Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 01.07.1981, Blaðsíða 7
. . V *otta Uom Árroðinn veiiti Kll-liðinu harða keppni á grasvellinum á Lauga- landi i Kyjalirði i gærkvöldi i lli- liða úrslitum bikarkeppninnar en KH-ingum tókst að knýja l'ram sigur (2:11) yfir Kyliröingunum. Kálmi Jónsson kom þeiin á bragðið á (i!l. min., eftir að hann hafði spyrnt knettinum úr hönd- unum á Ævari Slefánssyni, mark- verði. — „Það var grallegl, að (loraar- inn sá þetta ekki. — Palmi hrein- lega sparkaöi kneltuium ur hond- unum á mér ", sagöi Ævar einr leikinn, og var hann aö sjaltsógöu mjög óánægöur. úunnlaugur Björnsson, þjállari Arroöans, var einnig óhress. — „Ef viö heföum náð betri leik, þá hefðum við lagt KH-inga aö velli—þeirlekuolla liðum knaltspyrnu, eins og þokkaleg 2. deildarliö gera , sagði Gunnlaugur. f->aö var ólafur Danivalsson sem gulltryggöi sigur KH-inga a 89. min. — þá einlek hann i gegn- um alla vörn Eyliröinganna og skoraöi. Leikmenn Árroðans léku oft skemmlilega og serslaklega atlu þeir Ævar Stefansson, inarkvórö- ur, og miöherjinn urn J'ryggva- son, góöan leik. —SK/—SOS Moncour tii Piymoutn Skolinn Bobby Moncour, lyrrum leikainður Newcastle, var ráðiun Iramkvæmdastjóri Plymouth i gærkvöldi. Tvelr blálfarar dæmdlr I bann I I I I I Tveir knattspyrnuþjálfarar I voru dæmdir i eins leiks ■ keppnisbann af Aganefnd K.S.t. ■ igærkvöldi. Þaö var Eggert Jó- | hannesson, þjálfari Viðis frá IGarði, en hann mótmælti dómi dómara i leik 2. Ilokks Viðis | gegn Skagamönnum. Dómar- H inn sýndi lionum rauða spjaldiö, I I I I I I en þegar Eggert vildi ekki yfir-■ gel'a völlinn, var leikurinn flaut- ■ aður af. Staðan var þá 2:0 fyrir | Skagamenn. Sverrir Herbertsson, þjalfari I kvennaliðs KH, fekk leikbanmö | fyrir að vera rekinn ai leikvelli, - eftir að hala mótmælt domi. I —SOSJ - ettir að ieikmenn Árroðans höfðu veitt Deím tiarða keppní i Eyjafirði Leikmenn Árroðans ganga vonsviknir af leikvelli, eftir að FH-ingar höfðu siegið þá út úr bikar- keppninni. (Visismynd G.S.) ► TRAUSTI HARALDSSON...landsliðsbakvörður úr Fram. ___________________3 Tottenfíam’ - segir Trausti Haraldsson bakvdrður fíjá Fram — Það væri óneitanlega gam- an að fá leikmenn Tottenham sem mótherja, sagði Trausti Haraldsson, laiulsliðsbakvörður úr Fram, sem leikur i Evrópu- keppni bikarhafa. — Ég tel, að það sé kominn timi til að Fram detti i lukku- pottinn, þvi að undaníarin ár höfum víð dregist á móti liöum frá Noregi, Tékkóslóvakiu og Danmörku, sagði Trausti. Trausti sagðist persónulega óska þess að fá lið frá Möltu. — Ef við fengjum Tottenham, gætum við boðið knattspyrnu- unnendum upp á að sjá knatt- spyrnu, eins og hún gerist best i Englandi. Með Tottenham leika margir snjallir leikmenn, eins og Steve Perrymann, Argen- tinumennirnir Ardiles og Villa, að ógleymdum Glenn Hoddle, miðvallarspilaranum snjalla, sagði Trausti. — SOS Bllkarnlr dultu úl Reykjavikurmeistarar Fyikis sáu um að slá pá út úr Bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi „Þetta var allt annað en skemmtilegt eins og þú getur rétt imyndað þér. Þetta var fyrsti tapleikur Breiðabliks, og ég þurfti endilega að vera með þá”, sagði Sigurður Grétarsson, sem var atvinnumaður i vestur-þýsku knattspyrnunni i vetur, eftir leik Breiðabliks og Fylkis I bikar- keppninni i gærkvöldi, en þá lék Sigurður aftur með Blikunum. Hann sýndi þar stórskemmti- lega takta og áberandi framfarir frá i fyrra, en það nægði samt ekki til. Blikarnir voru slegnir út úr keppninni af 2. deildarliði Fylkis, og kom það vægast sagt mjög á óvart, þótt alltaf megi bú- ast við óvæntum úrslitum i bikar- keppni. „Við áttum að skora úr þessum aragrúa tækifæra, sem við feng- um i fyrrihálfleik”, sagði Sigurð- ur og var mikið til i þvi hjá hon- um. En það tókst þvi miður ekki og má segja, að Reykjavikur- meistarar Fylkis hafi sloppið vel frá þeim hluta leiksins. í siðari hálfleik sluppu Blikarn- ir aftur á móti vel. Þá áttu þeir ekki nema eitt almennilegt tæki- færi, en ögmundur Kristinsson, markvörður Fylkis, bjargaði þá stórglæsilega. Fylkir áttisin færi og þau feng- ust með mikilli baráttu og sam- stöðu leikmanna i a6 standa sig vel og gefa hvergi pumlung eftir. Markið, sem nægði til að slá Blik- ana út, var gullfallegt. Þaö kom eftir að Gunnar Gunnarsson hafði skallað á Birgi Þórisson inn i vitateig Blikanna og hann skallaði knöttinn á Ómar Egils- son og hann stakk sér fram og skallaði hann i netið i um eins metra hæð. _kip_ Sigurður Grétarsson— aftur meft Breiftabliki gegn Fylki I gær- kvöidi. i Blóðtaka hjá i j Breiðahliki j l ólafur og Vignir leika ekki með gegn VíKingi! Blikaruir hafa orðið fyrir inikílli blóðtöku — tveir al' lykil- iiiöiinuin þeirra leika ekki með þeim gegn Vikingi á Laugar- dalsvellinum (!. júli, hinn þýðingauiikla leik i baráttunni um islandsmeistaratitilinn. Þetta eru þeir ólafur Björns- son, fyrirliöi Blikanna, og Vignir Baldursson, seni voru í dæindir i eins leiks bann af Aga-1 nefnd K.S.í. i gærkvöldi. Þrir aörir leikmenn voru dæmdir i eins ieiks bann — Jón I Björnsson, Isalirði, Olgeirl Sigurðsson, Völsungi og Helgi | lndriðason, Kylki. —SOS I FH-ingar lögöu Árroðann að velli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.