Vísir - 09.07.1981, Page 1

Vísir - 09.07.1981, Page 1
Líklegt aö sam- vinna veröl aukln - segír Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða eftir viðræður islendinga og Luxemborgara „Ég á ekki von á að niður- staða viðræðnanna veröi nei- kvæð þó að hún geti hins vegar orðið misjafnlega jákvæð. Það eru margir möguleikar, sem til greina koma, og ég tel líklegast að útkoman verði sú að mjög aukin samvinna verði tekin upp”, sagði Sigurður Helgason, forst jori Flugleiða, i samtali við Vísi um viðræður tslendinga og Luxemborgarmanna um fram- tfð Atlantshafsflugsins, sem fram fóru í gærmorgun. Aðspurður um það hvort Flugleiðir hefðu útbúið bráða- birgðaáætlun, sem nota ætti ef Luxemborgarmenn neituðu allri aðstoð, svaraði Sigurður að svo væri ekki. „Annars var afstaða Luxem- borgarmanna i samræmi við það, sem menn áttu von á, og meðal þeirra rikti skilningur á að finna áframhaldandi grund- völl fyrir Atlantshafsflugiö”, sagði Sigurður. A blaðamannafundi, sem við- ræðuaðilarnir héldu i gær og nánar er greint frá inni i blað- inu, var nokkuö rættum skýrslu þá er bandariskt ráðgjafafyrir- tæki hefur skilað um framtiö Atlantshafsflugsins. „Skýrslan er mjög jákvæð og gefur greinilega til kynna að fé- lagið hefur haslað sér völl á undanförnum árum og er þekkt nafn innan flugsins”, sagði Sig- urður Helgason. Sjá bls. 11 —TT. I I I I I I I I I I I I I I I I I I J „Sól, sól.skin á mig, ský, ský burt með þig”, gæti hún veriö aö syngja þessi, sem Ijósmyndari VIsis hitti I læknum I Nauthólsvtk I gær, en þar hefur margur sleikt sólskiniö undanfarna daga, enda Sunniendingar ekki þurft aðkvarta, þótt idag hafi dregið ský fyrir sólu. —KÞ/Vísm.EÞS ikeppni um Miss Young inter- national - S|á vlðlal dagsins vlð Svövu Johansen hls. 2 Davið lagði meirihlutann! Slórlaxar bls. 13 vanlað hef- ur aðstððu til enflur- hætingar - Sjá heimsokn á KristneshæliO bls. 14-15 Kópavogur hyggst blóða skuldabréf hja Fiárfestingafólaginu: Milliðn kröna lán á almennum markaði býður betrí kjör en bankar og sparísióðir Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að heimila söiu skuldabréfa á markaði Fjár- festingafélags islands hf. Féð skal nota til lagningar siitlags á götur i Hólmahverfi. Lánin eru með 5% vöxtum ofan á láns- kjaravisitölu, en það mun vera svipuð kjör og Lánasjóður sveitarfélaga býður, en um 1% hærri vextir en bankar bjóða. Það er nýstárleg aðferð s.veitarfélaga eða bæja að afla lánsfjár á innlendum verðbréfa- markaði, þótt lengi hafi tiðkast að stærri bæir leiti á erlendan verðbréfamarkað, þegar meiri háttar framkvæmdir eru fyrir- hugaðar. Karl M. Kristjánsson fjárx mála- og hagsýslustjóri Kópa- vogs, sagði i viðtali við frétta- mann Visis að hann teldi mun- inn ekki annan en að á innlenda markaðnum væru lánskjörin stöðugri. Um kjörin sagðihann: „Með tilliti til þess, sem gerist á lánamarkaðnum þykir okkur þetta alls ekki óeðlilegir kostir.” „Riki og bæjarfélög eru meðal traustustu skuldara og þvieriiklegt að auðvelt verði að selja slik bréf,” sagði Gunnar Helgi Hálfdánarson fram- kvæmdastjóri Fjárfestingafé- lagsins, þegar við leituðum álits hans á hvernig muni ganga að selja slik bréf, „og þetta er að auki smáupphæð”. Hann sagði að annars væri fátt að segja um þetta nú, þar sem félaginu hefði ekki borist formleg beiðni um að selja um- rædd bréf og útboðsgögn liggi ekki fyrir. Hinsvegar .sagðist hann bjartsýnn á að nýtt lif kynni að færast i verðbréfa- markaðinn ef önnur bæjarfélög feta í spor Kópavogs i þessu efni. —SV

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.