Vísir - 09.07.1981, Side 13

Vísir - 09.07.1981, Side 13
Fimmtudagur 9. júli 1981 13 vtsm „Húnvetningur” er ein af nýjustu laxaflugunum a markaönum. Hún er frá Kristjáni Gfslasyni fyrrver- andi veröiagsstjóra, sem hnýtt hefur hátt i 30 geröir af fiugum og heita allar rammislenskum nöfnum. Skröggur og Krafla eru t.d. vel þekktar. Húnvetningur hefur þegar skilaö nokkrum löxum, en hér er Kristján hins vegar meö flugur af stærri geröinni, sem hann reiknar ekki meö aö nota annars staöar en til húsprýöi á heimili veiöimannsins. (Visismynd: EÞS.) DAVIB LAGÐI ÞRIHðFBANN! Ekki er ljtíst hvort það boöar eitthvaö.en svo bar viö i síöustu viku, aö Daviö Oddsson, oddviti Sjálfstæöismanna i borgar- stjtírn Reykjavikur, lagöi Þriböföann, Sigurjún Péturs- son, Björgvin Guömundsson og Kristján Benediktsson, alveg hjálparlausti veiöiskap I Elliöa- ánum. Albert var Daviö til trausts og halds en þaö kom aö engu gagni. Sá eini sem veitti Daviö viönám var Kristján Framsóknarmaöur, sem fékk Umsjtín Herbert Guömunds. einn lax og piltur meö honum annan. Björgvin og Sigurjón fengu ekkert — en Daviö þrjá! Hins vegar fékk Jón Ttímas- son, settur borgarstjóri, tvo laxa, en algerlega típólitiska! Nii var Sigurjóni fossseta brugöið, þvi einnig var búið að slá aflamet hans frá þvi á dögunum. Hann er þvi úr sög- unni að sinni á metaskránni. _ HERB Margir með 20 úr Laxá á flsum „Þeir sem voru aö hætta um hádegiidagog voru frá miðjum degi I gær veiddu 37 laxa, annar fékk 20 og hinn 17 en sá, Baldur ■ Bergsteinsson, fékk einnig stærsta laxinn úr ánni hingaö til i sumar, 19 pund”, var okkur tjáð á HUnsstööum um veiðina I Laxá á Asum. Þessar upplýs- ingar fengum við i gær, en þá voru komnir nimlega 400 laxar úr ánni. Allmargir hafa fengið 20 laxa, sem er hámark á stöng yfir veiöidaginn, og til að menn hafioröið aö hætta áöur en deg- inum lauk. Frá Fremri-Laxá á Asum getur undirritaður sagt þær fréttir, að þar voru komnir 4 laxar á landi i fyrradag (þar af fékk undirritaður einn þann dag) ennfremur rúmlega 100 bleikjur og i kring um 2.500 urriðar, 1/2-3 pund! HERB Mikill lax í Elliðaánum Varla er hægt að segja, að vonir manna um stórlaxa i sumar I Elliðaánum hafi ræst, þtíttþannig sé um sumar aðrar ár á landinu. Enn er 15 punda lax stærstur og mjög fáir laxar yfir 10 pund hafa náðst enn sem komið er. En þaö er hins vegar mikið af laxinum. 256 voru komnir á land á þriöjudags- kvöld. Þá voru 1.217 laxar komnir upp fyrir teljarann við Rafstöðina, sem er 402 meira en sama dag f fyrra. Hitinn i ánum er einnig miklu meiri þessa dagana en á sama tima fyrir ári, þetta 14.5—16.5 gráöur, en það er 4—5 gráöum meiri hiti nU en þá. 1 fyrra voruárnarhlýjar i lok jUni en frekar kaldar allan jUlimánuð. NUna er hitinn stig- andi jafnt og þétt frá upphafi veiðitimans. HERB Kaupir þú sófasett, án þess að skoða stærsta úrvol londsins? Komdu 09 gefðu þér góðon tímo HUSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVÍK HUSGOGN HOLLIN SÍMAR: 91-81199 - 81410 Lítíd synishorn af lágu vöruverdl © Eldhúsrúllur 4 rúllur i pakkningu verð kr. 22.40 • WC pappir 8 rúllur i pakkningu verð kr. 23.40 • Dixan þvottaefni 10 kg. verð kr. 195.00 • Drif hreingerningarlögur 3,8 /. verð kr. 32.40 • Teppashampoo 1 I. verð kr. 11.70 • Barnableyjur 20 stk. verð kr. 25.35 ® Kel/og's kornflögur 500 gr. verð kr. 15.45 9 Snapp kornflögur 500 gr. verð kr: 12.80 • Cocoa Puffs 481 gr. , ^ yfor verð kr- 24.80 • Ceerios 425 gr. verð kr. 18.30 Kakó 1 kg. verð kr. 34.55 9 Kókósmjöl 500 gr. verð kr. 17.25 • F/óru ávaxtasafi 2,2 I. verð kr. 26.55 9 Egils ávaxtasafi 1,85 /. verð kr. 25.20 9 Nesquik kókómalt 800 gr. verð kr. 31.15 9 Hers/ey's kókómalt 907 gr. Verð kr. 33.40 • Lúða i stykkjum kg. verð kr. 22.00 ® Gu/ar baunir 250 gr. verð kr. 2.95 • Hrisgrjón 300 gr. verð kr. 3.60 ® Franskar kartöflur i dós 396 gr. , verð kr. 37.75 • Eplamauk 1/1 dosír verð kr. 11.50 OPIÐ: Fimmtudaga í öllum deildum til kl. 22 Föstudaga Matvörumarkaður, Rafdeild og Fatadeild til kl. 22 aðrar deildir til kl. 19 JIE Jón Loftsson hf.______________ ____Hringbraut 121 Sími 10600 A A A A A A v I l 1 vJ ! I_I * II , _ uuu i ) | jlV- w'l'MI'l'lltTTTn- LOKAÐ í ÖLLUM DEILDUM LAUGARDAGA . .... — tf*_ VORV- KYNNINGAR ALLA FÖSTVDAGA KL. 14-20

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.