Vísir - 01.09.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 01.09.1981, Blaðsíða 1
ÍWfirP$ Þriöjudagur 1. september 1981 196. tbl. 71. árg Gamlí Barnaskól- inn á Akureyrl enfluröyggður - Sjá Öls. 9 hs - Sjá ÖlS. 14-15 Nemendaleikhús er mlkiivægur skóii BrðDahirgðalðg um genglsmun og lánlökur I Veröiöfnunarsjðö flskiðnaðarins: Fð frystihúsin 12-13 milliónir frá rlkinu? .Kemur varla lil grelna, en hessu fé verður reddað’ segir sjðvarúlvegsráðherra „Ráðstöfun gengismunarins gæfi um 30 milljónir af öllum sjávarafuröum, en rikisstjórnin á eftir að tiltaka undantekningar, svo að talan á eftir að lækka veru- lega. Undantekningarnar verða vafalaust aðallega vegna afurða á Evrópumarkað, rækju, mjöls og lýsis og fleiri sllkra tegunda. Af freðfiski má gera ráð fyrir, að komi 11-12 milljónir, og enn vant- ar þvi 12-13 milljónir i freðfisk- deild Verðjöfnunarsjóðsins”, sagði Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, i morgun. A föstudaginn gaf forseti ís- lands út bráðabirgðalög um ráð- stöfun 2,29 % gengismunar vegna útfluttra sjávarafurða til þess ,,að bæta stöðu Verðjöfnunar- sjóðs” og um heimild til þess að veita rikisábyrgö á lánum til ein- stakra deilda sjóðsins, fyrir allt aö 70% af heildarinnistæðum i deildunum samantöldum. Þessi lagasetning, sem Gunnar Thor- oddsen forsætisráðherra bað um, hefur farið afar leynt, þótt hún hafi aö sjálfsögðu birst i Stjórnar- tiðindum. „Mér skilst á frystihúsamönn- um, að þeir vilji fá rikisframlag til þess að greiða skuld freðfisk- 1 deildar Verðjöfnunarsjóðs, þess- ar 25 milljónir allar”, sagði Stein- grimur Hermannsson, ,,en ég tel ekki koma til greina annaö en 11-12 milljóna gengismunurinn gangi upp i hana. Hvernig þaö veröur útvegaö, sem á vantar, get ég ekki upplýst nú, en þvi verður reddaö. En ég er hræddur um aö talsmenn iönaöarins s)áfei eitt- hvað, ef rikissjóöur hleypur hér undir bagga. Iðnaðurinn á lika um sárt að binda”. HERB ,,Við erum ekkert hjátrúarfull og setjum skólann á mánudegi ef svo ber undir. Ég heyröi einu sinni af skóla, sem aldrei var settur á mánudegi, og það var alveg sama hvað gekk á, stjórnendurnir iétu sig ekki,” sagði örnólfur Thorlacius rektor Menntaskólans við Hamrahlið, en skólinn var settur i gær og kennsla hófst af fullum krafti i morgun. t vetur munu 880 nemendur sækja nám i dagskólanum og 700 I öldungadeild og þeim til aðstoðar verður rúmiega 100 manna kennaralið. Og nú er haustiö komiö.— TT. / Visismynd: GVA. NÚ FÁ ALLIR HÆSTU VERÐBÆTUR Á LAUHIN - að frumkvæði Vlnnuveitendasamhandslns „Við förum i fótspor annarra”, sagði Höskuldur Jónsson ráöu- neytisstjóri i fjármálaráðuneyt- inu um þá ákvörðun aö greiða hæstu veröbætur á öll laun nú um þessi mánaöamót. Fótspor V.S.I.? „Já.” Borgarráð Reykja- vikur hefur ákveðið að fara eins að og rikið og loks hefur Vinnu- málasamband samvinnufélag- anna sent félögum sinum linu um að þaö standi ekki i vegi fyrir þvi að þau greiði hæstu veröbætur nú, eftir aö rikið og borgin hafa ákveðið að fara aö dæmi Vinnu- veitendasambandsins! Samkvæmt þessu eru horfur á aö allir launþegar fái 8.92% verö- bætur á launin sin núna, en kerfið gerði ráð fyrir að á laun yfir 8.304 krónur á mánuði kæmu aöeins 7.90% bætur. Og prósent er pró- sent. Við verðbótareikning fyrir þrem mánuöum, var það aðeins V.S.I., sem stóð að greiöslu hæstu verðbóta. En nú er skriðan fallin og allir komnir aftur á sömu jörð. Vinnumálasamband samvinnufé- laganna varö einna siðast til af stærri launagreiðendum og haföi þegar sent út taxtaútreikninga meö tvenns konar hækkunum. „Eftir að ljóst varö að rikið og Reykjavikurborg ætluðu að greiöa öllum hæstu verðbætur, sendum við okkar mönnum bréf og kváöumst ekki geta mælt meö þvi lengur, að þeir notuöu sér verðbótaskerðingu vegna hæstu’ launanna”, sagði Július Kr. Valdimarsson framkvæmdastjóri V.M.S.S., „en ég er undrandi á þessari ákvörðun frá hálfu rikis- ins.” HVERNIQ HRFfil TOMMI EFNI Á BENSINUM? - Siá UIS. 27 HERB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.