Vísir - 01.09.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 01.09.1981, Blaðsíða 2
JL Bölvar þú mikið? Valdimar K. Jónsson, prófessor: Nei, ég er svo oröfár maöur. Ómar Jónsson, menntaskóla- kennari: Ég geri þaö, já. Uppá- haldsblótsyröi? Nei, ekki er það nú neitt sérstakt. Ingibjörg Stcfánsdóttir, nemi: Nei, það held ég ekki. Ég hef a.m.k. ekki tekið eftir þvi. Sigfús Sigurösson, lyklasmiöur: Nei, þaö held ég ekki. Þaö er þá ' bara i hófi. Magnús Sigurgeirsson, vinnur hjá Vegageröinni: Já, óskap- lega mikiö. Hvenær? Þegar mér er gert eitthvaö á móti skapi. Móðgaðir Dýrfirðingar Flestum mun i fersku minni, er Framkvæmda- stofnun synjaöi Dýr- firöingum um ián til togarakaupa. Uröu þeir súrir aö vonum og fannst þetta undariegt ráðslag af stjórnarformanninum, Eggert Haukdal, sem kennir sig meir aö segja viö Haukadal i Dýrafiröi. Segja gárungar þar vestra, aö i héraöi standi nú yfir viötæk undir- skriftarsöfnun. Sé fyrir- hugaö, aö skora á Eggert aö leggja Haukdals- nafniö niöur. • Reyfarakaup? Lágu biinúmerin i Reykjavik eru sannkölluö „fasteign á hjólum ”. Gánga þau kaupum og sölum fyrir dágóöar upp- Það var skrýlið Nú um helgina fjailaöi Hel ga rp ósturinn um kvennaframboö. Máliö var meöai annars boriö undir Guörúnu Helga- Dallas -1 föstu og fljótandi formi Aldrei fór þaö svo, að Dailas vitjaöi okkar að- eins i gegnum sjónvarpið. NU er Ifka hægt að með- taka sæluna i föstu og fljótandi formi. Að minnsta kosti einn veitingastaður er sumsé farinn aö selja Dallas- borgara. Uppskriftin er i stórum dráttum þannig, að J.R. — (þaö er vondi kallinn) — borgari er fyrir pabbann og Dallas- special fyrir múttu. Lucy (litla pjásan) er fyrir blessað barniö og hafa þá allir fengið eitthvaö, viö sitt hæfi. Einnig er hafinn inn- flutningur á J.R. rak- spira, sem menn geta makað á granir sér, áöur en þeir fara út aö boröa Dallasborgarana. Og þar meö ætti allri fjölskyld- unni aö geta liöiö vel. • •• og J.R. rakspýri Námsgagnastofnun er tiltölu- lega nýtt fyrirbæri i Islensku skólakerfi, en þar eru saman komnar undir einn hatt stofnanir, sem áöur höföu starfaö sjálfstætt, svo sem Rikisútgáfa námsbóka, Fræöslumyndasafniö og Skóla- vörubúöin. Nú er veriö aö bæta þar viö einni deiid, kennslumiö- stöö, sem áætlað er aö opnuö verði formlega um næstu áramót. Forstöðumaður þessarar nýju deildar hefur veriö ráðinn Karl Jeppesen, en nafn hans mun vfst flestum hljóma kunnuglega af sjónvarpsskjánum. Karl er i viö- tali dagsins að þessu sinni. „Kennslumiðstöðvar er alþekkt fyrirbæri erlendis og hefur lengi staöið til að koma sliku á hér.” segir hann. „Starfssemi hennar veröur margþætt. I fyrsta lagi verður þarnar sýningaraöstaöa, þar sem kynnt verða öll þau kennslugögn. sem Námsgagna- stofnun hefur gefið út, auk ýmiss viöbótarefnis, sem hinir ýmsu námsstjórar mæla meö fyrir mis- munandi greinar og fög. Þetta er einkum ætlaö kennurum og öörum.sem viöskólana starfa, og verður auk þess reynt að bjóða upp á kynningu á margvislegu kennsluefniog gögnum, sem hægt væri að panta erlendis frá”, sagði Karl. „Einnig er meiningin að hafa á staðnum öll algengustu kennslu- tæki og veita leiðsögn um notkun þeirra. Þar getur verið um að ræða myndvarpa, sýningarvélar og i framtiðinni jafnvel mynd- segulbönd. Fyrirmyndarskóla- Eggert Haukdal hæðir, að þvi er sagt er. Þannig mun ,,gangverö” á tveggja tölustafa númeri vera á bilinu 20-40 þúsund nýkrónur. Fer það nokkuð eftir þvf hversu „fallegt” viökom- andi númer er. Þriggja tölustafa núm- erin eru iika eftirsótt. Þannig fréttist, aö eig- andi eins nafntogaðasta vcitingahúss i bænum heföi nýlega fest kaup á einu þriggja staf. Mátti hann punga út 17.000 krónum og þóttist hafa sloppiö sæmilega. Já, þaö hlýtur aö vera voöaleg raun fyrir suma aö þurfa aö buröast meö átta stafa nafnnúmer.' • GuðrUn setti hraðamet í karfapökkun, en varö þó ekki ráöherra. Jóhanna S. Sig- þórsdóttir skrifar Lusy-borgarar. „Nemendur hér á landi eru aö jafnaöi kurteisari og meöfærilegri en jafnaldrar þeirra erlendis,” segir Karl Jeppesen. stofan á lfka að vera þarna upp- sett og áformaö að halda fyrir- lestra og stutt námskeiö fyrir kennara um kennslufræði og notkun kennslutækja. Sfðast en ekki sist á að vera þarna gagnasmiðja eða skóla- verkstæöi, þar sem kennarar geta komið og framleitt sin eigin kennslugögn, svo sem skyggnuraðir (slidesmynda- seriur) og hljóðsnældur.” Karl er kennari að mennt, en hefur auk þess sótt fjölda nám- skeiða bæði i Sviþjóð og Dan- mörku i sjónvarpsþáttagerð og fleiru. Hann hóf störf hjá Sjón- varpinu, þegar það tók til starfa og var titlaöur dagskrárritari fyrstu þrjú árin. Kennslu stundaði hann bæði við Álftamýrarskólann og Æfinga- deildina, auk þess sem hann hefur leiðbeipt á ýmsum námskeiðum fyrir kennara. Eitt ár starfaði Karl sem kennari i fjölmiðlun við Lýðhá- skóla i Sviþjóð og það siðast- liðna hefur hann verið i fullu starfi sem dagskrárgerðarmaður hjá Sjónvarpinu. Sumarið 1976 staldraöi hann við hér á ritstjórn Visis sem ljósmyndari, enda kvikmyndun og ljósmyndun meðai helstu áhugamála hans. Hvernig finnst honum svo is- lensk skólamál standa i saman- burði við nágrannalöndin? „Ég held, að þau standi nokkuð vel”, segir Karl. „Nemendur hér skila ekki siðri árangri en jafn- aldrar á Norðurlöndunum og eru að minu mati kurteisari og auð- veldari viðureignar, en þeir sem ég hef kynnst erlendis. Það er oft gagnrýnt hér, að skólahúsnæði sé lélgt og aðstaða öll til skammar, en samkvæmt minni reynslu skilar það sér litið að byggja ein- hverjar hallir utan um skólana. Umgengnin batnar ekkert við slikt. Aftur á móti stöndum við talsvert höllum fæti með þá að- stöðu, sem kennarar hafa haft til að lifga upp á námið og kennsluna, en hvort slikt skilar sér betur i námsárangrl skal ég ekki dæma um” „Ég held, að breytingarnar, sem hér hafa orðið á skóla- kerfinu, hafi fyrst og fremst breytt félagslegum þáttum skóla- lifins. Andrúmsloftið innan veggja skólans er afslappaðra en það var hér áður og samband nemenda og kennara hefur batnað til muna”, segir Karl Jeppesen að lokum. Karl er Reykvikingur i húð og hár, kvæntur Sigriði Hliðar, menntaskólakennara, upp- runninni i Vestmannaeyjum. Þau eiga tvær dætur, Ingunni Þóru átta ára og önnu Kristinu.sem er á öðru árinu. JB Dó ekkl ráðalaus NU um helgina var haldinn dansleikur á ó- Hvemig skyldi þetta hafa veriö meö Denna? dóttur, sem „sagöist engan pólitiskan metnaö hafa, en aö hUn væri vinnudýr, hvort sem þaö væri í kartöflugaröinum sinum, eöa i ráöum og nefndum. HUn sagöist t.d. hafa sett einu sinni hraöamet i aö pakka karfa. En þegar hUn færi aö hugsa um þaö, þá heföi henni aldrei veriö boöin ráöherrastaöa”. Þaö var einkennilegt. Og hUn sem setti karfa- metiö. • nefndum skemmtistaö fyrir austan fjall. Vakti það nokkra undrun ball- gesta, aö litiö var um borð og stóla á staðnum. Þeir sem voru svo ó- heppniraðná ekki i slikar mublur til aö hvíla lúin bein milli dansa, létu sig flestir hafa þaö aö setjast flötum beinum á gólfiö. ööru vísi var þvi fariö meö bUhöld einn Ur Hrunamannahreppi. Hann vildi ekki bjóöa spúsu sinni upp á sæti á gólfinu og gerði þvi I- trekaöar tilraunir til aö f á forsvarsmenn staöarins til aö útvega borö og stóla. En árangurslaust. Bóndi dó þó ekki ráöa- laus, en átti simtal viö sina sveit. Og sjá. Innan tiöar kom bill brunandi meö borð og stóla, sem sóttirhöföu veriö heim til hans. Gat hann þvi látið fara notalega um sig og liö sitt, meðan fjölda- margir aörir máttu kúldrast á gólfinu. r "W VlSIR Þriöjudagur 1. september 1981 Stoðar lítt að byggja halllr ut- an um nemenduma - segir Karl Jeppesen. nýráðinn forstúðumaður Kennslumiðstöðvar Námsgagnastofnunar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.