Vísir - 01.07.1981, Síða 13
Vantar veiðiuggann ð laxinn?
Veiöimálastofnun
borgar 20 krönur
fyrir hvert merki
„Já, þaðer nýtthjá okkur núna
að borga 20 krdnur fyrir laxa-
merkið”, sagði Þór Guðjónsson
veiðimálastjöri, þegar við
spjöiluðum við hann um merking-
ar á löxum. Og það er alltaf eitt-
hvað um það að menn veiði
merkta laxa og liklega eru þeir
fleiri en vita af þvi þar sem ör-
merkin sem notuð hafa verið
undanfarin 7 ár eru falin i haus-
trjónu fiskanna. En visbendingin
er að það vantar veiðiuggann...
„Við byrjuðum að merkja lax i
Kollafirði 1963 og fram að ’74 vor-
um við með bakmerki, einn senti-
metra að lengd, en þau voru full
þung fyrir 12-14 sentimetra
gönguseiði. Siðan höfum við notað
þessi örmerki, sem eru agnarlitill
virhringur, en við skjótum honum
i haustrjónu seiðanna. A þessum
merkjum eru auðkenni, sem ekki
verða greind nema i smásjá”.
Þetta m.a. sagði Þór okkur um
tilhögun merkinganna. En bætti
við: „Gömlumerkin sjá auövitað
allir, en þau nýju ekki nema af
hendingu, svo að þá er að lita á
hvort veiðiuggann vantar. Ef svo
er, bendir það til þess að laxinn sé
með trjónumerki. Þá er æskilegt
að fá hann, ef þvi verður við
komið, annað hvort i Veiðimála-
stofnunina eða Kollafjarðarstöð-
ina þar sem við erum með leitar-
tæki. Þvi miður er ekki hægt að
sinna þessu nema á venjulegum
dagvinnutima, en okkur er fengur
i öllum merkjum sem við finnum
eða fáum, og þvi höfum við tekið
Sumarliði Óskarsson rann-
sóknarmaður ber trjónu eins af
þeim veiðiuggalausu að leitar-
tækinu, og viti menn: Merktur!
Og þá var merkið skorið úr.
(Vísismynd: EÞS.)
það upp niína að borga i þakk-
lætisskyni 20 krónur fyrir hvert
merki.”
Þór sagði að Veiðimálastofnun-
in hefði einkarétt á merkingum á
laxi og silungi, en þvi miður væri
hannekkimeðölluvirtur. Engum
væri þó né yrði bannað að
merkja, sem annars hefðu
hugsanlega hagsmuni af þvi,
heldur þyrfti nauðsynlega að
samræma merkingar, svo að þær
kæmu að gagni. Það hefði komið
fyrir að menn eyðilegðu fyrir
stofnuninni og jafnvel hver fyrir
öðrum með þvi að merkja fiska
eftirlitslaust.
Af laxi með eldri merkjum,
sem 100 þUsund laxar, sagði Þór
að 6 hefðu veiðst við Grænland, 3
við Færeyjar og einn við Noreg,
svo vitað væri. NU er bUið að
sleppa 250 þUsund seiðum með
nýju merkin. Og Þór nefndi all
margar ár á landinu, þar sem
merktum seiðum hefur verið
slqjpt á vegum Veiðimálastofn-
unar. Hann sagði að nU I vor hefði
20 þUsund seiðum verið sleppt i
Kollafjörð en 30 þUsund i ýmsar
ár.
Að lokum sagði veiðimála-
stjóri, að með merkjum sem
menn skiluðu, þyrftu að fylgja
upplýsingar um veiðistað og
hvenær laxinn hefði veiðst, enn-
fremur um þyngd og helst lengd.
Og nU er að spá i 20 kallinn, sem
Þór Guðjdnsson sagði raunar að
væri aðeins þakklætisvottur en
ekki neins konar laun, þvi til þess
stæðu ekki efni að borga mönnum
þann Utlagða kostnað, sem þeir
hefðu af merkjaskilum. Hugsjón-
inyrði að vera með i þessu spili.
HERB
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ
VÖRÐUR
Reykjavík —
Bolabás —
Usahryggir —
Barnafossar —
Húsafell —
Borgarnes —
Leirársveit —
Kjósarskarö —
Reykjavík.
Sumarferð Varðar
Laugardaginn 4. júlí 1981
Vöröur efnir til feröar um Borgarfjörö. Ekiö veröur um Uxahryggi —
Reykholtsdal — Húsafell — Hvítársíöu — Borgarfjaröarbrúna —
Leirársveit — Ferstikluháls — Kjósarskarö til Reykjavíkur.
Verö farmiða er kr. 180,- fyrir fullorðna og kr. 100.- fyrir börn. Innifaliö í
fargjaldinu er hádegis- og kvöldveröur. Lagt veröur af staö frá Valhöll,
Háaleitisbraut 1, kl. 8 árdegis.
★ Til að auðvelda undirbúning, vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst
í síma 82900.
Miðasala í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð.
Varðarferðir bjóða upp á traustan ferðamáta og góðan félagsskap.
Aðalleiðsögumaður verður Einar Guðjohnsen.
Allir eru velkomnir í sumarferð Varðar.
Miðasala alla daga frá kl. 09—21.
Innifalið í verðinu er hádegis- og kvöldmatur.
Pantanir teknar í síma 82900.
13
Kar/mannaskór
•K-K-k-k-K-k-k-K-K-K-k-k-k-k-k-k-k+^-k-k-k-k-k-tc-k-tc-k-k-íc-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k
i
i
¥
¥
¥
]
í
í
¥■
¥
¥
¥■
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
-kk-k-K-k-K-K-k-k-k-k-k-k-k-K-K-K-k-K-k-k-k-k-K-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k
Teg:
Litur:
Stærðir:
Verð kr
3480
natur-leður m/hrágúmmísólum
41-45
380.00
Laugavegi 96 — Við hliðina á Stjörnubíói — Sími 23795 •
Aðalfundur
Aðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1981 verð-
ur haldinn í ÁtthagasaL Hótel Sögu laugar-
daginn 4. júlf og hefst kl.14.00.
Dagskrá:
Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta fé-
lagsins
Lagabreytingar
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar
verða afhentir hluthöfum eða öðrum með
skriflegt umboð frá þeim í skrifstofu félags-
ins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, dagana
1. til 4. júlí á venjulegum skrifstofutíma.
Stjórn Hagtryggingar hf.
B/ackEiDeekBr,
GARÐSLÁTTUVÉLAR
H-1 12
Loftpúða-sláttuvél
Skemmtileg nyjung
Lauflett loltpuða slattuvel
sem Itður yfir grasflötinn
og slær bæði rakt. þurt
og hátt gras af snilld.
15 metra snura.
Tvöföld einangrun.
1000 W mótor.
Þrjár
hæðarstillingar.
D-808 SuperT
Hefur sannað agæti sitt viö
islenskar aöstæður. enda
langmest selda garðslattuvel
a Islandi
Lett og lipur,
þægileg og örugg.
Tvöföld einangrun.
15 metra snura.
525 Wmótor
Þrjar
hæöarstillingar.
D808.
Verð 1. 684.55 Verð 1.202.90
Helstu útsölustaðir i Reykjavik og nógrenni:
Brynja, Laugavegi 2» Sölufélag garöyrkjumanna,
Handið Laugavegi 26 Reykjanesbraut 6.
Ingþór Haraldsson, Armúla 1 Stapafell Keflavik
Byggingavöruversl. BláfelL Grindavik
Tryggva Hannessonar, Síðumúla 37. Axel Sveinbjörnsson, Akranesi
Ellingsen, Ananaustum Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi
Járnvörudeild Kron, G.A. Böðvarsson, Selfossi
Hverfisgötu 52, Svoog helstu raftækja-
Málning & járnvörur, og byggingavöruversl-
Laugavegi 23 anir um land allt.
G. Þorsteinsson & Johnson h/f
ARMULA1 - SIMI85533