Vísir - 09.07.1981, Síða 18
18
Fimmtudagur 9. júlí 1981
VÍSIR
mcmnlit
Þriar ullarkapur frá Alafossi á jafnmörgum tisku
syningarstulkum frá Model 79.
T rommuleikur
Hinn ungi leikari Timothy Hutton, sem hlaut Ósk-
arsverölaunin fyrir leik sinn i „Ordinary People"
hefur aö undanförnu átt i útistöðum viö nágranna
sina i Hollywood. Ástæöan er sú, aö Tim, sem er
trommuleikari góöur, hefur þann sið aö berja
trumbur sínar á síökvöldum og langt fram á nótt.
Nágrannarnir, sem segjast ekki geta sofið, hafa
kvartaö og kært, en Tim lætur þaö sem vind um
eyru þjóta og lemur húöir sínar sem fastast....
SÖGV\
Innbakað, fyllt lamba-
læri, hratt hangikjót,
hverabrauð og skyrterta.
Hvaö er svona sögulegt viö
þetta allt sem hér er upp-
talió? Þetta er lostæti sem
er a boóstolum alla föstu-
daga i juIí og agust i Súlna-
sal Hotel Sögu.
Hlaóborö sem svignar
undan kræsingum biöur
gesta, innlendra sem er-
lendra, sem vilja eiga
SoGUnætur í Súlnasal b
sumar. Vió mörlandar sem
OTt
snætt höfum lambak|ot og
físk fra fæöingu teljum
okkur hafa smakkaó öll af-
brigði, en maður getur
lengi a sig blómum bætt...,
oróió hissa og staöiö á gati.
Þegar upp er staðió fra
veisluboröi meö milli 20 og
30 rettum, dettur manni
bara i hug mathákurinn
Samrýndir
fjórburar
Eineggja fjórburar, sem
fæddust fyrirsjö árum hafa þróað
með ser yf irnáttúrulega hæfileika
til að skilja hver annan, án þess
að mæla orð af vörum né gefa
nokkur sjáanleg merki. Sam-
kvæmt heimildum okkar hafa
sérfræðingar rannsakað drengina
og komist að raun um að hér sé
um að ræða óvenjulegt form af
svokölluðu „ESP”, — eða eins
konar „hughrif” sem kemur
meðal annars fram f því að þeir
virðast hugsa það sama, á sama
tima.
— „Þeir tala saman án þess að
nokkur verði var við það”, —
segir móöir þeirra, Margie
Sagura, frá bænum Artesia i
Nýju-Mexicó. — „Þeir sitja
kannski Uti i garði og skyndilega
lita þeir hver á annan og spretta
svo upp án þess að segja orð og
hlaupa allir i sömu áttina. Eitt
sinn vorum við i búð og þeir fóru
allir að uppstoppaðri górillu og
sögðu i einum kór : — „Við viljum
fá þessa”. Þetta er daglegur við
burður”, — segir Margie
Fjórburarnir, Florencio,
Fermin, Fernando og Fabian eru
einnig svo likir i útliti að faðir
þeirra þekkir þá ékki i sundur.
Systir þeirra Katie, sem er 12 ára
og mammaþeirra þekkja þá helst
i sundur af röddinni. — „Það er
örlitill munur á raddblænum og
þegar þeir gráta veit ég alltaf
hver þeirra það er”, — segir
mamman.
Strákarnir gera allt i sam-
einingu og fara allt saman.
Ahugamálin eru þau sömu að
sjálfsögðu, en þeim finnst mest
gaman að hjóla. Móðirin Margie
segir, að þótt á vissan hátt sé
þægilegt hversu samryndir þeir
séu, vonist hún til að með tlman-
um læri þeir að vera sjálfstæðari
og óháðari hver öðrum.
Móöirin, Margie
Segura, les fyrir
syui sina.
Hinir sjö ára gömlu fjórburar sem eru svo
þurfa aðeins að lita hver á
annan til að skilja hvað
hinn er að hugsa.