Vísir - 27.06.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 27.06.1981, Blaðsíða 24
24 VÍSIR Laugardagur 27. júnl 1981 3. FLOKKUR: F 1 'amar ar S i lelltu ÍR IR haföi ekki mikið i Fram aO gera þegar liöin mættust á fimmtudagskvöldiö. Framararn- ir voru mun betri og veröskuld- uðu 3-1 sigur. Mörk Fram skoruöu Gauti Laxdal, Steindór Eliasson og Siguröur Sigfússon. Mark ÍR skoraði Halldór Halldórsson. 1 b-riöli voru leiknir 3 leikir i vikunni. A miðvikudagskvöld léku Haukar og Grótta á Kapla- krikavelli i fjörugum leik þar sem Haukarnir höföu yfirhöndina og unnu 4-0. Mörk Hauka skoruðu Brynjar 1, Sigurður 1, Jón örn 1, og Lýöur 1. Yfirburðir FH A sama velli á fimmtudags- kvöld léku FH og Grindavik og lauk þeim leik með sigri Hafn- Ungiinga- knatt- spyrnan... firðinga 5-1. Leikurinn þótti jafn þrátt fyrir yfirburðasigur. Mörk FH skoruöu Hörður Magnússon 2, Óskar Arnason 1, Þráinn Brynj- ólfsson 1, og Kristinn Gislason 1. Mark Grindavikur skoraöi Guðni Bragason. 1 D-riðli fóru fram 3 leikir. KA sigraði Tindastól 2-0 með mörk- um frá Ingólfi Eggertssyni og Bimi Jónssyni. Það sem norðan- menn kalla úrslitaleik riðilsins þ.e. leikur á milli KA og Þórs fór fram á miðvikudagskvöld og lauk með sigri Þórs 1-0. 4. FLOKKUR: JÓNAS GUÐJÓNSSON... leikmaöurinn snjalli hjá IR, skoraöi bæöi mörkin gegn Fram. Hér á myndinni sést hann skora annaö mark sitt. (Vísismynd Friöþjófur) Baráttuglaðir ÍR-ingar lögðu Framara að velll - 2:1 í tjörugum leik og skemmtilegum leik á Breiðltoltsvelli Reykjavikurrisarnir i 4. fiokki áttust viö þegar Fram og IR kepptu á IR-vellinum i vikunni. Fyrir leikinn voru Framarar meö 2. FLOKKUR: Þorflnnur bjargaðl val frá stærra tapi... - hegar Framarar unnu Vaismenn 5:0 Fram sigraöi Val nokkuö auö- veldlega í 2-flokki á Framvellin- um. Framarar skoruöu 5 mörk gegn engu. Var sá sigur slst of stór. Staöan i hálfleik var 3-0 Fram i hag. Þessir miklu yfir- buröir Framara komu nokkuð á óvart þvi menn bjuggust viö þvi að Valsmenn væru komnir á skriö eftir sigurinn yfir iA en nú mættu þeir ofjörlum sinum. Þorfinnur markvörður Vals var þeirra besti maður og varði mjög vel hvaö eftir annað og bjargaði þeim frá mun stærra tapi. Einnig stóð Pálmi Gunnarsson fyrir sinu og barð- ist hetjulega. Framarar skiptu mörkum í mesta bróðerni og eftirtaldir skoruðu 1 mark hver: Viðar Þorkelsson, Kristinn Jónsson, Lárus Grétarsson, Þröstur Sigurðsson og Steinn Guðjónsson. KS og FH léku á Siglufirði i b- riðli og var leikurinn hörku- spennandi og lauk með jafntefli 1-1. Dómgæslan var mjög slök og réð dómarinn ekki við hlut- verk sitt, leiktiminn of langur og dæmdi svo mjög vafasamt viti á FH rétt fyrir leikslok. Mark FH skoraði Jón Erling Ragnarsson. Okkur er ekki kunnugt um markaskorara KS. Vikingar og Selfoss léku á Vikingsvelli og hirtu þeir siðar- nefndu bæði stigin — (0:2). Voru þetta sanngjörn úrslit og komu Selfyssingar mjög á óvart með góðum leik. Völsungar hafa hætt keppni i 2-flokki. fullt hús stiga og höföu ekki fengið á sig mark en 1R haföi aöeins gert eitt jafntefli. 1 byrjun leit út fyrir Fram-sigur, en þeir voru mun betri og komust i 1-0 meö marki Garðars ólafssonar. En IR-ingar gáfust ekki upp og þeim tókst aö jafna meö marki Jónasar Guö- jónssonar. Staöan i hálfleik var 1-1. t slöari hálfleiknum böröust IR-ingarnir mun meira en Fram- arar og uppskáru mark eftir slæm varnarmistök og var þar Jónas Guöjónsson aftur á ferö- inni. Sigur IR var fyllilega verö- skuldaður, þeir böröust mun meira og gáfu hvergi eftir og hafa þeir mjög jafnt og skemmtilegt liö sem er ekki auðunnið. Hér voru á feröinni tvö bestu Iiöin i 4. flokki og eiga þau eflaust eftir aö spila aftur innbyrðis og þá i úr- slitakeppninni. 1A sigraði 1K 2-1 i fjörugum og skemmtilegum leik á Skaganum fyrir stuttu. Staða i hálfleik var 1-0 1K i hag og var þar Sigurður Róbertsson aö verki. 1K átti mörg gullin tækifæri i fyrri hálfleik sem þeim tókst ekki að nýta. 1 siðari hálfleik sótti 1A mun meira og þegar 10 minútur voru eftir af leiknum skoraði Alexander Högnason fyrir ÍA. Stuttu siöar innsiglaði Birgir össurarson sig- 5. flokkur: Steinar skoraði 2 mðrk 1A steinlá fyrir Leikni á fimmtudagskvöldiö Leiknir sigr- aöi meö fjórum mörkum gegn einu. Leiknismenn voru mun betri og var sigurinn fyllilega sanngjarn. Mörk Leiknis skoruöu Steinar Ingimundarson 2, Helgi Bjarnason og Rúnar Kristjáns- son. Valur kom mjög á óvart þegar þeir sigruöu KR-inga á Háskóla- vellinum. KR-ingar höfðu ekki tapaö stigi fyrir þennan leik og höfðu sýnt að þeir eru með eitt besta liðiö i A-riðli. Þaö hefur ef til vill verið sigurvissan sem varö þeim aö falli i þessum leik, þvi Valsmenn höföu tapað 3 stig- um i mótinu. Valsmenn börðust eins og ljón allan leikinn og gáfu hvergi eftir. Það var eins og KR-ingar héldu að sigurinn yrði þeirra bara af sjálfu sér, en þaö var mesti mis- - pegar Leiknir lagði Akranes að velli 4:1 skilningur. Valsmenn verðskuld- uðu sigur i þessum leik og sýndu að leikur er aldrei unninn fyrir- fram. Lokastaðan varð 2-1. Þrátt fyrir itrekaðar tilraunir tókst ekki að hafa upp á markaskorur- um. IR og IBK geröu jafntefli 1-1 á Breiðholtsvelli i jöfnum leik. Mark 1R skoraði Tómas Björns- son en fyrir ÍBK skoraöi Tómas nokkur sem við vitum ekki föður- nafn á Framarar skoruöu fimm Fram sigraði UBK i Kópavogi með 5 mörkum gegn engu Fram- arar áttu stórleik allir sem einn og við þvi átti UBK ekkert svar. Mörk Fram skoruöu Bergþór Bergþórsson (2), sem er einn „latasti center” sem undirritaðir hafa séð. Tryggvi Þorvaldsson, örn Hauksson og Jón Gauti Jóns- son. 1 b-riðli átti Stjárnan ekki i erf- iðleikum meö FH i Hafnarfirði. UMSJÓN: Guömundur B. ólafsson og Albert Jónsson. ur 1Á með þrumufleyg af 30 m færi. Haukar skoruðu 18 mðrk gegn ísfirðlngum Haukar settu vallarmet á sin- um heimavelli þegar þeir fengu 1B1 i heimsókn i b-riðli. Skoruðu þeir hvorki meira né minna en 18 mörk. Leikurinn fór 18-0 fyrir Hauka. Þessi úrslit segja sitt um gang leiksins og óþarfi að ræða meira um hann. ísfirðingar vila örugglega gleyma þessum leik sem fyrst þótt það sé erfitt. Þeir sem skoruðu flest mörk Hauka, voru: Ólafur Kristjánsson 5, Val- ur Jóhannsson 4, Þór ómarsson 3 og Leifur Garðarsson 3. QRSLIT Þeir sigruðu með 3-0. Voru leik- menn Stjörnunnar mun betri all- an leikinn og var sigur þeirra aldrei i hættu. Mörk Stjörnunnar skoruðu Gunnar Valsson 2 og Heimir 1. Björn með þrennu í d-riðli léku norðanrisarnir KA og Þór í baráttuleik eins og er þeirra von og visa þegar þau eig ast viö. KA sigraði verðskuldað (3:1) i þessum leik með mörkum frá Birni Pámasyni 1, Sigurði R. Sigmundssyni og Steindór Gunn- laugssyni. Fyrr i vikunni léku KA og Tindastóll og lauk þeirri viður- eign með yfirburðasigri Akureyr- inga 7-0 og áttu Sauökræklingar ekkert svar við stórleik þeirra. Mörk KA skoruðu Björn Pálmp- son 3,Sigurður R. Sigmundsson 2, Arni Hermannsson 1, og Steindór Gunnlaugsson 1. Úrslit leikja i yngri flokkun- um, hafa verið þessi: 2. FLOKKUR: A-RIÐILL: Fram — Valur 5:0 Þór — IA . Frestað B-RIÐILL: Vikingur — Selfoss .... 0:2 Fylkir — IBK 0:2 3.FLOKKUR: A-RIÐILL: Leiknir — 1A 0:4 Fram — 1R 3:1 KR —Valur . Frestað Vikingur —Þróttur ... 1:2 B-RIÐILL: Haukar — Grótta 4:0 FH — Grindavik 5:1 UBK — Selfoss . Frestað D-RIÐILL: Þór-KS 3:0 KA — Tindastóll 2:0 KA — Þór 0:1 4. FLOKKUR: A-RIÐILL: 1R — IBK 2:0 Fram — Valur 1:0 UBK — Leiknir ,. Frestað IR —Fram 2:1 B-RIÐILL: Haukar—ÍBl 18:0 D-RIÐILL: KA — Tindastóll 2:1 Þór-KS 3:0 KA — Þór 0:’4 5. FLOKKUR: A-RIÐILL: 1R — IBK 1:1 Fylkir — IA 1:2 UBK — Fram 0:5 Valur — KR 2:1 Vikingur — Leiknir ... 3:1 Leiknir —1A 4:1 B-RIÐILL: Haukar —Þór 1:0 Haukar—Týr 0:3 FH — Stjarnan........ 0:3 D-RIÐILL: KA — Tindastóll 7:0 Þór — KS . .Frestað KA-Þór 3:1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.