Vísir


Vísir - 01.07.1981, Qupperneq 21

Vísir - 01.07.1981, Qupperneq 21
Miðvikudagur 1. júli 1981 21 VÍSIR íeröalög Miðvikudaginn 1. júli. Heiðmerkurganga undir stjórn Kristjáns M. Baldurssonar. Verð kr. 40. Fritt fyrir börn meö fullorðnum. Brottför frá B.S.l. kl. 20 i kvöld að vestan verðu. Þórsmerkurferð um næstu helgi. Emstruferð um næstu helgi. Sviss 18. júli, 1 vika. A-Grænland 16. júli, 1 vika. Uppl. á skrifstofunni Lækjargötu 6 a, simi: 14606 (Jtivist Helgarferð 3.-5. júli: 1 Þórsmörk — Gist i húsi. 2. Landmannalaugar — Gist i húsi. 3. Hveravellir — Gist i húsi. 4. Tindafjallajökull — Gist i tjöldum. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag tslands Kvöldferð 1. júlí ki. 20. Blikastaðakró — Gufunes Farið frá Umferðamiöstöðinni, austanmegin, Farmiöar við bil. Feröafélag tslands. tilkynningar Dregið var i Happdrætti Félags einstæöra foreldra 15. júni. Eftirtalin nr. hlutu vinning. 1. 8100 2. 3596 3. 3605 4. 109 5. 4197 6. 3226 7. 7314 8. 8 9. 9731 10. 8411 11. 4501 Austfirskar konur i Reykjavik. Félag austfirskra kvenna i Reykjavik vill minna félagskonur á fyrirhugaða skemmtiferö 5. júli n.k. Uppl. um ferðina er hægt að fá i síma 33225 Sonja, 33470, Sig- riður og 37055 Laufey. Oriof húsmæðra i Kópavogi verður á Laugarvatni 7.-12. júli. Skrifstofan verður opin 29. og 30. júni kl. 16-18 i Félagsheimilinu 2. hæð. Upplýsingar i sima 40689, Helga, 40576, Katrin og 41111, Rannveig. Styrktarfélag vangefinna biður dagbók Visis að geta þess, að skrifstofa félagsins er flutt aö Há- teigsvegi 6, 105 Reykjavik. Simanúmer óbreytt. Til ágústloka er opið frá kl. 9-16. Opið i hádeginu. Dregið var i Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins hjá borgar- fógetanum i Reykjavik s.l. laugardag, 13. júni. Upp komu eftirtalin vinnings- númer: 58208 Sólarlandaferð frá Úrvali fyrir 2 til Mallorca 39854 Flugfar fyrir 2 með Flug- leiðum til New York 32393 Sólarlandaferð frá Otsýn á leiguflugi fyrir 2 aö eigin vali. 32884 Sólarlandaferð frá Úrvali i leiguflugi fyrir 2 til Ibiza. 48991 Flugfar 6/30 fyrir 2 með Flugleiðum til Luxemborgar. 41985 Sólarlandaferð frá útsýn i leiguflugi fyrir 2 að eigin vali. 22268 Sólarlandaferð frá Úrvali i leiguflugi fyrir 2 til Mallorca. 45125 Flugfar 6/30 fyrir 2 með Flugleiðum til Kaupmannahafn- 33425 Sólarlandaferð frá Útsýn i leiguflugi fyrir 2 að eigin vali. 25423 Sólarlandaferð frá Úrvali i leiguflugi fyrir 2 til Mallorca. 59439 Flugfar 6/30 fyrir 2 með Flugleiðum til London. 52003 Sólarlandaferð frá Útsýn i leiguflugi fyrir 2 að eigin vali. 32688 Sólarlandaferö frá Úrvali I leiguflugi fyrir 2 til Ibiza. 19790 Flugfar 6/30 fyrir 2 með Flugleiðum til Osló. 55662 Sólarlandaferð frá Útsýn i leiguflugi fyrir 2 að eigin vali. Eigendur ofantaldra vinnings- miöa framvisi þeim i skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Sjálfstæöisflokkurinn þakkar öll- um þeim fjöimörgu, sem þátt tóku i stuðningi við flokkinn með kaupum á happdrættismiöum. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 26. júni-2. júli er i Ingólfsapóteki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld nema sunnu- dagskvöld. genglsskiánlng Gengisskráning Nr. 120—30. júni 1981 Eining 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadiskur dollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnsktmark 1 Franskur franki 1 Belgiskur franki 1 Svissneskur franki 1 HoIIensk f lorina 1 V-þýskt mark I itölsklira 1 Austurriskur sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 irsktpund SDR 19/6 (sérst. dráttarrétt.) Ferða - Kaup Sala manna- gjaldeyrir 7.327 7.347 8,082 14.235 14.274 15.701 6.104 6.121 6.733 0.9768 0,9794 1.0773 1.2184 1.2218 1.3440 1.4409 1.4448 1.5893 1.6480 1,6525 1.8178 1.2845 1,2880 1.4168 0,1870 0.1875 0,2063 3,6085 3.6183 3.9801 2.7576 2,7651 3.0416 3,0644 3,0728 3.3801 0.00615 0,00617 0.00679 0.4347 0,4359 0,4795 0.1158 0.1162 0.1278 0.0770 0.0772 0.0849 0,03244 0.03253 0.03578 11.188 11.219 12,341 8,4253 8,4484 ' "STrni 11384 Flugslys (Flug 401) Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarik, ný bandarisk kvikmynd i litum, byggö á sönnum atburðum, er flugvél fórst á leið til Mi- ami á Flórída. Aðalhlutverk: William Shatner, Eddie Albert. ísl. texti Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. Sfmi 81666 Bjarnarey (Bear Island> iaieuskur texti. Hörkuspennandi og viö- buröarik ný amerisk stór- mynd i litum.gerö eftir sam- nefndri metsölubók Alistairs Macleans. Leikstjóri Don Sharp. AÖalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Red- grave, Richard Widmark, Christopher Lee o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö Nú cr rétti tíminn aó hressa uppá hariö. Litanir • pemianeti* kíipping Hárgreiðslustofan Gigja Stigahlíð 45 - SUÐURVERI 2. hæð — Sími 34420 Ný og afarspennandi kvik- mynd meö Steve McQueen i aöalhlutverki. Þetta er siðasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. Sprellfjörug og skemmtileg ný leynilögreglumynd meö Chevy Chase og undrahund- inum Benji.ásamt Jane Sey- mor og Omar Sharif 1 myndinni eru lög eftir Elt- on Johnog flutt af honum, á- samt lagi eftir Paul McCart- ney og flutt af Wings. Islenskur texti Sýnd kl.9 Ef þú heldur að þú hræöist ekkert, þá er ágætis tækifæri aö sanna þaö meö þvi aö koma og sjá þessa óhugnan- legu hryllingsmynd strax i kvÖId. Aöalhlutverk: Irene Miracle, Leigh McCIoskey og Alida Valli. Tónlist: Keith Emerson. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Þegar böndin bresta (..Interiors’*) —llNTERlORS'l— „.SMW.WNBC-T'' I ‘INTERIORS11 >si§i®!’s | 'INTERIORS' | Myndin var valin besta mynd ársins af hinu virta mánaöarriti „Films and Filming” á sinum tima. Meistaraverk G.S.NBC TV. B.T. Ekstrabladet Leikstjóri: Woody Allen Aöalhlutverk: DianeKeaton GeraldinePage Richard Jordan Sýnd kl.5, 7 og 9 sæmrIP .—r- 1 . . =m cniQ/1 Simi 50184. Viltu slást? (Every Which Way but Loose) Hressileg og mjög viöburöa- rik, bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Clint Eastwood Sondra Locke og apinn Clyde Besta Eastwood-myndin. Bönnuö innan 12 ára Isl. texti Sýnd kl.9 Ný bráöfjörug og skemmti- leg bandarisk gamanmynd, ein af best sóttu myndum i Bandarikjunum á siöasta ári. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Steve Martin og Bernadette Peters. Sýnd kl. 5. 7 og 11.10 LAUGABA8 Sími32075 Rafmagnskúrekinn Ný mjög góö bandarisk mynd meö úrvalsleikurun- um Robert Redford og Jane Fonda i aöalhlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heimsmeistara I kúreka- iþróttum en Fonda áhuga- saman fréttaritara sjón- varps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiö mikla aösókn og góöa dóma. Isl. texti. + + + Films and Filming. + + + + Films Illustr. Sýnd kl. 9. HækkaÖ verö Fiflið hafnarbíó ALPACINO Sími 81666 Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vak- iö hefur mikiö umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar lýsingar á undirheimum stórborgar. AI Pacino — Paul Sorvino — Karen Allen Leikstjóri: William Friedkin Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 —7 —9 og 11. O 19 OOO £íii Illotleen ein Film von Rainer Wemer Fassbinder | Spennandi og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans Rainer Werner Fassbinder. — Aöal- hlutverk leikur Hanna Schy- gulla, var i Mariu Braun ásamt Giancarlo Giannini — Mel Ferrer Islenskur texti Sýnd kl. 3 —6 —9og 11,15 --------salur Ifc Gullna styttan Hörkuspennandi bandarisk litmynd, meö Joe Don Baker — Elizabeth Ashley BönnuÖ innan 14 ára Islenskur texti Endursýnd kl.3. 05 - 5.05 - 7.05 - 9.05 - 11.05 -salur V Smábær í Texas Spennandi og viöburöahröö litmynd, meö Timothy Butt- oms — Susan George - Bo Hopkins Bönnuö innan 16 ára Islenskur texti Endursýnd kl.3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 - 11,10 ------salur ID Maður til taks Bráöskemmtileg og fjörug gamanmynd í litum, meö Ri- chard Sullivan - Paula Wil- cox - Sally Thomsett Islenskur texti Endursýnd kl.3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 - 11,15 Wiltþú seijal (hljóm'tæki? \ Við kaupum og seljum Hafið samband strax l ’MHODSSALA MKI) .SA ÍDA VÖRUR ()<; HUÓNFLUTNISCSTÆ.Kl liili ímiMJjJJ l GRENSÁSXEGl 50 108REYKJA VÍK S/M1: 31290 |ilj

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.