Vísir - 01.07.1981, Síða 5

Vísir - 01.07.1981, Síða 5
Aigeng sjón viö matvöruverslanir i Varsjá. Kjöteklan í Pðllandi Pólsk stjórnvöld ætla aö kaupa 27 þúsund smálestir af kjöti er- lendis frá i júlimánuði. Er það mesti kjötinnflutningur eins mánaðar. Einn af embættismönnum pólsku stjórnarinnar upplýsti þetta i viðtali við Varsjársjón- varpið i gær, en lét þó ósagt, hvaðan kjötið yrði keypt. Lét hann samt á sér skilja, að það yrði flutt inn frá Vesturlöndum. Nýr forsælis- ráðherra írskra Pólland verður um leið að ganga á eigin kjötbirgðir til þess að viðhalda sama framboði i verslunum, en þar hefur þó verið skömmtun i gildi i margar vikur. Horfir til þess að herða þurfi skömmtunina enn og minnka skammtinn úr þeim 3,5 kg, sem hverjum er ætlað á einum mán- uði. Dr. Garret Fitzgerald, sem i gær var kosinn i irska þinginu forsætisráðherra með aðeins 3 at- kvæða meirihluta, segir, að brynasta verkefni samsteypu- stjórnar sinnar verði að leysa deiluna á Norður-Irlandi. „Verður gripið til hvaða ráða, sem nauðsyn krefur, og breytir engu, hversu óvinsæl þau verða,” sagði Fitzgerald i ræðu i þinginu i Dublin. Hinn 55 ára gamli Fitzgerald er frjálslyndur hagfræðingur og gegndi áður embætti utanrikis- ráðherra. Tekur hann sæti Charles Haughey, sem missti þingmeirihluta sinn i þing- kosningunum 11. júni. Segist hinn nýi forsætisráð- herra munu reyna að koma tengslum milli stjórnar sinnar og mótmælenda og kaþólskra á N-Ir- landi. Hét hann þvi að viðhalda þvi sambandi írska lýðveldisins og Bretlands, sem Haughey og Thatcher fengu komið á. Hinn nývaldi forsætisráðherra þykir ekki sitja i traustum sessi. Af sex óháðum þingmönnum greiddi einungis einn honum at- kvæði, en hinir sátu hjá. Þessir fimm gætu, hvenær sem er, fellt stjórn Fitzgeralds með atkvæðum sinum. Tveir aðrir óháðir þingmenn. gátuekki tekið sæti sitt á þinginu, þvi að þeir eru báðir IRA-fangar á N-Irlandi. Annar þeirra er Kieran Doherty, einn átta hryðju- verkamanna, sem eru i hungur- verkfalli. Húsnæðismál í deiglunni I V-Berlin Borgarstjórn V-Berlinar hefur markað sér nýja stefnu gagnvart þeim, sem i óleyfieigenda setjast að i mannlausum húsum. Skal nú reynt af fremsta megni að stýra hjá árekstrum og átökum milli hústökumanna og lögreglunnar. Um 800 byggingar standa auðar og ónotaðar af eigendum sinum i V-Berlin. Um 120 þeirra hafa ver- ið tekin traustataki af húsnæðis- leysingjum. Yfirvöld vonast til þess að fá leyfi húseigendanna fyrir þessum notum bygginganna i mörgum tilfellum, en ætla að út- vega annað húsnæði þeim, sem verða að vikja. Hefur borgarráð ákveðið að hækka um 20 milljónir marka fjárveitingu til þess að koma hús- næðislausum undir þak. jöfnu fylgi, eða 49 þingsætum hvorum um sig. Begin sagði flokksbræðrum sin- um i morgunsárið, að Likud- flokkurinn mundi geta aflað sér meirihluta á þinginu. — Tveir minni flokkar, sem spáð er sam- tals ellefu þingsætum, höfðu fyrir kosningar heitið Begin stuðningi. (1 Knesset, eins og tsrelsþing heitir, eiga 120 fulltrúar sæti.) Fyrstu tölur i gærkvöldi þóttu benda til þess að verkamanna- flokkurinn mundi fá einu eða tveim þingsætum meira en Likud. Lýsti Shimon Peres þegar i stað yfir sigri verkamannaflokksins og sagði, að honum hlyti að verða falin stjórnarmyndun. Eftir þvi sem fleiri atkvæði voru talin, urðu úrslitin tvisýnni og stefndi i jafna tölu þingsæta. Fari eins og spáð er, verður erfittaðsjá möguleika Peresar til stjórnarmyndunar, þvi að hann sýnist ekki eiga neina liklega bandamenn að undanskildum tveim utanflokka þingmönnum og ef til vill Moshe Dayan. Dayan var eini frambjóðandi hins nýstofnaða Telemflokks hans, sem náði kjöri. — 31 flokkur og minnihlutahópar buðu fram i Peres, leiðtogi Verkamanna- flokksins. Hrósaði hann sigri of snemma? kosningunum og gekk öllum minni flokkunum illa. Rakah kommúnistaflokkurinn, sem not- ið hefur til þessa stuðnings arab- iska minnihlutans i ísrael, tapaði tveim af fimm þingsætum sinum. Segja reiknimeistarar, að arab- iskum stuðningsmönnum verka- mannaflokksins hafi fjölgað um 50-60%. Nýjasta kosningaspáin um niðurstöður talningarinnar var i morgun sú, að verkamannaflokk- urinn mundi bæta við sig 17 þing- sætum frá þvi i kosningunum 1977 en Likud mundi bæta við sig 5 þingsætum. Þar sem talsverð brögð eru á því að fluttir séu til landsins nýjir hjólbarðar sem ekki standast gæðakröfur framleiðenda, vekjum við athygli bifreiðaeigenda á eftirfarandi: Hjólbarðar, þar sem nafn framleiðanda hefur verið máð af, eða eru merktir “SECOND“, “NA“ eða “NO ADJ“, eru á meðal þeirra dekkja sem teljast gölluð framleiðsla og framleiðandi tekur enga ábyrgð á. Sem umboðsmenn fjölda viðurkenndra hjólbarðaframleiðenda bendum við á mikilvægi fullrar og ótímasettrar ábyrgðar. Er öryggi þitt og fjölskyldu þinnar ekki góðra hjólbarða virði? JÖFUR hf Menachem Begin, forsætisráð- herra tsraels, fullyrti i morgun, að hann mundi verða áfram for- sætisráðherra næstu Israels- stjórnar. En tölvur. mataðar á upplýsingum um talningu at- kvæða spáðu báðum stærstu flokkunum. Likud og verka- mannaflokknum, nánast hnif- Begin forsætisráðherra reiðir sig á samstarfsvilja tveggja minni flokka til þess að halda velli. advörun til bifreidaeigenda Kosningar i ísrael: Báöum flokkum spáö hníílöfnu fylgf - en Begin hefur vilyrði tii stjórnar- samslarfs - Peres heiur hað ekki Khomeini kennlr vinslri sinnum um sprenginguna 10 vinstri sinnar teknir af lífi í gær Ráðandi stjrnmálaflokkur Ir- ans, islamski lýðveldisflokkur- inn, hefur hraðað sér að fylla i þauskörð, sem mynduðust, þegar leiðtogi flokksins og fjöldi for- ystumanna fórust i sprengingu. Hefur flokkurinn valið Mohammad Javad Bahonar, menntamálaráðherra, sér til for- ystu i sæti Behesthi æðstaprests. Enliklegast þykir,aðþaðverði til bráðabirgða. Khomeini æðstiprestur sakaði i gær vinstrisinna skæruliða um að vera valdir að sprengingunni á sunnudag, en tilgreindi þó engan sérstakan af þeim mörgu vinstri hópum, sem i landinu eru. Hin opinbera fréttastofa Irans gerði það þó ljóst, að Khomeini hefði átt við Mujahedin-e-Khalq (Krossfara alþýðunnar), sem eru öflugsamtökog sögðvel vopnum búin. — Æðstipresturinn hafði sagt, að „óvinir alþýðunnar greiddu götu arðræningja austurs og vesturs”. Tiu vinstrisinna stjórnarand- stæðingar voru teknir af lifi i borginni Tabriz i gær. Hafa alls milli 80 og 90 verið teknir af lifi i Teheran og viðar frá þvi 20. júni, þegar uppþotin urðu milli stuðningsmanna islamska lýð- veldisflokksins annarsvegar og fylgismanna Bani-Sadr hins- vegar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.