Vísir - 09.07.1981, Blaðsíða 6
6
Fimmtudagur 9. júlí 1981
VÍSIR
Allt um 3. delldarkeppnina
$
• VALÞÓR SIGÞÓRSSON
ðlatur onnaöi marka-
reikninq sinn
Valþór lá Bevðartiröi
i gifs
Valþór Sigþórsson, miðvörður
Vestmannaeyjaliðsins, verður
fra' keppnil 2—3 vikur. Valþór
fékk spark I hasin I leik Eyja-
manna gegn Fram og er hann
nú kominn I gifs.
— SOS
L
• VIÐAR StMONARSON.
ViDar æflr
meDFH
Viðar Sfmonarsson, hand-
knattleikskempan úr Hauk-
um, hef ur akveðið að taka sér
frf frá þjalfun í vetur, en hann
hefur þjálfað liö Hauka tvö
undanfarin ár. Viöar er byrj-
aður aö æfa að nyju með FH-
liðinu og ætlar hann að leika
með FH-ingum.
Þórir Gfslason, sem lék m eð
FH-ingum sl. vetur, hefur aö
nýju gengið til liðs viö Hauka.
— SOS
- skoraði storglæsilegt mark, begar Huginn lagði Val að velli 2:0 i gærkvðldi
Vestmannaeyingurinn ólafur Sigurvinsson opnaöi
markareikning sinn hjá Huginn frá Seyðisfiröi, þegar
Huginn gerði góða ferð til Reyðarfjarðar. Leikmenn
Seyðisfjarðarliðsins unnu 2:0. Ólafur skoraði glæsilegt
mark af 18 m færi — þrumufleygur hans frá markteigs-
horni þandi út netmöskvana á marki Valsara.
Gifurleg stemmning var á
Reyðarfirði — 200 manns sáu
leikinn, sem var mikill baráttu-
leikur og komu fjölmargir áhorf-
endur frá Seyðisfirði. Það var
Guðjón Haröarsson sem skoraði
fyrra mark Hugins i seinni hálf-
leik — sendi knöttinn i netið af
stuttu færi og ólafur skoraöi
siðan sitt mark á 88.min.
Olafur lék mjög vel með Huginn
— hann er fljótur og mjög
sterkur.
Borgf irðingar
lögðu Hött
UMFB vann góðan sigur (2:0)
yfir Hetti frá Egilsstööum i
Borgarfirði. 70 manns sáu leik-
inn, sem er mjög gott i 200 manna
byggðarlagi. Það var ekki fyrr en
i seinni hálfleik, aö Borgfiröingar
fóru að láta að sér kveða — sóttu
þá nær látlaust að marki Hattar.
Arni ólafssonskoraöi fyrra mark
UMFB úr vitaspyrnu, eftir aö
Andrés Skúlason hafði verið
felldur inn i vitateig. Þaö var
siðan Pétur örn Hjaltason sem
gulltryggði sigurinn — komst einn
inn fyrir vörn Hattar, eftir að
hafa fengið sendingu frá Kristni
Bjarnasyni og skoraði Pétur Orn
ðVugglega. Þá má geta þess að
Þorbjörn Björnsson misnotaði
vítaspyrnu — skaut fram hjá
marki Hattar.
Jens skoraði með þrumu-
fleyg
200 áhorfendur sáu Jens
Einarsson, landsliðsmarkvörð i
handknattleik, tryggja Súlunni
sigur (1:0) yfir Hrafnkatli á
Stöðvarfirði. Jens skoraði markið
á 19. min. með þrumufleyg —
knötturinn söng I vinstra horninu
á marki Hrafnkels.
Kristinn skoraði 2 mörk
JENS EINARSSON... með
sigurmark.
Kristinn Jóhannsson skoraði 2
mörk fyrir Grindvikinga, þegar
þeir lögðu Óðin að velli 2:1 i
Grindavík. Kristinn skoraði fyrra
markið á 15. mín., en Jón Ingi
náði að jafna fyrir óðin á 27. min.
— með langskoti. Kristinn skoraði
siðan sigurmarkið á 31. mfn., eftir
að Ragnár Eðvaldsson hafði
leikiö skemmtilega á tvo varnar-
leikmenn óöins. Grindvikingar
sóttu nær látlaust að marki óðins
i seinni hálfleik — með sterkan
vind i bakið, en þeim tókst ekki að
bæta mörkum við.
HAUKUR JÓHANNSSON...
tryggði Njarðvikingum sigur
(1:0) yfir Stjörnunni.
—SOS
\ ^ ** v '
* .
> .5 ’ -
:
• ÓLAFUR.... skoraði gullfall-
egt mark.
KHililM
Úrslit urðu þessi i 3. deildar-
keppninni i knattspyrnu i gær-
kvöldi:
A-RIÐILL:
Grindavik — Óðinn....2:1
B-RIÐILL:
Njarðvik — Stjarnan .1:0
F-RIÐILL:
UMFB — Höttur........2:0
Valur — Huginn.......0:2
G-RIÐILL:
Súlan — Hrafnkell....1:0
Hann er pekktur fyrir
sín prumuskot
„Stjdrnulið” Hermanns Gunnarssonar mætir Haukum á Hvaieyrarholtinu í kvöld
Hermann Gunnarsson, leik- Karl Hermannsson, Keflav.10 Qjj Jq_ mætir Pétri
maöurinnkunni úr Val, sem skor- Sktíli Agústsson, IBA.3
aði bæði mörk Islendinga —þegar „Vitakóngur Austurlands” —
þeir lögðu Norðmenn að velli 2:0 Sóknaripikm Pnn • ólafur Jöhannesson, þjálfari og
á ^“glf^isvellinum 1970 hefur Herm ann Qunnarsson, Val .... 20 ÍÍJíÆ:
valiö ,,Stjornuliö Hemma Gunn”, Fimar Geirssnn Fram 91 Vopnafirði, verður heldur betur I
sem leikur gegn Haukum á Hval- RiörnLárusson Akránesi.10 sviösl jösinu. Hann mun etja
eyrarholti I kvöld kl. 20.00. ^H Ar s fRA ^ ? kaPP; viB Pétur pétursson hjá
Leikttrinn er liöur I 50 ára af- Jóhannes Atlason og Élíert B. Fetenld^’Kenpnrfer^framl
mæhsfagnaði Hauka. Schram leika ekki með - eru feZtóL
Hermann hefur valið liö sitt og erlendis. —SOS
er þar valinn maður i hverju rúmi
(landsleikjafjöldi fyrir aftan leik-
mesin)
SÍIÍÍÍ*É8Si,.:....
ÞORSTEINN SIGURÐSSON... sést hér ásamt Kristni Atlasyni,
framkvæmdastjóra i Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar —
umboðsmanni PUMA á tslandi. (Visismynd Þ.G.)
JEllar að skora gegn Aston villa
M ARKVERÐIR:
Þorbergur Atlason, Fram 13
Siguröur Dagsson, Val...18
Þorsteinn Sigurðsson fékk verðiaun frá PUMA fyrir fjögur mðrk sin gegn Þör
Varnarmenn:
Þorsteinn Friöþjdfss., Val....9 — Þab er stórkostiegt að fá
Jón Stefánsson, IBA...........11 tækifæri til aö leika gegn Aston
Guðni Kjartanss., Keflavlk ... .31 Villa — og þá gefst Islenskum
EinarGunnarsson.Keflavik .. .20 knattspyrnuunnendum kostur á
Anton Bjarnason, Fram..........5 aö sjá eitt frægasta félagslið Eng-
lendinga hér i leik, sagði Þor-
steinn Sigurðsson, miöherji Vals-
Miövallarspilarar: liösins, sem hefur skorað 7 mörk i
Magnús Torfason, Keflav.......4 , deildarkeppninni. - Ég mun að
sjálfsögðu gera mitt besta til að
skora hjá Jimmy Rimmer, sagði
Þorsteinn.
Þorsteinn tók á móti verölaun-
um sinum i gær — frá Visi og
PUMA, fyrir aö hann skoraði
fjögur mörk i leik Valsmanna
gegn Þór á dögunum.
— Nei, við erum ekki ánægðir
með leiki okkar að undanförnu —
þeir eru of sveiflukenndir. Einn
daginn leikum viö mjög vel, en
annan daginn er ekki heil brú i
leik okkar. Það vantar einhvern
smá neista og ég hef trú á að hann
komi, sagði Þorsteinn.
Þorsteinn sagði að áhugi leik-
manna myndi tvimælalaust auk-
ast, viö aö dragast gegn Aston
Villa. Nú veröur barist hart um
hvert sæti og allir leikmenn munu
gera allt til aðstanda sig vel, fyrir
leikina gegn Aston Villa — þvi aö
hverjir vilja ekki leika gegn þessu
fræga liöi á Villa Park og i
Reykjavik, sagði Þorsteinn.
— SOS