Vísir - 27.06.1981, Blaðsíða 36
Veðurspá i
dagsins |
Suövestlæg átt veröur rikj- |g
andi á lundinu og best veröur I
veörið áfram á Noröur og
Austurlandi. A Suöur og
Vesturlandi verður srilarlaust,
súld og rigning frameftir
deginum en á sunnudeginum
veröur sæmilegasta veöur og
þurrt aö mestu. Eftir helgi má
svo fara aö búast viö þvi aö
rigni aftur suðvestanlands.
Veðríð hér j
09 har >
Akureyri skyjaö 13, Bergen
léttskýjað 16, Helsinki skýjað
16, Kaupmannahöfnléttskýjaö
16, Oslri skýjaö 17, Reykjavik
úrkoma siðasta sólarhring 10,
Stokkhriimur rigning 14, Þrirs-
höfn léttskýjaö 8, Berlinskýj-
að 8, Frankfurt þrum uveöur
17, I-ondonskúrir 13, Parísal-
skýjaö 13.
Truflanir á
Evrðpuflugi
Búist er viö áframhaldandi
truflunum á áætlunarflugi Flug-
leiöa til Evrripulanda vegna
skæruverkfall a flugumferða-
stjrira í mörgum löndum. Verst er
ástandið í Bretlandi þar sem
verkföllin dynja yfir fyrirvara-
laust hvaö eftir annaö.
I frétt frá Flugleiöum segir, að
félagiö hafi tekið þann kostinn aö
fljúga áfram þótt miklar seinkan-
ir veröi, en fjölmörg flugfélög
hafi aflýst feröum vegna þessa
ástands. Farþegar, starfsfólk og
félagiö sjálft hafi orðiö fyrir
óþægindum og tjóni, en ekki sjái
fyrirendanná aðgeröum flugum-
feröastjóra iýmsum Evrópulönd-
um.
— SG
Álveriö i Straumsvik:
Hagnaður
nam 1,4
milljðrðum
Hagnáður af rekstri álversins i
Straumsvík nam tæplega 1,4
milljarði gkrrina á siöasta ári og
hafði vaxið um 270 milljrinir
gkrrina frá árinu áður. Eftirspurn
eftir framleiöslunni var mjög
mikiiog verölag styrkt fram eftir
ári, en verðfall varö á siðasta árs-
fjriröungi og eftirspurn minnkaöi
verulega.
Þessar upplýsingar komu fram
i nýútkominni ársskýrsht Is-
lenska álfélagsins fyrir áriö 1980.
A árinu voru framleidd 74.800
tonn af fljótandi áli i kerskálun-
um, en þaö er 91% af afkastagetu.
Heildarsala áls nam liölega 73
þúsund tonnum og hreinar sölu-
tekjur námu nær 60 miiljörðum
gkróna.
Um sföustu áramót voru starfs-
menn ISAL 698, þar af 117 viö
stjórnun og skrifstofustörf, 502
fastráðniri verksmiöju, 72 ráönir
timabundið og sjö nemar.
— SG
Laugardagur 27. júni 1981
síminnerdóóll
'i
I
I
i
i
I
i
I
i
i
I
I
i
I
i
I
l
I
l
J
„ Enn óráðið um framtíð iðunnar:
„Es er forviða á
bessum dræitr
„Þvi miöur er mál skriverk-
smiöjunnar enn i biöstööu, þaö
stendur á aö fá svar frá stjrirn-
völdum um hvort áhugi er fyrir
að starfsemi verksmiöjunnar
haldi áfram. Þaö svar veröur aö
fást fyrir mánaðamritin”, sagöi
Hjörtur Eiriksson, forstjriri
Iönaöardeildar Sambandsins, I
samtali viö VIsi.
Gerö hefur verið úttekt á
- seoir Hlörtur Eiriksson. forsljórí
rekstri skóverksmiöjunnar,
sem sýnir að grundvöllur er fyr-
ir rekstri hennar, ef geröar
veröa ýmsar aögeröir til ein-
földunar og hagræöingar á
rekstrinum, að sögn Hjartar.
„Viö þurfum hins vegar á sér-
stökum rekstrarlánum aö halda
til þess aö koma á þessum
breytingum. A sinum tima var
rætt um að Akureyrarbær, at-
vinnuleysistryggingasjóður og
byggöasjóöur hlypu þar undir
bagga. Tveir þeir fyrrnefndu
hafa gefið jákvættsvar, en þaö
stendur á byggöasjóöi. Þrátt
fyrir eftirgang hefur ekki tekist
aö fá fram vilja sjóösstjórnar og
satt aö segja er ég orðinn af-
skaplega forviöa á þeim drætti
sem oröinn er”, sagöi Hjörtur
Eiriksson.
G.S./Akureyri
Verslanir við hornið á Vesturgötu og Hafnarstræti efndu til útimarkaöar á Stakkstæöinu i gærdag og kenndi
þar margra grasa, blrim, ávextir, isienskur fatnaöur og fleira.
(Visism. EÞS)
„Kjaramál okkar
í miklum ólestri”
- segir waraiormaður Hiúkrunarlélagsins
„Sú umræða, sem oröiö hefur
um kjaramál okkar, er ekkert
tengd læknadeilunni og ég hcld aö
hún komi ekki til meö aö hafa
áhrif á okkar baráttu,” sagöi Sig-
rún óskarsdrittir, varaformaöur
Iijúkrunarfélags Islands, þegar
Vísir spuröi hana hvort lyktir
læknadeilunnar yröu til þess aö
hjúkrunarfræöingar hugsuöu sér
til hreyfings i kjarabaráttunni.
„Fulltrúafundur i félaginu
samþykkti snemma I vor að taka
kjaramál hjúkrunarfræöinga tii
gagngerörar endurskoöunar enda
er ljóst aö þau mál eru í mjög
miklum ólestri og þeim þarf aö
kippa I lag.”
Sigrún sagöi ennfremur að sér-
stök kjaramálanefnd ynni nú að
kröfugerö fyrir næstu kjara-
samninga en samningar munu
veröa lausir i haust.
„Allur okkar kraftur hefur á
undanförnum árum farið i aö
bæta menntunarmálin og nú þeg-
ar þau eru komin i viðunandi horf
tekur kjarabaráttan viö. Þaö er
ekkert leyndarmál aö viö erum
mjög riánægö meö þau launakjör,
sem viö búum viö, og til dæmis
má nefna aö hjúkrunarfólk hefur
hreinlega ekki efni á aö vinna
dagvinnu heldur neyöist þaö til aö
taka vaktavinnuna fram yfir.”
Sigrún vildi ekkert segja til um
hvaöa aðgeröa yrfi gripiö til enda
væri kjaramálanefndin enn aö
störfum og greinargerö frá henni
óbirt. Ekki tókst að ná i neinn
meðlim kjaranefndarinnar.
— TT.
Lðkl
segir:
Er þaö satt aö reiknitölva Há-
sktílans hafi gefist upp á aö
reikna út kjarabætur lækna og £
Þröstur sé tekinn viö?
ískalt Seven up
m Urcxxir betur. _