Vísir - 01.09.1981, Blaðsíða 24
24-
vísm
(Smáauglýsingar — simi 86611
Þriöjudagur 1. september 1981
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
-22J
Ræstingavinna óskast.
Tvær konur óska eftir ræstinga-
vinnu. Getum tekið saman eða i
sitt hvoru lagi. Uppl. i simum
73471 og 71014.
Úngt par vant
ræstingum, óskar eftir ræstingar-
vinnu. Uppl. i sfma 27056.
Vanur matsveinn
óskar eftir plássi á litlum skut-
togara. Uppl. i sima 78094 eftir kl.
7.00.
Húsnæðiíbodi
Húsaleigusamningur ókeyp-
■ is.
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-í
auglýsingum VIsis fá eyðu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
(ingana hjá auglýsingadeild,
VIsis og geta þar með sparaöj
sér verulegan kostnað við
samningsgerö. Skýrt samn-
ingsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siðumúla 8,
simi 86611.
3ja herbergja
Ibúð i Kópavogi til leigu á kr.
2.500.- á mánuði. Fyrirfram-
greiðsla ca. 6-8mán. Uppl. íslma
42827 eftir kl. 16.
Húsnæði óskast
Óskum eftir 4ra
herbergja Ibúð. Vinsamlegast
hringið i sima 28053.
Einstæð mdðir
með eitt barn óskar eftir 2ja
herb. Ibúð sem fyrst, er á götunni.
öruggar mánaðargreiðslur. Simi
28053.
Herbergi óskast tii leigu,
helst sem næst Landakotsspitala.
Skipti koma til greina fyrir skóla-
fólk.sem ætlar i skóla á Akureyri.
Uppl. 1 sima 96-23407 eftir kl. 17.
4-6 herbergja ibúð
óskasttil leigu I eitt ár. Góðri um-
gengni heitið. meðmæli ef óskað
er. Uppl. i sima 27064 milli 20 og
22 á kvöldin.
Blaðamann Visis
bráðvantar stóra og rúmgóða
ibúð i Reykjavik, svona til að
þurfa ekki að flytja utan fyrir-
varalaust. íbúðin verður að vera
stór og rúmgóö (5-6 herbergja),
auðvitað á sanngjörnu verði og
kjörum. Umgengni er auðvitað
fyrsta flokks og greiðslur,
mánaðarleigu eins og þær gerast
öruggastar. Sá, sem vill hlaupa
undir bagga og leigja helst til
langs tima, vinsamlegast hafi
samband við Jakob S. Jónsson i
slma 86611 á vinnutima eða 76068
á kvöldin.
tbúð I tæpt ár!
Hver getur leigt 2ja herb. Ibúð i
tæpt ár? Við erum 3 i heimili og
verðum á götunni 1. okt. n.k. Við
erum i' sima 78146.
21. árs stúiku
vantar herbergi eða litla Ibúð,
sem fyrst.Uppl. I sima 36098 e.kl.
19.
Innbú hf óskar að taka á leigu
3ja-4ra herbergja ibúð helst i
Voga- eða Háaleitishverfi. Ars-
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar i sima 86590 milli
kl.9.00 og 6.00 á daginn.
(Atvimuhúsnæði
Húsnæði fyrir bilaviðgerðir
óskast til leigu. Þarf að rúma 3-6
bila. Uppl. i sima 38972.
fökukennsla
Kenni á nýjan Mazda 929
öfl prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garðarsson, simi
44266.
ökunám
Ef ökulist ætlar að læra
til aukinna lifstækifæra,
lát ekki illa á þér liggja,
liðsinni mitt skaltu þiggja
ökunámið verður leikur á Volvo
244.Snorri Bjarnason, simi 74975.
Þér getið valið
hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og
lipran eða Audi ’80. Nýir nem-
endur geta byrjað strax og greiða
aðeins tekna tima. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716, 25796 og 74923. öku-
skóli Guöjóns Ö. Hanssonar.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
’81. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli, ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, simi
73760.
ökukenn; rafélag lslaiias auglýs-
ir;
Sigurður Gislason, 75224
Datsun Bluebird 1980.
Skaphéðinn Sigurbergsson Mazda-323 1981. 40594
Þ^rirS. Hersveinsson 19893-33847 : Ford Fairmount 1978.
Þorlákur Guðgeirsson, 83344-35180 Lancer 1981.
Magnús Helgason, Toyota Cressida árg. ’81 hjólakennsla. Hef bifhjól. 66660 Bif-
Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980. 24158
Jón Jónsson, Galant 1981. 33481
Hannes Kolbeins Toyota crown 1980. 72495
Haukur Arnþórsson Mazda 626 1980. 27471
Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349
JóelJacobson 30841-14449 Ford Capri.
Gylfi Sigurðsson 10820-71623 Honda 1980, Peugeot 505 TURBO 1982.
Arnaldur Arnason 43687-52609 Mazda 626 1980.
Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980. 51868
Guðbrandur Bogason Cortina. 76722
Guðjón Andrésson Galant 1980 18387
Gunnar Sigurðsson Lancer 1981. 77686
Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979. 81349
ökukennsla — æfingatimaf.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varðandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valið.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
Bilavióskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Sfðumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
2-4 einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maður
notaðan bil?”
Gullfalleg Honda Civic
árg. 1979 ekinn 36 þús. km. til
sölu. Verð, 75 þúsund kr.
Staögreiðsluverð aðeins kr. 65
þds. Uk>1. I sima 51793.
Frambyggður Rússajeppi, árg.
1978,
með Land Rover diselvél og sæt-
umfyrirl4tilsölu. Tilvalin skóla-
bíil. Uppl. i sima 99-6666.
Datsun station til sölu,
120 Y, árg. ’76. Ekinn 70 þús. km.
Mjög vel meö farinn. Allur ný-
yfirfarinn. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. i slma 85361.
Til sölu Datsun dísel.árg. ’77.
Góður bi'li. Uppl. I sima 38795.
Datsun diesel.árg. ’77.
Mikið endurnýjaöur. Hagstætt
verð. Litur: dökkgrænn, ljós að
innan. Til sýnis og sölu á Borgar-
bilasölunni. Uppl. I sima 93-7025.
Citroen GS Club, árg. ’78
Sjálfskiptur, til sölu. 1 mjög góðu
standi. Sanngjarnt verð. Uppl. I
slma 92-2014.
Fordeigendur athugið:
Austin 10 árg. ’46 til sölu. Mikið
endurnýjaður. Gott verð ef samið
er strax. Uppl. i sima 95-1319.
3 þús. út
Til sölu stórglæsilegur Volkswag-
en Fastback 1600 TL árg. 1973.
Sjálfskiptur rauður á lit. Fæst
með 3 þús. kr. útborgun. Uppl. i
sima 29196.
Til sölu
2 Sunbeam árg. ’70 og ’72, seljast
til niðurrifs eða lagfæringar. Til-
boð óskast. Uppl. I slma 43850.
Daihatsu Charmant árg. ’79
til sölu. Ekinn 29 þús. km. Er á
krómfelgum, m/iltvarpi,
kassettutæki. 4 vetrardekk 4-4
felgur. Ný-endurryövarinn. Uppl.
i slma 72582 eftir kl. 17.30.
Til sölu
Subaru pick-up.árg. ’78,4x4 vel
með farinn. Toppurinn i' dag.
Uppl. i sima 92-2169 eftir kl. 17.
Til sölu Ford. Bronco árg. ’68,
8 cyl. 289 beinskiptur, ekinn 12
þús. km á vél. Nýjar hllfar og
bretti. Nýsprautaður, verð 40-50
þús. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. íslma 74345 eftir kl.
18.
Til sölu Datsun diesel árg. ’71
Uppl. I sima 53652.
Til sölu
Daihatsu Charmant.árg. ’79. Lit-
ur silfurgrár, mjög vel með far-
inn. Ctvarp-fvetrardekk. Ekinn
aðeins 25þUs. km. Bill I sérflokki,'
verð 70 þús. Skiptiá nýrri og dýr-
ari bíl koma til greina. Uppl. i
sima 92-1035 og 92-1309.
Til sölu Ford Mustang.árg. ’74,
sjálfskiptur, vökvastýri V-6
mótor (góður bill). Skipti mögu-
leg, helst á sendiferðabifreið.
Uppl. I sima 53861.
Volvo — Volvo
Óska eftir að kaupa Volvo 144 DL
árg. ’73. Aðeins góður bill kemur
til greina. Útborgun 20 þús. á
mán. Uppl. i sima 50397 og 33609 á
kvöldin (Ólafur).
Chevy Nova SS,árg. ’74,
ekinn 136 þús. km, 350 cyd. Edel-
brock street-master, Holly 600
Cragar krómfelgur, nýleg
Maxima dekk. Tveir eigendur.
Verð 60.000. Útborgun 30-40 þUs.
eftirstöðvar á 5-7 mán. Uppl. i
sima 38944 eftir kl. 18.
Þessi bill er til sölu.
Moskwitch, árg. ’79. Billinn er
allur ný-yfirfarinn. Uppl. i sima
14878 eftir kl. 17 I sima 764 58.
Daf 44 til sölu, árg. ’67,
fæst fyrir litið. Billinn þarfnast
lagfæringa en mikið af notuðum
aukahlutum fylgir, t.d. öll drif,
drifhaft, rúður og reimar. Einnig
til sölu vél I Daf 33, og drifreimar.
Allskonar skipti möguleg t.d. gott
reiðhjól, hljóðfæri,hljómtæki fyrir
heimili, bila o.fl. Upplýsingar i
sima 31499.
Til sölu
vel með farinn Trabant, árg. ’79.
Uppl, i sima 85496 eftir kl. 19.
Toyota Carina,
árg.’74, tilsölu. Ekinn lOOþúsund
km. Verð 39 þús. Skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í sima
44542.
Bilasala Alla Rúts aug-
lýsir:
Vorum að fá þennan storglæsi-
lega
BMW 320 árg. ’79 til sölu. Ekinn
aðeins 22 þús. km. Litur rauður.
Bein sala.
Vólvo 245 ’78 Mazda 929
Volvo 244 ’78 station ’71
Volvo 343 ’78 Mazda 929
BMW320 ’78i 4d. ’79
Range Rover ’79 Mazda 323
M.Benz 300D ’78 Isjálfsk. ’81
DaihatsuCh. '80 Lada Sp. ’80
Honda Civic ’77 Toyota
F. Cortina 1 Cressida ’78
1300L ’79 M. Benz 220D ’70
BMW 320 ’79 Wartþ. st.’79,’80
Skoda Amigo ’80
Lancerl600 ’81
Datsun
Cherry ’8ol
Subaru 4x4
st. ’77
Playmouth Vol-
ari ’79
Peugoet504
D ’78
Granada '77
Ma,zda323st.’79
Cirtoen Pall-
as ’77
AustinMini ’79
Mazda 626 ’81
MB 240D ’76
Datsun disel ’76
’75
Oldsm. Delta ’7
Datsun diseel ”
Trabant
station ’77
Ch.Monsa ’80
SubaruGFT ’7‘
'lange Rover ’76
Honda Accord
'80
Chrysler
Le Baron ’7E
Mazda 818
station ’75
Datsun dies-
el ’77
Volvo 145 DL
station ’74
Fiat 127 L ’80
Galant 1600 GL,
’81
Daihatzu
bout
runa-
’80.
Nú er hægt að gera kjarakaup
Góður bill á góðu verði. Toyota
Starlit árg. ’79. Gulur, ekinn 36
þús. km.
Ath. okkur vantar allar gerðir og
'tegundir af bllum á söluskrá okk- ,
ar. , _______
Bílasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða
2, slmi 81666 (3 linur)
Til sölu Datsun 1200 árg ’73
Mikið uppgerður, nýtt lakk. Uppl.
I slma 21047 eftir kl. 16.00.
Cortina, árg. ’74
til sölu. Ekinn aðeins 60 þús. km.
Góður bill á góðu verði. Uppl. i
sima 41055.
Óska eftir að
kaupa jeppa. Allt kemur til
greina, svo fremi billinn sé I góðu
lagi. Hringið i sima 42077.
Volvo ’78.
Til sölu góður Volvo 244DL,ekinn
45 þús. km. Vökvastýri, bein-
skiptur, upphækkaður. Uppl. I
sima 76040.
SVEINN EGILSSON
AUGLÝSIR:
Fiesta Chia árg. ’78
Ekinn 43 þús. km. Silfurgrár.
Verð kr. 74 þús.
Cortina 1300 L árg. ’79 4ra dyra.
Ekinn 9þús. km.Ljósgrænn. Verð
kr.75 þús.
Cortina 1600 L station árg. ’77Ek-
inn 65 þús. km. Silfurgrár. Verð
kr.67 þús.
Honda Civic árg. ’78
Ekinn 20 þUs. km. Rauður Verð
kr. 67 þús.
Escort 1600 sport
árg. ’78 Ekinn 44 þús. km.
Rauður. Verð kr. 60 þús.
Volvo 343 ’78 ekinn 31 þús. km.
Silfurgrár. Verð kr. 76 þús.
Mercury Monarch ’78
4ra dyra. Rauður. Verðkr. 90 þús.
Daihatsu Charmant ’79 ekinn 29
þús. km. 4ra dyra. Silfurgrár.
Verð kr. 70 þús.
Opið alla virka daga frá 9—18
(nema I hádeginu), laugardaga
kl. 10—16.
Sýningarsalurinn Sveinn Egils-
son h.f., Skeifunni 17, slmi 85100.
Mazda 818 árg. '74
til sölu I góðu lagi en með bilaðan
hljóðkút, gottlakk verð kr. 25 þús.
Uppl. I sima 34514 eftir hádegi.
Til sölu Bedford
ferðabill árg. ’72 4 cyl... diselmeð
mæli. Verð kr. 45 þús. öll skipti
möguleg, á ódýrari. Uppl. I sfma
83400 eftir kl. 20.
Ford Custom árg. ’67
til sölu. Mikið uppgerður, sjálf-
skiptur, power stýri og bremsur.
Skoðaður ’81. Uppl. I sima 45244
og 39238.
Toyota Cressida árg. ’78
eða sambærilegur blll óskast I
skiptum fyrir Renault 12 station
árg. ’73 Milligjöf staðgreitt. Uppl.
gefur Bliasalan Skeifan simi
35035 og 84848.
Scout II 1971-’80.
Vantar boddýhluti i Scout II, þar
á meðal topp. Uppl. i sima 92-3575
og eftir kl. 19.30. i sima 92-3483.
Volvo-kryppa.
Til sölu Volvo- kryppa árg. ’60.
Litið sem ekkert ryö. Litur vel út
aö innan, þarfnast smá við-
gerðar. Verðtilboð. Uppl. I sima
50464.