf 1981 í útvarp Laugardagur 27. jiini 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi | 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. | 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- i unorð. Einar Th. Magnús- son talar I 8.1 5 Veöurfregnir. For- . ustugr. dagbl. (útdr.). Tón- I leikar. I 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. I Tónleikar. | 9.3 0 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir | kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 1 11.20 Nú er sumar Barnatimi i | umsjá Sigrúnar Sigurðar- I dóttur og Sigurðar Helga- ' sonar. | 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. I 12.20 Fréttiry 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- . leikar. I 13.35 iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson . 13.50 A ferðóli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. I 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. | 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. I 16.20 A bakborðsvaktinni I 17.10 Síðdegistónleikar 18.10 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. | 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. | 19.00 Fréttir. Tilkynningar. i 19.35 ..Hin eina sanna ást” Smádaga eftir Þórunni Elfu | Magnúsdóttur, höfundur les. I 20.10 Hlöðuball Jónatan Garð- arsson kynnir ameriska kú- reka- og sveitasöngva. I 20.50 Náttúra íslands — 2. þáttur ,,Hin rámu regin- djúp"Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson I 22.00 Harmonikulög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. | Dagskrá morgundagsins. i Orð kvöldsins ' 22.35 Séð og lifað Sveinn Skorri Höskuldsson les end- urminningar Indriða Ein- arssonar (42). I 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). J 01.00 Dagskrárlok. ! sjónvarp Laugaidagur 27. iúiii I 17.00 íþróltir U msjónarmaður Bjarni Felixson. , 19.00 Kinu sinni var Tiundi þáttur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. Lesarar Einar Gunnar Einarsson og Guðni Kolbeinsson. | 19.30 II lé 1945 Fréttaágrip á táknmáli | 20.00 Fréttir og veður ■ 20.25 Auglvsingar og dagskrá ‘ 20.35 Löður Gamanmynda- | flokkur. Þýðandi Ellert Sig- . urbjörnsson. I 21.00 Allir leika þeir ragtime Kanadiskur sjónvarpsþátt- ur um sögu ragtime-tónlist- I ar frá þvi fyrir aldamót. Meðal tónli starmanna i .* myndinni eru Joe ..Fing- ers’’ Carr, Max Morath, lan l Whitcomb, og Eubie Blake, 94ra ára, sem segir frá kynnum sinum af Scott | Joplin. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. | 21.50 Mannraunir Mudds læknis (The Ordeal of Dr. Mudd) Ný, bandarisk sjón- varpsmynd. Leikstjóri Paul Wendkos. Aðalhlutverk I Dennis Weaver, Arthur Hill, I Susan Sullivan og Nigel Davenport. Samuel Mudd I sveitalæknir er vakinn árla | morguns. Til hans eru komnir tveir menn, og er | annar þei rra fótbrotinn. | Læknirinn býr um brotið og býður mönnunum gistingu, | en þeir virðast á hraðferð. I Nokkru siðar kemur i ljós að hinn slasaði er leikarinn John Wilkes Booth, maður- . inn sem skaut Abraham ' Lincoln. Þýöandi Jón O. Ed- I wald. ^ 00.05 Dagskrárlok EmJLÆi By Lawrence and Harris Hvað meinarðu með að hann láti sem að móöirin sé suöur-amerísk stúlka?.... Ert t Hjálpi mér, I nei! Ég er nú ekki að haldaj þvi fram hann I f: Hvað ertu þá að gefa í skyn? Ekkert! Bara að.... 7, Ja, vegna þess aö ) Juan fæddist bara nokkrum mánuöum eftir aö Pam ogCregar að vera saman.... Ég held að það megi segja að Cregar og móðir barnsins hafi verið nokkuð fljót að þessu! --------------r—i get ekki skiliö'-' hverju hann ætti ekki að gera það! Hann borgar barnfóstru til að-^ Ef ég hefði ekki svona góða stjórn á skapi minu, þa gæfi ég þér 'Heyrðu, kæri vinur! Hvað hef ég sagt til þess að þú gætir gert slikt?. Haltu þér saman! Við vitum öll hvað þú ert aö gefa i skyn ineð Juans raunveruleguj--' L móöir! En sleppum þessu óþverra tali J.R., Segðu mér eitt — gætirðu hugsaö þér að taka þennan litla dreng inn á okkar heimili? iAuBtNí* Geturðu ekki fengiö bróður þinn til að selja? Nei, ekki eins og ^gj er — Hann er svo ~ viss um aö það vit i þessu. Engefum honum ^tima... og leiðum athygli hans að öðru! Eftir að hafa sýnt þeim barnið kom J.R. fljótlega inn á ætterni barnsins! En hugsaöu, Pam um þennan litla dreng... Ef þú vissir það virkilega, þá mundir þú ekki minnast á þetta! Gerir þu það? Ég efa það stórlega! Hættu! Við tolum ekki meir um þetta! * pi aau elskan. Ég veit hvaö. þú ert aö hugsa, en... __ Ég svara ekki svona vitleysu, Bobby! Við skulum koma okkur heim! STRAX! Ég hafði ekki hugmynd um aö Cregar væri giftur! ..y Cregar lætur sem aö móðir barnsins sé suöur amerisk stúlka sem hann hitti þegar hann vann við ....... oliuborunina! Hver er moðirin, ef ég má spyrja?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.