Vísir - 01.07.1981, Síða 10

Vísir - 01.07.1981, Síða 10
10 Hrúturinn. 21. mars-20. apríl: Þaö er hætta á deilum i fjölskyldunni. VertusamteJrkikvlðinn þvi auðveld lausn er I augsýn. u', Nautið, 21. apríl-2l. mai: Gamlar minningar skjóta upp kollinum i dag. Hafa skal það hugfast að fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla. m Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Það mun koma þér á óvart hversu gamall vinur þinn hefur breyst mikið á skömm- um tima. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þú gætir haft úr meiru að spila en áður. Hagaðu þér samt ekki eins og greifi. HSS l.jóniö, 24. júli-2:i. agúst: Þú skalt fara að öllu meö gát i sam- skiptum þinum við hitt kynið i dag. Meyjan, 24. ágúst-23. sept: Hugmyndir þinar uin skemmtanir fara ekki alltaf saman við innihald pyngjunn- ar. Vogin, 21. sept.-22. nóv: Ef unglingar eru að angra þig i dag skaltu hafa þaðhugfast, að aðgátskal höfð I nær- veru sálar. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Ef þú átt við vandamál að striða i dag skaltu ekki hika viö aö leita ráða hjá þér reyndari manneskju. iÍS W Kogmaðurinn, 23. nóv.-2l. Það þarf að hafa bein I nefinu til þess að standa á móti straumnum. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þú átt við ofurlítið andstreymi að striða um þessar mundir. Láttu samt ekki hug- fallast. Vatnsberinn. 21. jan.-io. feb: Gættu þin á ósætti á vinnustaö. Óvarteg ummæli gætu veriö ranglega túlkuð. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Skopskyn þitt nýtur sin vel I góðra vina hópi I dag. Beindu athygli annarra aö þeim sem eru svolitið til baka. VÍSIR Konungur frumskóganna sagði lágt, farðu með ", okkur til Ben Aben! Við viljum fá leyfi til þess að veiða á ykkar landi! Já, greip Jack fram i, það ætti að vera i lagi Tarsan er vinur. Miðvikudagur 1. júli 1981 COPYRtGHT © 1955 EÐGAR RICE 8URR0UGHS, INC. All Rights Reserved Nei, ég er Fló konan hans Sigga Ó, fyrirgefðu mistök mín — '—‘Nei, vinan — þetta eru min HEHf HEHfHEH! HEHÍHEH-Í Wiúfá Þessi gamla nánös, hefur notað börn við vinnu i verksmiöju sinni irl Ég hélt að þegar börnin yrðu stór myndu þau geta hjálpað til við verkin Chip, Dot og Ditto eru orðin nógu stór. Mér er hálf illt í maganum! Hvað hefuröu borðað? Ekki mikið... nokkra kjúklinga, kartöflur, saltkjöt og baunir, rófur Z'/2 Jæja, þú veist að maginn þinn þolir illa vínber!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.