Vísir


Vísir - 09.07.1981, Qupperneq 2

Vísir - 09.07.1981, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 9. júli 1981 Gu&mundur Hansson, fram- reiöslum aöur: Ekkert. Þetta er þaö allra besta. Gestur Einarsson, vinnur viö bi'lamálun: Ég þori ekki aö segja þaö en samt er þetta ljómandi gott. Björgvin Holm, hreingerninga- maöur: Ja, aö vera litil hressandi rigningu. Annars er allt gott. Hvað er yndislegra en að sleikja sólskinið? Ólafur Jtín Krist jánsson, matreiöslunemi: Þaö er svo margt, en eitt af þvl er leyndar- mál. En þaö er betra að sleikja mUsikina f Hollywood. Björn Guömundsson, vinnur viö bókhald o.fl: Það mætti kannski finna eitthvaö sem gæti veriö skiptar skoðanir um. En þetta er eitt af þvi' besta. VÍSIR Svava Johansen á leið l Miss voung inlernalional keppnina ð Manila: „Full al tilhiðkk- un og spenningl" Þær eru vist margar ungu döm- urnar sem gjarnan vildu vera I sporum Svövu Johansen, 17 ára stúlku úr Reykjavík, þessa stund- ina. Um það leyti sem þessi skrif birtast er hún lögö af stað I lang- ferö nánar tiltekiö til Manila á Filipseyjum, þar kemur hún fram sem fulltrúi islands i keppninni „Miss Young International”, þeirri sem Henný Hermanns kom, sá og sigra&i i á sinum tima. Ástæðan fyrir þátttöku hennar, er væntanlega sú aö hún lenti i verölaunasæti i keppninni um,,Fulltrúa ungu kynslóöarinn- ar” i fyrrasumar. Engin slik var haldin i ár og Einar Jónsson, margreyndur miölari islenskrar feguröar á erlendri grund, haföi sambandi viö Svövu og bauð henni þátttöku á Manila. ,,Ég fékk vikufrest til að hugsa mig um og fannst ómögulegt að sleppa þessu tækifæri. Þó ég sé feröavön og hafi viöa farið, hef ég aldrei til Manila komið. Það eitt er sennilega vel þess virði aö fara” sagði Svava i spjalli viö VIsi. „Héðan fer ég til Amsterdam, þarsem hópur þátttakenda hittist og verður samferöa niöur til Manila. Það tekur um tólf klukkustundir i beinu flugi. Ég kviöi ekkert fyrir, er einungis full af tilhlökkun og spenningi”. Svava Johansen. Ferðin tekur alls um þrjár vik- ur, en keppnin sjálf er 26. júli. „Eg þarf sjálf aö leggja til allt sem þarf i feröina, meöal annars islenska búninginn. Einar átti að visu einn slikan, en hann haföi farið svo illa i einhverri feröinni, aö hæpið er aö nota hann. Fatnað hef ég getað fengiö að láni i ýms- um verslunum, fyrir utan minn eiginn. Þar kom sér vel að vera búin að starfa við sýningarstörf og komast i góö sambönd á þeirri linu”, segir Svava en hún hefur starfaö i Model 79 um eins árs skeið. Svava er nemandi viö Verslun- arskóla Islands og hefur fullan hug á að ljúka þaöan stúdents- prófi. Að þvi loknu er allt óráðiö, en helst var hún á þvi að einhvers konar viðskiptanám heillaði sig mest. 1 sumar hefur hún starfað viö afgreiðslustörf i verslun. Badminton er helsta áhuga- málið en þvi miður hefur litill timi gefist til þeirrar iðkunar upp á siðkastið. Svava er ung og ólofuð og fram- tiðin óskrifaö blað. Sennilega er þó eitthvað ofar i huga hennar þessa stundina en fjarlæg fram- tiöaráform og við óskum henni alls hins besta i keppninni, full- viss um að þar veröi hún landinu og okkur hinum til sóma. —JB Leigukönnun t gegnum tiöina hafa verið uppi háværar gagn- rýnisraddir vegna úthlut- unar verkamannabu- staða i Reykjavik. Hefur veriö rætt um, aö ekki ættu allir rétt á úthlutun, sem fengið hef&u, og jafn- framt, að margir þeirra heföu ekki annaö betra viö ibúöirnar aö gera en aö leigja þær út. Til aö kanna sannleiksgildi þessa hefur stjórn verka- mannabústaöa hleypt af stokkunum könnun, þar sem athugað er hversu margar íbúðir eru i leigu. Einnig verður athugað hvort fullgildar ástæ&ur eru fyrir þvi hverju sinni eöurei. Hafa tveir starfs- menn verið fengnir til aö framkvæma könnunina sem hófst um miöjan júní. Er áætlaö að ni&ur- stööur hennar liggi fyrir i stórum dráttum I byrjun ágúst. vatnshræðsla Tveir Hafnfirðingar sátu og ræddu heimsmál- in. Þá segir annar: „Ég þori bara aldrei aö vera úti í rigningu”. „Nú ertu svona vatns- hræddur?” spuröi hinn. „Nei, ég gæti fengið vatn á milli liöa”. fær aldeilis dembuna frá Vilmundi Aulinn hann Magnús Vilmundur Gylfason er heldur en ekki i Vaffinu sinu þessa dagana. t Al- þýöublaðinu i gær var grein eftir kappann, þar sem hann fjallar um verslunarstriöiö svo- nefnda og þar er meöal annars eftirfarandi klausa: „A sunnudögum er svaraö i simann á Dag- blaöinu. Það fólk er vænt- anlega i V.R. Af hverju kemur ekki Magnús L. Sveinsson og rifur simann af þessu fólki? Af því að Sveinn Eyjólfsson hefur ekki gefiö þessum aula vink”. Þá ræ&ir Vilmundur um ummæli Magnúsar i Helgarpóstinum varöandi kjarabaráttu innan V.R. Um þau segir Vilmundur: „Þetta er einfaldlega lygi. V.R. hefur ekki háö haröa baráttu. Þeir hafa druslast meö öörum verkalýösfélögum, ævin- lega aftan i öörum, og fengið mola sem hrokkið hafa af borðum annarra. Þetta er nú sannleikur málsins.” Og hér segum viö bara Amen! Sfutt verkfali Sveinn Eiriksson slökkvi- liösstjori Setuverkfall slökkvi- liösmanna á Keflavikur- flugvelli varö heldur skammvinnara en búist hafði verið viö i upphafi. Það var i fyrradag, aö starfsmenn settust niður og kvá&ust ekki sinna nema „brýnustu neyöar- verkefnum”, i mótmæla- skyni við umræddar skipulagsbreytingar Sveins Eirikssonar slökkviliösstjóra. Sveinn hefur veriö i sumarfrii aö undanförnu, og ætluöu starfsmenn aö nota tæki- færiö,koma i veg fyrir umræddar breytingar og standa þannig á rétti sin- um. Sveinn lét ekki sum- arfriiö aftra sér, en tók máliö þegar föstum tök- um og þar með lauk að- gerðunum, — að minnsta kosti i þessari lotu. • Hundaæði Mikið hundaæði gengur nú yfir Stór-Reykjavikur- svæ&ið, og lýsir þaö sér þannig aö allir veröa aö eiga hund, einn eða fleiri. Bæjaryfirvöld I Hafnar- firði hafa látiö deigann siga i þrætunni viö hunda- unnendur og hafa veitt leyfi til sliks skepnuhalds. í Keflavik standa málin þannig aö þar úir og allt og grúir af hundum, aö þvi er kunnugir segja. Og ekki nóg meö þaö, því skepnur þessar ramba lausar um allar trissur, meiri hluta bæjarbúa til mikils angurs. Sagöi viö- mælandi Sandkorns, að hundarnir gerðu þarfir sinar, þar sem þeim hent- aöi og oft vildi það ver&a i görðum og opnum svæö- um. Þeir saklausu bæjar- búar, sem ætluðu aö hvila lúin bein i ilmandi grasi, gætu þvi átt von á aö lenda ofan i illa þefjandi ulla-bjakki og heföi slikt þráfaldlega komið fyrir. Jtíhanna S. Sigþórsdóttir iblaöamaöur skrifar: vondur „gestur” Og það var einmitt I Keflavik, sem fjölskylda ein var að búa sig til feröalags. Þegar hús- bóndinn var búinn aö bera farangurinn út aö bílnum var kallað á hann i simann. Þegar hann kom út aftur, sá hann að rótaö haföi verið i dótinu, og er betur var að gáö, vantaði töluvert af þvi nesti, sem átti aö taka meö i feröina. Maðurinn varö að vonum hissa, en þegar hann leit i kringum sig, sá hann seppa einn, stóran dela, sem sat og hámaði matinn i sig i mestu makindum. Viö þessu var ekkert annaö að gera en að bita á jaxl- inn og bölva hundaeig- endum i hljóöi. En þetta er aðeins eitt af fáum dæmum um þau óþægindi sem bæjarbúar verða fyr- I ir af völdum voffanna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.