Vísir - 01.07.1981, Side 19
Miðvikudagur 1. júli 1981
mcmnöf
James Aker prédikar enn þótt orðinn sé 110 ára gamall.
Hann er 110 ára og skýringin er
Trúin á Guð
og hreinlífi
Prédikarinn James Aker segir
að boðskapur Guðs sé eilifur og
svo virðist sem hann sjálfur sé
það lika. Hann er nefnilega orð-
inn 110 ára gamall, samkvæmt
kirkjubókum, og er enn i fullu
fjöri og prédikar orð Guðs af
miklum móð, eins og hann hefur
gert undanfarin 90 ár.
Aker segir þaö ekki vera til um-
ræðu að hann dragi sig i hlé i bráð
enda engin ástæða til. Um ástæö-
una fyrir langlífi sinu segir Aker:
— „Trúin á Guð og hreinlifi er
, ástæðan fyrir hinni góðu heilsu
minni. Ég hef aldrei bragðað
áfengi, notað tóbak eða farið seint
að sofa”, — segir hann.
Aker fæddist árið 1871, var átt-
undi i röðinni af þrettán systkin-
um og hóf að prédika er hann var
19 ára gamall og síðan hefur hann
engan bilbug látið á sér finna við
að koma boöskapnum til skila.
Og vist er að ekki skortir áheyr-
endurna, hann er „bókaöur”
fram til loka ársins 1982.
Islenskar
fyrir-
sætur I New York
Tvöungmenni, sem eru af Islensku bergi brotin, hafa
gert garðinn frægan i sjálfri heimsborginni New York,
þar sem þau starfa sem fyrirsætur. Þau eru Hugrún
Ragnarsdóttir og Guðmundur Jens Guðmundsson, sem
bæði eiga islenska foreldra, en hafa verið búsett I
Bandarikjunum um árabil.
Hugrún er 17 ára gömul og starfar fyrir fyrirtækið
Ford Model á Manhattan i New York en i sýningar-
bransanum gengur hún undir nafninu „Huggy”. Ekki
vitum við nánari deili á fjölskyldu hennar en sam-
kvæmt okkar upplýsingum mun hún hafa fluttst til
Bandarikjana þegar hún varaðeins 11 mánaða gömul.
Guðmundur er 16 ára gamall og starfar fyrir fyrir-
tækið Marge McDermott Model, sem einnig er staðsett
á Manhattan. I sýningarbransanum er hann kallaður
„Gummi Sigurd”. Faðir hans er öryggisvörður á
heimiliKurtWaldheim framkvæmdastjóra Sameinuðu
þjóðanna og flutti fjölskyldan til Bandarikjanna þegar
Guðmundur var fjögurra ára gamall.
Við sjáum ekki betur en
Gummi skarti hér fs-
lenskri lopapeysu, en
myndin er af upplýsinga-
spjaidi frá fyrirtækinu
þar stm hann starfar.
Guðmundur Jens Guð-
mundsson sem við sýn-
ingaristörfin kallar sig
„Gummi Sigurd”.
t sýningarbransanum
gengur Hugrún Ragnars-
dóttir undir nafninu
„Huggy”.
Hér sýnir Hugrún sport
fatnað i einni auglýsing-
unni.
Fjöldi koparhringjanna um hálsinn segir til um stöðu kvennanna I þjóðfélaginu
mun fegurri og álitlegri þykir Keshishian, hefur rannsakaö
konan og auk þess fer hringja- nokkrar „giraffa-konur” og hefur
fjöldinn eftir fjáhag viðkomandi hann komist að þeirri niðurstöðu
fjölskyldu. „ að tiltæki þetta viröist engin áhrif
hafa á heilsufar kvennanna, né
Bandariskur læknir, John Vera skaðlegt á nokkurn hátt.
hálsinn er lengri, þeim mun þannig fer með konur sinar og eru
hærra settar eru þær i þjóöfélag- > fyrstu hringirnir settir á háls
inu. stúlknanna strax eftir fæöingu og
siðan fjölgar þeim jafnt og þétt
Það er Padaung-þjóðflokkur- eftir efnum og ástæðum. Þvi
inn, sem telur 7000 manns, sem fleiri sem hringirnir eru þeim
„Giraffa konurnar” hafa jafn-
an vakið forvitni manna, en nafn-
ið hafa þær fengið vegna þess
hversu hálslangar þær-eru. Eru
dæmi um það að hálsinn sé allt að
feti á lengd og eftir þvi sem
I hlut
verki
Goldu
Ingríd Bergman, sem nu er
65 ára, gaf út þa yfirlýsingu í
febrúar sl. aö nú væri hún
steinhætt aó leika/ ,,til aö geta
feróast og verið með barna-
börnunum'' eins og hún orðaði
það. Ingrid hefur þó orðið að
éta þetta ofan i sig þar sem
hún hefur tekið að sér hlutverk
Goldu Meir, fyrrum forsætis-
ráðherra israels, i fjögurra
tima sjonvarpskvikmynd sem
ber nafnið ,,A Woman Called
Golda". Á meöfylgjandi mynd
sjáum við Ingrid i hinu nýja
hlutverki... A
,,Gíraffa-
konurnar
í Burma