Vísir - 09.07.1981, Page 24

Vísir - 09.07.1981, Page 24
24 VÍSIR (Smáauglýsingar — sími 86611 Fimmtudagur 9. júlí 1981 OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J (Efnalaugar J Efnalaugin, Nóatúni 17 á horni Laugavegs og Nóatúns. Þægileg aðkeyrsla úr öllum átt- um. Næg bilastæði. Nýtt húsnæði, nýjar vélar. Hreinsum fljótt, hreinsum lika mokka- og skinn- fatnað. Efnalaugin, Nóatúni 17, simi 16199. Fomsala F ornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, svefnbekkir, eldhús- borð, sófaborö, borðstofuborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Atvinnaíbodi Matvæladreifing. Við leitum að manni með station- eða sendiferðabil til útkeyrslu. Frjáls vinnutimi, u.þ.b. hálfs dags starf. Uppl. á staðnum eða i sima 76340 milli kl. 16 og 18. Reykiðjan hf. Smiðjuvegi 53, Kópavogi. llafnarfjörður. Verkamenn óskast. 37586 eftir kl. 19. Uppl. i sima 9 Atvinna óskast Ung kona óskar eftirvel launuðu framtiðar- starfi, helst i Hafnarfirði. Góð málakunnátta. Uppl. i sima 54571. 21 ara kona óskar eftir atv.nnu hálfan eða all- an daginn. Allt kemur til greina, Uppl. i sima 74905. Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 23955 Kona óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu, margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 78632. Húsnæói óskast 27 ára kona með 4ra ára son, óskar eftir að taka á leigu ibúð. Reglusemi, góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Vinsam- lega hringið i sima 36649 e. kl. 19. Barnlaus hjón óska eftir leiguibúð strax. Hús- næðið má vera standsetningar- þurfi. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Nánari uppl. i sima 25610. Ungan mann utan aflandivantar2jaherbergja ibuð eða stórt herbergi með eld- unaraðstöðu sem næst Iönskólan- um, frá og með 15. ágdst. Get borgað 1/2-1 ár fyrirfram. Upp- lýsingar i sima 44511 milli kl. 7.00 og 8.00 á kvöldin. Húsnæðiíboöi Sendiráðsmaður vill taka hið allra fyrsta á leigu einbýlishús eða Ibúð i Reykjavik eða nágrenni. Vinsamlegast hringiðí sima 17621 (skrifst. timi) eða 13568 (heimasimi). Ung kona óskar eftir 3ja herbergja ibúð miðsvæðisf borginni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 26457 e. kl. 19 á kvöldin. Miöaldra kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Upplýsingar i sima 14289 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 4ra-5 herbergja ibúð fyrir 1. ágúst. Uppl. i sima 52076 e. kl. 19. Óska eftir litilli tveggja herbergja ibUð i Reykjavik. Skipti möguleg á mjög góðri tveggja herbergja ibUð á Akureyri. Uppl. i sima 96- 25181 á milli kl. 4 og 10. Pípulagningamaður óskar eftir einu herbergi eða einstaklings- ibúð, er laghentur get jafnvel tek- ið að mér að innrétta herbergi og útvega efni. Er reglusamur. Uppl. á vinnustað i sima 51940 eða isima 16028ekkiseinna en kl. 20 á kvöldin. Reglusamur námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi helst með eldunaraðstöðu, til leigu sem næst Háskólanum. Uppl. i sima 86248 (Hallveig) Atvirmuhúsnæði 175 ferm. iðnaðarhusnæði til leigu við Reykjavikurveg i Hafnarfirði. Góðar aðkeyrsludyr og lofthæð. Uppl. i sima 26084 (Gunnar) Ökukennsla Ökukennarafélag Islands aug- lýsir: Arnaldur Árnason, Mazda 626, 1980, s. 43687 og 52609. Guðbrandur Bogason, Cortina, s. 76722. Guðjón Andréssson, Galant 1980, s. 18387. Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981, s. 77686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, s. 10820. Hallfriður Stelansdóttir, Mazda 626 1979, s. 81349. Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980, S. 72495. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980, s. 27471. Helgi Sessiliusson, Mazda 323, s. 81349. Jón Arason/l’oyota Crown 1980, s. 73435. Jón Jónsson, Galant 1981, s. 33481. Sigurður Sigurgeirsson, Toyota Cressida 1981. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól s. 83825. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980, s. 75224. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1979, s. 40594. Þórir S. Hersveinsson, Ford Fairmount 1978, s. 19893 og 33847. Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980, s. 75224. Jóel Jakobsson Ford Capri simar 30841—14449. ökunám. Ef ökulist ætlar að læra til aukinna lffstækifæra, lát ekki illa á þér liggja, liðsinni mitt skaltu þiggja. Kenni á Volvo. Snorri Bjarnason simi 74975. ökukcnnsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt '80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Kenni á Toyota Crown árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Otvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeinsfyrir tekna tima. Auk öku- kennslunnaraðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. ökukennsla — æfingalimar. Kenni á Mazda 626 hard top arg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 73760. Ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716, 25796 og 74923. ökuskóli Guðjóns ö. Hanssonar. Ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Bilaviðskipti Mercedes Benz 220 D árg. ’70 tilsölu, i göðu lagi. Uppl. i sima 20910 allan daginn Toyota Carina árg. ’80 Til sölu er mjög vel með farin Toyota Carina árg. 1980. Litur: drapp með svörtu . Verð kr. 95 þús. Skiptiá ódýrari bil möguleg. Uppl. i sima 66693 e. kl. 18 Mazda 626 árg. '80 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 2.400 km. Litur ryðbrúnn. Kom á göt- una i april ’81. Verð kr. 98 þús. Uppl. I si’ma 71094 Körfubill til sölu. Ford Transit sendiferðabifreið með lyftikörfu til sölu árg. ’74, 7 metra vinnuhæð. Tilsýnis og sölu hjá Pálmason og Valsson Klapp- arstig 16, simi 27745. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. FIAT Polonez árg. ’80 til sölu, ekinn aðeins 1.500 km. Skiptikoma tilgreina. Uppl. hjá bilasölu Alla RUts, Hyrjarhöfða 2 sima 81666 Saab 96 árg. ’74 til sölu. Nýlega sprautaður, bill i toppstandi. Skoðaður ’8l. Uppl. i sima 86107 e. kl. 18 Toyota Cressida '78, 2ja dyra hardtop, blá Ekin 50.000 km, 5 gira. Upplýsingar i sima 42927 eftir kl. 6.00. Til sölu. Plymouth Diesel ’70, 6 cyl. 3ja gira Hurst i ágætu standi. Skoð- aður ’81. Einnig er til sölu Mer- cury Moneage ’74 ný sprautaður, skoðaður ’81 og Fiat 128 ’74. Upp- lýsingar eftir kl. 5.00 i sima 24796. Bílasala Alla Rúts lýsir: aug- Wartburg station ’80 dcinn aðeins 7 þUs. km. Rauður. ’73 M. Comet Simca Horizon Toyota Car. Saab 99 Combi Mazda 323 FordFairm Daihatsu Ch. '79 Saab 99 ’75 F . C o r t i n a '79 '80 ’75 ’79 ’79 1300L Dacia 1310 Saab 99 Bronco Daihatsu R’bout ’79 '81 ’73 ’73 ’80 Honda Civic ’76 Mazda 626 2000 '80 Austin Mini ’79 ColtGL '81 Toyota Cr. st. '78 Mazda 929 Hardt. ’80 Fiat Polonez ’81 Mazda 929st. 80 Mazda 929 4d. ’79 Land Rov. dies. ’75,’77 Toyota Starlet’78 M. Moarc ’78 Wartb. st. ’79,’80 Ch.Malibu ’79 Oldsm. Delta ’78 Ch. Cap. Class. Datsun Pick-up ’79 Lada 1600 ’80 Lada 1500 ’76 HondaAccord ’78 ToyotaCor. ’77 Dodge Ramcharger ’74 ekinn 50 þUs. km. Brúnn og hvitur. 8 cyl beinsk. Skipti mögu- leg. Ath. okkur vantar allar gerðir og tegundir af bilum á söluskrá okk- ar strax. Bilasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða 2, simi 81666 (3 linur) Ambassador árg. ’70 til sölu, 6 cyl. beinskiptur á góðu verði. Verð aðeins kr. 25 þús. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 24030 Og 81753. Chevrolet Impala station árg. ’79 til sölu, skipti á minni bil koma til greina. Einnig greiðslufrestur á hluta andvirðis- ins. Allar uppl. gefnar i simum 13051 og 10590 á skrifstofutima. Kvöldsimi 78220. SVEINN EGILSSON HF: AUGLÝSIR: Plymouth Volare Premier árg. ’79 4ra dyra, ekinn 12 þús. km. dökkbrúnn verð kr. 125 þús. Mercury Comet árg. 77 4ra dyra, ekinn 65 þús. km. brúnn verð kr. 70 þús. Mercury Monarc árg. 1977 4ra dyra, ekinn 43 þús. km. Brúnn verð kr.85 þús. Ford Fiesta árg. 1978 ekinn 45 þds. km . drapplitaður verð kr. 58 þUs. j Fairmont 6 cyl sjálfsk. ’78 ekinn 27 þús. km. 4ra dyra, rauður verð kr.73 þús. Cortina 2000 XL sjálf sk. ’76 ekinn 63þús. km. 4ra dyra, grænn. Verð kr. 58 þús. Ford Pinto ’78 4 cyl, beinsk. Rauður, verð kr. 65 þús. Lada Sport ’79 ekinn 30 þús. km. Guldrapp. Verð kr. 85 þús. Cortina 2000sjálfsk. ’77 4ra dyra, ekinn 54 þús. km. Silfurgrár verð kr. 67 bús. Pontiac Grand Prix ’78 v-8 sjálfsk. 2ja dyra. Rauður, ekinn 50 þús. km. verð kr. 118 þUs. Öpið alla virka daga frá 9-18 (nema i hádeginu) laugardaga kl.10-16 Sýningarsalurinn Sveinn Egils- son hf. Skeifunni 17, simi 85100 Til sölu Mercedes Benz 280 SE. árg. 1970, sjálfskiptur rafmagnsrUða, Ut- varp og segulband. Tilboð óskast Upplýsingar i sima 76566. eftir kl. 7.00 i dag og á morgun. Mazda 929 árg. ’79 til sölu, bill i toppstandi. Uppl. i sima 75199. Skodi árg. ’73 til sölu Gangfær, óskoðaður. Verð kr. 3.000,- Uppl. i sima 99-4615 Ford Escort Sport árg. ’72 til sölu, i góðu standi. Uppl. i sima 66090 á daginn og e. kl. 18 i sima 66962 Til sölu Benz 240D, árg. ’75, 5 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri, góð dekk og mælir. Skipti koma ekki til greina. Uppl. i sima 99-4440 milli kl. 20.00 og 23.00. Höfum fengið nýja sendingu af ,,litla bróður” ZT-3 bíltölvunni. Auðveld isetning. Verð aðeins kr. 990,- Rafrás hf. Hreyfilshúsinu. Simi 82980 — 84130.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.