Vísir - 09.07.1981, Síða 11
11
Fimmtudagur 9. júli 1981
vísm
Steingrímur Hermannsson efllr vlðræður við Luxemborgarmenn:
„Fáránlegl el flugið fellur niður''
- Alslaða Luxemborgara enn á huldu
Þessi
Margeftirspurðu hús-
gögn eru komin aftur.
•Verðið ótrúlega iágt.
•Takmarkaðar birgöir
: :
: ■ :
:
afganginn af pen
■: i':
,,Ég er ánægöur með við-
ræðurnar við Luxemborgar-
menr. að þvi leyti að fram kom
að þeir hafa mikinn áhuga á að
Atiantshafsflugið faUi ekki nið-
ur og að þeir muni gera allt,
sem i þeirra vaidi stendur tii að
koma þvi á réttan kjöl,” sagði
Steingrimur Hermannsson,
samgönguráðherra, á blaða-
mannafundi, sem haldinn var
að ioknum viðræðum isienskra
stjórnvalda og forráðamanna
Flugleiða við sendinefnd frá
Luxemborg i gærmorgun.
Samgönguráðherra Luxem-
borgar, Jose Bartel sem var i
forsvari sendinefndar Luxem-
borgar varðist að gefa upp
hvaða stefnu stjórn hans myndi
endanlega taka i málinu. Hann
sagöist munu leggja niðurstöður
viðræðnanna fyrir rikisstjórn-
arfund á föstudaginn og ættu
linur að skýrast að honum lokn-
um.
A fundinum kom meðal annars
fram að i skýrslu sem banda-
riska ráðgjafafyrirtækið Avia-
tion Consulting skilaði af sér um
framtið Atlantshafsflugs Flug-
leiða fyrir nokkru og greint hef-
ur verið frá, segir aö hlutdeild
Flugleiða af öllum farþega-
flutningum yfir Atlantshaf hafi
hrapað úr 2-3% þegar mest var i
1.39% árið 1979 og 0,8% árið
1980. Þar kemur einnig fram að
liklegt muni að ástandið i At-
lantshafsfluginu fari batnandi á
næstu árum ekki sist vegna þess
að frjálsræðisstefna sú, sem
Carter kom á i forsetatið sinni
eigi nú mjög i vök að verjast.
Ráðgjafafyrirtækið telur eínnig
að halli muni verða á Atlants-
hafsfluginu næstu tvö ár en með
réttum aðgerðum ætti hann að
hverfa árið 1984.
,,1 samræmi við þessar niður-
stöður mun ég leggja fram i
rikisstjórninni tillögu þess efnis
að Flugleiðum muni veitt
áframhaldandi aðstoð það er 3
milljónir dollara á næsta ári en
siðan minni. Þetta er þó háð þvi
að svipuð aðstoð komi frá
Luxemborgarmönnum,” sagði
Steingrimur. „Ég tel það fárán-
legt ef niðurstaðan verður sú að
flugið fellur niður, alla vega
miðað við gang viðræðnanna og
það sem fram kemur i skýrslu
bandariska ráðgjafafyrirtækis-
ins.”
■
í.. Gréta og Þorteifúr eru nú að byrja að eyða 20.000 En auðvitað eru þau ekki alltaf jafn heppin. „Við
krónunum, brúðargjötinni frá Visi.i innkaup fyrir komum nokkrum mínútUm of seint til að fá þennan
bÚSStofnUn í gegnUm SmáaUglýSÍngar VÍSÍS. fína^hnrrúara" canAi (Zr-á+a — anAv/itaA f inna han
heilar
fina þurrkara", sagði Gréta.
Þáu byrjuðuvarlegaen vel, — notuðu aðeins 700 kr. til fyrir þvi, að þau verða að keppa við alla hina, sem
hiutirnjr eru farnirað ber- Éj þa^fe á^ðinTað fvrir brúðkaupsdaainn 25. iúlí/
ætla þau að fá serh flesta góða hluti fyrir 20.000
gluggatjöld, fatahengi úr bambus og straubretti. — "
„Þetta eru feikigóð kaup. Verðið er innan við þriðj-
ung af fullu verði" sagði Þorleifur. — „Og svo hefur
meira að segja aldrei verið hengd upp", sagði Gréta, Ef þú áttónotuð innbú þá skortir þau ennþá f lest það,
sem var himinlifandi með fyrstu hlutina f framtíðar- sem til heimilisstofnunar L-1 ‘ *
heimili sitt. og hafa sjálfur gagn af
Vísis 86611
.
mr ** | • •• • *c.
Nu er kjono a
Trésmiðjan
Síðumúla 23
Sími 39700.