Vísir - 09.07.1981, Side 7

Vísir - 09.07.1981, Side 7
• JÓHANN INGI GUNNARSSON. Fimmtudagur 9. júll 1981 VÍSIR Hvað gerir Jfihann ingl? Handknattleiksmenn KR hafa gert samning viö ADIDAS, þannig aö leikmenn 1. deildarliös KR klæðast Adidas — búningi — skóm, æf- ingagalla, keppnisbún- ingi og þá nota þeir töskur frá fyrirtækinu. Nú er spurningin — hvaö gerir Jóhann Ingi Gunnarsson, hinn goo- kunni þjálfari KR-liös- ins? Jóhann Ingi gengur i PUMA-klæðum og er hann ákveöinn aö gera þaö áfram. Visir hefur hlerað, aö þetta gæti orðiö hitámál. Það á þó eftir að koma i ljós. —SOS GEIR HALLSTEINSSON. MvliDarnip Vlðar oa Steinn - vðklu mlkla athygii. hegar Fram lagðl val að velll (i:o) I MeistarakeDpni K.S.Í. Framarar tryggðu sér sigur i Meistarakeppni K.S.Í. — þegar þeir iögöu Vaismenn aö velli 1:0 á Laugardalsvellinum i gærkvöldi. FÖrFáðamenn- Aston Viiia: ; viija í í láta i ! taka i frá i miða | i á Laugardais- i völiinn — Forráðamenn Aston Villa ' | töku ágætiega i þaö, aö leika | ■ fyrri leikinn i E vropukeppninni i I i Reykjavik, sagði Helgi* 1 Magnusson, varaformaöur 1 | knattspyrnudeildar Vals, en | ■ Valsmenn höföu samband viö ■ ‘ Aston Villa I gær, til aö kanna ' | þann möguleika, aö skipta um | . ieikdaga. — Þeir gátu ekki gefið okkur I I ákveöið svar, fyrr en Ron Saun- | ders, framkvæmdastjóri félags- , I ins kæmi Ur sumarfrii, sagði I I Helgi. | Helgi sagði að forráðamenn . lAston Villa hafi beðið um, að I | miðar á leikinn i Reykjavík I 1 yrðu teknir frá, en Aston Villa |kemur hingað með leiguflugvél | iog allt bendir til að hópur af i 'áhangendum liðsins, komi með, 1 |sagði Helgi. I — Við erum búnir að ræða við i 'Framara, um þann möguleika 1 |aðbreyta leikdögum. Framarar | .eiga fyrri leik sinn gegn Dun- i Idalk á Laugardalsvellinum og ' I verðum við þvf að hafa samráð | við þá i sambandi við breyt- ■ lingar á leikdögum, sagði Helgi. I |______________— ISO_SJ Þaö var Marteinn Geirsson sem skoraöi sigurmark Fram úr vita- spyrnu á l&min. leiksins — sendi knöttinn öruggiega fram hjá Ólafi Magnússyni, markveröi Vais- manna. Framarar voru mun betri en Valsmenn og sérstaklega vöktu nýliðarnir Viðar Þorkelsson og Steinn Guðjónsson — 17 ára, at- hygli. Þarna eru stórefnilegir leikmenn á ferðinni — útsjóna- samir og leiknir. Ólafur Magnússon, markvörð- ur Valsmanna, fékk nokkrum sinnum að taka á honum stóra sinum — hann varöi vel skot frá Pétri Ormslev og Guðmundi Steinssyni og eitt sinn varði hann glæsilega skalla frá Viðari Þork- elssyni — sló knöttinn i þverslá og aftur fyrir. — SOS VIÐAR ÞORKELSSON og STEINN GUÐJÓNSSON... hampa hér bikarnum, sem Framarar fengu. (Visismynd Friöþjófur) Gifurlegur áhugi fyrir Landsmotínu á Akureyri: Þöroddur með í kúluvarpi -19. sklpti á Landsmðti UMFÍ Frá Kristjáni Stefánssyni á Akur- eyri: Lokaundirbúningurinn fyrir 17. Landsmót Ungmennaféiags ís- iands er nú i fullum gangi hér á Akureyri og er komin viss stemmning hér. Landsmótiö, sem hefst á föstudaginn, er lang stærsta iþróttamót sem haldiö hefur veriö á tslandi — 1200 kepp- endur frá 22 héraössamböndum verða hér i sviösijósinu og eru Austfirðingar nú þegar mættir til leiks — búnir aö reisa glæsilegt tjald fyrir ofan sundiaugina. Mótið hefst með mikilli skrúð- göngu, sem Þorsteinn Einarsson mun stjórna, en um 2000 manns munu taka þátt i göngunni — og siðan hefst keppnin, sem mun standa fram á sunnudag. Þegar mest verður um að vera hér, þá verða 14 keppnisgreinar i gangi i einu. Keppa í 9- skipti Tveir keppendur, sem taka þátt i mótinu, keppa nú i niunda skipti á landsmóti. Það eru þeir Þór- oddur Jóhannsson frá UMSE, sem keppir i kúluvarpi — hann keppti fyrst 1955 og Guðmundur Hallgrimsson frá UIA, sem kepp- ir i spretthlaupum. 685 keppendur í frjálsum íþróttum Alls keppa 685 keppendur i frjálsum og er það mesti fjöldi, sem hefur tekið þátt i frjáls- iþróttamóti. 380 karlar keppa i 15 greinum og 305 konur i 11 grein- um. Fatlaðir með í fyrsta sinn Nú tekur fatlað iþróttafólk i fyrsta sinn þátt I Landsmóti — það eru 30 keppendur frá Akur- eyri, Vestmannaeyjum og Reykjavik. Keppt verður i Boccia, Curling og bogfimi. Hörð keppni Það má búast við geysilega • ÞÓRODDUR JÓHANNSSON. harðri keppni i knattspyrnunni, þvi hingað koma sterk lið úr 2. og 3. deild. HV keppir fyrir UMSB, Leiftur frá Ólafsfirði keppir fyrir Utó, Þróttur frá Neskaupstað keppir fyrir UÍA og Njarðvik keppir fyrir UMFN, svo eitthvað sé nefnt. Þá verður einnig keppt i skák og ýmsum starfsiþróttum, eins og linubeitingum, jurtagreiningum og dráttarvélaakstri. Það verður ýmislegt á boðstól- um hér á Akureyri og reiknað er með mörgum gestum hingað. —SK/—SOS LIIIV skoraftl llöqur mörk - fyrir Suluna frá Sföðvarfiröi 12 ára stúlka frá Stöövar- firði — Lilly Viöarsdóttir, skoraöi fjögur mörk þegar Sulan vann sigur (7:1) yfir Einherja i' 5. flokki á Vopna- firöi. Lilly er nybyrjuö aö æfa knattspyrnu — hún er þekktari fyrir keppni í frjálsum Iþrótt- Þess níá geta að leikmenn 5. flokks Súlunnar þurftu að ferðast í 15 kiukkustundir i sambandi við leikinn, en 5 tíma akstur er frá Stöðvarfirði tilVopnafjarðar.Liðið lagöi af stað til Vopnafjarðar kl. 11.00 á sunnudagsmorguninn — kom til Stöðvarfjarðar kl. 2.30 aðfaranótt mánudags. FH-ingar með úti- markað - par sem fölk getur „prúttað” Handknattleiksmenn FH- liösins, sem eru byrjaðir aö undirbúa sig fyrir keppnis- ferö til Danmerkur i ágúst og þátttöku i Evrópukeppni i september, hafa ákveöið aö efna til „ÚTIMARKAÐAR” i miöbænum I Hafnarfiröi á morgun. Hafnfiröingum og nágrönnum er gefinn kostur að prútta og veröur mark- aðurinn opinn frá ki. 14.00 — 20.00. Skemmtikraftar koma fram á tveggja tima fresti og skemmta viðskiptavinum og þeim sem leggja leið sina á útimarkaðinn. Þarna verður tilvalið tækifæri fyrir Hafn- firöinga að klæða sig upp — á boðstólum verða bæði ný og gömul föt og ýmsir eigulegir valbjörn til Horegs Valbjörn Þorláksson, frjáis- íþróttakempan kunna, mun taka þátt i öldungameistara- móti Noröurlanda, sem fcr fram i Larvik I Noregi 7. - 9. á- gúst. Valbjörn mun keppa i sex greinum — 110 m grinda- hlaupi, 200 m hlaupi, lang- stökki, 100 m hiaupi, hástökki og stangarstökki. Geir og Gunnar 01 v-þýskalands - par sem stenzel mun kenna peim ýmsar nýungar Geir H allsteinsson, þjálfari FH og Gunnar Einarsson, vinstri- handarskytta úr FH, eru á förum til V-Þýskalands, þar sem þeir veröa I 10 daga æfingabúöum fyrir þjálfara I Freiburg. A meðal ieiöbeinenda veröa Vlado Stenzel, þjálfari landsliös V-Þjdöverja og Rúmeninn Kunst. — Viö förum til Frei- burg til aö læra ýmsar nýjungar, sem hafa komið fram I handknatt- leiksþjálfun aö undan- förnu, sagöi Geir Hall- steinsson I stuttu spjalli við Vísi. — SOS ✓

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.