Vísir - 01.07.1981, Side 24

Vísir - 01.07.1981, Side 24
24 VtSIR (Smáauglýsingar - sími 86611 Miðvikudagur 1. júli 1981 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22 J Þjónusta Málningarvinna Tek aö mér alla málningarvinnu utanhúss!!!!!!!! Tek aö mér álla málningarvinnu utan hiiss og innan. Einnig sprunguviðgeröir, múrviögerðir, þéttingar ofl. ofl. 30ára reynsla. Versliö viö ábyrga aöila. Uppl. í sima 72209. Hlifiö lakki bílsins. Sel og festi silsalista (stállista), á allar geröir bifreiöa. Tangar- höföa 7, simi 84125. Nýleg traktorsgrafa til leigu istór og smá verk. Uppl. i sima 26568. Feröafólk athugiö: Ódýr, þægileg svefnpokagisting i 2ja og 3ja manna herbergjum. Eldhús með áhöldum. Einnig tilvalið fyrir hópa. Verið velkomin Bær Reykhólasveit, simstöð Króks- fjarðarnes Múrverk - flisalagnir - steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Innrömmun sem hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 Kópavogi, móti húsgagnaversl. Skeifunni. 100 tegundir af rammalistum fyrir málverk og útsaum, einnig skorið karton á myndir. Fljót og góð af- greiðsla. Simi 77222. Garöúöun Tak aö mér úðun trjágarða. Pant- anir i sima 83217 og 83708. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjumeist- ari. Tökum aö okkur aö skafa upp útihurðir. Gerum gamlar hurðir sem nýjar. Þéttum einnig steinsprungur án þess að skemma útlit húsa. Gerum tilboð i nýlagnir. Simar 71276 Magnus og 74743 Guðmundur. Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. (Efnalaugar Efnalaugin, Nóatúni 17 á horni Laugavegs og Nóatúns. Þægileg aðkeyrsla úr öllum átt- um. Næg bilastæði. Nýtt húsnæði, nýjar vélar. Hreinsum fljótt, hreinsum lika mokka- og skinn- fatnað. Efnalaugin, Nóatúni 17, simi 16199. Fomsala v__ y Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, svefnbekkir, eldhús- borð, sófaborð, borðstofuborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. ■JwÉL Atvinna i boði ] Afgreiðslustúlka óskast frá kl. 1 til 7,uppl. i sima 21837. Sfmasölufólk óskast til starfa strax. Starfið býður uppá góða tekjumöguleika fyrir duglegt og áhugasamt fólk. Föst laun og bónus. Starfið fer fram á kvöldin. Tilboð sendist með upplýsingum um aldur og fyrristörf á auglýsingadeild Visis merkt „Simasala”. Verkamenn óskast tillengri tíma. Uppl. i sima 86211. Hrafnista Reykjavík Starfsstúlka óskast. Uppl. hjá brytanum I sima 35133 og eftir kl.17 i sima 43008. Vélvirkjar—járniðnaðarmenn Viljum ráöa vana menn til véla- viðgerða og vélsmiði. Uppl. i sima 50145. _ J Atvinna óskast ] Ung kona óskar eftir vinnu, vön verslunar- og skrifstofustörfum. Uppl. i sima 25836. Maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir aukastarfi, t.d. innheimtu margt fleira kemur til greina. Uppl. I sima 83945. Atvinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Odíö alla virka daga frá kl. 9—17. Atvinnumiðlun námsmanna, simi 15959. & Húsnæöi óskast Hjúkrunarnemi óskar eftir aö taka á leigu ein- staklingsibúð eða 2ja herbergja ibúð, helst i Arbæjarhverfi. Vin- samlega hringið i sima 76245. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsibúð. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 97-8801 eða 97-8810 e.kl. 17. Ungt par óskar eftir 2ja-ja herbergja ibúö til leigu á Stór-Reykjavikursvæð- inu. Uppl. i sima 84849. Ungur einhleypur maður óskar eftir góðu herbergi, sem fyrst. Simi 24682. Óska eftir aö taka á leigu 3ja-4ra herbergja Ibúö helst i ná- grenni Háskólans. Skipti á 3ja herbergja ibúð á Akureyri mögu- leg. Uppl. i' sima 96-22368. Ariöandi Iönaðarfyrirtæki staösett I Hafn- arfirði óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúð, helst i Hafnarfirði, fyrir erlendan starfsmann okkar. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 54573, 15945 og 16787. 3ja herbergja ibúö óskast til leigu sem næst breska sendiráðinu frá og með 1. ágúst n.k. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 15883 milli kl.9 og 17, og i sima 26457 e.kl.18. Læknir óskar eftir 1-4 herb. Ibúö ekki I kjallara. Leigutimi l-l 1/2 ár. Uppl. i'sima 10217 aðeins kl.12- 13 fimmtudag og föstudag. Tvær stúlkur utan af landi, sem stunda nám i Reykjavik, óska eftir litilli 2 herb. ibúð frá og með 1. september eða fyrr i Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 99-6648 og 99-6688. Ungur einhleypur maöur óskar eftir litilli ibúð eða góðu herbergi, sem fyrst. Simi 24682. Ungt par utan af iandi óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð i Reykjavik frá 1. sept. Mikil fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 94-3330 eftir kl. 17. 25 ára róleg, reglusöm stúlka sem á hjól og vefstól, óskar eftir 2-3 herb. fbúð á leigu, helst I gamla bænum. Uppl. i sima 31764 og 10143. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast til leigu. Tvennt fullorðið i heimili. Fyrirframgreiðsla sam- komulag. Uppl. I sima 38581 eða 23884. Ökukennsla Kenni á Toyota Crown árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeinsfýTÍr tekna tima. Auk öku- kennslunnaraðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að öölast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. Ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. yandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennarafélag islands aug- lýsir: Arnaldur Árnason, Mazda 626, 1980, s. 43687 og 52609. Guðbrandur Bogason, Cortina, s. 76722. Guðjón Andréssson, Galant 1980, s. 18387. Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981, s. 77686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, s. 10820. Hallfriður Steíánsdóttir, Mazda 626 1979, S. 81349. Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980, s. 72495. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980, s. 27471. Helgi Sessiliusson, Mázda 323, s. 81349. Jón Arason,Toyota Crown 1980, s. 73435. Jón Jónsson, Galant 1981, s. 33481. Sigurður Sigurgeirsson, Toyota Cressida 1981. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól s. 83825. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980, s. 75224. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1979, s. 40594. Þórir S. Hersveinsson, Ford Fairmount 1978, s. 18983 og 33847. Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980, s. 75224. Jóel Jakobsson Ford Capri simar 30841—14449. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 73760. Cortina 1600 árg. ’77 til sölu, ný dekk, nýjir demparar. Óska eftirskiptum á ódýrari bil á ca. 30 þús. Uppl. f sima 51373 millikl.18 og 20. Lancer árg. ’81 til sölu ekinn 6600 km. Litur rauður, bill i sérflokki. Til sýnis og sölu á Bila- sölunni Blik Siðumúla 3-5 simi 86477. Honda Accord árg. 1978 til sölu. Uppl. i sima 27950 milli kl.13-18. Til sölu og sýnis Range Rover árg. ’72, upptekin vél og girkassi. Bilasala Guð- finns, Armúla 7. Fiat 131 árg. 1978 sjálfskiptur ekinn 25 þús. km. Lit- ur grænn, góður bill. Til sýnis og sölu hjá bilasölunni Blik, Siðu- múla 3-5, si'mi 86477. Ökukennsla — Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukenn- ari, simi 40594. Bílavióskipti Fiat 127 árg. ’73 tilsölu. Skemmdur eftir árekstur. Selst I einu lagi eða pörtum: Hlægilegt verð. Uppl. isima 14203 eftir kl.6 i kvöld. Lada 1200 árg. ’76 til sölu góður bill. Verð kr.25 þús. stað- greiðsluverð kr.23 þús. Uppl. i sima 74922 e.kl.19 á kvöldin. Toyota Cresida árg. ’78 station, sjálfskiptur, keyrður 50 þús. km. til sölu. Skipti á ódýrari bil möguleg. Uppl. i sima 41494 e.kl.5. Fiat 127 árg. ’73 til sölu. Selst á 6 þús. kr. Uppl. I sima 66443. Chrysler 383 Chrysler 383 vél, mjög góð ásamt skiptingu og hásingu til sölu. Uppl. i sima 11740 á daginn. Saab 96, árg. ’67, til sölu. ökufær, en ekki á númerum. Til- valinn i varahluti. Uppl. i sima 86769 eða 83694 e.kl. 8. Bilasala Alla Rúts aug- lýsir: Mazda 929 hard topp árg. ’80 ekinn 16 þús. km. Sjálfskiptur, powerstýri Skipti möguleg á ódýrari M. Comet ’73 Simca Horizon ’79 Toyota Carina ’80 Saab 99 Combi ’75 Mazda 323 ’79 Ford Fairmont ’79 Daihatsu Charmant ’79 Saab 99 ’75 Ford Corfina 1300 L '79 Dacia 1310 ’81 Saab 99 ’73 Bronco ’73 Daihatsu Runabout ’80 Plymouth Volare Premier station ’80 Mazda 626 2000 ’80 Datsun 280 c ’78 Colt GL ’81 Toyota Cressida station ’78 Mazda 929 Hardtop ’80 Audi 80 ’79 Mazda 929 station ’80 Mazda 929 4d. ’79 Land Rover diesel ’75 og ’77 Subaru 4x4 ’80 Honda Prelude ’79 Wartburg station ’79-’80 Ch. Malibu ’79 Oldsmobile Delta ’78 Ch. Capric Classic ’79 Plymouth Volare ’76, ’77, ’78 Simca 1508 GT ’78 Datsun Cherry ’79 ’80 ’81 Toyota Corolla ’77 Plymouth Fury '75 Grænn með hvitum vinyltopp. 8 cyl., sjálfsk. Skipti möguleg á ódýrari bil. Ath. okkur vantar allar gerðir og tegundiraf bílum á söluskrá okk- ar strax. Bflasala Alla Rúts Hyrjarhöfða 2, simi 81666 (3 linur) Volvo 144 árg. ’72 og Ford Caprie ’74 hvorttveggja bilar i mjög góðu standi. Uppl. i sima 84849 e.kl. 18. Simca 1301 árg. ’70 til niðurrifs, ennfremur flugdreki og nýr Transponder. Uppl. i sima 29910. Lada 1600,árg. '80 til sölu, ekinn 14 þús. km. Uppl. i sima 15813 milli kl. 19 og 21. Fiat Polonez 1500, árg. ’80 Skráður ’81, ekinn 7.500 km. Sum- ar- og vetrardekk. Uppl. i sima 53743 eða öldugötu^á^Hafnarfirði, frá kl. 18. Mótorsport blaðið er komið á blaðsölustaði um allt land. 56 siður af skemmtilegu og fræðandi efni. Auglýsinga og áskrifta simi er 34351 kl.3-6 virka daga. (ATH. Skrifstofan er lokuð frá 29/6-8/7) Varahlutir í Cortinu Varahlutir i Cortina ’67, ’70, ’72 til sölu. Uppl. i sima 32101. Malibu Classis ’78 Til sölu er vel með farinn Malibu Classis, ekinn aöeins 24 þús. km, sjálfskiptur, aflbremsur, vökva- og veltistýri, ofl. Uppl. i sima 40856 e. kl. 17.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.