Vísir - 27.06.1981, Blaðsíða 26
vtsm
Fjöldaofsjónir
GAMLA Btó sýnir enn dans- og
söngvamyndina Farae, en hún
er meö albestu myndum sinnar
tegundar. Ef einhver á enn eftir
aö sjá Irene Cara má benda á aö
sýningum á Fame hlýtur aö
fara aö fækka ... STJÖRNUBtó
hefur hafiö sýningar á myndinni
Bjarnarey meö Vanessu Red-
grave og Donald Sutherland i
aöalhlutverkum. Alister
MacLean, höfundur bókarinnar
sem handrit myndarinnar er
byggt á mun eiga fjölmarga aö-
dáendur á tslandi, og þeim ætti
varla aö þykja verra aö sjá hug-
verk reifarameistarans fest á
filmu. Bjarnarey er Iskaldur
þriller, og segir frá samskiptum
visindamanna af ýmsu þjóö-
erni. Þeir eru staddir á litilli
eyju i noröurhöfum þegar vá-
legir atburöir taka aö gerast...
Rafmagnskúrekinn i LAUGAR-
ASBlóer ekki venjulegur vestri
eins og sumir kynnu aö halda ei
þeir reka augun i nafn myndar-
innar. Robert Redford leikur
kúreka sem búinn er aö fá nóg
af auglýsingabransanum og
Laugarásbíó: Fiflið (The
Jerk)
Leikstjóri: Carl Reiner
Höfundar handrits: Steve
Martin, Carl Gottlieb og
Michael Elias
Stjórnandi myndatöku:
Victor J. Kemper
Aða lleikarar: Steve
Martin, og Bernadette
Peters
Bandarísk, árgerð 1980.
Steve Martin hefur notiö
gifulegrar hylli i Bandarikjun-
um á undanförnum árum og
fjölmiölar hafa ekki taliö eftir
sér aö gera persónu hans og
uppátækjum skil i máli og
myndum. Þaö var þvi fariö aö
liggja talsvert á aö viö Islend-
ingar sæjum gripinn þegar
Laugarásbió tók myndina The
Jerk til sýningar. En stundum
er eins og heilli þjóö geti skjátl-
ast, hver man ekki eftir Dall-
Bernadette Peters og Steve Mtrtin.
Grímuklæddur terroristi i
mánudagsmyndinni Þriöja kyn-
slóöin.
JaneFonda bregst ekki aödá-
endum sýnum i hlutverki frétta-
þyrstrar sjónvarpskonu...
HASKóLABió sýnir um þessar
mundir siöustu mynd Steve
McQueen Mannaveiöarinn aöra
daga en mánudaga, en mánu-
dagsmyndin er nú kvikmynd
Fassbinders, Þriöja kynslóöin.l
þessu ágæta verki fjallar Fass-
binder um rauöar herdeildir og
hryöjuverkamenn i Þýskalandi,
en Þriöja kynslóöin veröur aö
likindum sýnd i siöasta sinn á
mánudaginn kemur... Regnbog-
inn sýnir nú einungis spennu-
myndir. Capricorn oneer nýleg
mynd meö Elliott Gould i aöal-
hlutverki, en Ormaflóöiö er
endursýnd kvikmynd meö svo
til óþekkta maöka og leikara i
stærstu hlutverkunum. Sumir
sem sáu ormaveituna þegar hún
var frumsýnd hér geta enn ekki
boröaö spagetti... Hryllings-
myndin Inferno I NÝJA BIO er
meö afbrigöum blóöug og skelfi-
leg. Þarf ekki einhver á ærleg-
um skrekk aö halda?...
hvaö, hvar...?
as-æöinu bandariska, og þvi
miöur viröast vinsældir Steve
Martin flokkast undir svokall-
aöar fjöldaofsjónir.
Söguþráöurinn i „Fiflinu” er
óskiljanleg flækja eins og oft
gerist i farsa. Navin Johnson
(Steve Martin) elst upp hjá þel-
dökkri fjölskyldu, en kveður
foreldra sina og heldur út i
heim. Hann verður rikur og siö-
ar fátækur aftur, lendir i marg-
brotnum kvennamálum og öör-
um ævintýrum. Inn i alla furö-
una og vitleysuna blandast þó
nokkrir bitastæöir brandarar
svo aö „Fifliö” viröist alls ekki
ómöguleg gamanmynd aö upp-
lagi.
Þaö er hins vegar valiö á
aöalleikaranum Steve Martin i
hlutverk fiflins sjálfs sem gerir
endanlega útslagiö á aö „Fifliö”
veröur hvorki fugl né fiskur og
allra sist almennleg gaman-
mynd. Bernsku og fávisi sveita-
drengsins Navins túlkar Martin
meö afbrigöum illa og sýnist
hún einkum eiga aö koma fram i
flogaveikislegum kippum og
stiröum munnhreyfingum. Ekki
bætir úr skák aö Martin hefur
hvellustu og óáheyrilegustu
rödd sem komiö hefur úr barka
amerisks leikara.
En enginn hlutur er gjörsam-
lega alvondur, og Bernadetti
kvíkmyndir
Sólveig K.
Jónsdóttir.
skrifar
Peters er hreint stórsniöug sem
Marie eiginkona Navins. Peter
ermeödapurt dúkkuandlit, ekki
alveg ólikt þvi sem Chaplin heit-
inn haföi á yngri árum. Hún not-
ar svipbrigði á likan hátt og
hann geröi, allt í einu getur bros
eöa grátur skolliö á i andliti sem
annars er grafalvarlegt. Peters
kemur fram i öllum spaugileg-
ustu atriöum „Fiflsins” en þaö
er vart einleikiö og ætti aö
sanna ágæti hennar.
Bandarikjamenn hafa marg-
oft framleitt dágóöar gaman-
myndir „Blúsbræöurnir” og
„Airplane” eru meöal nýlegra
dæma um þaö. „Fifliö” er hins
vegar alveg á mörkum þess aö
geta kallast gamanmynd, jafn
yfirkeyröur og litt geöþekkur
sem leikur Steve Martins er.
Vonandi gefst siöar tækifæri til
aö sjá Bernadette Peters i bita-
stæöri gamanmynd.
Laugardagur 27. júni 1981
Styrktar-
hljómleikar
i Þjóð-
leikhúsinu
á mánudag og þriðjudag
Hljómleikar veröa haldnir i
Þjóöieikhúsinu, tilstyrktar M.S.
(Multipie Sclerosis) félagi
tslands, 29. og 30. júni og hefjast
þeir klukkan 20 bæöi kvöldin.
Fyrir tilstuölan Karls
Sighvatssonar hljómlistar-
manns, hefur náöst óvenjustór
hópur tónlistarmanna til þess aö
koma fram á þessum tónleik-
um, sem hafa fengið yfirskrift-
ina: Vinir og vandamenn. A
hljómleikunum verða ýmsar
tónlistarstefnur, svo sem Rokk,
klassik nýbylgja, Bossa Nova,
o.fl.
Verð aögöngumiöa verður 100
krónur og verður forsala að-
göngumiða i hljómplötuverslun-
um Karnabæjar, en einnig
verða seldir miðar i anddyri
Þjóöleikhússins bæöi kvöldin.
Tekið skal fram að húsið tekur
aöeins 500 manns, svo þeim sem
hafa áhuga á að mæta á svæðiö
er ráölagt að tryggja sér miða i
tíma.
Þeir sem koma fram á
styrktarhljómleikunum eru:
Ólöf Harðardóttir, Reykjavik
Rythm Section, Grýlurnar,
Mezzoforte, Náttúra model 72,
Björgunarsveitin, Combo
Snorra Snorrasonar, Magnús
Eiriksson Blús Band, Gunnar
Nlyndilst
Opnuð hefur verið sýning á
grafik- og vatnslitamyndum og
textilverkum eftir hinn kunna
danska listamann og arkitekt
Ole Kortzau i versluninni Epal
að Siöumúla 20 Reykjavik. Er
þetta í fjórða sinn sem verslunin
heldur sýningu á listmunum.
Kortzau er talinn mjög fjöl-
hæfur listamaöur og listhönnuð-
ur. Hann hefur meöal annars
gert silfurmuni fyrir dönsku
silfursmiðjuna Georg Jensen og
poslulinsgripi fyrir Konunglegu
postulinsverksmiðjuna, svo
nokkuö sé nefnt.
A sýningunni i Epal eru 30
grafik- og vatnslitamyndir og
um 30 textilar, sem Ole Kortzau
hefur hannað. Sýningin verður
opin næstu þrjár vikur og er
opin á venjulegum verslunar-
tima.
Þegar sýningunni i húsa-
kynnum Epal i Reykjavik lýkur,
verða listaverkin flutt til Akur-
eyrar og sýnd i húsakynnum
Epal þar i ágúst.
Guðbergur Auðunsson sýnir i
Galleri Langbrók, Collage-
myndir. Sýning hans var opnuð
13. þessa mánaðar en henni
likur á mánudag 29. júni. Nú
um helgina er sýningin opin
klukkan 14-18.
t Rauða húsinu á Akureyri
opnar Sigrún Eldjárn sýningu á
teikningum og grafik i dag,
laugardag
Sýningin stendur til sunnu-
dagsins 5. júli og er opin frá
klukkan 15-21 alla daga.
t djúpinu stendur yfir sýning á
myndverkum Björns Jónssonar
og Gests F. Guðmundssonar og
er hún opin til 1. júli.
LeiKhúsin
Leikflokkur frá Þjóðleikhús-
inu er nú i leikför um norð-
vesturland með siðasta leikrit
Jökuls Jakobssonar „1 öruggri
borg”.
Fyrsta sýningin var á tsafirði,
en þar hafði höfundur einmitt
lesið þetta leikrit upp ásamt
öðrum flytjendum þegar það
var nýsamið. A sýningunni á
Laugarhóli i Bjarnafirði var
Þórðarson, Karl Sighvatsson,
Laufey Sigurðardóttir, Sigurður
Rúnar Jónsson, Orghestarnir,
Steinunn Ragnarsdóttir, Egill
Ólafsson, Pálmi Gunnarsson og
Friðryk, og heiöursgestúr
hljómleikanna, Shady Owens.
Hljóðstjórn annast Gunnar
Smári og hljópupptöku hefur
Stúdió Stemma með höndum.
Sviöstjórn: Kristinn Karlsson
og lýsing: Eirikur Ingólfsson.
Hvað er MS?
Það er skammstöfun fyrir
Multiple Sclerosis. Multiple
mætti þýða með margvisleg eða
dreifö, sclerosis þýöir heröing
eða örmyndun. Við sjúkdóminn
MS verður nokkurs konar
bólgumyndun i miðtaugakerf-
inu (heila og mænu). Bólgan
gengur til baka, en eftir verður
örmyndun eða herðing. Þetta
skeður i mergsliðrinu sem er
utan um taugaþræðina. Þetta
mergsliður er skilyrði fyrir eðli-
legri leiðni i taugunum.
Einkenni fara eftir þvi hvar i
miðtaugakerfinu skaðinn er,
þau geta verið lamanny-skyn-^”
truflanir, sjóntruflanir, stjórn-
leysi á hreyfingum o.fl.
—HPH
forseti Islands frú Vigdis Finn-
bogadóttir viðstödd sýninguna,
en hún var liður i menningar-
viku Strandamanna. Leikflokk-
urinn sýnir nú á Skagaströnd en
siðan verða sýningar i Búðar-
dal, á Hellisandi og i Stykkis-
hólmi.
Siöustu sýningar: 1 dag,
iaugardaginn 27. júni verður
siðasta sýning á Sölumaður
deyr eftir Arthur Miller i leik-
stjórn Þórhalls Sigurðsonar, á
fjölum Þjóöleikhússins.
Einnig er siðasta sýning á
rússneska söngleiknum Gusti i
Þjóðleikhúsinu
ýmlslegt
Sett hefur veriö upp sýning á
islenskum steinum i anddyri
Norræna hússins og bókasafni.
Það er Náttúrufræðistofnun
tslands (Náttúrugripasafniö)
sem hefur lánaö steinana og
annast uppsetningu sýningar-
innar. Hérerum aö ræöa sýnis-
horn af islenskum steintegund-
um víðs vegar aö af landinu.
Sýningin mun standa til 15.
ágúst og er opin á opnunartima
hússins klukkan 9-19 alla daga
nema sunnudaga klukkan 12-19.
Dramaten, þjóöleikhús Svia,
hefur keypt sýningarrétt á leik-
riti Guðmundar Steinssonar,
Stundarfriöi, og verður leikur-
inn sýndur þar á næsta eða þar-
næsta leikári.
Sýningar Þjóðleikhússins á
Stundarfriði i útlöndum hafa
vakið feikna mikla athygli, t.d.
var borið mikið hrós á bæði leik-
rit og sýningu á hátiðunum i
Wiesbaden og Lubeck á dögun-
um, og hafa ýmis leikhús sýnt
hug á að sýna verkiö m.a. leik
hús i Bandarikjunum. En nú er
ljóst, aö Sviar veröa einna fyrst
ir til. Leikurinn hafði fengiö
feikna góða dóma, þegar Þjóð-
leikhúsið sýndi hann i Stokk-
hólmi i haust.
Orfá islensk leikrit hafa verið
sýnd i Dramaten eða Kungliga
dramatiska teatern eins og leik-
húsið heitir fullu nafni, en
ekkert um áratugi, ekki siðan
leikrit Kambans „Vér morð-
ingjar” og leikrit Jóhanns
Sigurjónssonar F jalla-Eyvindur
og Galdra Loftur voru sýnd þar
á fjölunum